Tíminn - 21.05.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.05.1994, Blaðsíða 16
16 Laugardagur 21. maí 1994 Stjörnuspá fTL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. I dag stendur til ab grilla, en til þess veröur lítiö veöur. Um þetta mun standa nokk- ur þræta, en börnin hafa vit fyrir þér aö lokum. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Tónlistarmenn í vatnsbera- merkinu munu semja fúgu um hund sem á afmæli. Þetta veröur raunalegt verk, en ágætlega skrifaö. Fiskamir <C4 - 19. febr.-20. mars Þú tínir 200 grömm af tún- fíflum í garöinum hjá þér í dag og býrö til úr því seyði. Þaö verður vont. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hrúturinn ákveöur aö finna sér nýja konu og leitar hennar stíft. Honum er bent á aö fara í Kolaportið. Þar eru portkonur. —rj) Nautiö 20. apríl-20. maí Nautiö verbur nokkuð þunglynt vegna þess aö öld- urhús bæjarins láta helgi hvítasunnunnar sitja kröf- um þess ofar. Eölileg við- brögö. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú heyrir í gömlum kunn- ingja þínum í dag sem spyr hvaö þú sért ab brasa. Ráö- legast er ab svara kótilettur. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þaö er peningalykt í loftinu yfir þér og þínum. Dagurinn er því snjall fyrir áhættu. Öörum fremur reynast þó happatölur vera fortölur. Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú verður stór í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Stjörnuspá dagsins er byggö á vísindalegum grunni, en er alls ekki hugsuö sem af- þreying og því ætti ekki aö taka hana með fyrirvara. Hún segir: Bannað að skjóta gæsir. Vogin 23. sept.-23. okt. Þú ferö í leiki við strákana í dag og þeir vinna alltaf. Ómeðvitað ertu frábært for- eldri. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú ferö í sund í dag, horfir á sæta stráka og verður 5 mín- útur í heitum potti. Þegar heim kemur langar þig í te, en færö þér diet-coke, því það er fljótlegra. Fínn dagur. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaöurinn veröur sterkur í dag og splæsir gamanmál- um á báða bóga. Hemmi mun reyndar ekki hlæja, enda veit hann að sá hlær best sem ekkert hlær. ÞJÓDLEIKHUSID Sími11200 Stóra sviðið kl. 20:00 NIFLUNGAHRINGURINN eftir Richard Wagner Valin atriAi Listræn yfimmsjón: Wolfgang Wagner Hljómsveitarstjóri: Alfred Walter Leíkstjóri: Þórtilldur Þorieífsdóttir Leikmynd og búningar Sigurjón JAhannsson Lýsing: Páll Ragnarsson Höfundur leiktexta: Þorstelnn Gytfason Söngvarar Lia Frey-Rablne, András Molnár, Max Witt- ges, Elín Ósk Óskarsdóttir, Ðsa Waage, Garóar Cort- es, Haukur Páll Haraldsson, Hrönn Haffióadóttir, Ingi- björg Marteinsdóttir, Ingveldur Ýr Jónsdótbr, Keith Re- ed, Magnús Baldvinsson, Ólöf Kolbrún Haröandóttir, Signý Sæmundsdóttir, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Sigúróur Björnsson, Viðar Gunnarsson, Þorgeir Andrásson. Leikarar: Edda Amljótsdóttir, Bjóm Ingi Hilmarsson. Sinfóníuhljómsveit Islands, Kór Islensku Óperunnar. Samvinnuverkefni Lislahátiöar, Þjóóleikhússins, Islensku Óperunnar, Sinfóníuhljómsveitar Islands og Wagnerhábó- arinnar I Bayreuth. Frumsýning föstud. 27. mal Id. 18.00 2. sýn. sunnud. 29/5 kl. 18.00 3. sýn. þriöjud. 31/5 kl. 18.00 4. sýn. fimmtud. 2/6 5. sýn. laugard. 4/6 kl. 18.00 Athygli vakin á sýningartima kl. 18.00. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Simonarson Laugard. 28/5. Uppsell Föstud. 3/6. Nokkur sæb laus. Sunnud. 5/6. Nokkur sæti laus. Föstud. 10/6 - Laugard. 11/6- Miðvikud. 15/6 - Fimmtud. 16/6.40. sýning Slöustu sýningar I vor. Ósöttar pantanir seldar daglega. Lltla sviöiö kl. 20:30 KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razúmovskaju Þriðjud. 31/5 Uppselt. Fimmtud. 2/6 - Laugard. 4/6 Miðvikud. 8/6.170. sýning. Næst slðasta sýning. Sunnud. 17/6. Siðasta sýning. Laugardag fyrir hvítasunnu er opið frá kl. 13-18. Lokað er á hvltasunnudag. Annan dag hvitasunnu er slmaþjónusta frá kl. 13-18. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekiö á mób simapöntunum virka daga frá kl 10.00 ísíma 11200. Grelðslukortaþjónusta - Græna línan 996160. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR meö Áma Tryggva og Bessa Bjarna. Þýöing og staðfærsla Gisli Rúnar Jónsson Fimmtud. 26/5 - Laugand. 28/5 Föstud. 3/6. Næst síöasta sýning. laugard. 4/6. Síðasta sýning. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I miöasölu. Ath. 2 miöar og geísl adiskur aðeins kr. 5000. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum I sima 680680 ffá kl. 10-12 alla virkadaga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakorbn okkar. Tilvalin tæklfærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarleikhúsið Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautarholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaöar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eöa vélritabar. SÍMI (91) 631600 DENNI DÆMALAUSI „Veit gu& ab hann gleymdi að skrúfa fyrir vatnið?" Okumenn! Minnumst þess aö aðstaða barna í umferöinni er allt önni en fullorðinna! UMFERÐAR RÁÐ EINSTÆÐA MAMMAN ÞtíqmRm/FEtíqfÐÞAÐ /ÁmsmwFRm. m/Ð? KUBBUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.