Tíminn - 28.05.1994, Page 20
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær)
• Suburland til Breibafjarbar, Subvesturmib, til Breibafjarbar- • Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba-
miba: Subvestan kaldi, víba skýjaö og hætt vib síbdegisskúrum. mib: Vestan gola og bjartvibri.
• Vestfirbir og Vestfjarbamib: Subvestan kaldi og skýjab. • Subausturland og Subausturmib: Vestan gola eba kaldi og skýj-
ab meb köflum.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest-
urmib og Norbausturmib: Vestan gola og skýjab.
Halldór og Austurland aö Clettingi: Framsóknarmenn á Egilsstöbum brugbu á leik fyrir utan kosningaskrifstofu sína á stabnum í
fyrrakvöld og sungu og spilubu, en héldu sig þó á pólitísku nótunum. Hjómsveitin „Austurland ab Glettingi" lék fyrirgesti og gangandi og þingmenn
brugbu sér í gervi söngvara í nokkrum lögum. í „Austurlandi ab Glettingi" eru þrír meblimir og tveir þeirra eru í frambobi fyrír Framsókn. A mebfylgjandi
mynd má sjá Halldór Ásgrímsson, formann Framsóknarflokksins og 1. þingmann Austurlands, í hlutverki dœgurlagasöngvara meb hljómsveitinni.
Mikill taprekstur á síbasta ári og miklar skuldir AB hrinda afstaö
sameiningarviörœöum bókaútgefenda:
AB í erfiðleikum
BEINN SIMI
AFGREIÐSLU
TIMANS ER
631*631
Margt bendir nú til þess a&
slæm rekstrarafkoma í bókaút-
gáfu á undanfömum árum sé
a& lei&a af sér sameiningu
bókaútgefenda á mörgum svi&-
um.
í samtali við Tímann sta&festi
Friörik Friðriksson aö rekstur AB
heföi gengið illa og að fyrirtækiö
skuldaði um 130 milljónir.
„Það hefur verið þungur rekstur
í bókaútgáfunni hér eins og hjá
allflestum bókaútgáfum í land-
inu. Ég held að við séum í raun og
veru ekkert í verri stöðu en aðrar
bókaútgáfur í landinu, þab hafa
nær allir af þessum útgefendum
tapað á síöasta ári. Virðisauka-
skatturinn hefur haft mikil áhrif á
rekstur bókaútgefenda auk al-
menns samdráttar í þjóbfélaginu.
Það bendir ekkert til þess að
breytingar veröi til batnaðar á
þessu ári. Þannig að ég held að
það sé alveg fyrirsjáanlegt að það
verði uppstokkun á þessum útgef-
endamarkaði. Það er ljóst aö það
em of margir útgefendur að gefa
út of margar bækur," sagöi Frið-
rik.
Friðrik var spurður hvort AI-
menna bókafélagið væri að fara á
hausinn og mundi ekki lifa af
þetta erfiöleikatímabil.
„Nei, nei, ég býst ekki við því,
það standa að þessu fyrirtæki
Er Vaka-Helgafell ab yfirtaka rekstur Almenna bóka-
félagsins? Olafur Ragnarsson bókaútgefandi:
Of snemmt aö
segja of mikiö
Tíminn hafbi samband við Ólaf
Ragnarsson hjá Vöku-Helgafelli
og spuröi hvort samningavib-
ræöur væm á milli Almenna
bókafélagsins og Vöku- Helga-
ísland - Grikkland:
Evrópubolti
í Laugardal
íslenska kvennalandsliðið í fót-
bolta leikur gegn landsliði
Grikkja í Evrópukeppni lands-
liða á Laugardalsvelli á morg-
un, sunnudag og hefst leikur-
inn klukkan 20.
Áhorfendur em hvattir til að
mæta á völlinn og styðja vib
bakið á stúlkunum því sigur
gegn Grikkjum eykur mögu-
leika liðsins til að komast áfram
í keppninni. Auk þessara liða
em Hollendingar meb þeim í
riðli, en ísland vann frækinn
sigur á þeim á Laugardalsvellin-
um í fyrra með tveimur mörk-
um gegn einu. ■
fells um hugsanlega yfirtöku
Vöku-Hegafells á Almenna
bókafélaginu. „Forráðamenn
Almenna bókafélagsins leituöu
til okkar hjá Vöku-Helgafelli og
óskuöu eftir vibræðum um
hugsanlegt samstarf eða kaup á
ákveönum þáttum í starfsemi
þess. Þaö hafa farið fram vib-
ræður um þessi mál en það er
allt óvíst ennþá hvað úr því
veröur. í ljósi breyttrar stöbu á
bókamarkaðnum hafa veriö
umræður við fleiri bókaforlög
um svipaða hluti og við vomm
að ræba við Almenna bókafélag-
iö en það er of snemmt að segja
of mikið til um það á þessu stigi
málsins," sagbi Ólafur Ragnars-
son bókaútgefandi.
Ólafur var spurður hvort hann
vildi segja hvaba aðrar bókaút-
gáfur hefðu haft samband vib
Vöku- Helgafell vegna hugsan-
legs samstarfs á bókamarkaðn-
um, en hann vildi ekki gefa upp
nöfn einstakra abila en endur-
tók að bókaútgefendur hafa ver-
ið í viöræðum vegna breyttra
aöstæðna á bókamarkaönum. ■
sterkir stofnar og þaö er byggt á
gömlum gmnni. En það þarf
mikla útsjónarsemi til að halda
lífinu í þessu fyrirtæki og við þurf-
um að vera opin fyrir öllum
möguleikum í samstarfi við aðra á
markaönum. Þaö er verið aö
kanna ýmsa möguleika viö önnur
forlög um samstarf í dreifingu og
markaðssetningu. Markmiðiö er
að fá meiri veltu miðað við sama
fasta kostnað. Viö emm ab tala
við fleiri en einn eða tvo um að
bæta afkomuna í þessari grein,"
sagði Friörik Friöriksson.
Skráð hlutafé Almenna bókafé-
lagsins er rúmar 45 milljónir, en
upplýsingar um einstaka hluthafa
er ekki að fá hjá Hlutafélagaskrá. í
stjórn AB sitja Friðrik Friðriksson
formaður, Gunnlaugur Sævar
Gunnlaugsson varaformabur, Sig-
uröur E. Magnússon ritari, Hreinn
Loftsson og Ásgeir Bolli Kristins-
son. í varastjóm sitja Ólafur V.
Hauksson, Birgir Þór Runólfsson
ogJónínaMichaelsdóttir. ■
Tímamynd CS
Gullplötuhafar gefa
eiginhandaráritun
„The Boys", norsk-íslensku
drengimir, fengu í gær af-
henta gullplötu frá Skífunni
hf. vegna 5.000 eintaka sölu
á plötu þeirra „The Boys",
sem kom út í fyrra.
Þeir bræður Arnar og Rúnar
Halldórssynir eru staddir hér á
landi í tónleikaferð og stúlkur
sem staddar vom í Kringlunni
í gær þar sem þeir fengu gull-
plötuna notuðu tækifærið til
aö fá hjá þeim eiginhandar-
áritun. ■
Vöruskiptajöfnuöurinn jákvœöur um 11 milljaröa fyrstu fjóra mánuöina:
Sjávarafuröir skilað 15%
meiri gjaldeyri en í fyrra
í aprílmánuöi vom fluttar út
vömr fyrir 9,9 milljar&a en
inn fyrir 7,5 milljar&a fob.
Vömskiptin vom því hag-
stæ& um 2,4 milljar&a í mán-
u&imun, sem er ríflega tvö-
falt meira en í apríl í fyrra.
Alls var vömskiptajöfnuöur-
inn á árinu oröinn jákvæöur
um 11 milljarða í apríllok.
Vömútflutningur lands-
manna var nærri 18% meiri
fyrstu fjóra mánu&i þessa árs
en á sama tíma í fyrra, reikn-
a& á föstu gengi. Utflutning-
urinn var 36,8 milljar&ar á
tímabilinu, sem er 8,3 millj-
öröum meira en í fyrra. Álút-
flutningur er nú 33% meiri
en í fyrra, 15% meira hefur
fengist fyrir sjávarafur&ir og
8% meira fyrir kísiljárn.
Innflutningur var hins vegar
25,8 milljarbar fyrstu fjóra
mánuðina, sem er nokkur
aukning í krónum talið, en
tæplega 3% samdráttur reikn-
að á föstu gengi. Hlutfallslega
er mestur samdráttur í inn-
flutningi fólksbíla (21%) og
olíu (19%). En í matvömr höf-
um vib nú eytt nærri 17%
fleiri krónum en í fyrra, en 7%
meira reiknað á föstu gengi.
Meðalverð erlends gjaldeyris
reiknast 9,5% hærra í janúar-
apríl 1994 en á sama tímabili
árið áður.
Listahátíö hafin
Listahátíð í Reykjavík og mynd-
listarsýning barna og unglinga á
vegum ferðaátaksins „Island -
sækjum það heim" vom settar
viö sameiginlega athöfn í Ráð-
húsi Reykjavíkur í gær. Mynd-
listarsýningin var jafnframt
opnunaratriði Listahátíðar. At-
höfnin hófst með ávarpi Val-
garðs Emilssonar, formanns
framkvæmdastjórnar Listahá-
tíðar. Ab því loknu fmmflutti
Sigurður Pálsson ljóð ort í tilefni
hátíðarinnar og tríó Tómasar R.
Einarssonar flutti íslenskt þjóð-
lag. Árni Sigfússon borgarstjóri
setti síðan hátíðina formlega.
Um kvöldið var Niflungahring-
urinn eftir Richard Wagner
fumsýndur á hátíðarsýningu í
Þjóðleikhúsinu. ■