Tíminn - 29.04.1995, Side 2
2
Wímími
Laugardagur 29. apríl 1995
Talsverb endurnýjun varb í
þingmannalibinu í kosning-
unum og nýtt fólk var kosib
inn á þing í öllum kjördæm-
um nema á Norburlandi
vestra.
Á Norburlandi eystra féllu Sig-
björn Gunnnarsson, krati, og
Jóhannes Geir Sigurgeirsson,
framsóknarmabur. Gunnlaug-
ur Stefánsson, krati, féll á
Austfjörbum, Eggert Haukdal,
sjálfstæbismabur/utan flokka,
féll naumlega á Suburlandi,
Petrína Baldursdóttir, Jóhann
Einvarbsson og fleiri hættu í
Reykjanesi. Gubrún Helgadótt-
ir nábi ekki kjöri í Reykjavík,
Jóhann Ársælsson á Vestur-
landi, Jóna Valgerbur Krist-
jánsdóttir sat úti í kuldanum á
Vestfjörbum og svo mætti
áfram telja.
Tíminn hafbi tal af nokkrum
fyrrverandi þingmönnum og
forvitnabist um hvernig þeir
hefbu þab og hvab þeir hefbu
fyrir stafni um þessar mundir.
Ingi Björn Albertsson,
Sjálfstcebisflokki, Reykjavík:
Ekkert at-
vinnuleysis
væl í mer
Ingi Björn Al-
bertsson, sem
sat á þingi fyrir
Sjálfstæbis-
flokkinn í
Reykjavík,
baub sig ekki
fram fyrir þess-
ar kosningar.
Ingi Björn lýsti stubningi vib
Framsóknarflokkinn fyrir kosn-
ingar. Hann segist hættur í pólit-
ík í bili, en hvab framtíbin beri í
skauti sér vill hann ekki spá um.
„Ég hef þab mjög gott, því er
fljótsvarab," segir Ingi Björn ab-
spurbur. „Ab öbru leyti er ég ab
reka heildverslun og verslunina
Joss í Kringlunni og síban er ég
ab þjálfa knattspyrnulib ÍBK í
fyrstu deild."
— Fylgir því engin tómleikatil-
fmning að vera hœttur á þingi?
Sagt var...
„ Vitlausustu menn sem ég heyri tala
um verkalýbsmál og atvinnulíf er
þorri kennara þó ab þab sé mikib af
góbum mönnum í stéttinni. Verka-
lýbshreyfingu hafa þeir bara lesib
um."
Gu&mundur jaki í Alþý&ubla&inu í
gær.
•
„Þab er alveg ótrúlegt ab hjá sum-
um er þab hápunkturinn ab fá ab sjá
skítinn og moka hann."
Árni Lý&sson fræ&slufulltrúi ÍTÍman-
um f gær um skítkast barna í Hús-
dýragar&inum.
•
„ Love lauk tónleikum sínum á því ab
velta hátölurum, mölva gítara,
þeyta trommum um koll og kasta
hljóbnemum út í áhorfendur. Þetta
var synd vegna þess ab áhorfendur
kunnu vel ab meta frammistöbu
hljómsveitarínnar í fyrstu."
Fólk í fréttum Mogga í gær.
•
„ Þab var mikib óheillaspor sem Fiug-
leibir stigu meb reykingarbanni í öli-
um flugvélum og á öllum flugleibum
félagsins. Nú eru farþegar sem vilj-
andi eba óviljandi brjóta bannib
mebhöndlabir sem glcepamenn og
tekib á móti þeim af lögreglu vib
lendingu."
Ragnhildur í lesendabréfi DV í gær.
•
„Ég sé ekki betur en ab þessir menn
hafi náb þeim árangri einum ab fá
eitt orb fellt úr stefnuskránni. í upp-
kasti ab stjórnarsáttmálanum stób
ab áfram skuli stefnt ab aflamarks-
kerfinu í meginatribum. Þeir munu
hafa náb út orbinu áfram þannig ab
nú stendur ab fylgt skuli aflamarks-
kerfinu í meginatribum."
Sighvatur Björgvinsson í DV í gær
um sjálfstæ&ismenn á Vestfjör&um.
Tíminn rœddi vib nokkra af fyrrverandi þingmönnum, sem ekki gáfu
kost á sér eöa féllu í kosningunum:
Hvar eru þau og
hvað gera þau?
„Þab er ekkert atvinnuleysis-
væl í mér. Ég held ab mabur átti
sig ekkert á því fyrr en þing kem-
ur saman í haust, hvort mabur
saknar þess eba ekki. En ég á frek-
ar von á því ab ég muni ekki
sakna þess mikib," segir Ingi
Björn.
Jóhann Árscelsson,
Alþýöubandalagi,
Vesturlandi:
Fer ab nýju í
bátasmíoina
Jóhann Ársæls-
son sat á þingi
fyrir Alþýbu-
bandalagib á
Vesturlandi á
síbasta kjör-
tímabili. Hann
nábi ekki kjöri
nú, þrátt fyrir
rúmlega 13% fylgi. Jóhann hefur
unniö mestalla ævi viö skipaviö-
geröir og bátasmíbi og á hlut í
litlu bátasmíöafyrirtæki á Akra-
nesi sem heitir Knörr hf.
Þegar Tíminn sló á þrábinn til
Jóhanns var hann ab svipast um
eftir nýju og stærra húsnæöi fyr-
ir Knörr. Hann segist hafa þab
gott, en leynir því ekki aö hann
er ósáttur vib niöurstöbur kosn-
inganna.
„Þetta var afskaplega fúl niöur-
staba hjá Alþýbubandalaginu á
Vestfjöröum. Viö höfum haldiö
manni á svipuöu atkvæöamagni
og ég kann reyndar ekki dæmi
þess, ab menn hafi ekki náö
manni á þeirri prósentu. Þetta
kerfi er svolítiö skrítib. Ef Al-
þýöuflokkurinn hér í Vesturlandi
hefbi fengiö 18 atkvæöum
meira, hefbi ég oröiö kjördæma-
kjörinn og annar maöur Sjálf-
stæöisflokksins."
— Ertu hálfftill með niðurstöð-
una?
„Já, hvab heldur þú? Þab þýöir
ekkert annaö en ab mebganga
þab sem satt er."
Gunnlaugur Stefánsson,
Alþýbuflokki, Austfjörbum:
Þingmennska
ekki upphaf
og endir lífsins
Gunnlaugur
Stefánsson,
prestur í Hey-
dölum í Breib-
dalshreppi,
vann sæti fyrir
Alþýbuflokk í
kosningunum
fyrir fjórum ár-
um. Hann tapaöi því aftur nú, en
segist þrátt fyrir þaö ánægöur
meb útkomu sína. Hann sinnir
nú prestsstörfum og búskap, en
hann býr meb hross og nytjar
æöarvarp. En hyggst hann halda
áfram í stjórnmálum?
„Eru ekki allir landsmenn í
pólitík, beint og óbeint?" spyr
Gunnlaugur á móti. „Þátttakan
hjá mér fer bara eftir aöstæöum."
— Varsí þú sáttur við niðurstöð-
ur kosninganna?
„Nei, ekki fyrir hönd Austfirö-
inga og ekki fyrir hönd kjósenda,
en persónulega er ég mjög sáttur
viö hlutskipti mitt. Þaö er ekki
upphaf og endir lífsins aö vera á
Alþingi."
— Sérð þú fyrir þér einhverjar
breytingar innan Alþýðuflokksins á
nœstu misserum?
„Ég ætla ekki aö spá neinu um
þaö núna, en ég óska ríkisstjórn-
inni velferöar og vona aö hún
nái tökum á verkefnum sínum."
Gubrún Helgadóttir,
Alþýbubandalagi, Reykjavík:
Á fjórum
fótum undir
rifstrjánum
„Ég lá á fjórum fótum undir rifs-
trjánum mínum, ef þú vilt vita
þab," svaraöi
Guörún Helga-
dóttir spurn-
ingunni hvaö
hún heföi fyrir
stafni um þess-
ar mundir.
Guðrún sat á
þingi fyrir Al-
þýöubandalagið í Reykjavík, en
vék sæti fyrir tveimur fulltrúum
óháöra á framboöslista flokksins
í kjördæminu fyrir síöustu kosn-
ingar. Hún færbi sig úr 2. sæti í 4.
sæti og er nú fyrsti varamaður
þeirra Svavars Gestssonar, Bryn-
dísar Hlööversdóttur og Og-
mundar Jónassonar. En eitthvað
hlýtur Guðrún aö gera fleira
heldur en að stússast í garðin-
um?
„Já, ég hef veriö á fundum í
flokknum mínum og sinnt ýms-
um störfum," segir hún. „Síðan
hef ég tekið til heima hjá mér."
— Ertu að skrifa?
„Já, svolítið, hvað sem svo úr
því verður. Ég er ab byrja, en þeg-
ar ég byrja þá er ég oft dálítið
mikið búin."
— Heldur þú að þú saknir þess
ekki að vera ekki á þingi lengur?
„Jú, þaö hugsa ég að ég geri. Ég
er aö yfirgefa vinnustað og maö-
ur saknar góbra vina og
skemmtilegra starfa."
— Ætlar þú að fá þér annað
starf, eða lætur þú þér nægja að
vinna fyrir þér sem rithöfiindur?
„Þab er dálítiö erfitt að draga
fram tómna af því. Ég á heldur
von á aö ég þurfi að finna mér
eitthvert starf. Ég er satt aö segja
ekkert farin að hugsa fyrir því,"
sagði Guörún aö lokum.
Petrína Baldursdóttir, Alþýbu-
flokki, Reykjaneskjördcemi:
Sinnir fjol-
skyldunni til
aö byrja meö
Petrína Baldursdóttir var í þriöja
sæti á lista Al-
þýöuflokksins í
Reykjavík, en
hún kom inn á
þing sem vara-
þingmaður
þegar Jóhanna
Sigurðardóttir
yfirgaf flokkinn
á síöasta kjörtímabili. Hún er
heimavinnandi húsmóðir þessa
dagana og segist hafa það mjög
gott. Petrína á samt ekki von á
því að vera lengi í húsmóður-
hlutverkinu. „Ég hef aöallega
verið í því þessa dagana að hugsa
um börnin mín og gera ýmislegt
varðandi fjölskylduna, sem ég
hef vanrækt undanfariö."
— Er þetta stór fjölskylda?
„Ég á tvö börn."
— ,Ertu sátt við úrslit kosning-
anna?
„Ég er ekki sátt viö hlut Al-
þýðuflokksins, en tel aö útkom-
an hafi þó verib þokkaleg miðað
viö þaö sem á undan er gengiö.
Þetta var varnarbarátta, en ég
heföi kosið aö flokkurinn fengi
a.m.k. 10 þingmenn í stað 7."
— Reiknar þú með að fara út á
vinnumarkaðinn aftur?
„Já, það er alveg á hreinu. Ég
er kona sem er úti á vinnumark-
aönum, ég sé ekki sjálfa mig
öðruvísi."
— Ertu búin að ákveða hvað þú
ferð að gera?
„Ég er ekki alveg búin aö
ákveöa mig. Ég var leikskóla-
stjóri hér 1 Grindavík áöur en ég
fór á þing og fékk leyfi frá störf-
um á meðan. Það liggur ekkert á
aö ákveöa þetta. Ég á frekar von
á aö ég fari aö vinna viö mitt
fag. Mér finnst gaman að þessu
barnastússi." ■
í heita
pottinum...
...voru menn aö tala um sam-
dráttinn í kindakjötsölunni.
Kenna menn ýmsu um eins og
gengur, m.a. síauknu pizzu- og
pastaáti. Kona nokkur í heita
pottinum sagði að ungt fólk
þekkti fátt annaö en skyndibita
nú orðið og sagði því til rök-
stuðnings frá ferö sinni í Hag-
kaup á dögunum. Þar ákvað hún
að kaupa hrogn en þegar átti ab
greiða fyrir gúmmelaðib starbi
kasSadaman, sem var í yngri
kantinum, í forundran á hrognin
og spurði: „Oj bara, hvab er
þetta?" „Hrogn" var svarað.
„Hvab er þab, einhver fiskur?"
■
... þá munu prestarnir Cylfi
jónsson og Sólveig Lára Guö-
mundsdóttir ganga í það heilaga
um helgina eftir landsfrægt ást-
arævintýri. Veislan fer fram í
skíðaskálanum í Hveradölum og
munu gestir borga sjálfir fyrir
matinn. Sagt er ab þetta brúð-
kaup mælist vel fyrir á biskups-
stofu enda magnaðar kjaftasögur
gengib í tengslum vib þetta mál
allt.
■
... eru menn að ræða um hver
fái rektorsembættið í MR eftir að
skólanefnd mælti einróma meb
Ragnheibi Torfadóttir. Sem
kunnugt er var Ólafur Oddsson,
kennari vib skólann og bróbir
Davíðs Oddssonar forsætisráb-
herra, einn af þeim sem sóttu um
stöðuna og virðast skiptar skob-
anir um þab meðal þeirra sem til
þekkja hvort þab muni há Ólafi á
endasprettinum eba gagnast
honum. Fleiri tefja þó að það
muni vinna gegn honum úr því
sem komib er.
■
... er nú upplýst ab svo mikil
ásókn hafi verið í abstoðar-
mennsku hjá framsóknarráðherr-
um ab útbúinn hafi verib sérstak-
ur listi yfir alla hersinguna og sé
sá listi upp á ein 30-40 nöfn.
Rábherrarnir hafi svo listann hjá
sér og spái í spilin fram í næstu
viku.