Tíminn - 21.05.1994, Blaðsíða 7
Laugardagur 21. maí 1994
HfMfPftt
7
Dúndrandi fyllirí
Hér sést hvaö eftir var af tekj-
um borgarsjóbs (Ijósu súlurnar)
þegar búið var ab greiða laun og
annan kostnað við rekstur sveit-
arfélagsins sem borgarsjóbur
annast (fyrirtæki borgarinnar ekki
þar meb). Tekjuafganginum er
varið til framkvæmda (ekki þó
gatnaframkvæmda, sem í bók-
haldi flokkast undir rekstur) og
annarra eignabreytinga. Til
eignabreytinga teljast t.d. af-
borganir lána, fasteigna- og
áhaldakaup og framlög til at-
vinnumála, Strætisvagna Reykja-
víkur og fleiri þátta. Stærb tekju-
afgangsins segir því best til um
raunverulega athafnagetu borg-
arsjóbs umfram þá starfsemi sem
fyrir er, en þar eru þó einnig pen-
ingarnir sem þarf til þess að
greiða niður skuldir.
Dökku súlurnar á myndinni
sýna lántökur til langs tíma. Það
fer ekki á milli mála að sjálfstæb-
ismenn voru frekir til fjárins, og
ekki ab ófyrirsynju sem haft er vib
orð, ab þeir hafi leitt borgarsjóð á
dúndrandi framkvæmdafyllirí.
Þeir hikubu ekki vib ab slá lán í
góbærinu, þegar tekjuafgangur-
inn af rekstrinum var frá 2.000 til
3.500 milljón krónur árlega. A
þessum árum nægbu ekki einu
sinni langtímalántökurnar, því yf-
irdrátturinn á hlaupareikningi
borgarsjóbs sló öll fyrri met. Þar
var um að ræba skammtíma-
skuldir, dýrasta lánsformib sem í
bobi var.
Snemma árs 1991, ábur en
gengib var til alþingiskosninga
og borgarstjórinn þáverandi
hugbist kvebja borgarstjórastól-
4
Rekstrarafgangur samkvæmt reikningi = Ljósar súlur.
Ný langtímalán = Dökkar súlur.
1984 1985
1987 1988 1989 1990 1991 1992 1993
inn, fór hann
bónarveginn ab
þáverandi fjár-
málarábherra.
Fjármálaráb-
herrann var svo
elskulegur ab
greiba meb
skuldabréfi
skuld ríkisins vib
Reykjavíkurborg. Skuldabréfib var
selt og þannig fengust óvænt inn
í borgarsjóbinn rúmar 1000 millj-
ón krónur ab núvirbi. Þannig „-
nægbi" Davíb Oddssyni ab taka
tæplega 300 milljón króna lán í
stab 1300 milljóna á næstsíbasta
byggingarári rábhússins.
Tekjur umfram áætlanir
Haldi einhver ab meirihlutinn
hafi ítrekab neybst til þess ab
taka lán vegna þess ab tekjur hafi
orbib mun minni eba reksturinn
miklu dýrari en áætlab var í árs-
byrjun, þá er þab misskilningur.
Þvert á móti varb rekstrarafgang-
ur borgarsjóbs (svartar súlur) tals-
vert meiri en áætlab var (hvítar
súlur) 1984-1990 ab einu ári
undanskildu, 1987. Þannig urbu
peningar til framkvæmda og
annarra eignabreytinga nær 2
1/2 milljarbi meiri þetta tímabil
en áætlanir gerbu ráb fýrir í upp-
hafi hvers ár. Þab hefbi því mátt
ætla ab menn nýttu þetta til ab
grynnka á skuldunum. En svo
varb nú aldeilis ekki. Ný lang-
tímalán voru slegin fyrir vel á
fjórba milljarb króna samanlagt á
þessum sjö feitu árum.
Fallib á rekstrarafgangi allra
síbustu ár er vissulega áhyggju-
efni. Á síbasta ári var hann áætl-
abur rúmar 1.500 milljónir, en
varb u.þ.b. 700 milljónir sam-
kvæmt áætlabri útkomu um síð-
ustu áramót. Á fjárhagsáætlun
þessa árs var reiknab meb 950
milljón krónum í rekstrarafgang.
Ljóst er ab hann verbur mun
minni, aukafjárveitingar skipta nú
þegar hundrubum milljóna, enda
bentum vib minnihlutafulltrúarnir
á vib afgreibslu fjárhagsáætlunar
ab í henni væru útgjöld vanáætl-
ub.
Ab sjálfsögbu hækkar rekstrar-
kostnabur borgarinnar eftir því
sem íbúum fjölgar og þjónusta
eykst. En það er þó ekki eina
skýringin á hrabminnkandi rekstr-
arafgangi borgarsjóbs. Kostnabur
5
Rekstrarafgangur samkvæmt fjárhagsáætlunum= Hvftar súlur.
Rekstrarafgangur samkvæmt reikningi = Dökkar súlur.
af stöbugt vax-
andi skuldum 5M.i
eykst og svo
munar um nýjar
byrbar sem rík-
isstjórn Davíbs
Oddssonar hef-
ur komib á sveitarfélögin síbustu
tvö árin.
1983 1984 1985
1987 1988 1989 19
1991 1992 1993
Niöurstaöa
Framkvæmdir við málaflokka
Dökkar súlur sína áætlaöa útkomu 1993
Ljósar súlur sýna fjárhagsáætlun 1994
Vanrækt fjölskyldumál 6
Þab, sem gerir mig og annab
fjölskyldufólk í Reykjavík yfirmáta
ósátt vib þessa fjármálastjórn, eru
stabreyndirnar um hvernig þessum
miklu fjármunum hefur verib varib.
Ef tímabilib hefbi verið nýtt til þess
ab koma þjónustu vib barnafjöl-
skyldur, grunnskólanema og gam-
alt fólk í þab horf sem nútíma lifn-
abarhættir kalla á, hefbi skuldasöfn-
un, jafnvel á góbæristímum verib
fyrirgefanleg. Lántökur til þess ab
treysta atvinnulífib, m.a. meb
stubningi vib nýsköpun og mark-
absöflun, hefbu rentab sig í störfum
þeirra þúsunda sem nú fylla flokk
hinna atvinnulausu.
Það grátlega er ab fulltrúarnir,
sem Reykvíkingar hafa treyst fyrir
stjórn borgarinnar, létu þessi brýn-
ustu mál íbúanna sitja á hakanum.
Ofuráhersla var lögb á margar rán-
dýrar framkvæmdir á stuttum tíma.
Framkvæmdir, sem aubvelt var ab
benda á fyrir kosningar og hreykja
sér af glæsileikanum. Þessar fram-
kvæmdir eru í sjálfu sér ekki slæm-
ar, en geta hvergi flokkast undir
þab sem brýnast er til þess ab létta
lífsbaráttu íbúanna og gera Reykja-
vík ab manneskjulegra, öruggara
og streituminna samfélagi.
Brennandi áhugi frambjóbenda
Sjálfstæbisflokksins á hagsmunum
reykvískra fjöiskyldna kemur okkur,
sem setið höfum í borgarstjórn síb-
ustu kjörtímabil, svo sannarlega í
opna skjöldu. Sjálfstæbismenn
höfbu ekki uppgötvab þetta nýja
áhugasvib sitt í byrjun febrúar sl.,
þegar þeir afgreiddu fjárhagsáætl-
un sína fyrir kosningaárib. Þab sýnir
síbasta súluritib, en á því koma
fram þær upphæbir sem varib er til
framkvæmda í einstökum mála-
flokkum, annars vegar stofnkostn-
abur á síbasta ári (dökkar súlur) og
hins vegar það sem er áætlab
1994, á ári fjölskyldunnar (Ijósar
súlur). Niburskurburinn milli áranna
nemur 600 milljón krónum á fram-
kvæmdafé til skólabygginga, dag-
vista barna, aðstöbu fyrir aldraba
og æskulýbs- og íþróttamála. Þarna
er ekki ab sjá viljann til forgangs-
röbunarinnar sem sjálfstæbismenn
reyna nú ákaft ab telja kjósendum
trú um ab sé þeirra.
Ábyrgbarlaus stjórn sjálfstæbis-
manna á Reykjavíkurborg síbustu
12 ár hefur sett okkur í erfiba
stöbu. Til þess ab bæta fyrir van-
rækslusyndirnar gagnvart barna-
fjölskyídum, gamla fólkinu og
þeim atvinnulausu þarf mikib fé.
Nýir stjórnendur borgarinnar
taka vib skuldum vöfðum borgar-
sjóbi. Þeim er vandi á höndum.
Reynsla mín í borgarstjórn síb-
ustu átta ár segir mér að sjálf-
stæbismönnum er ekki treystandi
tíl þess að stýra fjármálum okkar
af skynsemi eba setja þau verk-
efni í forgang sem reykvískur al-
menningur hefur helst þörf fyrir.
Ég þarf hins vegar ekki að efast
/*
V
um stefnu samstarfsfólks míns úr
minnihlutanum, sem nú býbur
sig fram á Reykjavíkurlistanum,
til þess ab taka vib stjóm borgar-
innar. í tillögugerb okkar og mál-
flutningi ár eftir ár hefur birst
vilji tíl þess ab gera Reykjavíkur-
borg ab öruggu og fjölskyldu-
vænu samfélagi. Tillögur okkar
hafa verib fluttar af fyllstu ábyrgb
og sýnt fram á hvemig vib vild-
um fjármagna þær. Því treystí ég
Ingibjörgu Sólrúnu og hennar
fólki manna best til þess ab
sveigja frá þeirri stefnu sem ríkt
hefur og breyta Reykjavík í betri
borg fyrir fólk ab búa í.
iWf
Raufarhöfn
Umboðsmaður óskastfrá 1. júní 1994.
Upplýsingar í síma 96-51179 eða á af-
greiðslu Tímans í síma 91-631631.
Akranes
Umboðsmann vantar fyrir Tímann í
júnímánuði.
Upplýsingar gefur Aðalheiður í síma
14261.
LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA
VALDA ÞÉR SKAÐA!
das™