Tíminn - 27.08.1994, Side 12

Tíminn - 27.08.1994, Side 12
12 Laugardagur 27. ágúst 1994 Picassosafniö í Barcelona Fólk gæti talið þig menningar- snauban ef þú hefur fariö til Barcelona án þess að skoða Pic- assosafnið en aðeins eitt annað safn meb verkum hans er til í heiminum, í París. Á safninu kynnist maður ekki aöeins glæsilegum málverkum og þró- un í stílbragði listamannsins Þegar ákveðið er að fara í frí til útlanda getur stundum verið erfitt að finna stað sem flestir geta sætt sig við. Sumir vilja komast í sumar og sól, aðrir vilja fara mestmegnis í þeim tilgangi að versla og þriðji hópurinn vill kannski leggja áherslu á skoðunarferöir. Þaö getur því verib erfitt að gera öllum til hæfis. En nú býðst ísienskum ferðamönnum nokkuð nýlegur valkostur þar sem allt ofantalið stendur til boða á einum og sama staðn- um og reyndar miklu meira til. Sá valkostur er spænska stór- borgin Barcelona og óhætt að fullyrða að þar ráði fjölbreytnin ríkjum. Nautaatið og flamenco Hver þjóð á sína þjóðaríþrótt og hana verða ferðamenn ab kynna sér svo fremi hún standi til boða. Nautaatið er þjóðaríþrótt þeirra Spánverja og í Barcelona býðst mönnum að sjá baráttuna milli nauta- banans og nautsins sem alltaf endar á einn veg; nautið fellur við mikil fagnaðarlæti áhorf- enda. Þetta er mjög sérstök at- höfn sem ekki allir geta verið fullsáttir við því dýrið er teymt í gegnum eldis- og vítiskvalir áður en það hlýtur banabitann þegar nautabaninn stingur löngu og mjóu sverbi í gegn- um hrygginn og beint í hjarta- stað dýrsins og leiknum er lok- ið. Þetta er sýning sem fær lít- ið íslenskt „sveitamanns- hjarta" til að taka mikinn kipp. Flamenco-dansinn er annað dæmi um þjóðaríþrótt Spán- verja. Hann geta ferðamenn sem koma til Barcelona ab sjálf- sögðu séð og fyrir utan þann frábæra dans sem maður verður vitni að býðst tónlist og söngur sem gerir kvöldstund á fla- menco-dansýningu ógleyman- lega. Vert er ab taka fram aö ekki voru það aöeins konurnar sem slógu í gegn meb sínum frábæra dansi, á þeirri sýningu sem undirritaður fór á í „Pue- blo Espanol", heldur voru það líka karlarnir sem dönsuðu af fimi og voru oftsinnis klappaðir upp á nýjan leik, en konurnar voru þeim þó óneitanlega fremri. Flamencodansinn svíkur engan. Tímamynd KC Barcelona - íþrótta- borg hin mesta Sumarólympíuleikarnir árið 1992 voru haldnir í Barcelona eins og mönnum er eflaust í fersku minni. Sérstakt ólympíu- þorp var byggt fyrir leikana og það gefst ferðamönnum kostur að kynna sér. Þar fyrir utan eru hinir glæsilegu leikvangar sem byggðir voru sérstaklega fyrir þessa ólympíuleika og stendur óneitanlega sjálfur ólympíu- leikvangurinn þar upp úr enda ógleymanlegt mannvirki sakir stærðar og glæsileika. Undir leikvanginum er ólympíugallerí en þar er hægt kynna sér sögu leikana sem haldnir voru í borginni fyrir tveimur árum frá upphafi til enda. Þá stendur þeim sem koma á safnib til boða að sjá svipmyndir frá hin- um ýmsu íþróttaviðburðum á leikunum, þar á meðal frá handboltakeppninni en í svip- mynd frá þeirri keppni bregbur íslenska landslibinu oft fyrir. Einnig getur hver og einn sest niður við tölvu í galleríinu og fengið útprentuð öll þau úrslit sem til lykta voru leidd á þess- um ólympíuleikum. Þeir sem vilja svo skella sér í sund í sjálfri ólympíusundlauginni stendur þab til boða. Barcelona er líka þekkt fyrir ab í borginni er eitt allra sterkasta knattspyrnulið heims sem kennt er við borgina. Camp-Nou, heimavöllur libsins, er ekki síðri en sjálfur ólympíuleikvangurinn enda tekur hann um 127 þús- und áhorfendur sem rúmar nær allt Stór-Reykjavíkursvæðib. Á Camp-Nou er einnig merkilegt safn þar sem m.a. öllum titlum félagsins er rabab upp í langa glerskápa svo telur marga metra. Sérstök búð er einnig við leik- vanginn sem sérhæfir sig í öllu því sem tengist Barcelona-libinu og ekki er óalgeng sjón ab sjá í miðbænum fólk í treyju libsins, yfirleitt merkta Romario, en þá gat mabur verið nokkuð viss um þar gekk ekki innfæddur heldur ferðamaður! Byggingarstíll í Barcelona er mjög sérstakur sem sést best á La Sagrada Familia kirkiunni. ■■ H&M Rowells PONTUNAR- m RCWELLS 300 SIÐNA PONTUNARUSTI SENDUR HEIM Náöu þér í nýja haust- og vetrarlistann frá H&M Rowells. 300 blaðsíður af góðum og fallegum fatnaði á dömur, herra og börn á mjög hagstæðu verði. Hringdu í síma 91-884422 eða fylltu út þessa auglýsingu og sendu okkur í pósti og þú færð listann sendan um hæl gegn 350 kr. greiðslu. NAFN HEIMILISFANG POSTNR./STAÐUR • ■ FYRIR ALLA f ► FJOLSKYLDUNNII H&M Rowells ► Kringlunni 7 103 Reykjavík^Fax 91-884428 Picasso-safnib er kostur sem ferbamönnum býbst upp á, og kynnist mabur nýrri hlib á listamanninum því Picasso málabi líka á keramikvörur. Tímamynd kc heldur fær maður líka innsýn í líf þessa merka listamanns sem þurfti langt fram undir þrítugt að sætta sig við fátæktina og þab sést best á þeim efnivið, t.d. pappírnum, sem hann not- aði í málverkin á sínum yngri árum en hann var í meira lagi fátæklegur. Menningarvitar geta skoðað mörg önnur söfn hinna ýms- ustu listaverka og sérstaka bygg- ingarlist verða ferðamenn óneitanlega varir við þegar þeir koma til Barcelona. Byggingar- stíllinn er vægast sagt ótrúlegur, en ótrúlegri er sú staðreynd að margar hinnar merkustu bygg- ingar í Barcelona eru byggðar um mibja 19. öld og oft velti maður því fyrir sér hvernig í ósköupunum það var hægt ab byggja þvílík mannvirki sem ná himinhátt upp. Dæmi um þetta er La Sagrada Familia-kirkjan. í borginni er sérstakur ferba- mannastrætó sem fer með feröa- menn á helstu stabi í borginni og aettu þeir sem til Barcelona fara að nýta sér þann möguleika. Iðandi mannlíf Las Ramblas kallast abalgatan í miðborginni og þar er sann- Feröamönnum býbst nú valkostur í Evrópu þar sem flest allt sem hugurinn girnist stendur til boöa á einum stab: Barcelona - fjölbreytileg borg

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.