Tíminn - 29.04.1995, Qupperneq 21

Tíminn - 29.04.1995, Qupperneq 21
Laugardagur 29. apríl 1995 21 t ANDLAT Þórey Jónsdóttir frá Hnappavöllum, Öræf- um, Vesturgötu 113, Akra- nesi, andaöist í Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 20. apríl. Einar Ásgeirsson, Hvassaleiti 56, varö bráö- kvaddur fimmtudaginn 20. apríl. Friöbjörn Hjálmar Hermannsson, Karlsbraut 24, Dalvík, and- aðist á heimili sínu fimmtu- daginn 20. apríl. Elín Agústsdóttir hjúkrunarkona, Reykjavík- urvegi 32, Hafnarfirði, lést í Sjúkrahúsinu Sólvangi mánudaginn 10. apríl. Út- förin hefur fariö fram í kyrr- þey. Hanna Kristjánsdóttir, Boöahlein 27, Garöabæ, andaðist miövikudaginn 19. apríl. Margrét J. Gunnlaugsdóttir, Hrafnistu, áöur til heimilis aö Kleppsvegi 132, lést mið- vikudaginn 19. apríl Bergþóra Magnúsdóttir, Furugerði 1, Reykjavík, lést á heimili sínu 8. apríl. Út- förin hefur farið fram. Óskar Einarsson, Stangarholti 4, lést 10. apríl í Borgarspítalanum. Jaröar- förin hefur farið fram í kyrr- þey. Katrín Guömundsdóttir Welch frá Flekkuvík andaðist í sjúkrahúsi í Glenrothes, Skotlandi, laugardaginn 22. apríl. Ólafur B. Þórðarson kjötiðnaöarmaður, Neösta- leiti 4, lést í Borgarspítalan- um 21. apríl. Friöjón Jóhannsson frá Skálum á Langanesi, til heimilis á Öldugötu 12, Hafnarfirði lést á Borgarspít- alanum þann 22. apríl. Björney Hallgrímsdóttir, Kópavogsbraut lb, áöur til heimilis á Hrafnistu, Reykja- vík, lést á Landspítalanum 22. apríl. Guöríöur Árný Þórarinsdóttir, áður til heimilis aö Hjalla- vegi 1, Reykjavík, lést á Skjóli viö Kleppsveg 23. apr- íl sl. Siguröur Kristinn Þóröarson, Hátúni 19, lést í Borgarspít- alanum 21. apríl. Ingibjörg Guöfinnsdóttir, Holtastíg 9, Bolungarvík, lést í Sjúkrahúsi Bolungar- víkur 22. apríl. Sigurbjörg Runólfsdóttir, Hátúni 10, lést í Borgarspít- alanum 24. apríl. Stefanía Einarsdóttir lést á Hrafnistu í Hafnarfirði þriöjudaginn 25. apríl. Þóra Kristjánsdóttir, Rifkelsstöðum, er látin. Guöjón Magnússon bifreiöastjóri, Laufbrekku 27, Kópavogi, lést í Land- spítalanum 25. apríl sl. Oddur Sigurösson iönrekandi, Bólstaðarhlíð 41, lést á hjartadeild Land- spítalans 25. apríl. Sigurjón Björnsson, Vík í Mýrdal, andaöist á dvalarheimilinu Hjallatúni miðvikudaginn 25. apríl. Leifur Einar Leópoldsson er látinn. Guöfinna Jóhannesdóttir frá Seljalandi á Siglufirði lést á elli- og hjúkrunarheimil- inu Gmnd í Reykjavík mið- vikudaginn 26. apríl. 1. MAÍ Skilaboð Alþýðusamband íslands hvetur allt launafólk til að taka þátt í 1. maí aðgerðum verkalýðsfélaganna um allt land. Sýnum samstöðu. Krefjumst fullrar atvinnu — atvinna er mannréttindi. Veiðifélag Elliðavatns Stangaveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld á Vatnsenda og Elliðavatni. Á sömu stöðum geta félagar úr Sjálfsbjörg, unglingar (12-16 ára) og eililífeyris- þegar úr Reykjavík og Kópavogi feng- ið afhent veiðileyfi án greiðslu. Veiðifélag Elliðavatns Aösendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blaðinu þufa aö hafa borist ritstjórn blaösins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum St,ebaSÍ»su rilvlnnslu,<>rr'tum sem Wmfam SÍMI (91)631600 Cindy Crawford trónir á toppnum. Fyrirsœtur tíunda áratugarins: I hópi tekjuhæstu kvenna heims Þekktustu fyrirsætur heims eru ekki bara augnayndi, þær eru einnig í hópi tekjuhæstu kvenna heims. Nýlega var birtur í fjár- málatímaritinu Forbes listi, þar sem 10 tekjuhæstu fyrirsætur heims eru tilgreindar. Þar er um svimandi upphæðir að ræða hjá þeim tekjuhæstu. 10 efstu (aldurinn í sviga): 1. Cindy Crawford (28) 416 millj- ónir (ísl. kr.) 2. Claudia Schiffer (24) 371 - 3. Christy Turlington (26) 307 - 4. Linda Evangelista (29) 192 - 5. Elle McPherson (31) 192 - 6. Niki Taylor (20) 153,6 - 7. Isabella Rossellini (42) 147,2 - 8. Kate Moss (21) 142 - 9. Naomi Campbell (24) 138 - 10. Bridget Hall(17)135- „Þær vilja allar vera eins og Cin- dy," segir Monique Pillard, einn af stjórnendum Elite umboðsskrif- Niki Taylor. Claudia, eftirsótt og tekjuhá sem fyrr. stofunnar. Cindy varb nánast fræg á einni nóttu árið 1988, en þá sat hún fyrir í Playboy, var forsíðu- stúlka vinsæls almanaks, giftist hinum fræga leikara Richard Gere og gerði risastóran samning við Pepsi-Cola. Tími Geres er liðinn, en Cindy hefur verið ibin við að stofna fyrirtæki og fjárfesta rétt og nú er svo komið að aðeins helm- ingur tekna hennar er af fyrir- sætustörfum. Þannig má reikna með að ef aðeins séu teknar tekjur af fyrirsætustörfum, myndi hin þýska Claudia Schiffer vera efst á blaði. Af öðrum á listanum má kannski nefna Isabellu Rossellini á fimmtugsaldrinum og Bridget Hall, sem aðeins er 17 ára gömul. Ekki er óalgengt að svo ungar fyr- irsætur komist á þennan lista, en tekjur Isabellu má skýra vegna þess ab hún hefur verið á áralöng- um samningi við Lancome-snyrti- vörufyrirtækið. Annars er blóma- skeiö sýningarstúlknanna yfirleitt stutt og því er mikilvægt fyrir þær að halda rétt á spilunum meðan hrukkur og aukakíló skemma ekki fyrir. ■ Isabella Rossellini. Enn á topp-tíu. í SPEGLI TÍM/VNS

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.