Tíminn - 28.05.1994, Page 16

Tíminn - 28.05.1994, Page 16
16 ÍMtfti Laugardagur 28. maí 1994 Stjörnuspá Steingeitin /VQ 22. des.-19. jan. Batnandi tíð fer í hönd og dagurinn í dag verbur fána- beri mikilla sigra. Hafðu gætur á pabba þínum. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn fer í ferðalagiö í dag og skundar til kjörstaðar með ljósritunarvél í vasan- um. Hann verður nappaður. Fiskamir 19. febr.-20. mars Fiskurinn botnar ekkert í til- verunni um þessar mundir og finnst hann hafa verið gabbaður meö fæðingu sinni. Kaótískur heimur kall- ar á kaótískt atferli og í dag gefst tækifæri til að gera allt vitlaust. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú færð pólitískt tilboð í til- efni dagsins og rétt er að bregðast skynsamlega við. Hafðu samband við hina línuna ábur en þú samþykk- ir gullið. Það er möguleiki á að sölsa undir sig græna skóga líka. —rji Nautið 20. apríl-20. maí Fljúgandi sigling á þér í dag og allt gerir sig að lokum. I ástarmálunum gildir þraut- seigja. Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú nestar þig upp fyrir nótt- ina og býður fjölda manns í kosningavöku. Enginn kem- ur, en það er bara fínt. Þínir vinir eru nefnilega svo leið- inlegir. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hittir sel á Laugaveginum I dag sem spyr þig hvað klukkan sé. Þú munt svara „fimm". Ljónið 23. júlí-22. ágúst Fátt er um daginn ab segja annað en það að þú kýst þína framtíð í dag. Njóttu tímans vel á ihilli kosningar og úrslita, því þab gæti orð- ið besta stund dagsins. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ferð I fallhlífarstökk í blíbviðrinu og nærð skemmtilegu flugi. Þetta veröur ógleymanleg stund, sérstaklega vegna þess að þú gleymir að hafa með þér fallhlífina. Vogin 23. sept.-23. okt. Hjálmar það er bóla. Sporbdrekinn 24. okt.-24.nóv. Þú ferb kannski á kjörstab í dag og sennilega segirðu rétt til nafns. Að öðm leyti segja stjömumar pass. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn verður góður við bílinn sinn og pússar krómfelgumar. Maðurinn er þab sem er imdir honum. SÍllfÍ! ÞJÓDLEIKHUSID Slml11200 Stóra sviðið kl. 20:00 NIFLUNGAHRINGURINN eftir Richard Wagner Valin atriði 2 sýn. á morgun 29/5 H. 18.00 3. sýn. þriðjud. 31/5 kt. 18.00 4. sýn. fimmtud. 2/6 5. sýn. laugard. 4/6 Id. 18.00 Athygli vakin á sýningartíma kl. 18.00. Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld 28/5. Uppsa Föstud. 3/6. Uppsefl Sunnud. 5/6. ðrfásæölaus. Föstud. 10/6 - Laugard. 11/6 - Miðvikud. 15/6. Næst slíasta sýning. Fimmtud. 16/6.40. sýning. Sfðasta sýning. Ósóttar pantanir seldar daglega. Litla sviðlð kl. 20:30 KÆRA JELENA eftir Ljúdmilu Razúmovskaju Þriðjud. 31/5 Uppselt. Fimmtud. 2/6 - Laugartl. 4/6 Miðvikud. 8/6.170. sýning. Næst síðasta sýning. Sunnud. 17/6. Siöasta sýning. Smföaverkstæðið kl. 20:00 SANNAR SÖGUR AF SÁLARLÍFI SYSTRA Höfundun Guðbergur Bergsson Leikgerð: Viðar Eggertsson Leikmynd: Snoni Freyr Hilmarsson Búningan Asa Hauksdóttir Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikstjóm: Vlðar Eggertsson Leikendur Ingrid Jónsdóttir, Guðrún S. Gisla- dóttir, Þóra Friðriksdóttir, Kristbjörg Kjeld, Her- dís Þorvaldsdóttir, Stelnunn Ólina Þorstelns- dóttir, Jón SL Karisson, Hjalti Rögnvaldsson, Bjöm Kartsson og Höskuldur Eiríksson. Forsýningar á Listahátið fimmtud. 2/6 laugard. 4/6 Miðasala Þjóófeikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá M. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti símapöntunum virka daga frá kl 10.001 sima 11200. Grelðslukortaþjónusta - Græna linan 996160. LEIKFÉLAG REYKIAVfiCUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjama. Þýðing og staðfærsla Gfsli Rúnar Jónsson I kvöld 28/5 Föstud. 3/6. Næst siðasta sýning. Laugard. 4/6. Siðasta sýning. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Tekið á móti miðapöntunum I sima 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavlkur Borgarieikhúsið Okumenn i íbúðarhverfum Gerum ávallt ráð fyrir börnunum \ y|UMFERDAR DENNI DÆMALAUSI VI © NAS/Distr. BULLS „Svaka hávaöi er í þessum bíl! Ég gat varla heyrt f sjálf- um mér garga og æpa." Ökumenn! Minnumst þess að aðstaða barna í umferöinni er allt önnur en fullorðinna! || UMFERÐAR EINSTÆÐA MAMMAN -.'.... . .... .. j PEPPAtAtíqARAÐFARA OqmNAUTt/S/CÓqtEN Ft}RLF0F/C/C/mS70F/V- /COSTNAÐtM JFqBJARtjA PVL FHÞútÁTTF/ttfAPF/t/HtfA?. .. .Ftf t}FT7F/CtÐAFPF/ít/Vtl/VC/M SF/tf F(fÆTtAÐtAÐ//OTA T/t FLQ/t/ ÚTFARAR

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.