Tíminn - 17.06.1994, Blaðsíða 19
Föstudagur 17. júní 1994
SMiii
9
Umferb til
Þingvalla 17. júm
Þaö veröur gríöarlegt álag á veg-
inum yfir Mosfellsheiöi þann 17.
júní og er gert ráö fyrir aö um 12
þúsund einkabifreiöir fari yfir
heiöina á tímabilinu frá 8-11.00
aö morgni þjóöhátíöardags.
Fram aö hádegi veröa báöar ak-
reinar nýttar í austurátt, þ.e.a.s
frá Þingvallaafleggjara og veröur
önnur akreinin einungis ætluö
langferöabifreiöum. Frá og meö
kl. 15.00 veröa báöar akreinar
hins vegar ætlaöar umferö í vest-
ur.
Langferöabifreiöar veröa í för-
um frá Reykjavík frá klukkan
7.00 til kl. 12.00 á hádegi og frá
kl. 15.30 frá Þingvöllum. Fargjald
veröur 400 kr. fram og til baka
fyrir fulloröna, 200 kr. fyrir börn
á aldrinum 7-11 ára og 100 kr.
fyrir börn 4-7 ára.
Brottfararstaöir veröa frá Mjódd
í Breiðholti og Umferöarmiöstöö-
inni við Kalkofnsveg. Undirbúin
veröa bifreiöastæöi fyrir einkabíla
á báöum þessum stööum. íbúar
sunnan Reykjavíkur og austur-
bæjar Reykjavíkur eru hvattir til
aö nota brottfararstöð í Mjódd. ■
Þjóöhöföingjar Noröurlanda á Þingvöllum
Margrét Þórhildur
Danadrottning.
Henrik prins.
Carl XVI Gústaf
Svíakonungur.
Silvía drottning.
Haraldur V
Noregskonungur.
Sonja drottning.
Martti Ahtissari,
forseti Fihnlands.
Eva Ahtissari.
Þjóö-
hátíöar-
nefnd
Matthías Á. Mathiesen formað-
ur, Elín G. Ólafsdóttir, Harald-
ur Bessason, Ingólfur Margeirs-
son, Jón Helgason, Svavar
Gestsson, Þuríöur Pálsdóttir.
Starfslib
Steinn Lárusson framkvæmda-
stjóri, Ásta Erlingsson skrif-
stofustjóri, Ása Hreggviðsdótt-
ir, sala og dagskrá, Sveinn
Fjeldsted, verklegar framkv.,
Steinþór Sigurösson, umgjörö
hátíðar, Þórunn E. Sveinsdóttir
fjölsýning, Kolbrún Halldórs-
dóttir fjölsýning, Pétur Krist-
jánsson hljóbstjórn, Bobby
Aitkin hljóbstjórn. ■
Þjóðhátíðardagskráin 1994
08.25-08.30
Kirkjuklukkum hringt um land
allt. íslenski fáninn og þjóðhá-
tíöarfáninn. Lúbrastef eftir Jón
Ásgeirsson.
09.00
Fjölsýning hefst.
09.30-10.00
Hugvekja í Almannagjá. Séra
Hanna María Pétursdóttir þjóö-
garösvörbur.
10.48-10.50
Lúðrastef eftir Jón Ásgeirsson.
10.50-10.58
Hátíöarlag. Lag eftir Jón Nordal
og ljóö eftir Jón Óskar.
10.58-11.00
Lýðveldisklukkur í Þingvalla-
kirkju.
11.00-11.50
Þingfundur. Forseti íslands, for-
seti Alþingis og fulltrúar þing-
flokka.
13.5-13.25
Hátíðarbarnakór.
13.30-13.40
Forleikur. Úr útsæ rísa íslands-
fjöll. Barnakór og hátíðarkór.
Lag eftir Pál ísólfsson og ljóð
eftir Davíð Stefánsson.
13.40-13.45
Setning þjóðhátíbar. Matthías
Á. Mathiesen, formaður Þjóð-
hátíðarnefndar.
13.45-13.48
Lúðrastef eftir Jón Ásgeirsson.
13.48-13.50
Þjóðsöngur. Hátíðarkórinn
syngur. Lag eftir Sveinbjörn
Sveinbjörnsson og ljóð eftir
Matthías Jochumsson.
13.50-14.00
Forsætisráðherra Davíð Odds-
son.
14.00-14.05
Rís íslands fáni. Hátíðarkórinn
syngur lag eftir Pál ísólfsson og
ljób eftir Davíð Stefánsson.
14.05-14.10
Almennur söngur. Hver á sér
fegra föðurland. Lag eftir Emil
Thoroddsen og ljóð eftir
Huldu.
14.10-14.16
Ávörp erlendra gesta. Hennar
hátign Margrét Þórhildur Dana-
drottning. Hans hátign Carl
XVI Gústaf Svíakonungur.
14.16-14.20
Hátíðarkórinn syngur, Brennið
þiö vitar, eftir Pál Isólfsson við
ljóð Davíðs Stefánssonar.
14.20-14.26
Ávörp erlendra gesta. Hans há-
tign Haraldur V Noregskonung-
ur, Forseti Finnlands, Martti At-
hissari.
14.26-14.30
Hátíðarkórinn syngur, Þér land-
nemar eftir Sigurð Þórðarson
við ljóð Davíðs Stefánssonar.
14.30-14.37
Þjóðdansar. Þjóbdansafélag
Reykjavíkur.
14.37-14.40
Hátíðarkórinn syngur Ó bless-
uð sértu sumarsól eftir Inga T.
Lámsson vib ljóð Páls Ólafsson-
ar.
14.40-14.55
Úr íslandsklukkunni eftir Hall-
dór Laxness. Leikstjóri er Bríet
Héðinsdóttir og leikarar þau
Halldóra Björnsdóttir og Helgi
Skúlason.
14.55-14.57
Öxar við ána. Almennur söng-
ur. Lagið er eftir Helga Helga-
son og ljóöið eftir Steingrím
Thorsteinsson.
14.57-15.00
ísland farsældar frón. Almenn-
ur söngur. Lagið er þjóðlag en
ljóöið eftir Jónas Hallgrímsson.
15.00-15.05
Forseti íslands, frú Vigdís Finn-
bogadóttir.
15.05-15.10
ísland ögmm skorið. Almennur
söngur. Lagið er eftir Sigvalda
Kaldalóns en ljóð eftir Eggert
Ólafsson.
15.10-15.15
Biskup íslands, Ólafur Skúla-
son.
15.15-15.20
Lofsöngur, almennur söngur.
Lagið er eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson og ljóbib eftir Matt-
hías Jochumsson.
Síödegisdagskrá á hátíbar-
palli.
16.00-16.30
Barnagaman í umsjón Eddu
Björgvinsdóttur. Raddbandið,
Randver Þorláksson, Gísli Rún-
ar jónsson, Jóhann Sigurðsson
og Edda Heiðrún Bachman.
Ronja Ræningjadóttir og félag-
ar ásamt dvergunum úr Skila-
boðaskjóðunni.
16.30-17.00
Létt lög í 50 ár. Stjórnandi:
Gunnar Þórðarson. Hljómsveit:
Gunnlaugur Briem, Eiður Arn-
arson, Eyþór Gunnarsson, Jon
Kjell Seljeseth, Friðrik Karlsson,
Sigurður Flosason og Pétur
Grétarsson. Söngvarar: Ellý Vil-
hjálms, Ragnar Bjarnason, Sig-
ríður Beinteinsdóttir, Helga
Möller, Björgvin Halldórsson,
Pálmi Gunnarsson, Guörún
Gunnarsdóttir og Bubbi Mort-
hens.
17.00-17.10
Hann á enn afmæli hann Jón.
17.10-17.30
Fleiri létt lög í 50 ár.
17.30
Þjóðhátíðarslit. Hljómsveit:
Sinfóníuhljómsveit íslands. Há-
tíðarbarnakór: Kór eitt þúsund
barna víbs vegar að af landinu
Hátíðarkór: Óperukórinn,
Karlakór Reykjavíkur og karla-
kórinn Fóstbræbur. Stjórnandi:
Garðar Cortes.