Tíminn - 09.03.1995, Síða 9

Tíminn - 09.03.1995, Síða 9
Fimmtudagur 9. mars 1995 9 i i i UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND UTLOND ESB: Rússar fá ekki samninginn nema þeir virbi mannréttindi Briissel - Reuter Alain Juppe utanríkisráb- herra Frakklands er nú kom- inn við þri&ja mann til Moskvu til ab leiða Borís Jelt- sín Rússlandsforseta fyrir sjón- ir að slaki hann ekki á klónni í Tsétsenju, skuli hann ekki að gera sér vonir um að Evrópu- sambandið gangi frá við- skiptasamningi sem bíður undirritunar og skiptir Rússa „Stjarna er fædd" í hendur Andrew Lloyd Webbers Lundúnum - Reuter Breska tónskáldið og söng- leikjahöfundurinn Andrew Lloyd Webber hefur keypt sýningarrétt- inn aö einum vinsælasta söngleik allra tíma, „Stjarna er fædd", og stefnir aö því aö setja hann á sviö austan hafs og vestan á næst- unni. Þab var sjálf Judy Garland sem geröi þennan söngleik frægan á árinu 1954, en leikurinn hefur verö kvikmyndaöur þrisvar sinn- um. Webber er í hópi 25 auðugustu einstaklinga í Bretlandi. Hann var sæmdur titlinum „sir" fyrir nokkr- um ámm, en ríkidæmi sitt á hann fyrst og fremst velheppnuðum uppfærslum söngleikja að þakka. ■ gífurlegu máli. Juppe til halds og trausts eru starfsbræður hans frá Spáni og Þýskalandi. Er ráðherrunum ætlað að leggja megináherslu á það að Rússar fylgi settum reglum um mannréttindamál í Tsétsenju áður en viðskipta- samningurinn gangi í gildi. Kremlverjar eru eins og fyrri daginn viðkvæmir fyrir því sem þeir kalla „íhlutun í inn- Bandaríkjastjórn hefur lagt fram andvirði 6,5 milljarða ís- Ienskra króna til menntunar kvenna í vanþróuðum lönd- um. Þetta gerist á sama tíma og Bandaríkjaþing, þar sem repú- blíkanar hafa tögl og hagldir, er að íhuga ab lækka framlög til þróunarhjálpar og draga jafnframt úr félagslegum bót- um heima fyrir. Þab var Hillary Clinton for- setafrú sem tilkynnti um þessa anríkismál", en það var ávallt vibkvæðið þegar blakað var við stjórn kommúnista í land- inu vegna mannréttindabrota. Hefur Interfax-fréttastofan það eftir aðstoðarutanríkisráð- herra, að nafni Nikólaj Afan- sjevskí, að Tsétsenju-málib sé ekki annað en fyrirsláttur af hálfu Evrópusambandsins, sem í rauninni kæri sig ekkert um að undirrita samninginn. fjárveitingu á ráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna í Kaup- mannahöfn, en viðfangsefni ráðstefnunnar er fátækt og fé- lagslegt misrétti. Hillary fullyrti að engin ein rábstöfun væri líklegri til að stuðla að heilbrigði og velmeg- un en fjárfesting í menntun kvenna, um leið og hún hvatti stjórnir aflögufærra ríkja að fara í þessu efni að dæmi Bandaríkjastjórnar. í stöðvum ESB í Brússel segja menn að nauösynlegt hafi ver- ið að setja Rússum stólinn fyr- ir dyrnar varðandi Tsétsenju, ella væru líkur á því ab þjóð- þing aðildarríkjanna felldu viðskiptasamninginn við Rússa. Allir samningar sem Evrópu- sambandið á aðild eru með þeim fyrirvara að mannrétt- indi séu virt. ■ Gullið hættaö hækka í verði Lundúnum - Reuter Gullverö hefur hækkaö upp úr öllu valdi í kjölfar gengisfalls bandaríkjadals aö undanförnu. í gær fór verö á gulli þó að lækka á ný og er þaö haft til marks um það aö gjaldeyrismarkaðurinn sé aö ná jafnvægi á nýjaleik. í gærmorgun var gullúnsan komin upp í 380 dali en þegar markaði var lokaö í Lundúnum síödegis haföi veröiö lækkað um 3,10 dali. ■ Biskupinn út úr skapnum Lundúnum - Reuter Derek Rawcliffe, fyrrum biskup í ensku biskupakirkjunni, hefur lýst því yfir opinberlega aö hann sé hommi. Svo háttsettur maður úr klerkastétt hefur ekki fyrr kannast vib aö vera þessa sinnis, en bar- áttumenn fyrir réttindum sam- kynhneigðra fagna þessari yfirlýs- ingu mjög og telja þetta mikinn sigur fyrir málstaö sinn. Það var í sjónvarpsviðtali hjá BBC sem Rawcliffe lét þess getið að hann væri hommi, um leiö og hann kvaðst hlynntur því að kirkjan legði blessun sína yfir sambönd einstaklinga sem hafa kynferöislegar hneigðir til sam- kynja fólks. Rawcliffe lét af biskupsembætti í Glasgow fyrir fjórum árum, en hann kveöst hafa viðurkennt hommaskapinn fyrir sjálfum sér er hann starfaði sem prestur í Mela- nesíu. Biskupinn kveöst hafa veriö orö- inn fimmtugur er ungur Melanes- íumaöur fór að gefa sig aö honum og hafi hann fljótlega gert sér ljóst aö hann elskaði þennan mann of- urheitt. Hins vegar hafi sér þótt slík breytni vera röng og hafi það valdið sér miklu hugarangri. „Því gekk ég á fund skriftaföður míns og sagöi honum frá því sem orðið var, en hann sagöi: „Þaö er gott, að nú hefurðu einhvern til aö elska"." Ummæli biskupsins hafa fengiö misjafnar undirtektir klerka í ensku biskupakirkjunni. Erki- djákninn í Jórvík bendir á þaö að Ritningin fordæmi samkynhneigð afdráttarlaust, um leiö og hann áfellist biskupakirkjuna fyrir aö taka slík mál ekki föstum tökum. Ráöstefnan í Kaupmannahöfn: Bandaríkjastjórn leggur fram 6,5 millj arba til menntunar Kaupmannahöfn - Reuter Texti og teikning: Haraldur Einarsson 24. HLUTI Byggt á frásögn Eiríks sögu rauba og Grænlendingasögu. Þeir Karlsefni voru þar þann vetur allan. Hér hafa Skrælingj- . ar veriö á ferö. Þeir eru ab senda skilabob, Voriö er komið, Þeir Karlsefni þóttust sjá, þótt land- kostir væru þar góöir, aö þar myndi ótti og ófriöur á liggja af þeim er fyrir bjuggu ílandinu. Og fleira kom til. Því sigldu þeir í brott meö mörg gæöi í skinnavöru, vínviöi og berj- um. Þeir komu heilu og höldnu til Eiríksfjaröar. Ab nýju hófst mikil umræöa um Vínlandsferö í bygqbum Grænlendinga. Slíkferö þótti bæbi gób til fjár og virðingar. Þaö sumar kom sklp tll Grænlands af Noregl er Karlsefnl kom af Vfnlandl. Bræbur tvelr, Helgl og Flnnbogl, stýrbu þvf sklpl, fslensklr ab kynl og úr Austfjörbum. Freydís El- rfksdóttlr gerbl ferb helman úr Görbum tll þelrra og lagbl tll ab þelr færu tll Vfnlands meb farkost slnn og hefbu helmlng allra gæba vlb hana er þar fyndust. Þelr játtu þvf. Hún fór og á fund Lelfs, bróbur sfns, en hann baubst tll þess ab Ijá hennl hús. Sá máldagi var meb þelm bræbrum og Freydísl ab hvorlr skyldu hafa þrjá tugl vígra manna og konur umfram. Freydfs hafbl flmm mönnum flelra og leyndl þvf. Þau létu f haf og urbu samflota.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.