Tíminn - 01.04.1995, Qupperneq 20

Tíminn - 01.04.1995, Qupperneq 20
20 aag-.-t..— eMDni Laugardagur 1. apríl 1995 Stjörnuspá ftL Steingeitin /yO 22. des.-19. jan. Gabb, engin spá. Fyrsti apríl. tó'. Vatnsberinn 'jjjk- 20. jan.-18. febr. Þú gleymdir aö kaupa inn í gær og ferb til nágranna í dag til að fá lánuö 3 egg. Faröu vel meö matinn, þótt maöurinn þinn komi til dyra. k^. Fiskarnir <£X 19. febr.-20. mars Indæll dagur fyrir fjallgöngu. Haföu samt keöju um háls- inn á strákunum. Það gengur hraöar þannig. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú veröur siðblindur í dag. Jömmí jömm. x$~-j5?) Nautiö 20. apríl-20. maí Þú lærir á gítar í dag og kyrj- ar ísbjarnarblúsinn uppi í turni Hallgrímskirkju. Vel gert. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Rólegheit veröa einkunnar- orð þessa dags, eins og vera ber á löggiltum frídegi. Haltu þó púlsinum ofan viö 40 slögin. 'tuA) Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú hittir aldraða frænku þína í fjölskylduboði og hún spyr hvort þú ætlir ekki aö fara aö ná þér í konu bráðlega. Hef- urðu heyrt 'ann áöur? Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú þværð bílinn þinn og bónar í dag og kætist yfir veraldlegum auði í sólskin- inu. Nokkrir í merkinu ganga svo langt aö láta stoppa sig upp vegna yfirþyrmandi sjálfsdýrkunar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú veröur húðflúraður í dag. Vogin 24. sept.-23. okt. Þú kemur manninum þínum á óvart í dag og færir honum morgunmat í rúmiö. Þegar hann skríöur undan sæng- inni, séröu að þetta er alls ekki maöurinn þinn. Sporödrekinn TljjL 24. okt.-4 Fínn dagur fyrir varalestur. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. „Sjónvarpsíþróttamenn" fara hamförum í dag og rymja, pústa og prumpa sem aldrei fyrr yfir enska boltanum. Dettur þeim aldrei neitt skárra í hug? LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svib kl. 20:00 Framtíbardraugar eftir ÞórTulinius 30. sýn. föstud. 7/4. Allra sftasta sýning Stóra svibib kl. 20:00 Dökku fiörildin eftir Leenu Lander Leikgerb: Páll Baldvin Baldvinsson og Eija EJina Bergholm 8. sýn. föstud. 7/4. Brún kort gilda 9. sýn. föstud. 21/4. Bleik kort gilda Leynimelur 13 eftir Harald Á. Sigurbsson, Emil Thor- oddsen og Indriba Waage Aukasýningar vegna mikillar absóknar I kvöld 1/4. Laugard. 8/4. Allra sibustu sýningar Listdansskóli íslands NEMENDASÝNING Þribjud. 4/4 kl. 20.00. Mibaverb kr. 800.- Stóra svibib kl. 20:00 Vib borgum ekki, viö borgum ekki eftir Dario Fo Frumsýning laugard. 22/4 Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Mibapantanir f sfma 680680, alla virka daga frá kl. 10-12. Greibslukortaþjónusta. Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaöinu þurfa aö hafa borist ritstjórn blaösins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistaöar í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem tex.ti, eöa vélritaöar. SÍMI (91) 631600 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Stóra svibib kl. 20:00 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernsteln í kvöld 1/4. Uppselt Á morgun 2/4. Uppselt - Föstud. 7/4. Uppselt Laugard. 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. Uppselt Fimmtud. 20/4 - Laugard. 22/4. Uppselt Sunnud. 23/4. Orfá sæti laus Ósóttar pantanir seldar daglega. Smibaverkstæbib kl. 20:00 Barnaleikritib Lofthræddi örninn hann Örvar eftir Stalle Ahrreman og Peter Engkvist ídag 1/4 kl. 15.00 Mibaverb kr. 600 Taktu lagið, Lóa! eftir Jim Cartwright I kvöld 1/4. Uppselt - Á morgun 2/4. Uppselt Fimmtud. 6/4. Uppselt - Föslud. 7/4. Uppselt Laugard. 8/4. Uppselt - Sunnud. 9/4. Uppselt Fimmtud. 20/4. Uppselt - Föstud. 21/4. Uppselt Laugard. 22/4. Uppselt - Sunnud. 23/4 Ósóttar pantanir seldar daglega. Stóra svibib kl. 20:00 Fávitinn eftir Fjodor Dostojevskí Fimmtud. 6/4 - Föstud. 21/4 Sýningum fer fækkandi Snædrottningin eftir Evgeni Schwartz, byggt á ævintýri H.C. Andersen Á morgun 2/4 kl. 14.00 Sunnud. 9/4 kl. 14.00 Sunnud. 23/4 kl. 14.00 Ath. Fáar sýningar eftir Listaklúbbur Leikhúskjallarans Dóttirin, bóndinn og slaghörpuleikarinn eftir Ingibjörgu Hjartardóttur Ámorgun-9/4 kl. 16.30 Abeins þessar Wær sýningar eftir. Húsiö opnar kl. 15.30. Sýningin hefst stundvislega kl. 16.30. Cjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóbleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram ab sýningu sýningardaga. Tekib á móti símapöntunum virka daga frá kl. 10:00. Græna línan: 99-6160 Greibslukortaþjónusta 287. Lárétt 1 drekka 5 sterk 7 grobb 9 svörð 10 sáölands 12 hrúga 14 eðja 16 stafur 17 stillt 18 hross 19 skip Lóbrétt 1 lækka 2 ham 3 hindra 4 óöagot 6 vænan 8 málningarefnis 11 fótmál 13 oka 15 blóm Lausn á síbustu krossgátu Lárétt 1 körg 5 auðnu 7 senn 9 ær 10 klaga 12 undu 14 þil 16 gól 17 nötur 18 ögn 19 ris Lóbrétt 1 kúsk 2 rana 3 gungu 4 snæ 6 urmul 8 elding 11 angur 13 Dóri 15 lön KROSSGÁTA r~ r_l ri| . m i P ■ P m: ■ EINSTÆÐA MAMMAN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.