Tíminn - 17.06.1994, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.06.1994, Blaðsíða 3
Föstudagur 17. júní 1994 3 Útgjöld Lýbveldishátíbarínnar: Kostabi 52,5 milljónir á núvirði Útgjöld ríkisins 17,5 millj. kr. Hér birtist skilagrein um kostn- aö og tekjur lýöveldishátíbarinn- ar 1944. Hún er samin og undir- rituö af Guölaugi Rósinkrans, sem var gjaldkeri þjóöhátíöar- nefndar, en í henni sat hann sem fulltrúi Framsóknarflokks- ins. Skilagreinin var send Birni l’óröarsyni, þáverandi forsætis- ráöherra, og er hún úr fórum hans. Tíminn fékk góðfúslegt leyfi umráðamanns yfir búi ráö- herrans til aö birta plaggið. Margar myndanna, sem birtast í þessu blaöi, eru einnig úr eigu Björns Þóröarsonar, og hafa sumar þeirra ekki komiö áöur fyrir almenningssjónir. Sem sjá má eru heildartekjurn- ar rúmar 1,2 milljónir, en tekj- urnar rúm 800 þúsund. Útgjöld ríkissjóös eru því rétt rúmlega 400 þúsund. Þar aö auki eru taldar eignir sem tengjast lýöveldishátíðinni, sem eru á annað hundrað þús- und króna virði. Þarna kemur í ljós að tekjur af merkjum og munum, sem tengj- ast hátíðinni, renna í ríkissjóö, svo og tekjur af fólksflutningum. Þær miklu tekjur, sem þjóöhá- tíöarnefnd skilar af sér fyrir sölu á timbri o.fl., eru sjálfsagt til komnar vegna þess aö timbur, sem notaö var í palla og abra mannvirkjagerð, hefur verið selt, svo og tjöld og fánar. Þessar upphæöir segja nútíma- fólki ekki mikiö, vegna fjöl- breytileika í gengi og gildi krón- unnar í þá hálfu öld sem lýð- veldiö hefur veriö viö lýöi. En ein er sú vibmiöun, sem þykir nokkuð áreiöanleg og oft er notast viö þegar bera skal sam- an verðlag á ýmsum tímum. Það er brennivínsveröiö. Um verðlag á brennivíni getur vart traustari heimild en Hösk- uld Jónsson, forstjóra ÁTVR. Hjá honum fékk Tíminn þær upplýs- ingar aö flaska af brennivíni hefði kostað 45 krónur áriö 1944. Núna kostar flaskan 1.960 krónur. Framreiknaður með brenni- vínsvísitölu er heildarkostnaður viö lýöveldishátíðina 1944 52,5 milljónir króna, miðaö við nú- gildandi verðlag. Meö sömu aöferö heföi ríkiö fengib til baka 35 milljónir króna og kostnaöurinn því orðið 17,5 milljónir, sem féllu á ríkið. Brennivínsvísitalan er nokkuð öruggur mælikvaröi þegar verð- lag á mismunandi tímaskeiðum er borið saman. Eftir aö hún var fengin í dæminu, sem hér er birt, var kaupgjaldsvísitalan réiknuð út og kaupgjald borið saman viö áriö 1944. Var útkoman nánast hin sama og þegar brennivíns- vísitalan var höfð til hliösjónar. OtgJ’óld Lýðveldlshátíðarinnar . Heildarútg J'óld lýðveldishátíðarinnar kr . 1.205.290.17 Táljpir af s’ðlu farmiða, timhurs, tjalda, fána o.fl. 517.841.oo Nettohagnaður af sölu merkja og minningarskjalda 284.210.86 802.051.86 Mismunur. Ijtgjöld ríkissjóðs er4t .• 403.238.31 1 .205 .^90.17 Þess má geta að bær eignir sem til eru uoo f kostnaðinn eru UJn 2000 sllfurmerki áætl. kr. 27.000.oo Sögusyningarmunir sem áaetl. voru 94.000.oo Kvl((mjmdln, Bem væntaftlega gefur nokkrar teklur begar farið verður að sýna hana aftur fullgerða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.