Tíminn - 28.05.1994, Qupperneq 17

Tíminn - 28.05.1994, Qupperneq 17
Laugardagur 28, maí 1994 17 t ANPLÁT Eymundur Torfason lést á Sjúkrahúsi ísafjaröar þann 19. maí. Gubbjörg Óskarsdóttir Keldulandi 19, Reykjavík, lést þriöjudaginn 17. maí. Ragnhildur Einarsdóttir Sogabletti 2, Reykjavík, lést á heimili sínu 20. maí. Þórveig Gísladóttir lést á heimili sínu í Dan- mörku 19. maí. Ása María Ólafsdóttir, fyrrum húsfreyja á Syöra- Seli, Hrunamannahreppi, lést laugardaginn 21. maí. Þorbjörg Andrésdóttir hjúkrunarkona, Hringbraut 30, andaöist á Landspítalan- um aö morgni annars í hvítasunnu. Kristín Pálsdóttir frá Krossum, Kirkjuteigi 21, Reykjavík, lést á heimili sínu 19. maí. Ingigeröur Sigfinnsdóttir Hátúni 10, Reykjavík, er lést þann 16. maí hefur veriö jarðsett í kyrrþey samkvæmt ósk hinnar látnu. Kristín S. J. Magnúsdóttir Tunguvegi 58, Réykjavík, lést á Landspítalanum 24. maí sl. Sigurjón Sveinsson frá Sveinsstööum, Miðvangi 55, Hafnarfirði, lést aö morgni hvítasunnudags. Reynir Geirsson Álftamýri 52, Reykjavík, lést á Landspítalanum aöfara- nótt 24. maí. Pálmar Þór Ingimarsson ráögjafi, Laugateigi 56, and- aðist laugardaginn 21. maí. Hannes Guöjónsson lést í Hrafnistu, Hafnarfirði, mánudaginn 23. maí. Konráö Ingimundarson, fyrrverandi lögregluþjónn, Dalbraut 20, ReykjavÓc, lést 25. maí. Sigríöur Sigurbrandsdóttir frá Flatey, Breiðafirði, lést 24. maí sl. Jón Oddsson frá Fagradal í Sogamýri lést á Landakotsspítala 23. maí. Gubfinnur Sigurjónsson frá Vestmannaeyjum, Eski- hlíð 22a, Reykjavík, andaö- ist 23. maí. Ásmundur Matthíasson, fyrrverandi aðalvaröstjóri, Háaleitisbraut 71, Reykja- vík, lést á Landspítalanum • 21. maí. íeíiiiiidi íliSIIIfl | muECEii liíimiEi FRÁ HÁSKÓLA ÍSLANDS Skrásetning nýrra stúdenta Skrásetning nýrra stúdenta til náms í Háskóla íslands háskólaárið 1994-1995 ferfram í Nem- endaskrá í aðalbyggingu Háskólans dagana 1.-15. júní 1994. Umsóknareyðublöð fást í Nem- endaskrá, sem opin er kl. 10-15 hvern virkan dag á skráningartímabilinu. Við nýskrásetningu skrá stúdentar sig jafn- framt í námskeið á komandi haust- og vor- misseri. Umsóknum um skrásetningu skal fylgja: 1) Ljósrit eða staðfest eftirrit af stúdentsprófsskír- teini (Ath! Öllu skírteininu). 2) Skrásetningargjald: kr. 22,975,-. Ljósmyndun vegna stúdentaskírteina fer fram í skólanum í september 1994. Ekki er tekið á móti beiðnum um nýskrásetningu eftir að auglýstu skrásetningartímabili lýkur 15. júní n.k. Athugið einnig að skrásetningargjaldið er ekki endurkræft eftir 20. ágúst 1994. Mætið tímanlega til að forðast örtröð. t-------------------------------------------------------------\ í Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför Gyðríðar Pálsdóttur Seglbúðum Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu I Reykjavík fyrir frábæra um- önnun. Margrét Helgadóttir Erlendur Einarsson Ásdis Helgadóttir Rodger Hodgson Jón Helgason Guðrún Þorkelsdóttlr barnabörn og barnabarnabörn Steve Martin heldur sér í formi meb hjólreibum Grínleikarinn Steve Martin notar líkamsorkuna til aö knýja áfram uppáhaldsfarkost sinn um þessar mundir: reiö- hjólið. Sambandi Steve og bresku leikkonunnar Victoríu Tennant lauk fyrir skemmstu og einn liöurinn í nýju lífi'.er að sögn leikarans aö stunda heilbrigöara líferni en áöur og koma líkamanum í gott form. Steve hefur nýlokið við leik í nýjustu mynd sinni, Mixed Nuts, og hún mun e.t.v. berast landanum í haust eða byrjun vetrar. Hann hefur löngum kitlað hláturtaugar áhorfenda með geggjuðum athöfnum á hvíta tjaldinu og er honum fátt heiíagt í þeim efnum. Gamanleikarinn Steve Martin lítur á reiöhjóliö sem einn þáttinn í nýju og betra lífi. Arnold og hinir fötluöu félagar hans. Arnold styrk- ir fatlaöa íþróttamenn Amold Schwarzenegger hefur verið iöinn viö aö styrkja ýmis málefni, enda má víst segja aö fjárráð kappans séu þaö rúm aö þau leyfi honum slíkt. Talið er aö Amold sé annar af tveimur tekjuhæstu leikurunum í Holly- wood (hinn er Tom Cruise) og til aö fá hann til að undirrita samning þarf aö borga einn lít- inn milljarð íslenskra króna aö lágmarki. Hvaö um þaö, ný’verið styrkti Arnold fatlaöa íþróttamenn vestanhafs með nærvem sinni og fjárframlagi og hlaut hann mikið lof fyrir. Hann er íþrótta- mönnum mikil hvatning og góð fyrirmynd, enda er líf hans reglusamt og öðmm til eftir- breytni. Síðasta myndin, sem vöðva- búntib lék í, er kvikmyndin Junior þar sem Danny De Vito leikur aöalhlutverkiö á móti honum. í ágúst hefjast svo tök- ur á stórmyndinni Cmsaders, sem verður aö miklu leyti tekin upp í Bretlandi. ■ Svart og hvítt Sharon Stone skemmti sér vel þegar hún tróö upp með „guðföður soultónlistarinn- ar", James Brown, þegar söngvarinn hélt upp á 61 .árs afmæli sitt á dögunum. Shar- on var íklædd pínukjól og minnti um margt á Marilyn Monroe þegar hún var upp á sitt besta, en margir telja þó nánast guölast að líkja nokk- urri viö Marilyn og segja að engin komi í hennar staö. Sharon og James sungu sam- an tvö lög fyrir veislugesti: I Got You (I feel good) og Sex Machine, sem em í hópi þekktustu smella soulstjöm- unnar. Allt varö aö sjálfsögðu vitlaust í kjölfarið á þessari óvæntu uppákomu. Hingað til hefur Sharon aöeins haldið sig viö leiklistina, en hver veit nema fótur sé fyrir frama hennar á söngsviöinu. í SPEGLI TÍMANS Sharon Stone og james Brown í góöum gfr. V.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.