Tíminn - 01.04.1995, Side 21

Tíminn - 01.04.1995, Side 21
Laugardagur 1. apríl 1995 21 t ANDLAT Sævar ísfeld andaöist í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja aö morgni 24. mars. Bjarni Pétursson, fyrrverandi bóndi og stööv- arstjóri, Fosshóli, Suöur- Þingeyjarsýslu, lést 24. mars á Borgarspítalanum. Lára Sigríöur Siguröardóttir, Dalbraut 21, Reykjavík, lést á Landspítalanum föstudag- inn 24. mars. Steinunn Gunnhildur Magnúsdóttir frá Arnþórsholti í Lundar- reykjadal, Vatnsstíg lOb, Reykjavík, lést í Borgarspít- alanum 24. mars. Einar Guömundsson frá Malmey, Vestmannaeyj- um, lést í Sjúkrahúsi Vest- mannaeyja 21. mars. Oddfríöur Ingólfsdóttir, áöur til heimilis aö Keldu- hvammi 5, Hafnarfiröi, lést í Sólvangi 23. mars. Sigríöur Jóhanna Beck, Brávallagötu 14, lést á heim- ili sínu 7. mars. Jaröarförin hefur fariö fram í kyrrþey. Guömundur Guömundsson, Sunnuvegi 27, lést á Landa- kotsspítala 26. mars. Sveinn Arnason, Nýjabæ, Eyrarbakka, lést á dvalarheimilinu Sólvöllum 26. mars. Óskar Jóhann Guömundsson, Háaleitisbraut 14, Reykjavík, lést á Borgarspítalanum 24. mars. Þóröur Ingþórsson, bifreiðastjóri, Sólheimum 14, Reykjavík, lést í Sjúkra- húsi Keflavíkur 24. mars. Kristín Sigríöur Ólafsdóttir lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 25. mars. Páll Kristinn Halldór Pálsson, Hraunbúöum, Vestmanna- eyjum, áöur Vesturvegi 11B, andaöist 24. mars. Rósinkar Guömundsson frá Höföa, Gnoðarvogi 68, andaöist aðfaranótt 26. mars. Elínrós Helga Haröardóttir, Móasíöu 4a,'Akureyri, lést í Fjóröungssjúkrahúsinu á Ak- ureyri 26. mars. Guörún S. Einarsdóttir frá Hróðnýjarstööum andað- ist á elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund í Reykjavík, 27. mars. Bergþóra Jóelsdóttir, Grettisgötu 2, Reykjavík, lést á Landspítalanum laugar- daginn 25. mars. Gerald Hásler andaöist á sjúkrahúsi í Þýskalandi laugardaginn 25. mars; Ólafur Árnason, sýningarstjóri, Blómvalla- götu 11, Reykjavík, andaöist í Landspítalanum 18. mars sl. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey. Guörún E. Jónsdóttir frá Reykjahlíð, Meðalholti 17, Iést á heimili sínu mánu- daginn 27. mars. Stella Reykdal lést á Borgarspítalanum 27. mars. Séra Sveinbjörn S. Ólafsson, Minneapolis, Minnesota, Iést 25. mars. Anna Jónsdóttir frá Höskuldsstöðum lést í sjúkrahúsinu á Húsavík mið- vikudaginn 29. mars. Anna Noröfjörö, Skipasundi 27, Reykjavík, lést á elli- og hjúkrunar- heimilinu Grund 28. mars. Pétur Þorsteinsson, Austurbrún 6, Reykjavík, andaðist á Droplaugarstöð- um 27. mars. Valdimar Pétursson, bóndi, Hraunsholti í Garða- bæ, lést 30. mars á St. Jósefs- spítala í Hafnarfirði. Margrét Erlingsdóttir lést á Droplaugarstöðum 29. mars. __ Kristján Ólafsson, húsgagnasmíöameistari, Dalbraut 27, er látinn. Magnús G. Kjartansson, framkvæmdastjóri, Furu- byggö 30, Mosfellsbæ, lést miðvikudaginn 29. mars. Dagný Wessman lést í Landspítalanum 30. mars. FAXNÚMERIÐ ER 16270 #1 V ES Si mm í á /----------------------------\ í Hjartkær sonur minn og bróöir okkar Rósinkar Gubmundsson frá Höf&a, Gnobarvogi 68 veröur jarösunginn frá Áskirkju þriöjudaginn 4. apríl kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hans er bent á líknarstofnanir. Málfríöur María Jósepsdóttir og systkini hins látna ':ý- ‘ Hjartans þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og jaröarför eigin- manns míns, fööur, tengdafööur og afa Ingólfs Ingvarssonar frá Neöri-Dal til heimilis aö Hvolsvegi 9, Hvolsvelli. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Sjúkrahúsi Suöur- lands. Þorbjörg Eggertsdóttir Ingvar Ingólfsson Helga Fjóla Guönadóttir Lilja Ingólfsdóttir Viggó Pálsson Þórhallur Á. Guöjónsson Tryggvi lngólfsson Elísabet Andrésdóttir Ásta Gréta Björnsdóttir Baldvin Ólafsson Barnabörn og barnabarnabörn John Hammond hefurgefiö nýjan tón í húsgagnaibnabinum. Nýstárleg húsgagnasmíöi Tónlistarmaöurinn John Hammond hefur snúiö sér aö nýrri iðju: húsgagnahönnun. Hann fer ekki troðnar slóðir í þeim efnum, heldur felast verk hans í að breyta hljóöfærum í húsgögn og hafa þau vakið mikla athygli. John, sem kvæntur er selló- leikara, byrjaði húsgagnasmíö sína á aö saga út sellólaga stofu- borð. Vinir hans luku lofsoröi á I TÍIVIANS verkið og pöntuðu hjá honum hin og þessi húsgögn í hljóö- færalíki. Nú er svo komið aö John er búinn aö setja á stofn verksmiöju og seljast húsgögn hans eins og heitar lummur, þ.á m. dvergflyglar og saxófónar. E.t.v. hafa íaglausir loks fundiö tóninn sinn. ■

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.