Tíminn - 22.10.1994, Side 21

Tíminn - 22.10.1994, Side 21
Laugardagur 22. október 1994 21 t ANDLAT Þór&ur Matthías Jóhannesson, Fálkagötu 10, Reykjavík, lést á Landspítalanum 13. októ- ber. Stefán Valberg Halldórsson lést á Borgarspítalanum 4. október. Utförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.^ Jóhann Óskar Erlendsson, Seljabraut 38, Reykjavík, and- aðist á Borgarspítalanum 13. október. María Langsted Jónsdóttir frá Teigarhorni, Veimosegade 87, Kalvehaven, Danörku, lést á heimili sínu 10. þessa mánaðar. Arína Þórlaug íbsensdóttir, til heimilis að Seljabraut 14, lést á Borgarspítalanum föstu- daginn 14. október. Guðrún Jónsdóttir lést 14. október á heimili sínu Hverfisgötu 6b, Hafnarfirði. Jóhanna Þórðardóttir frá Hvítárholti, dvaldi síðast á dvalarheimilinu Ási, lést á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 15. október. Brandurjón Stefánsson, fyrrverandi vegaverkstjóri, lést á heimili sínu Kirkjuvegi 3, Vík í Mýrdal, laugardaginn 15. október. Guömundur Yngvi Halldórsson, Boðagranda 7, áður Blóm- vallagötu 10, andaðist á Borg- arspítalanum 15. október. Kristján Jóhannesson, Efstasundi 32, lést á hjúkrun- arheimilinu Eir laugardaginn 15. október. Axel Andrésson, Stykkishólmi, lést á Borgar- spítalanum 15. október. Sigurjón Rist vatnamælingamaður, Skriðu- stekk 4, Reykjavík, er látinn. Hrt Jón Vilhjálmsson vélstjóri, Hlíðarhvammi 7, Kópavogi, lést á heimili sínu mánudaginn 17. október. Sigríður Valgeirsdóttir, Hólabergi 32, lést á heimili sínu sunnudaginn 16. októ- ber. Magnús Óskar Guðbjartsson, Fögrukinn 25, Hafnarfirði, andaðist á Borgarspítalanum mánudaginn 17. október. Anna Sigurðardóttir, fyrrverandi hjúkrunarfræð- ingur á Vífilsstöðum, Hraun- bæ 2, Reykjavík, lést á Borgar- spítalanum 6. október sl. Ut- förin hefur farið fram. Guðbjörg Ólafsdóttir, Heiðavegi 8, Selfossi, lést mánudaginn 17. október á Landspítalanum. Björn I. Gunnlaugsson skipstjóri, Flórída, lést 17. október. Sigríður María Steingrímsdóttir, Torfustöðum I, Grafningi, andaðist á gjörgæsludeild Landspítalans laugardaginn 15. október. Karl Franklín Guðmundsson, Ránargötu 6, lést 18. þ.m. Áslaug Helgadóttir, Rauðarárstíg 24, Reykjavík, lést á Landspítalanum 19. október. María Briem lést á Borgarspítalanum 19. október. Maríus Jónsson vélstjóri, Hrafnistu, Hafnarfriði, lést 20. október. Markús Ármann Einarsson veðurfræöingur, Þrúðvangi 9, Hafnarfirði, lést á Landspítal- anum fimmtudaginn 20. október. Guðmundur E. Guðmundsson, Álftamýri 58, lést 7. október. Jarðarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Framsóknarfélag Kjósarsýslu Þriggja kvðlda félagsvist verður spiluð I sal félagsins að Háholti 14, Mosfellsbae, föstudagskvöldin 21. og 28. október og 4. nóvember og hefst kl. 20.30 öll kvöldin. Allir velkomnir. Stjórnin Fulltrúaráb framsóknarfé- laganna í Reykjavík Kynningarfundur á frambjóbendum Dagana 25. okt. og 2. nóv. verba haldnir kynningarfundir á frambjóðendum í próf- kjöri Fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjavík. Fundirnir verba haldnir í Átt- hagasal Hótel Sögu og hefjast kl. 20.30. Nánari upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins f sfma 624480. Frambobsnefndin Framsóknarflokkurinn efnir til Málþings um menningu Tfmi: Laugardagur 22. október 1994. Stabur: Hótel Lind, Raubarárstfg 18, Reykjavík. Fundarstjóri: Valgerbur Sverrisdóttir alþingismabur. Abgangur ókeypis og öllum heimill. Dagskrá Kl. 10.00 Málþingib sett. - 10.05 Ávarp formanns Framsóknarflokksins, Halldórs Ásgrímssonar. • 10.15 Framlög til listrænnar starfsemi Þórunn Hafstein, deildarstjóri í Menntamálarábuneyti Hjálmar H. Ragnarsson, forseti Bandal. fsl. listamanna Á ab setja á stofn menningarráb? Hannes Lárusson myndlistarmabur. Umraebur Kl. 12.00 Matarhlé (Léttur hádegisverbur verbur til sölu á vægu verbi) - 12.30 íslenska einsöngslagib Jónas Ingimundarson píanóleikari í tilefni dags tónlistarinnar syngur Katrfn Sigurbardóttir einsöng vib undirleik jónasar Ingimundarsonar. Kl. 13.00 Oflug áhugastarfsemi, hvers virbi? Vilborg Valgarbsdóttir, framkvæmdastjóri Bandalags ísl. leikfélaga Umræbur Kl. 13.30 Hver er staban - hvab er framundan? Sveinn Einarsson, fv. leikhússtjóri og form. nefndar um ný leiklistarfélög Pétur jónasson, tónlistarmabur Sólveig Eggertsdóttir, form. Sambandsísl. myndlistarmanna Ingibjörg Haraldsdóttir, form. Rithöfundasambandsins Umræbur Kl. 15.45 Samantekt og þingslit Leyniuppskrift keisara- ynjunnar Farah Diba, fyrrverandi keisaraynja af íran, hef- ur í mörg ár útbúið sitt eigið rósavatn. Nú ætlar hún ekki lengur að hafa það neitt leyndarmál hvernig hún útbýr það: 1 lítri sjóðandi vatn, tveir hnefar af nýtíndum rósablöðum. Látið sjóða í ca. 5 mín. Látið kólna og bíða þannig í nokkrar klukkustundir. Sett á flöskur og þeim lokað vandlega. Eftir nokkra daga hefur þú dásamlega ilmandi rósavatn. ■ Farah Diba er ekki lengur keisaraynja, en enn angar hún jafn sœtlega og fyrr og hefur sína eigin uppskrift fyrir því. í SPEGLI TÍMANS KANINAN ROSEANNE Þessar myndir eru verulega áreitandi af leikkonunni Rose- anne Arnold, sem nýverið kom fram sem „Playboy-kan- ína" á fjáröflunarhátíð í Be- verly Hills til styrktar alnæmis- sjúkum. Öllum á óvart vann Roseanne til fyrstu verðlauna sem Playboy-kanína lo. r áratugarins. Kaninn klikkar ekki!

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.