Tíminn - 06.01.1995, Side 1
STOFNAÐUR 1917
79. árgangur Föstudagur 6. janúar 1995 4. tölublað 1995
Benedikt
sendiherra?
Jakob Frímann Magnússon,
menningarfulltrúi í London,
veröur trúlega ekki forstööumað-
ur sendiráðsins í London sam-
kvæmt upplýsingum Tímans.
Kjartan Jóhannsson, fram-
kvæmdastjóri EFTA, verður áfram
í þeirri stöðu þar sem EFTA verð-
ur veigameiri stofnun en búist
hafði verið við áður en Norð-
menn greiddu atkvæði um aðild
að ESB. Helgi Ágústsson mun
engu að síður koma til starfa hér
heima en Benedikt Ásgeirsson,
skrifstofustjóri Varnarmálaskrif-
stofu, mun taka við sendiherra-
stöðunni í London þann 20.
janúar nk. Talaö er um að Jakob
Frímann muni verða sendiráðs-
ritari í London. ■
Kvennalistinn á
Suöurlandi:
Býbur fram
Framboðsmál Kvennalistans á Suð-
k’llll/lsnn tífnr Tímamyndcs
l\lLlf I Ul Ul á verkfallsabgerbir hjá kennurum íHinu íslenska kennarafélagiog Kennarsambandi íslands. Hér má einmitt sjá
formann Kennarasambandsins, Eirík jónsson, kanna hvab tímanum líbur en verkfall skellur á 17. febrúar. Vinstra megin vib Eirík er hins vegar Elna Katr-
ín jónsdóttir, formabur HÍK, ab rœba málin vib Birgi Stefánsson (lengst til vinstri) fyrir fjölmennan fund trúnabarmanna KÍ og HÍK í Reykjavík og Reykja-
nesi sem haldinn var í gœr. Trúnabarmannafundurinn skorabi á félagsmenn sína ab sýna samstöbu og fylkja libi ab baki forystu félaganna. Jafnframt
skorabi fundurinn á Samninganefnd ríkisins ab ganga nú þegar til samninga vib kennara.
Tölvuinnflutningur eykst um þriöjung milli ára þar af nœrri 70% í ágúst- október:
Sölusprenging varð
á tölvum í desember
urlandi eru í biðstöðu sem sakir
standa. Drífa Kristjánsdóttir á
Torfastöðum í Biskupstungum,
sem skipaði efsta sætið á framboðs-
lista hans fyrir fjórum árum, segir
að staöfastlega sé stefnt að fram-
boði á Suðurlandi nú i vor. Engu sé
aö tapa. í síðustu kosningum fékk
listinn 467 atkvæði, en náöi ekki
manni á þing. -SBS, Selfossi
Læknar fá
síður krabba
Hóprannsókn á 862 læknum og
678 lögfræðingum á íslandi hefur
leitt í ljós að hlutfallslega færri
læknar en lögfræðingar í hópnum
sem rannsakaöur var og borinn
saman, höfðu dáið og var dánar-
tíðni læknanna einkum lægri
vegna krabbameina, heilablóðfalla
og öndunarfærasjúkdóma. Sjálfs-
morð voru á hinn bóginn um 60%
tíðari meðal lækna en lögfræðinga.
Frá þessu segir í rannsókninni, sem
gerð var af Atvinnusjúkdómadeild
Vinnueftirlits ríkisins og rannsókn-
arstofnun í heilbrigðisfræði við Há-
skóla íslands. Þessi rannsókn og
fjölmargar aðrar veröa til umræðu
á 7. ráðstefnunni um rannsóknir í
læknadeild Háskóla íslands, sem
stendur yfir þessa dagana. ■
Sóðaskapur einhverra nemenda
vib Þinghólsskóla, sem Tíminn
greindi frá á þribjudag, hefur
vakib mikla athygli. Málib hef-
ur ekki fengib neina lausn, eng-
ir sökudólgar fundnir, en skóla-
stjórinn, Gubmundur Oddsson,
fór í morgun í langt vetrarfrí til
útlanda samkvæmt kjarasamn-
ingum skólastjóra.
„I sjálfu sér þarf ekki nema
einn eða tvo nemendur til að
svona mál komi upp. Þaö getur
Ljóst virbist ab landsmenn
hafi á nýlibnu ári aukib tölvu-
kaup sín um a.m.k. talsvert á
annan milljarb króna m.v.
næstu ár á undan. Innflutn-
ingsskýrslur Hagstofunnar
fyrir janúar-október sýna ab
innflutningur á tölvum og
öbrum skrifstofuvélum var
þribjungi meiri, í krónum tal-
ib, þessa fyrstu tíu mánubi
verib erfitt ab halda þannig á
stjórn skóla að allir nemendur séu
eins og prúðbúnar dúkkur. Hins
vegar er það alvarlegt ef um-
gengni krakkanna er svona og
maður spyr sig að því hvort um-
gengni þeirra sé svona heima
líka," sagði Bragi Michaelsson,
formaður skólanefndar Kópavogs,
í gær vegna hrákamálsins, sem
Tíminn greindi frá á þriðjudag.
Bragi sagði skólanefnd ekki hafa
fengib neinar fregnir af þessu tagi
ársins en sömu mánubi árin á
undan. Aukningin er alveg frá
ársbyrjun, en þó langmest síb-
ustu þrjá mánubina, þ.e. ág-
úst-október.
Þessa þrjá mánuði óx innflutn-
ingurinn úr 555 milljónum í fyrra
upp í 925 milljónir í ár, eða um
67%. í októberlok var búið að
flytja inn tölvur og skrifstofuvélar
fyrir 2.625 milljónir, sem var næri
úr öðrum skólum Kópavogs, enda
þótt ýmis aga- og óknyttamál
kæmu upp í öllum skólum. Ég
harma þessa uppákomu og vona
að skólastjórinn ráði fram úr
þessu. Yfirleitt er nú vitað hverjir
standa fyrir svona nokkru og þá
er það skólastjórans ab ráða fram
úr því," sagði Bragi Michaelsson.
„Börnin eru mjög reib," sagöi
Guðmundur Oddsson skólastjóri
þegar Tíminn ræddi við hann í
gær. Hann taldi ab fjölmiðlar
þriðjungs (630 m.kr.) aukning frá
sama tímabili árið ábur.
„Við höfum vissulega orðið
varir við þetta hérna hjá okkur og
hreinlega komið okkur á óvart
hvað salan hefur aukist á seinni
helmingi ársins," svaraði mark-
absstjóri Nýherja, Jón Vignir
Karlsson. En Tíminn spurði hvort
hann kynni einhverjar sérstakar
skýringar á þessum geysilega kipp
ættu ekki ab segja frá atburöum af
þessu tagi. Þetta hefði veriö mál
skólastjórnar og foreldra, ekki
fjölmiðla. Meirihluti nemenda
væri saklaus af sóðaskapnum sem
hann kvartaði yfir í bréfi til for-
eldra. Fannst Guðmundi að óorbi
hefði verib komið á skólann og
nemendur hans meö fjölmiðla-
umfjöllun um hráka og piss í
skólahúsnæðinu. „Skólinn hefur
fengið vondan stimpil út um
allt," sagði Gubmundur. ■
í tölvuinnflutningi að undan-
förnu.
„Ég held að aðalkippurinn í
sölunni hafi samt verið í desem-
ber. Þú átt væntanlega eftir að sjá
enn meiri aukningu þá." Hver
skýringin er segir Jón Vignir sjálf-
sagt ekki gott ab segja. Sú gífur-
lega söluaukning sem varð í des-
ember hafi bæði verið til einstak-
linga og fyrirtækja. „Hjá fyrir-
tækjum hefur þetta tengst betra
árferði býst ég við. Sumir eru
kannski búnir að draga við sig
tölvukaup eða endurnýjun nokk-
uð lengi, en sjá nú fram á betri
tíö. Það virðist ganga betur hjá
mörgum um þessar mundir."
Jón Vignir segir Nýherja t.d.
hafa selt töluvert mikiö af milli-
stórum og stórum tölvum til fyrir-
tækja núna undanfarna mánuði.
Samkvæmt framansögðu virð-
ist ljóst að innflutningsverbmæti
á tölvum og skrifstofuvélum hafi
ekki orðið undir 3,2 til 3,3 millj-
örðum króna í árslok, og hafi auk-
ist um 800—900 milljónir á ár-
inu. Að vibbættri innlendri álagn-
ingu og sköttum virðist því ljóst
að tölvusala hafi aukist töluvert á
annan milljarð króna á nýlibnu
ári, sem ábur segir. ■
Sóöaskapur nemendanna / Þinghólsskóla. Skólastjórinn um fjölmiölaumrceöuna:
Börnin eru mjög reið!