Tíminn - 19.04.1995, Blaðsíða 9
Mi&vikudagur 19. apríl 1995
WgHW
9
R
KRISTJAN GRIMSSON
Molar...
... Særún Jóhannesdóttir, þjálf-
ari kvennali&s HK, var ábur í her-
búbum Víkinga.
... Víkingsstúlkur hafa tvö síö-
ustu tímabil or&ið deildarmeist-
arar en tapa& svo í úrslitunum. í
fyrra fyrir IS og nú fyrir HK.
... Gu&ni Bergsson og félagar í
Bolton unnu Súnderland 1-0 í
ensku knattspyrnunni á mánu-
dag og eru í 2. sæti, tveimur
stigum á eftir Middlesbro en eiga
leik til gó&a.
... Örgryte, lið Rúnars Kristins-
sonar, gerði 0-0 jafntefli viö AIK í
sænska boltanum á mánudag.
Örebro vann Hammarby 2-1.
... ÍR-ingar halda víðavangs-
hlaup sitt a& venju á sumardag-
inn fyrsta sem er á morgun.
Þetta er í 80. skipti sem hlaupib
fer fram en þa& hefst kl. 13 við
Rá&hús Reykjavíkur.
... Litla bikarkeppnin í fótbolta
hefst á morgun. Þá leika ÍA-Ægir,
Grindav.-VÍ&ir, FH-Aftureld., ÍBV-
Selfoss, Keflavík-Grótta, HK-
Skallagr., Stjarnan-Haukár. Allir
leikirnir byrja kl. 16.
... Valur er íslandsmeistari í 2.
flokki karla í handbolta, ÍR í 3.
flokki, KA í 4. flokki og FH í 4.
flokki b.
... Haukar eru íslandsmeistarar í
2. flokki kvenna í handbolta, KR í
3. flokki, ÍR í 4. flokki og Fram í
4. flokki b.
r J NBA-
uúrsllt
Charlotte-Atlanta.....93-94
Denver-San Antonio ...109-112
Indiana-Minnesota ....114-75
Chicago-New York......111-90
LA Lakers-Dallas ....125-111
Boston-New Jersey.....98-96
Miami-Chicago..........93-98
New York-Milwaukee .....93-99
Orlando-Washington .111-100
Philad.-Charlotte....90-101
Houston-LA Clippers ..121-111
Seattle-Portland ......93-97
Sta&an
Austurdeiid
Atlantshafsri&ill
(sigrar, töp, hlutfall)
Orlando...............56 23 70.9
New York 52 27 65.8
Boston 35 44 44.3
Miami 31 48 39.2
Newjersey 28 51 35.4
Philadelph 23 56 29.1
Washington .... 19 60 24.1
Mi&ri&ill
Indiana 50 29 63.3
Charlotte 49 30 62.0
Chicago 45 34 57.0
Cleveland 41 37 52.6
Atlanta 40 39 50.6
Milwaukee 32 47 40.5
Detroit............27 51 34.6
Vesturdeild
Mi&vesturri&ill
San Antonio 58 20 74.4
Utah Jazz 56 22 71.8
Houston 47 32 59.5
Denver 38 40 48.7
Dallas 35 43 44.9
Minnesota .21 57 26.9
Kyrrahafsri&ill
Phoenix 56 23 70.9
55 23 70.5
LA Lakers 48 31 60.8
Portland 41 37 52.6
Sacramento 37 41 47.4
Golden State 25 53 32.1
LA Clippers 16 63 20.3
Jordan gerir gœfumuninn
Chicago Bulls gerir þaö gott þessa dagana í NBA-körfuboltanum og hefur nú unnib 11 af síbustu 14 leikjum síb-
an stórstjarnan Michael jordan ákvab ab taka fram skóna á nýjan leik. Á myndinni er jordan ab skora tvö stig í
fyrrinótt gegn Miami Heat, án þess ab Billy Owens komi vörnum vib. jordan gerbi alls 31 stig, þar af 22 í seinni
hálfleik. Chicago vann leikinn 98-93 og er til alls líklegt í úrslitakeppninni. Scottie Pippen gerbi 17 stig fyrir Chic-
ago en nýlibinn Khalid Reeves gerbi 27 stig fyrir Miami.
HK meistari í fyrsta sinn í blaki kvenna:
„Miðað við getu kom
þetta ekki á óvart"
sagöi Elva Rut Helgadóttir, maöur leiksins
HK-stúlkur tryggöu sér í fyrsta
sinn íslandsmeistaratitilinn í
blaki á laugardag, þegar þær
unnu Víkinga 3-1 í Víkinni í
hreinum úrslitaleik. Leikurinn
var ágætlega leikinn, en bar
þess þó svolítil merki a& mikið
var í húfi. En í þessum leik var
Ijóst að betri blakkonur eru að
líta dagsins Ijós og breiddin að
aukast. Það kom mest á óvart í
leikjunum fimm, sem liðin
léku, að þrisvar sigruðu útilið-
in, sem teljast verður óvænt.
Þá kemur talsvert á óvart að í
deildarkeppninni í vetur sigr-
aði HK aðeins í einum af fjór-
um leikjum liðanna, en vinnur
nú þrjá. Hrinurnar á laugardag
enduðu 15-12, 8-15, 14-16 og
16-17. Elva Rut Helgadóttir
stóö sig best í HK-liðinu, en
hún hefur spilað með liðinu í
7 ár og loksins kom titill. Birna
Halldórsdóttir gerði aftur bestu
hlutina hjá Víkingum.
„Auðvitað kom þetta á óvart,
því viö höfum alltaf verið í 4.-
5. sæti, en við áttum alveg að
geta þetta," sagði Elva Rut viö
Tímann. „Miðaö við getu kom
Nick Price frá Zimbabwe er efst-
ur á heimslistanum í golfi með
20,78 stig, en nýjasti listinn var
birtur í gær. Nick Faldo frá
Bretlandi kemur næstur með
þetta ekkert á óvart. Okkur
hefur alltaf vantab herslumun-
inn þar til nú og ég þakka
þjálfaranum Særúnu Jóhannes-
dóttur það að mestu," sagði
Elva Rut.
Það er því tvöföld ánægja hjá
HK, því karlalið félagsins varð
íslandsmeistari eftir sigur á
Þrótti R. í síöustu viku.
18,66 stig, en í þribja sæti er
Ástralinn Greg Norman með
18.46 stig. Þjóbverjinn Bern-
hard Langer er svo í fjórða sæti
meb 14.62 stig. ■
Price efstur á heimslistanum
Evrópuknatt-
spyrnan
England
Aston Villa-Arsenal ......0-4
Blackburn-Manchester City.. 2-3
Ipswich-West Ham..........1-1
Liverpool-Leicester.......2-0
Mancester Utd-Chelsea.....0-0
Newcastle-Leeds...........1-2
Forest-Coventry ..........2-0
QPR-Crystal Palace........0-1
Sheffield Wed.-Everton....0-0
Tottenham-Norwich ........1-0
Wimbledon-Southampton ... 0-2
Sta&an
Blackburn .38 25 8 5 76-34 83
Man. Utd ..38 23 9 6 70-24 78
Forest.....39 20 10 9 67-40 70
Liverpool.. 37 19 10 861-3067
Newcastle. 38 19 10 9 61-41 67
Leeds .....38 17 12 9 52-35 63
Tottenh. ...37 16 11 10 59-48 59
Wimbled. ..38 15 7 16 46-63 52
QPR .......38 15 8 15 56-55 53
Arsenal ...39 13 10 16 50-46 49
South......37 11 15 11 55-58 48
Man. City .38 12 11 15 50-59 47
Sheff.Wed. 39 12 11 16 45-55 47
Chelsea....38 11 13 14 43-50 46
Coventry ..38 11 13 14 39-56 46
Aston Villa 38 10 13 15 47-53 43
Everton....37 10 13 14 40-48 43
Norwich ...39 10 12 17 34-49 42
West Ham 37 11 9 17 38-46 42
Cr. Palace .36 10 12 14 27-36 42
Leicester... 39 5 9 25 40-77 24
Ipswich....38 6 6 26 33-86 24
Ítalía
Cremonese-Bari Fiorentina-Napoli Foggia-Parma Genoa-Cagliari 0-0 4-0 0-0 1-1
Padova-Lazio 2-0
Reggiana-Juventus 1-2
Roma-Brescia 3-0
Torino-Sampdoria 0-0
Inter-AC Milan 3-1
Sta&an
Juventus ...27 19 4 4 44-23 61
Parma ....27 14 8 5 42-25 50
Roma .....27 13 9 5 34-19 49
AC Milan ..27 12 9 6 38-28 45
Lazio.....27 13 5 9 57-33 44
InterM....27 12 8 7 30-21 44
Fiorentina .27 11 10 6 50-39 43
Torino....27 10 7 10 33-31 40
Sampdoria 27 10 9 8 40-28 39
Cagliari..27 10 9 8 32-30 39
Napoli ...27 8 11 8 31-39 35
Bari......27 9 6 12 28-36 33
Padova....27 10 2 15 31-39 32
Foggia....27 7 8 12 26-37 29
Genoa.....27 7 8 12 26-39 29
Cremonese 27 7 6 14 21-29 27
Reggiana ...27 3 5 19 18-38 14
Brescia ..27 2 6 19 14-51 12
Þýskaland
Kaiserslautern-Dresden ...3-1
Frankfurt-Bayern Miinchen ..2-5
Stuttgart-Schalke.........1-1
Duisburg-Gladbach.........0-2
Köln-Bremen...............1-1
1860 Miinchen-Bochum......4-0
Dortmund-Karlsruhe .......2-1
Hamburg-Freiburg..........1 -2
Sta&an
Dortmund 26
Bremen....26
Freiburg ....26
Kaisersl..26
Gladbach ..26
B. Miinch. 26
Karlsruhe „26
Köln......26
Leverkusen 26
Stuttgart ...26
Hamburg ..26
Schalke....26
Frankfurt ..26
Uerdingen 26
1860 Mii....26
Duisburg ...26
Bochum ....26
Dresden ....26
16 7
16 6
16 4
13 10
14 6
10 13
8 11
9 8
9 8
8 9
8 8
7 10
7 8
4 10
5 8
.4 7
6 3
3 6
3 53-23 39
4 50-26 38
6 55-36 36
3 38-26 36
6 54-31 34
3 47-35 33
7 35-33 27
9 43-42 26
9 44-38 26
9 44-48 25
10 33-33 24
9 34-36 24
11 29-44 22
12 27-37 18
13 30-47 18
15 21-46 15
17 28-55 15
17 23-51 12.
Spánn — helstu úrslit
Sociedad-Coruna............1-3
Oviedo-Barcelona...........0-0
Valencia-Real Betis........0-2
Staba efstu li&a
Real Madrid 29 18 8 3 65-21 44
Coruna .....29 15 8 6 47-26 38
Barcelona ...29 14 8 7 45-35 36
Zaragoza ...29 15 5 9 41-35 35
RealBetis ....29 11 12 6 35-17 34