Tíminn - 29.10.1994, Qupperneq 1

Tíminn - 29.10.1994, Qupperneq 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1.917 Laugardagur 29. október 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 204. tölublað 1994 Meö skæri og korba Síðdegis í gær opnaði Halldór Blöndal vegtenginguna milli Vesturlandsvegar og Suður- landsvegar eins og raunar var greint frá í blaðinu í gær. Hér er á ferðinni mikil samgöngu- bót á höfuðborgarsvæðinu og á myndinni má sjá sam- gönguráðherra og vegamála- stjóra, Helga Hallgrímsson, eiga við borðann. Ráðherra hefur opnað ýmis samgöngu- mannvirki að undanförnu og í gær var ort í tilefni af frétta- mati fjölmiðla sem allir voru viðstaddir opnunina: Ljúki vegi, braut og brú, ber oð einn meb skœri og korba, fréttin meiri sýnist sú sé hann ekki ab klippa borba. Tímamynd: CS Stiröleikinn í stjórnarsamstarfinu magnast enn: „Samstarf stefnir í alkul" „Mér sýnist þetta samstarf stefna í alkul," sagbi stjórnar- þingmabur í samtali vib Tím- ann í gær. Þingmaburinn var Skortur á rækju Utvegsmannafélag Vestfjarba hefur skorab á sjávarútvegs- rábherra ab láta fara fram at- hugun á útbreibslu rækju- stofna vib landib meb þab í huga hvort ekki sé hægt ab auka stórlega heildarkvóta í úthafsrækjuveibum. í tillögunni sem lögb var fyrir abalfund LÍÚ kemur m.a. fram ab mikill skortur sé á rækju í heiminum vegna þess ab rækju- veibar hafa bæbi brugbist í Bar- entshafi og eins á svonefndri Oregonrækju vib strendur Bandaríkjanna. Þá hefur fram- bob af eidisrækju dregist veru- lega saman vegna sýkingar í rækjunni. Útgerbarmenn telja ab nú sé lag bæbi fyrir hlutabeigandi út- gerbir og vinnslu til ab stórauka framleibslu sína svo ekki sé tal- ab um þann ábata sem þab mundi skila þjóbarbúinu. Ab mati Vestfirbinga hefur orbib vart vib gífurlega út- breibslu rækju allt í kringum landib og eru skip farin ab veiba rækju á svæbum sem enga rækju var ábur ab hafa. Þeir telja því mörg rök hníga að því ab kvótinn verbi aukinn. ■ þar ab vísa til stjórnarsamstarfs- ins og þess hvernig Evrópuum- ræban hefur þróast eftir ab ut- anríkisrábherra flutti skýrslu sína um utanríkismál í fyrra- dag. Þar vibrabi Jón Baldvin hug- myndir sínar um inngöngu í ESB og áhyggjur af hugsanlegri ein- angrun Islands ef menn uggbu ekki aö sér. Ræöa Jóns vakti sterk viöbrögö úr rööum sjálfstæðis- manna. í gær flutti Davíö Odds- son síöan ræbu á landsfundi LÍÚ og sagði ofangreindur þingmaður greinilegt aö þessa ræöu væri ekki hægt aö skilja öðruvísi en sem eina samfellda árás á Jón Baldvin Hannibalsson. Davíð vék m.a. aö sjávarútvegssamningnum sem Norðmenn geröu viö ESB og sagð- ist aðeins hafa heyrt einn heið- ursmann á íslandi mæla honum bót en hann hafi þó ekki fengið að heyra röksemdirnar þar aö baki. Úmmæli Davíðs sem féllu fyrir nokkrum vikum, um að hann myndi ekki treysta þeim fyrir málefnum íslendinga á er- lendri grund sem teldi norska sjávarútvegssamninginn góban, voru almennt túlkuð sem van- traustsyfirlýsing af hans hálfu á Jón Baldvin og voru þessi um- mæli m.a. sögð tilefni vantraust- stillögunnar á Alþingi. „Þab að forsætisráöherra skuli taka til orða meb þessum hætti um þetta mál sýnir að hann er að ítreka fyrri ummæli, „ sagði stjórnarliði í gær. Sá sagbist geta tekið undir með þingmanninum sem sagði að forustumenn flokkanna hafi átt erfitt með samstarf að undan- förnu en nú væri svo komið að þeir nenntu ekki einu sinni að lát- ast. Ef stjórnarsamstarfið ætti að duga eitthvað áfram yrði hrein- lega að taka sérstaka ákvörðun um það. Spurningin væri ekki um það að ákveða að hætta heldur um að ákveða að halda áfram. Stirðleikinn á stjórnarheimilinu virðist einnig hafa stigmagnast vegna mála Guömundar Árna og einn viðmælandi blaðsins orðaði þaö svo að nú væru sjálfstæöis- menn þegar komnir í kosninga- ham vegna prófkjörsbaráttu og því viðkvæmari en ella fyrir óþægilegum málum. Sjá fréttir á bls. 3 Siglufjörbur: Mikill aur enn í hol- ræsunum Hreinsun stendur enn yfir á holræsakerfi Siglufjarbar- bæjar en þab stíflabist af völdum aurskriba þann 12. þessa mánabar. Bæjartækni- fræbingur á von á ab hreins- uninni verbi ekki lokib fyrr en í vor. Unnið hefur veriö að hreins- uninni alla daga frá því að aur- skriburnar féllu aö sögn Sig- urðar Hlöðverssonar bæjar- tæknifræðings. „Þetta gengur þokkalega. Eins og er eru hol- ræsin hvergi stífluð en ennþá er eftir að hreinsa mjög mikib. Mér sýnist að þab sé mun meiri aur í holræsunum en vib reiknubum meb," segir Sigurb- ur. Hann á ekki von á aö hreinsun holræsakerfisins ljúki nú í haust. „Þab er erfitt að vinna við þetta í kulda og snjó. Ég á þess vegna von á að vib göngum þannig frá lögn- unum að ekki sé hætta á ab þær stíflist og ljúkum síban við hreinsunina næsta vor." Tjónib er langmest í Subur- bænum en einnig talsvert í miðbænum. Brjóta þurfti upp götur á tveimur stöðum í bæn- um, á Laugarvegi og Norbur- túni, til ab grafa ofan á lagnir. Sýnt er ab einnig þurfi ab brjóta upp á innra hafnar- svæbinu en þar stíflabist abal- lögnin illa og er alveg óvirk. Eins og er rennur úr henni um yfirfall til sjávar. Sigurbur seg- ist ekki búast vib að lögnin verði hreinsuö fyrr en í vor. ■ Háskólamenn vilja ekki láta kenna sig vib skýrslur stofnana skólans sem framleiddar séu í fjáraflaskyni: Akademískt sjálfstæbi í hættu? Akademískt sjálfstæbi Háskóla íslands hefur verib dregib í efa af háskólamönnum sjálfum í kjölfar niburskurbar á fjárfram- lögum og rökstuddrar gagnrýni á skýrslur um Evrópusam- bandsabild, sem gefnar hafa' verib út í nafni skólans. Nokkrar umræður spunnust um þessi mál á Alþingi á fimmtudag þegar Óalfur Ragnar Grímsson, fyrrum prófessor og formabur Al- þýðubandalagsins, gagnrýndi skýrslur stofnana skólans um kosti og galla þess ef að ísland gerðist aðili að Evrópusamband- inu. Tómas Ingi Olrich, þingmab- ur Sjálfstæbisflokks og nefndar- mabur í utanríkismálanefnd, sem jafnframt er háskólamaður, tók í sama streng. Innan Háskóla íslands hafa fræðimenn einnig áhyggjur af akademísku frelsi stofnunarinnar. Siguröur Steinþórsson, ritstjóri Fréttabréfs Háskóla íslands, fjallar um máliö í októberhefti Frétta- bréfsins. Hann gagnrýnir harb- lega að stofnanirnar skuli fram- leiða álitsgerðir og skýrslur eftir pöntun, til þess að afla sér fjár, og gefa út í nafni Háskóla íslands. „Sem háskólakennari óska ég ekki eftir að vera bendlaður við slíka niðurstöbu og vil því krefjast þess, að skýrslur þær um ESB og önnur efni sem þessar stofnanir Háskólans eru ab senda frá sér séu ekki nefndar „skýrslur Háskól- ans", heldur niðurstöður tiltek- inna nafngreindra einstaklinga sem tóku þær saman undir hatti hinna tilteknu stofnana," segir Sigurður Steinþórsson í Frétta- bréfi Háskóla íslands. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.