Tíminn - 17.01.1995, Side 11

Tíminn - 17.01.1995, Side 11
Þri&judagur 17. janúar 1995 flitoinn n KRISTJAN GRIMSSON Anna Siguröardóttir stal senunni á íslandsmótinu íþolfimi, sem haldiö var á laugardaginn í Háskólabíói, og ífyrsta sinn var mótiö haldiö á vegum Fimleikasambandsins. Anna, sem er 21 árs, sigraöi í kvennaflokki ífyrsta skipti eftir haröa baráttu viö Irmu Cunnarsdóttur. Þá vann Anna ásamt Karli Siguröarsyni, bróöur sínum, í parakeppni og léku þau þar meö sama leikinn og í fyrra, en á myndinni sýna systkinin hvernig á aö fara í splitt. í karlaflokki varö Magnús Scheving öruggur sigurvegari, en Cunnar M. Sigfússon náöi 2. sœtinu. í unglingakeppninni sigruöu María Hermanns- dóttir og Hafþór Gestsson í stúlkna- og piltaflokki. Tímamyndiak NBA úrslit Newjersey-Minnesota ....93-84 Indiana-Milwaukee ....95-97 New York-Utah Jazz....96-85 Orlando-Philadelphia .97-70 Dallas-Miami.........77-84 Denver-Houston.....118-104 Golden State-Cleveland 97-103 LA Clippers-Phoenix ...108-134 Boston-Sacramento.....98-97 San Antonio-Dallas .103-108 Seattle-Portland...131-124 Staöan Austurdeild Atlantshafsriðill (sigrar, töp, hlutfall) Orlando ..29 7 80.6 New York ..20 13 60.6 Boston ..15 20 42.9 Newjersey ..15 23 39.5 Miami ..11 23 32.4 Philadelphia .. ..10 24 29.4 Washington ... ....7 26 21.2 Miðriðill Cleveland ..23 11 67.6 Charlotte ..22 12 64.7 Indiana .20 14 58.8 Chicago ..18 17 51.4 Atlanta „15 20 42.9 Milwaukee „12 23 34.3 Detroit . 10 22 31.3 Vesturdeild Miðvesturriðill Utahjazz „25 10 71.4 Houston „22 11 66.7 San Antonio .. „20 12 62.5 Denver „18 16 52.9 Dallas „16 17 48.5 Minnesota ....7 27 20.6 KyrrahafsriðiU Phoenix ...27 8 77.1 Seattle ...24 9 72.7 LA Lakers ...21 11 65.6 Sacramento.... ...19 15 55.9 Portland ...18 15 54.5 Golden State .. ...10 23 30.3 LA Clippers.... 5 30 14.3 Tennissambandib hefur ráöiö nýjan iandsliösþjálfara: ráðinn út árið Ekkert heyrst af fyrrverandi þjálfara landsliösins „Viö erum búnir aö ráða Raj- boni Facius í landsliösþjálfara- stööuna og kemur hann til með að þjálfa landsliö íslands í tenn- is út þetta ár," sagði Stefán Egg- ertsson, formaður TSÍ, en eins og kunnugt er varð landsliðið skyndilega þjálfaralaust í nóv- ember þegar Bozobar Skar- amuca, þáverandi þjálfari tenn- islandsliðsins, skilaði sér ekki heim úr keppnisför með kvennalandsliðinu í Portúgal. „ Við höfum ekkert frétt af Bozo- bar, en það er þó vitað að hann hefur gert vart við sig hér á landi, en ekki við okkur hjá TSÍ." Stefán sagði að ekki yrði tilkynnt alveg strax um hvarf Bozobars til alþjóða tennissam- bandsins. „Við viljum kannski ekki alveg brenna allar brýr af baki honum, ef ske kynni aö hann iðraðist, þann ig að við höldum enn sem komið er að- eins að okkur höndum," sagöi Stefán. Facius, sem er 25 ára og er frá Bandaríkjunum, en á indverskan föður og breska móður, hefur verið hér á landi í tæp tvö ár og þjálfað hjá Fjölni í Grafarvogi við góðan orðstír og meðal ann- ars setið í stjórn TSÍ frá síðasta ári. Að sögn Stefáns komu þrír aðrir til greina í landsliðsþjálf- arastöðuna, allir erlendir og staddir hérlendis. Facius sagbi að sér litist vel á þetta starf og ef haldið væri rétt á spöðunum, ætti ísland vel ab eiga möguleika í framtíðinni á alþjóðavettvangi. „Tennis er ung íþrótt hér á landi, en ef það gengur eins vel og þab hefur gert undanfarib, er framtíðin björt," sagði Facius. Hann sagði að fyrsta stóra verkefni landsliðsins „Það þykir mikill kostur, skilst mér, að formaður dómara- nefndar Knattspyrnusambands- ins núna hefur ekki dómararétt- indi. Þab er kannski ekki hlut- verk formanns dómaranefndar ab dæma leiki, heldur að hafa umsjón og skipuleggja dómara- mál á landinu ásamt allri nefnd- inni. Til þess að stjórna því máli þarf ýmsa hæfileika og ég er einn af þeim sem sjá ekki þörf- undir hans stjórn væru ólympíu- leikar smáþjóða í Lúxemborg um mánaðamótin maí og júní, en þangað sendir ísland 6 keppend- ur, þrjár konur og þrjá karla. ■ ina á því að formaðurinn hafi dómararéttindi, þó svo þab mundi ekki skemma fyrir. En reynsla manna á öðrum sviðum kemur að notum í staðinn," sagði Framarinn Halldór B. Jónsson, en hann var fyrir ára- mót kjörinn formaður dómara- nefndar og vakti það athygli og þá helst fyrir það ab Halldór er ekki með dómararéttindi. Vinningshafar í íþróttagetraun Dregið hefur verib í íþróttagetraun Tímans og duttu eftirtaldir í lukkupottinn: 1. vinning (æfingagalli) hlaut Friðjón E. Hafliðason, Birnustöðum 1, 801 Selfossi. 2. vinning (íþróttataska) hlaut Ásrún Eva Harðardóttir, Laugalæk 26, 105 Reykjavík. 3. vinning (körfu- bolti) hlaut Helgi Sveinsson, Syðri-Bægisá, 601 Akureyri. 4. vinning (fótbolti) hlaut Guðmundur R. Magnússon, Hjallabraut 37, 220 Hafnarfirbi. Þeir, sem fengu 2.-4. vinning, fá verðlaunin send heim, en sá er hlaut æfingagallann verður að hafa samband við Magnús V. Pétursson hjá Hoffelli (s. 5812166), sem.sendir honum síðan réttu stærðina. íþróttadeildin óskar vinningshöfum til hamingju og þakkar lesendum fyrir góða þátttöku. ■ Formaöur dómaranefndar KSÍ ekki meö dómararéttindi: „Ekki nauðsynlegt að formaðurinn hafi dómararéttindi" Evrópu- knattspyrnan England Arsenal-Everton.......1-1 Aston Villa-QPR.......2-1 Blackburn-Forest......3-0 Chelsea-Sheffield Wed.1-1 Crystal Palace-Leicester.2-0 Leeds-Southampton .......0-0 Liverpool-Ipswich.....0-1 Manchester City-Coventry ...0-0 Newcastle-Manchester Utd ..1-1 Norwich-Wimbædon .....1-2 West Ham-Tottenham ...1-2 Staðan Blackburn ...23 17 4 2 52-18 55 Man. Utd ...24 15 5 4 45-20 50 Liverpool ...24 13 6 5 44-20 45 Forest ...24 12 6 6 36-26 42 Newcastle ...23 11 7 4 41-25 41 Tottenham ... ...24 11 6 7 41-35 39 Wimbledon.. ...24 10 5 9 30-38 35 Leeds ...23 9 7 7 29-27 34 Norwich ...24 9 6 9 22-25 33 Sheff. Wed. .. ...24 8 8 8 31-32 32 Man. City ...24 8 7 9 33-38 31 Chelsea ...23 8 6 9 30-31 30 Arsenal ...24 7 8 9 27-27 29 Southampton „24 6 10 8 34-39 28 QPR ...23 7 6 10 35-40 27 Cr. Palace ...24 6 8 10 17-22 26 Coventry ...24 6 8 10 21-40 26 Aston Villa ... ...24 5 10 9 29-34 25 West Ham .... ...24 7 4 1322-30 25 Everton ...23 5 8 10 22-32 23 Ipswich ...24 5 4 15 26-47 19 Leicester ...24 3 6 16 22-43 15 Skotland Aberdeen-Partick..........3-1 Celtic-Kilmarnock ........2-1 Falkirk-Rangers...........2-3 Hearts-Dundee Utd ........2-0 Motherwell-Hibs...........0-0 Staðan Rangers ....22 14 5 Hibs ......21 7 12 Motherw. ...21 8 9 Celtic ....22 6 13 Hearts ....21 8 4 Aberdeen ...22 5 Falkirk....21 5 Dundee U. .21 5 Kilmarn....21 4 Partick....20 3 Ítalía Cremonese-Brescia ........0-0 Bari-AC Milan.............3-5 Fiorentina-Parma..........1-1 Genoa-Padova .............2-1 Inter-Sampdoria ..........2-0 Juventus-Roma .............3-0 Lazio-Foggia..............7-1 Napoli-Cagliari ..........1-1 Reggiana-Torino...........1-0 Staðan 3 41-18 47 2 29-17 33 4 34-28 33 3 24-20 31 9 28-30 28 8 25-25 24 7 27-32 24 9 22-35 22 9 22-30 20 11 18-35 15 Juventus... „15 113 1 28-13 36 Parma „16 95 2 27-14 32 Lazio „16 84 4 35-20 28 Fiorentina „16 76 3 31-21 27 Roma „16 76 3 21-1127 AC Milan . „16 67 3 18-14 25 Sampdoria .16 66 4 25-14 24 Bari „16 7 1 8 19-23 22 Inter M ...16 56 5 14-13 21 Foggia ...16 56 5 19-23 21 Torino ...15 54 6 13-16 19 Cagliari .... ...16 47 5 13-18 19 Napoli ...16 39 4 21-26 18 Cremonese .16 5 1 10 14-20 16 Genoa ...16 44 8 19-26 16 Padova ...16 4 2 10 16-25 14 Reggiana ., ...16 3 3 10 12-21 12 Brescia ...16 1 6 9 8-24 9 Spánn — helstu úrslit Coruna-Real Madrid.........0-0 Barcelona-Logrones.........3-0 Sevilla-Zaragoza..........2-1 Oviedo-Bilbao.............1-1 Tenerife-Santander.........3-0 Celta-Real Betis...........0-2 Atl. Madrid-Compostela.....1-1 Valencia-Espanol...........0-0 Staða efstu liða Real Madrid .17 11 4 2 42-15 26 Coruna......17 8 72 30-16 23 Zaragoza ....17 10 3 4 28-20 23 Barcelona....17 9 4 4 29-21 22 RealBetis ..17 68 3 24-10 20 Sevilla .....17 84523-17 20 Bilbao.......17 845 16-16 20 Espanol......17 6 7 4 24-16 19 Tenerife.....17 65 625-21 17 Compostela .17 6 5 6 19-24 17 Celta .......17 5 7 5 17-22 17 T——

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.