Tíminn - 29.10.1994, Qupperneq 18

Tíminn - 29.10.1994, Qupperneq 18
18 L^Ugapjagur 29. október 1994 Paqskra utvarps og sjónvarps um helgina Laugardagur 29. október 06.45 Veöurfregriir 6.50 Bæn: Sr. Hreinn Hákonar- son flytur 7.30 Veöurfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Snemma á laugardagsmorgni 9.00 Fréttir 9.03 Þingmál 9.20 Me& morgunkaffinu 10.00 Fréttir 10.03 Evrópa fyrr og nú 10.45 Veöurfregnir 11.00 í vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Hringi&an 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Ný tónlistarhljó&rit Rikisútvarpsins 17.10 Króníka 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.35 Óperuspjall 21.10 Kíkt út um kýraugaö - Sögur af Þorleifi ríka 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á sí&kvöldi 22.27 Or& kvöldsins: 22.30 Ve&urfréttir 22.35 Smásagan: „Stri&i& í ba&herberginu" 23.15 Dustab af dansskónum 24.00 Fréttir 00.10 Fimm fjór&u 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Lauqardagur 29. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Á tali hjá Hemma Gunn 11.45 Hlé 14.00 Kastljós 14.25 Syrpan 14.55 Enska knattspyrnan 17.00 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Einu sinni var... (4:26) 18.25 Fer&alei&ir 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Geimstö&in (18:20) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Lottó 20.40 Konsert Hljómsveitin ]et Black joe leikur nokkur lög á órafmögnub hljó&færi. Umsjón: Dóra Takefusa. Stjórn upp- töku: Bjöm Emilsson. 21.10 Hasar á heimavelli (9:22) (Grace under Fire) Bandarískur gamanmyndaflokkur um þriggja barna mó&ur sem stendur í ströngu eftir skilnab. A&alhlutverk: Brett Butler. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 21.35 Lucinda fer í strib (2:2) (The Private War of Lucinda Smith) Aströlsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum um ástir og ævintýri á Kyrrahafseyju í upphafi aldarinnar. Leikstjóri: Ray Alchin. A&alhlutverk: Nigel Havers og Linda Cropper. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 23.10 Lögmál götunnar (L.627) Frönsk spennumynd frá 1991 um rannsóknarlögreglumann í fíkniefnadeild lögreglunnar í Paris. Leikstjóri: Bertrand Tavernier. A&al- hlutverk: Didier Bezace, Charlotte Kady og Nils Tavernier. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára. 01.30 Utvarpsfréttir í dagskrárlok Laugardagur 29. október j* 09:00 Me& Afa . 10:15 Gulur, rau&ur, grænn /f571/02 og blár 10:30 Baldur búálfur 10:55 Ævintýri Vífils 11:15 Smáborgarar 11:35 Eyjaklíkan 12:00 Sjónvarpsmarkaburinn 12:25 Heimsmeistarabridge Landsbréfa 12:45 Hvernig ég komst í menntó 14:30 Úrvalsdeildin 15:00 3-BÍÓ 16:10 ímyndin 17:45 Popp og kók (e) 18:40 NBAmolar 19:1919:19 20:00 Fyndnar fjölskyldumyndir (Americas Funniest Home Videos) 20:35 BINGÓ LOTTÓ 21:45 Dick Tracy Teiknimyndahetjan Dick Tracy vaknar til lífsins í þessari stórfenglegu mynd. Warren Beatty fer á kostum í hlutverki löggunnar snjöllu sem segir bófafor- ingjanum Big Boy Caprice stríb á hendur. En skyldustörfin bitna á einka- lífinu og ekki batnar ástandib þegar Tracy kynnist hinni lostafullu Breat- hless Mahoney sem leggur snörur sín- ar fyrir hann. Tracy og Caprice kljást af miklum mó& en mega sín lítils þegar erkiþrjóturinn Blank stígur fram á svi&- i&, sta&rá&inn í a& ná öllum völdum í borginni. Myndin fékk Óskarsver&laun fyrir för&un, liststjórn og lagib "Sooner or Later (I Always Get My Man)". Maltin gefur þrjár stjörnur. I abalhlut- verkum eru Warren Beatty, Madonna, Al Pacino og Glenne Headly en ótal þekktum leikurum breg&ur fyrir í gestahlutverkum. Warren Beatty leik- stýrir. 1990. Bönnub bömum. 23:30 I hefndarhug (Next of Kin) Patrick Swayze leikur Truman Gates, lögreglumann frá Appalachian-fjöllum sem starfar í Chicago. Yngri bró&ir Trumans býr einnig i Chicago en þráir öllu ö&ru fremur a& komast aftur heim í fjalla- héru&in. En kvöld eitt er hann myrtur af joey Rosselini, miskunnarlausum bófa sem er a& vinna sig upp í glæpa- heiminum. Auk Swayzes fara Liam Neeson, Adam Baldwin og Helen Hunt me& a&alhlutverk. Leikstjóri er ]ohn Ir- vin. 1989. Bönnub börnum. 01:20 Rau&u skórnir (The Red Shoe Diaries) Erótískur stutt- myndaflokkur. Banna&ur börnum. (21:24) 01:50 Ofursveitin (Universal Soldier) Luc Devreux og Andrew Scott eru me&limir í leyniher ríkisstjórnarinnar. Spennumynd me& lean-Claude Van Damme og Dolph Lundgren. Stranglega bönnub börn- um. 03:35 Teflt í tvísýnu (Deadly Addiction) Spennumynd um lögreglumanninn John Turner sem er kennt um morb sem hann aldrei framdi. Hann segir fjendum sínum stríb á hendur og leggur til atlögu gegn eiturlyfjabarónum í Los Angeles. A&alhlutverk: Joseph |ennings, Michael Robbins og Alan Shearer. Leikstjóri: Jack Vacek. Stranglega bönnub börn- um. 05:10 Dagskrárlok Sunnudagur 30. október 08.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt: Séra Sig- urjón Einarsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Lengri lei&in heim 11.00 Messa í Dómkirkjunni 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 íslenska einsöngslagib 14.00 Á mörkum tals og texta 15.00 ísMús fyrirlestrar RÚV 1994 16.00 Fréttir 16.05 Menning og sjálfstæ&i 16.30 Ve&urfregnir 16.35 Sunnudagsleikritib: Umskipti óskast 17.40 Sunnudagstónleikar í umsjá 18.30 Sjónarspil mannlífsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Ve&urfregnir 19.35 Frost og funi - helgarþáttur barna 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist á sí&kvöldi 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Ve&urfregnir 22.35 Litla djasshornib 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 30. október 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.25 Hlé 13.15 Eldhúsiö 13.30 Hvíta tjaldiö 13.55 Stiffelio 16.00 Sigla himinfley 17.00 Ljósbrot 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Undir Afríkuhimni (19:26) 19.25 Fólkiö í Forsælu 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Sigla himinfley Fjór&i þáttur: Fyrir hafib Leikinn myndaflokkur í fjórum þáttum um fólkib i Eyjum, líf þess og samfélag. Handrit og leikstjórn: Þráinn Bertels- son. A&alhlutverk: Gísli Halldórsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ingvar E. Sigur&sson, Kristbjörg Kjeld, Valdimar Flygenring og Rúrik Haraldsson. Framlei&andi: Nýtt líf. 21.40 Afdrepib (2:3) (The Dwelling Place) Bresk framhalds- mynd í þremur þáttum byggb á sögu eftir Catherine Cookson. Sagan gerist á Norbymbralandi á 4. áratug sí&ustu aldar. A&alhlutverk leika James Fox, Tracy Whitwell, Edward Rawle-Hicks og Ray Stevenson. Þý&andi: Kristmann Ei&sson. 22.30 Helgarsportib íþróttafréttaþáttur þar sem greint er frá úrslitum helgarinnar og sýndar myndir frá knattspyrnuleikjum í Evr- ópu og handbolta og körfubolta hér heima. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.55 Nivam (Niiwam) Frönsk/senegölsk bíómynd frá 1992. Bóndi kemur me& fárveikt barn sitt til borgarinnar í von um ab læknar geti bjargab lífi þess. Leikstjóri: C. Thomas Delgado. Þý&andi: Ólöf Pétursdóttir. 00.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 30. október j* 09:00 Kolli káti 09:25 Ævintýri úr ýmsum [fSTÚB-2 áttum 09:50 Köttur úti í mýri 10:05 Sögur úr Andabæ 10:35 Fer&alangar á fur&usló&um 11:00 Brakúla greifi 11:30 Unglingsárin 12:00 Á slaginu 13:00 (þróttir á sunnudegi 16:30 Sjónvarpsmarka&urinn 17:00 Húsib á sléttunni 18:00 í svibsljósinu 18:45 Mörk dagsins 19:1919:19 20:00 Endurminningar Sherlocks Holmes (The Memoirs of Sherlock Holmes) Vanda&ur breskur sakamálamynda- flokkur. (3:6) 21:00 Þegar hvalirnir komu (When the Whales Came) Sagan hefst ári& 1914 á lítilli eyju undan ströndum Englands. Vi& kynnumst krökkunum Daniel og Gracie en þau hafa eignast furbulegan vin, gamlan mann sem kalla&ur er Fuglama&urinn. Eyjar- skeggjar líta hann hornauga og vilja sem minnst af honum vita þvi sagt er a& hann sé göldróttur. í a&alhlutverk- um eru Paul Scofield, Helen Mirren, David Suchet og David Threlfall. 1989. 22:45 60 mínútur 23:35 Blekking blinda mannsins (Blind Man's Bluff) Prófessor Thomas Booker er mjög brug&ib þegar hann kemst a& því a& nágranni hans hefur verib myrtur og a& hann er efstur á lista lögreglunnar yfir þá sem grunabir eru um verkna&inn. A&alhlutverk: Ro- bert Urlch, Llsa Ellbacher og Patricia Clark. Leikstjóri: James Quinn. 1991. Lokasýning. Bönnub börnum. 01:00 Dagskrárlok Mánudagur 31. október 6.45 Ve&urfregnir 6.50 Bæn: Gunnar E. Hauksson flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og ve&urfregnir 7.45 Fjölmi&laspjall Ásgeirs Fri&geirssonar. 8.00 Fréttir 8.10 A& utan 8.31 Tí&indi úr menningarlífinu 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segöu mér sögu, „Undir regnboganum" 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Elsti sonurinn 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Stjörnuhröp og hálfmáni © 14.30 Aldarlok 15.00 Fréttir 15.03 Tónstiginn 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 Tónlist á sí&degi 18.00 Fréttir 18.03 Þjó&arþel - úr Sturlungu 18.30 Kvika 18.35 Um daginn og veginn 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Mánudagstónleikar 21.00 Kvöldvaka 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska hornib 22.27 Or& kvöldsins 22.30 Veöurfregnir 22.35 Kammertónlist 23.10 Hversvegna? 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 31. október 1994 17.00 Lei&arljós (11) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Þyturílaufi (5:65) 18.25 Fræg&ardraumar (24:26) 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Flauel 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.40 Vinir (5:7) (My Good Friend) Breskur gamanmyndaflokkur um tvo ellilífeyrisþega sem stytta sér stundir me& ýmiss konar uppátækjum og prakkarastrikum. A&alhlutverk: George Cole og Richard Pearson. Þý&andi: Kristrún Þór&ardóttir. 21.10 Fur&urveraldar(2:4) (Modern Marvels) Nýr bandarískur heimildarmyndaflokkur um helstu verkfræ&iafrek mannkynssögunnar. A& þessu sinni er fjallab um Panama- skur&inn. Þýbandi: Jón O. Edwald. Þulur: Gu&mundur Ingi Kristjánsson. 22.00 Hold og andi (1:6) (Body and Soul) Breskur myndaflokkur um unga nunhu sem á í mikilli tilvistarkreppu. Leikstjóri er Moira Armstrong og a&alhíutverkib leikur Kristin Scott Thomas. Þý&andi: Óskar Ingimarsson. 23.00 Ellefufréttir Á mánudögum í vetur ver&a tveir fastir li&ir í Ellefufréttum, Vi&skiptahorni& og Evrópuboltinn. Pétur Matthíasson hefur umsjón me& Vi&skiptahorninu en þar ver&ur farib yfir viöskipti li&innar viku á Ver&bréfaþingi íslands og sag&ar fréttir úr vi&skiptalífinu. 23.20 Dagskrárlok Mánudagur 31. október 17:05 Nágrannar fÉnrtino 17:30 Vesalingarnir r*SIUB2 17:50 Ævintýraheimur NIN- TENDO 18:15 Táningarnir í Hæðagar&i 18:45 Sjónvarpsmarka&urinn 19:19 19:19 20:15 Eiríkur 20:40 Matrei&slumeistarinn Gilbert Yok Peck Khoo og Luo Shun Ke eru gestir Sigur&ar L. Hall í kvöld og elda kínverskan mat fyrir okkur. Mebal rétta er kínversk sjávarréttasúpa, svína- kjöt me& sesamfræjum og skötuselur í grænni tesósu. Allt hráefni sem notaö er fæst i Hagkaup. Dagskrárgerb: Mar- ía Maríusdóttir. Stö& 2 1994. 21:20 Vegir ástarinnar (Love Hurts III) Þau Tessa og Frank eiga von á barni og þab gengur á ýmsu. Þættirnir eru tíu talsins og ver&a vikulega á dagskrá. (1:10) 22:15 Ellen (3:13) 22:40 John Joseph Gotti - óritsko&a& (Unauthorized Biographies: John Jos- eph Gotti) í þessum þætti er hulunni svipt af einhverjum kaldrifja&asta mafíuforingja fyrr og si&ar. 23:30 Njósnarinn Gumpin' Jack Flash) Terry tölvuna til a& skiptast á uppskriftum vi& kollega í Japan og gefur starfsfélaga sínum í Frakklandi gó&ar rábleggingar var&- andi kynlífib. En þa& sem byrja&i sem smátilbreyting ver&ur aö hættulegum leik þegar breskur njósnari hefur sam- band vi& hana. Abalhlutverk: Whoopi Goldberg, Stephen Collins og John Wood. Leikstjóri: Penny Marshall. 1986. Lokasýning. 01:10 Dagskráriok Símanúmerib er 631631 Faxnúmerib er 16270 IW1MI APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavfk frá 28. október til 3. nóvember er f Borgar apótekl og Reykjavlkur apótekl. Það apótek sem fyrr er netnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýslngar um læknis- og lyfjaþjónustu em gefnar f sfma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er starfrækt um helgar og á stórhátlðum. Slmsvari 681041. Hatnarfjörður: Hafnarfjaróar apctek og Norðurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Uppiýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörsiu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugarþ., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga 61 kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 16.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. október 1994. Mánaðargrelðslur ^ Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalífeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilffeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams.........■.............10.300 Meðlagv/1 barns .............................10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 barns.................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða.............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæðingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna.........j....'.......10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 28. október 1994 kl. 10,52 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandarfkjadollar 66,03 66,21 66,12 Sterlingspund ....107,99 108,29 108,14 Kanadadollar 48,90 49,06 48,98 Dönsk króna ....11,268 11,302 11,285 Norsk króna ... 10,137 10,167 10,152 Sænsk króna 9,248 9,276 9,262 Finnsktmark ....14,429 14,473 14,551 Franskur frankl ....12,873 12,913 12,893 Belgfskur frankl ....2,1414 2,1482 2,1448 Svlssneskur frankl. 52,69 52,85 52,77 Hollenskt gylllnl 39,32 39,44 39,38 Þýskt mark 44,09 44,21 44,15 itðlskllra ..0,04306 0,04320 0,04313 Austurrfskur sch 6,263 6,283 6,273 Portúg. escudo ....0,4309 0,4325 0,4317 Spánskur peseti ....0,5295 0,5313 0,5304 Japanskt yen ....0,6806 0,6824 0,6815 irsktpund ....106,64 107,00 106,82 Sérst. dráttarr 98,44 98,74 98,59 ECU-Evrópumynt.... 84,08 84,34 84,21 Grfsk drakma ....0,2858 0,2868 0,2863 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.