Tíminn - 11.03.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.03.1995, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. mars 1995 3 Tveggja mánaöa sleitulaus ótíö allt frá noröanveröu Vesturlandi allt austur aö noröanverö um Austfjöröum: Hefur áhrif á and- lega líðan fólks Langvarandi ótíö undanfarn- ar vikur og mikil snjóalög eru farin aö hafa mikil áhrif á dagiegt líf manna víbast hvar. Þetta ástand hefur varaö nán- ast frá miöjum janúar sleitu- laust og segja má aö hægt sé aö draga línu eftir miöju land- inu endilöngu, þar sem norö- an viö hana hefur veöurfar veriö meö eindæmum. Hefur þetta ástand komiö viö flesta þætti þjóölífsins, andlegt ástand þegnanna, verslunina á stööunum og jafnvel pólit- ískt líf, innan vib mánuöi fyr- ir kosningar. í vibtölum viö fólk á þessum svæöum má greiniiega heyra þreytu í röddum fólksins yfir þessu ástandi. Reyndar var dagurinn í gær mjög góöur víðast hvar um landiö og einn viðmælenda blaðsins sagði að hann væri til- búinn að borga með mörgum óveðursdögum fyrir svona blíð- viðrisdag. Ingþór Bjarnason, sálfræðing- ur á Isafirði, segir að ekki hafi sérstaklega verið athugað hvernig veðurfar sem þetta hef- ur áhrif á andlegt ástand manna og hvort það hefur djúpstæð áhrif. „Það eru margir orðnir af- skaplega þreyttir á þessu og það getur haft áhrif á andlega líðan manna. Það er þó hægt að segja, þar sem þessi slys hafa orðið vegna mikilla snjóa og leiðinda- veðurs, þá er ákveðinn beygur og því bíða menn mjög mikið eftir því að sólin fari að skína. Þá íþyngir það mörgum að þurfa meira og minna að búa við snjóflóðahættu," sagði Ingþór. Jóhannes Geir Sigurgeirsson, alþingismabur fyrir Noröurland eystra, segir veöráttuna hafa haft mikil áhrif á ýmsa starfsemi í kjördæminu, bæbi félagsstarf Starfsmenn á Vellinum: Launa- hækkun- in skilaði sér ekki íslenskt launafólk í vinnu hjá bandaríska hernum á Miönes- heiöi fékk ekki umsamdar launahækkanir á almennum markaöi viö síbustu útborg- un. Hinsvegar er viöbúiö aö launafólkiö fái umræddar launahækkanir viö næstu út- borgun. Jóhann Geirdal, formaður Verslunarmannafélags Suður- nesja, segir ab ástæban fyrir þessu sé m.a. vegna þess aö ný- geröir samningar þurfa að fara í gegnum svokallaða Kaupskrár- nefnd og þaö hafi einfaldlega ekki unnist tími til ab afgreiða málið tæknilega í tíma áður en síbustu laun voru greidd út. Þá sé ekki við því að búast að launafólkið fái einhverjar vaxtagreiðslur vegna þessa dráttar. ■ og atvinnulíf. Sem dæmi hafi þurft að aflýsa öllum deildar- fundum hjá Kaupfélagi Eyfirð- inga, þar sem þrátt fyrir að allar aðalleiðir væru færar, þá væru útleiðir og heimleiðir ófærar. Þá hafi þetta haft áhrif á pólitíkina í kjördæminu og meöal annars hafi Alþýðubandalagið þurft að fella niður fundi. Verslunarmenn á Akureyri hafa einnig fundiö fyrir þessu þar sem verslun í bænum virbist hafa dregist saman á þessu tíma- bili, vegna þess að fólk í sveitum hefur ekki komist í kaupstað. „Auðvitab eru menn orðnir leiðir á þessu, en hins vegar eru þetta hlutir sem við þurfum ab búa við," segir Jóhannes Geir. Hjörleifur Ólafsson, yfirmað- ur snjómokstursmála hjá vega- eftirliti Vegagerðar ríkisins, seg- ir að veturinn sé búinn að vera mjög erfiður fyrir hans menn á stórum hluta landsins. Á vega- áætlun er gert ráð fyrir ab um 610 milljónum króna verði var- ið til snjómoksturs á þessu ári, en að sögn Hjörleifs hefur þegar verið ráðstafað um helmingi þeirrar upphæðar. Mebaltal síð- ustu tíu ára sýnir að 492 millj- ónum hafi að jafnaði verið varið til verksins á ári hverju og mest árið 1989, um 716 millj. Hjör- leifur segir þó að enn sé ekki hægt að segja til um hvort fariö verði fram úr áætlunum, því enn séu um níu mánuðir eftir að árinu. Vegna þessa erfiöa ástands að undanförnu hefur Vegagerbin ekki getað staðið við þær áætl- anir um mokstursdaga sem kynntir hafa verið og auglýstir og því hafa ökumenn ekki getað treyst á þab. Hjörleifur segir að vegagerðarmenn hafi orðið að gera þetta, því vebráttan hafi komib í veg fyrir að hægt væri að halda áætlun, enda séu þær miðaðar við þokkalega abstæð- ur. En er þetta ekki vonlaus bar- átta? „Já, hún er vonlaus hvaö það varðar að við tjöldum að- eins til einnar nætur. Víða hefur slagurinn staðið um það að koma flutningabifreiðum á áfangastaði, þar sem þeir fylgja snjómoksturstæki og síðan lok- ast vegurinn strax á eftir lest- inni." Hvað varðar gagnrýni íbúa í einstökum byggðarlögum, þess efnis að ekki sé nægilega mikið mokað í kringum þau og dæmi séu til að ekki hafi verið mokað í mánuð, segir Hjörleifur ab á sumum stöbum þjóni það ekki neinum tilgangi að moka. Þaö væri hægt að senda stóra snjó- blásara á staðina, en aðstæbur eru þannig ab vegurinn lokast strax fyrir aftan hann, þar sem stöbugur skafrenningur sé. Eins og fyrr var sagt var dagur- inn í gær einstaklega góbur á þeim stöðum þar sem ótíðin hefur verib hvað mest og þá voru öll tæki Vegagerðarinnar sett í gírinn. Reyndar búa starfsmenn vega- gerðarinnar og þeir staöir sem þeir þjóna að því að tækjakost- urinn hefur stórbreyst með fjölgun öflugra snjóblásturs- tækja í landinu og því hafi nú tekist að halda vegum opnum, sem áður fyrr var útilokað að gera.En það eru reyndar einka- aðilar sem eiga stóran hluta þess tækjakosts og þaö hefur svo sannarlega verið vertíðarbragur Snjórubningstækin í Húna- vatnssýslu komust hvergi í gær- morgun vegna óvæntrar fyrir- stöðu, en fjölmargir flutninga- bílar sátu fastir á löngum kafla í sýslunni. „Þeir hafa verið á milli tuttugu og þrjátíu á fimm kílómetra Stór flutningabíll frá Eimskip lenti útaf veginum á Holta- vörbuheiði í gærmorgun um níuleytib. Bíllinn, sem er dráttarbíll meb langan tengi- vagn, var á leibinni frá Reykjavík til Akureyrar meb fóburgám, tæp tuttugu tonn. „Hann reif af mér stýrið þeg- ar ég kom hérna í beygjuna og fór útfyrir," sagði Jóhannes Guðmundsson, ökumabur dráttarbílsins, þegar fréttaritari Tímans hitti hann uppi á Holtavörðuheiði í gær. Jó- hannes blindaðist af snjókóf- inu þegar bíllinn fór útfyrir kantinn, ab sögn, og gat fátt j annað gert en haldið sér og vonað þaö besta. Stór og öflugur bíll með krana var fenginn úr Reykjavík til ab ná bílnum upp og hafbist það meb aðstob veghefils frá á rekstri þeirra undanfarið. Vegageröin hefur leigt þessi tæki og hafa eigendur þeirra verið ab taka inn milljónir á mánuði í leigu. Eins dauði er annars braub. ■ svæði," sagði Þorvaldur Böðvars- son hjá Vegagerðinni á Hvamms- tanga í samtali við Tímann í gær aðspurbur um fjölda bílanna og var greinilegt að hann var hreint ekki kátur með þessa uppákomu. Það var skafrenningur um nótt- ina sem varö þess valdandi aö bíl- Vegagerbinni í Borgarnesi en vegagerðarmenn töluðu um að það væri að minnsta kosti á annan metra niður á fast þar Nafnlausa sveitarfélagiö: Suöurnesbær eba Reykja- nesbær? Samhliba kosningum til AI- þingis munu íbúar í Keflavík, Njarbvík og Höfnum greiba atkvæbi um þab hvort sam- einaba bæjarfélagib eigi ab heita Suburnesbær eba Reykjanesbær. Álgjör samstaða var um af- greiðslu málsins á fundi bæjar- stjórnar og var það samþykkt með 11 samhljóba atkvæðum að láta kjósa um þessi bæjar- nöfn þann 8. apríl nk. ■ amir sátu fastir í snjó. „Það var varað við þessu í gærkvöldi, en þeir taka ekkert tillit til þess og keyra bara þangaö til þeir stoppa og svo loka þeir algjörlega vegin- um," sagði Böbvar. - TÞ, Borgamesi sem flutningabíllinn sat í snjónum utan vegar. Bíllinn mun vera óskemmdur eftir ferðina. - TÞ, Borgamesi Bílalest á leib subur yfir Holtavörbuheibi, laus úr prísundinni í Húnavatnssýslu. Mynd: tþ, Borgamesi Snjómokstur taföist vegna óvœntrar fyrirstööu: 30 flutningabílar fast- ir í Húnavatnssýslu Flutningabíll útaf á Holtavöröuheiöi: Reif af mér stýrið og fór útfyrir Utaf, kolfastur og meira en metri nibur á fast. Mynd: tþ, Borgamesi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.