Tíminn - 28.05.1994, Qupperneq 7

Tíminn - 28.05.1994, Qupperneq 7
Laugardagur 28. maí 1994 7 Börn oð leik. Leikskólinn er nú 1. skólastigiö í kerfinu og fóstrurnar orönar leikskólakennarar: Leikurinn áfram helsta kennsluabferð leikskóla „Áhrifin varbandi bömin eru öll óbein. Málaflokkurinn veröur vistaöur í sérstakri leikskólanefnd, í staö þess aö vera inni í félagsmálaráöum eins og nú er algengast, og þá gefst meiri og betri tími til umræöna um málefni leik- skólans. Þaö komi síöan böm- unum til góöa, eftir því sem sveitarfélagiö fjallar meira um þeirra starf og leggur meiri áherslu og metnaö í starf leikskólans," svaraöi Guörún Alda Haröardóttir, formaöur Félags íslenskra leikskólakennara. En Tíminn spuröi hana hverju nýsam- þykkt lög um leikskóla mundu koma til meö aö breyta fyrir sjálf leikskóla- bömin. „Annaö, sem kæmi þeim til góöa, er aö sveitarfélögin eru hvött til að ráða leikskólafull- trúa til þess aö halda utan um málaflokkinn, sem ætti aö bæta starfið innan hvers leikskóla fyrir sig," sagði Guðrún Alda. Leikskólalögunum, sem sam- þykkt voru á Alþingi 7. maí s.l., var fagnaö á nýafstöðnum aöal- fundi Fóstrufélags íslands, þar sem nafni þess var breytt í Félag íslenskra leikskólakennara. Samkvæmt þeim sé leikskólinn fyrsta skólastigið í skólakerfinu. í lögunum sé einnig tekin ákveðin stefna með því að sér- stakar leikskólanefndir skuli eiga að fara með málefni leik- skóla í umboði sveitarstjóma. Ennfremur geri lögin ráð fyrir aö sveitarfélög ráði til sín sér- staka leikskólafulltrúa, sem sjái um málefni leikskóla. — En kemur starfið innan leik- skólanna til að breytast, t.d. nám- skrá þeirra? „Uppeldisáætlun er og hefur veriö námskrá leikskóla og það breytist ekki. Og leikurinn verð- ur. áfram helsta kennsluaðferð leikskólakennara, þannig að það kemur ekki til með að breytast. En leikskólinn kemur til með aö styrkjast við þessar breytingar," segir Guðrún Alda. Ahyggjum yfir að enn vanti fjölda fóstra til starfa um land allt var lýst á fundinum. Sam- kvæmt tölum Hagstofunnar tvöfaldaðist á 10 árum fjöldi stöðugilda í fóstrustörfum í landinu — úr rúmlega 900 störfum 1982 í rúmlega 1.800 fóstrustörf 1992. Á sama tíma fjölgaði stöðugildum fóstra að- eins úr 370 í 600. Þannig að hlutfall fóstra af starfsfólki í fósturstörfum lækkaöi úr tæp- lega 41% niður í rúm 33% á þessum tíu árum. Ástæöu þessarar þróunar sagði Guðrún Alda þá, að eftir að kappið hófst um uppbyggingu leikskóla, til þess að verða við þeim óskum nútíma þjóðfélags að bömum bjóðist leikskóli, þá hafi menntunarmöguleikar fóstra setið á hakanum. Fóstru- skortur sé ekki vegna þess að fá- ir sæki í það nám, heldur sé ástæðan sú aö Fósturskólanum hafi ekki verið sinnt og hann sé því löngu spmnginn. Hann hafi útskrifað á milli 60 og 70 fóstr- ur á ári, á sama tíma og fóstm- störfum hefur jafnaðarlega fjölgað um á að giska 90 á ári. „Okkur er því kappsmál að þessi menntastofnun sé efld — að það verði farið að sinna henni eins og annarri mennta- stofnun. Við viljum að Fósmr- skólinn verði sameinaður Kennaraháskólanum og teljum að í því væri mikill akkur. Við sameininguna yrði til uppeldis- háskóli, sem styrkja mundi uppeldis- og menntastefnu í landinu. Auk þess sem stéttim- ar (kennarar og leikskólakenn- arar) hefðu þá sameiginlegan gmnn, þá væri hreinn fjárhags- legur akkur að þessu líka. Þann- ig nýttist t.d. sameiginlegt bókasafn, sameiginleg rann- sóknardeild og fleira," sagði Guðrún Alda Harðardóttir leik- skólakennari. ■ Hefurðu hmleitt Fiskeldisnám Fjölbrautaskóli Suðurlands býður upp á fiskeldisnám við fiskeldisbraut skólans sem staðsett er á Kirkjubæjarklaustri. Inntökuskilyrði eru annað hvort tveggja ára nám í fjölbrautaskóla (eða sambærilegt nám) eða að viðkomandi sé orðinn 25 ára og hafi unnið við fiskeldi, sjávarútveg eöa matvælaiðnað í tvö ár en þá er krafist færri eininga skólanáms. Að loknu námi fá nemendur starfsheitið fisk.eldisfræðingur' með réttindi til starfa við fiskeldisstöðvar en auk þess er námið leið til stúdentsprófs eins og aðrar brautir fjöibrautaskóla. Við skólann er heimavist, gott bókasafn og fiskelidsstöð. þar sem hluti verklegu kennslunnar fer fram, og hann er á ýmsan annan hátt aðlaðandi staður fyrir lítinn f hóp í verklegu og bóklegu námi. /r Kirkjubæjarklaustur er rómað fyrir veðursæld og náttúrufégurð og þar er öll almenn þjónusta, svo sem heilsugæsla, verslanir, bankar, póstur og sími, leikskóli, grunnskóli, tóniistarskóli o.s.frv. Umsóknarfrestur um skólavist næsta ár er til 5. júní '94. Nánari upplýsingar gefur Hanna Hjartardóttir í síma 98-74633 eða 98-74635, fax 98-74833. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Innritun nemenda í framhaldsskóla í Reykjavík fer fram í Miðbæjarskólanum við Frikirkjuveg dagana 1. og 2. júní n.k. frá kl. 9.00-18.00. Umsóknum fylgi Ijósrit af prófskírteini. Námsráðgjafar verða til viðtals í Miðbæjarskólanum innritunardagana. Menntamálaráðuneytið. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ Skólameistari Menntaskólans á Egilsstöðum Laus er til umsóknar staða skólameistara Menntaskól- ans á Egilsstöðum. Staðan veitist frá 1. ágúst 1994. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 23. júní n.k. Menntamálaráðuneytið. ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík er óskað eftir tilboð- um í viðgerðir á gangstéttum. Verkið nefnist: Gangstéttaviðgerðir II, 1994. Helstu magntölur eru: Steyptar stéttir u.þ.b. 3.000 m2 Hellulagðar stéttir u.þ.b. 1.000 m2 Síðasti skiladagur er 1. október 1994. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 31. maí, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 8. júní 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800 Félagsmálaráðuneytið auglýsir lausar til umsóknar eftirgreindar stöður á sviði barna- og unglingamála á vegum ráðuneytisins: Stöðu yfirmanns skrifstofu ráðuneytisins í bama- og ung- lingamálum. Skrifstofan annast yfirstjóm, fjármál og heildarskipulagningu barnavemdarmála á grundvelli laga um vernd barna og ungmenna. Umsækjendur skulu hafa háskólamenntun auk reynslu eða þekkingar á sviði barnaverndar, stjórnunar og rekstrar. Stöðu yfirmanns við Móttöku- og meðferðarstöð fyrir unglinga (áður Unglingaheimili ríkisins). Stofnunin sinnir bráða- og neyðarvistun auk skammtima- og eftirmeðferð- ar fýrir unglinga. Umsækjendur skulu hafa háskóla- menntun auk reynslu eða þekkingar á sviði meðferðar barna og unglinga. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist félagsmálaráðuneytinu fýrir 30. júní nk. Félagsmálaráðuneytið, 26. maí 1994.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.