Tíminn - 17.06.1994, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.06.1994, Blaðsíða 15
Föstudagur 17. júní 1994 15 um Ríkisstjórnin efndi til veislu á Hótel Borg oð kvöldi 7 8. júní og var þar eins margt fyrirmanna og húsrúm leyfbi. A myndinni flytur nýkjörinn forseti ávarp. Konan í skautbún- ingi vib hlib hans er Ingibjörg Olafsdóttir, eiginkona Björns forsœtisrábherra, sem situr vib háborbib milli forseta og Ceorgíu, konu hans. Fremst fyrir mibri mynd situr dr. Alexander jóhannesson, formabur þjóbhátíbarnefndar. Bessa- stöb- Virbulegir herramenn á Bessastabahlabi, Císli Sveinsson, forseti samein- abs þings, Sveinn Björnsson forseti og Björn Þórbarson forsœtisrábherra. Myndin er úr eigu Björns og er skrifab „prívatheimsókn 1944" á bakhlib hennar. Af yfirbragbi karlanna má rába ab haust sé ab nálgast. Sveinn flutti til Bessastaba er hann varb ríkisstjóri 1940. Utanþingsstjórn Björns fékk lausn 16. sept. sama ár. Má líklegt teija ab heimsóknin standi í einhverju sambandi vib stjórnarskiptin. En vafalaust hafa þessir miklu áhrífamenn á örlagatíma þjóbarinnar haft um sitthvab ab fjalla sín í millum. Fyrsta forseta- veislan aö 22. júní 7 944 héldu Sveinn og Ceorgía Björnsson fyrstu veisluna ab Bessastöbum. Cestir voru helstu fyrírmenn landsins, æbstu embœttismenn, ambassadorar ríkjanna sem myndubu bandalagib sem einfaldlega var kallab „bandamenn" og œbstu yfirmenn herjanna sem þá sátu á íslandi. Gestirnir skrifubu allir nöfn sín á matsebla hver annars og er sá er hér birtist úr eigu Björns Þórbarsonar forsœtisrábherra. Áritanirnar eru ofan í sjálfan matsebilinn á milli dálkanna meb gestalistanum. En vel má lesa hvab var á borbum. Máltíbin hófst meb tærri súpu, kallab kjötseybi nú til dags. Forréttur var lax í majonesi en abalréttur svínakambur meb grœnmeti. í eftirrétt var raubvínsgelé. Eina konan í veislunni var forsetafrúin. Frú forsetn Isl*iu!s Prófeneor Alexander Johanneeeon AlþinglíWSur Einar Olgeireaon Air Coironodcre Wigglesworth A,5alr«ftiera5ur Arent Cleesaen D ón rrtm1 a r#5h e rra Einar Arnóraecn H*Btarettarfor8eti Gieeur Bergoteineson H. E. Anbaeeador G. SheDherd Foreetafrúin Foreeti earoeina,5e Alþingie GÍeli Sreinaaon H. E. eendihe**ra 0. Johaneecn H. E. eendiherra A. N. KraeeilniVov Rear Adniral Wateon Herra bi6kup Slgurgeir Sigur'Seson KormnandörVaDtein Uletrup Foreetarl tari Petur Eggera mSTA VEISLA FORSFTA lSUKDS OG FPdAR HAKS AD BFSSASTtJXlW / .V j-ru! m * xt supa & Forseti Islands Alþlnglaaa'Sur Bpynjolfur BJamaioe Connodore Wentworth Prófeeeor Rlchard Beck F J a'rma 1 a ró!5he rra BJörn ölafaaon S. E. le Dele'gue' H. Voillery H. E. Ambaaaadör A. Eanarch Fo r ewt i a r«5 h e rra BJöm Þór5araon Foreeti Ialande H. E. Aabassador L. G. Dreyfua Utanríklerrf5hatTa Vilhja'l«ur Þór Major General W. S. Key AlþineinaaSur Olafur Thora AlþingismaSur Haraldur 0u5aundaaon Skrifstcfuetjóri , Agnar Kl. Jóneaoo Cand. Jur. Olefur BJömaaon \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.