Tíminn - 06.01.1995, Side 2
2
Föstudagur 6. janúar 1995
Tíminn
spyr...
Telurbu raunhæft ab búib
verbi ab semja fyrir 17. febrúar
n.k.?
Sighvatur Bjarnason,
framkvæmdastjóri Vinnslu-
stöbvarinnar:
„Já, ég tel það. Ég held aö þaö sé
vilji hjá báöum aöilum til aö klára
samninga og mjög mikilvægt fyrir
þjóöfélagiö aö menn gangi frá
þessu sem allra fyrst. Enda vita báö-
ir nokkurn veginn hvert svigrúmiö
er. Ég ber langtum meira traust til
verkalýöshreyfingarinnar heldur
en svo aö menn séu með einhverj-
ar óraunhæfar hugmyndir um
kauphækkanir. Ég tel aö menn
skilji alvöru málsins, enda um líf
og dauða að tefla. Ef menn ná
skynsömum samningum byggja
menn mjög vel til framtíðar. Með
óraunhæfum samningum er verið
aö rústa það sem búiö er aö gera."
Gubmundur Þ. Jónsson,
formabur Ibju:
„Ég tel það ekki útilokað ef menn
ganga í málið af viti og taka á þeim
verkefnum sem þarf aö leysa. Ég
hef heldur ekki ástæöu til að ætla
annað en aö t.d. atvinnurekendur
séu tilbúnir til að fara í verkið og
klára það. En svo veit maður ekkert
hvernig gengur að ná þessum end-
um saman, né heldur hvað ríkis-
stjórnin er tilbúinn til að teygja sig
langt til aö liðka fyrir því samning-
ar geti tekist. Það er hinsvegar ljóst
að það ber mikið í milli aðila. Það
hefur gerst ábur og alltaf endað
með samningum. En samningar
detta ekki yfir okkur einn góðan
veðurdag heldur þurfum við ab
hafa fyrir |>ví ef menn eiga að ná
saman."
Magnús L. Sveinsson,
formabur VR:
„Ég er út af fyrir sig ekkert of bjart-
sýnn á ab þab takist, því mibur. En
ef það er hinsvegar alvöru vilji til
þess að setjast nibur ab samninga-
borðinu, en ekki aöeins orðin tóm,
þá er tími til þess. Við hjá VR leggj-
um áherslu á og teljum brýnt að
samningum verði hraðað."
Stefán Guömundsson, alþingismaöur á Sauöárkróki, segist leika prófkjörsbaráttuna á nótum
heiöarlegra íþróttamanna. Stefán í gaer:
Þingsætib færi ég ekki í
heimilisbókhaldib mitt..
„Það var mikill þrýstingur á
mig og fjöldi manns úr öllu
kjördæminu sem kom að máli
viö mig og óskabi eftir ab ég
sæktist eftir fyrsta sætinu og
leiöa þar með listann í kjör-
dæminu. Þab er ekkert laun-
ungarmál ab sjálfur hef ég
vilja til þess ab leiba listann í
komandi kosningum. Ég tel
listann ab mörgu leyti sterkari
ef vib höfum hlutverkaskipti
vib Páll. Ég er búinn ab vera
langan tíma í öbru sætinu og
ekki dregib viö mig í vinnu,"
sagbi Stefán Gubmundsson al-
þingismabur sem setib hefur á
þingi frá 1979, en keppinaut-
ur hans Páll Pétursson frá
1974.
Vib náðum fyrst í Stefán í
bílasíma þar sem hann var aö
koma akandi yfir í Skagafjörð
um Vatnsskarð í miklu hvass-
vibri, og stundu síðar heima hjá
honum á Króknum. Hann hefur
undanfarna daga heimsótt fólk
í kjördæminu og farið víða. Stef-
án segir að sér sé vel tekið hvar-
vetna og hann finni ánægjuleg-
an stuðning.
En þab er hvasst víðar en í
Vatnsskarði, til aö mynda í pól-
itíkinni á Norðurlandi vestra
þar sem þeir félagar Stefán og
Páll á Höllustöðum munu kljást
um sæti fyrirliðans meðal fram-
sóknarmanna í kjördæminu.
ingar. Þaö er eðli og tilgangur
prófkjöra. Ekki hef ég neinar at-
hugasemdir við það ab fólk hef-
ur gefiö yfirlýsingar um að það
sækist eftir öðru sæti á listan-
um, sem ég hef setið í. Ég á ekki
það sæti og ég hef aldrei litið á
þingsæti á þessum lista sem fast-
eign sem ég hef umráðarétt yfir.
Þingsætið færi ég ekki í heimil-
isbókhaldið mitt," sagði Stefán.
Barátta háð í anda
íþróttanna
Stefán Guömundsson sagði
aö milli Páls Péturssonar á
Höllustöðum og hans heföi
aldrei verið neinn pólitískur
ágreiningur. Þeir hefðu verib
samstíga í Evrópumálum og
mörgum málum öðrum. Milli
þeirra væri enginn persónulegur
ágreiningur af neinu tagi.
„Hins vegar tel ég aö eins og
staðan er í dag sé skynsamlegra
ab þetta fari á þennan hátt, að
ég fái styrk til aö fara í fyrsta
sætið. Þaö skiptir verulegu máli
hver skipar efsta sæti listans.
Þab var kjördæmisþing flokks-
ins sem ákvað að fram færi próf-
kjör og við erum í pólitík og
verðum aö skilja þab, og Páll
Stefán Gubmundsson, alþingis-
mabur frá Saubárkróki. Oskar eftir
ab fá kjör í 1. sæti lista Framsókn-
arflokksins í Norburlandi vestra.
Tímamynd Pjetur
ekki síður en ég. Við þurfum
einfaldlega að ganga þennan
veg. Ég er vanur því í íþróttum
að fara í leikinn leikinn af
drengskap og það mun ég gera í
þessu prófkjöri líka," sagði Stef-
án Guðmundsson. Hann sagðist
ekki verða var við neinn æsing í
kringum prófkjörið heima í hér-
aði. Þetta væri mest í fjölmiðl-
um fyrir sunnan, og á þá kynni
hann ekki, enda aldrei verið
mikið gefinn fyrir að flíka sinni
persónu.
Samsæriskenningar
vinsælar
En Stefáni hefur verib brugðið
um ódrengskap eða allt að því.
Tvær auglýsingar sem birtust í
sjónvarpsdagskránni á Blöndu-
ósi og í DV hafa verið mjög í
umræðunni.
Stefán sagðist ekki hafa kom-
ib nálægt þessu máli, menn
yröu að spyrja útgefendur blað-
anna, sem eflaust hefðu fengið
einhverja þúsundkalla fyrir birt-
inguna og vissu nöfn „söku-
dólganna".
„Þessu hef ég auðvitað ekki
komið nálægt og finnst umræb-
an meiri en góðu hófi gegnir.
Menn vilja sumir velta því
þannig upp ab ég hafi komiö
nálægt eða viti hver auglýsing-
arnar hafi gert, en svo er nú
ekki. Samsæriskenningar eru
vinsælar, en eiga ekki við hér,
þetta er nú pólitík og þar getur
nú allt gerst," sagði Stefán að
lokum.
Þuríöur Bernódusdóttir varaþingmaöur segir þaö furöulegt aö ekki
megi birta skrá um þá sem veiöa umfram kvóta. Ríkislögmaöur:
Enginn réttborinn
eigandi þingsætis
„Varðandi prófkjörið sem
framundan er, þá finnst mér að
menn verði að fara að átta sig á
því að enginn er réttborinn eig-
andi einhvers sætis á lista.
Menn em jafnvel að tala um að
verið sé að sækja að „þeirra
sæti". Ég kann ekki við svoleiðis
ummæli. Ef svo væri, þá eru þeir
beinlínis að segja að það þurfi
ekki að fara í prófkjör. Prófkjör-
in eru reyndar til þess haldin ab
gefa fólki kost á að gera breyt-
Almenningi kemur ekki við
hverjir veiba umfram kvóta
„Þab kemur manni aubvitab á
óvart ab fá ekki þessar upplýs-
ingar og er í rauninni alveg
furbulegt. Hinsvegartelursjáv-
arútvegsrábuneytib þab mjög
jákvætt ab þessar upplýsingar
séu gefnar, því þær gætu haft
mikil varnabaráhrif. Ég er því
mjög undrandi á ríkislög-
manni og er í rauninni ekki
búinn ab átta mig á hans rök-
um," segir Þuríbur Bernódus-
dóttir, varaþingmabur Fram-
sóknarflokksins í Suburlands-
kjördæmi.
Þuríður óskaði nýverið eftir
því á þingi að fá upplýsingar um
hvað skip hefðu veitt umfram
kvóta og hverjar sektir þeirra
hefbu verið frá árinu 1991.
Samskonar fyrirspurn kom fram
á þingi 1985 en þá synjaði ráðu-
neytið birtingu umræddra upp-
lýsinga. í svari sjávarútvegsráð-
herra kom m.a. fram að ráðu-
neytinu væri óheimilt að gefa
viðkomandi upplýsingar þrátt
fyrir vilja þar um. Astæðan er álit
ríkislögmanns sem telur að laga-
heimild skorti til að birta um-
beðnar upplýsingar. Embætti
ríkislögmanns telur það^ aðal-
reglu aö ekki séu birtar upplýs-
ingar um hagi einstaklinga
nema fyrir því sé ótvíræb laga-
heimild, eða ebli málsins leiði til
þess. Að mati ríkislögmanns
verður ekki séb að beinir al-
mannahagsmunir krefjist þess
ab vikið verði frá þessari reglu
þegar í hlut eiga þeir sem veiða
meira en þeim er heimilt úr sam-
eiginlegri aublind þjóðarinnar.
Þuríður segir ab þótt hún hafi
ekki farið alveg ofan í saumana á
áliti ríkislögmanns þá sé engu að
síður erfitt að átta sig á því af
hverju ekki megi upplýsa al-
menning um þau auðgunarbrot
sem eiga sér stað þegar veitt er
umfram úthlutaðan kvóta. Sér-
staklega þegar haft er í huga að
samkvæmt lögum er fiskurinn í
sjónum sameign þjóðarinnar.
Hún segir málinu sé ekki lokið af
sinni hálfu, fái hún tækifæri til
þess að fara aftur inn á þing. Þá
sé vibbúib að hún beri fram abra
fyrirspurn í framhaldi af þeirri
fyrri. ■