Tíminn - 17.06.1994, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 17. júní 1994
Islenskt
lýbveldi
50 ára
Baráttan vib
náttúruöflin
Náttúruöflin hafa minnt
óþyrmilega á sig á lýðveldis-
tímanum. Árib 1963 hófst
mikið neðansjávargos á
sömu sprungu og þeirri sem
Vestmannaeyjar mynduðust
úr. Fljótlega fór eyja að
myndast sem var gefið nafn-
ið Surtsey. Gosið vakti gríð-
arlega athygli víba um
heim, enda gafst einstætt
tækifæri til að fylgjast með
myndun lands frá upphafi. í
byrjun ársins 1973 vöknuðu
Vestmannaeyingar upp við
vondan draum. Eldgos var
hafiö í Heimaey. Giftusam-
iega tókst að bjarga öllum í-
búunum til meginlandsins,
en gosið olli gríbarlegu
tjóni. Hraun rann yfir hluta
bæjarins og gjallib kveikti í
húsum, auk þess sem sum
hrundu undan þunga ösk-
unnar. Þó tókst ab verja
stóran hluta bæjarins. Á til-
tölulega skömmum tíma
tókst hins vegar að endur-
reisa bæinn og í dag búa
litlu færri íbúar í Vest-
mannaeyjum en fyrir gosið.
Sterkari
kvennahreyfing
Töluverðar sviptingar urðu í
stjórnmálalífi þegar kom
fram á 9. áratuginn. Nýir
flokkar, s.s. Bandalag jafnað-
armanna og Borgaraflokkur-
inn, voru stofnaðir, en liföu
aðeins í skamman tíma. Sá
flokkur, sem átti eftir aö
hafa víðtækust áhrif, var
Kvennalistinn, sem bauð
fyrst frarh til Alþingis árið
1983. Sterk kvennahreyfing
hefur sett mark sitt á stjórn-
málalíf síöustu árin og kon-
ur hafa komist í stöður sem
áður voru merktar karl-
mönnum. Ný frambob báru
vott um þreytu fólks gagn-
vart gömlu fjórflokkunum
og nú á vormánuðum sam-
einuðust félagshyggjuflokk-
arnir í borginni gegn Sjálf-
stæðisflokknum og unnu
glæstan sigur meb kvenna-
listakonuna Ingibjörgu Sól-
rúnu Gísladóttur sem leið-
toga.
Ahrif stjórnmálaflokka
hafa einnig farið minnkandi
í gegnum árin. Skýrasta
dæmið um þaö er kosning
forseta lýðveldisins. Tveir
fyrstu forsetarnir, þeir
Sveinn Björnsson og Ásgeir
Ásgeirsson, voru kosnir eftir
pólitískum línum, en árið
1968 vann Kristján Eldjárn
sigur. Með vali Kristjáns og
eftirmanns hans, Vigdísar
Finnbogadóttur, voru fram-
bjóöendur, sem höfbu getið
sér gott orb á sviði menn-
ingar og lista, teknir fram
íslendingar og Danir deildu hart um hvor þjóbin cetti ab hafa yfirráb yfir íslensku handritunum. Lausn nábist í
deilunum árib 1961. Afhending handritanna hófst hins vegar ekki fyrr en tíu árum síbar, þegar herskip kom meb
Flateyjarbók og Konungsbók eddukvoeba til Reykjavíkur.
moldargrafningar. Stórstígar
framfarir urðu í vegamálum.
Akvegir gerðir greiðari og
brýr byggðar. Eftir að Skeið-
ará var brúuð árið 1974 var
loks hægt að aka hringinn í
kringum landiö og æ stærri
hluti þeirrar leiðar er nú
malbikaður. Engu minni
framfarir hafa orðið í flug-
samgöngum. Eftir síðari
heimsstyrjöld beittu nokkrir
flugmenn sér fyrir stofnun
Loftleiða. Loftleiðir voru
sameinaðar Flugfélagi ís-
lands árið 1973 og nefndust
þá Flugleiðir og eru nú öfl-
ugt flugfélag. Hraðastar hafa
þó framfarirnar oröið á sviði
fjarskipta, útvarps og sjón-
varps. Árið 1966 hófust út-
sendingar ríkissjónvarpsins
á íslandi og síðan þá hafa
tækniframfarir verið örar á
þessu sviði. Mikil breyting
varð með tilkomu jarðstöðv-
arinnar Skyggnis og nálægð
íslands við menningar-
strauma heimsins hefur
aldrei verið meiri en nú á
tímum.
Á 50 árum hefur íslenska
yfir embættis- eða stjórn-
málamenn.
Framfarir í hálfa öld
Á 50 ára lýðveldisafmæli
þjóöarinnar hefur íslending-
um enn ekki tekist að vinna
sig út úr atvinnuleysi og
kreppu, en eins og ætíð er
þjóðin bjartsýn á að það
muni takast og þá frekar fyrr
en seinna. Þrátt fyrir að að-
eins séu libin 50 ár frá því
aö íslendingar öðluðust fullt
sjálfstæði, hefur líf lands-
manna tekiö stakkaskiptum.
Engan hefur órað fyrir hví-
líkar breytingar yröu á sam-
félaginu á tiltölulega
skömmum tíma. Áriö 1944
voru vegir tæpast annað en
Lobnuveibar hófust vib ísland árib
1964. Lobnuveibarnar hafa vegib
verulega upp á móti hruni síldar-
stofnsins.
m & .. ~ ■ '}‘U'
IV. - - #íSrl ' M
mm í%$fp:-l—. i —i
í byrjun ársins 1973 hófst eldgos í
Heimaey. Giftusamlega tókst ab
bjarga íbúum eyjarínnar til lands,
en eybileggingin var gríbarleg.
Gosinu lauk 23. júní sama ár. Um
400 hús fóru undir hraun og ösku
og önnur 400 skemmdust veru-
lega. Eftir gosib var uppbygging
bœjarins hröb og nú búa í Vest-
mannaeyjum litlu foerrí en bjuggu
þar fyrír gos.
þjóðin upplifað miklar
breytingar. Heimsmyndin
hefur tekið miklum breyt-
ingum og það heimskerfi,
sem var búið til eftir stríð,
hefur hruniö með tilheyr-
andi látum. Ný vandamál
hafa litið dagsins ljós, sem
heimurinn verður að bregð-
ast við. Þar er umhverfis-
vandinn stærstur og íslend-
ingar gegna mikilvægu hlut-
verki viö að leysa hann.
Hljóöláta byltingin
Minnisstæðir atburðir koma
upp í hugann á tímamótum.
Minni hvers einstaklings