Tíminn - 04.05.1995, Page 10

Tíminn - 04.05.1995, Page 10
10 Fimmtudagur 4. maí 1995 Framsóknarflokkurinn Stofnfundur FUF Vestur-Húnavatnssýslu Stofnfundur Félags ungra framsóknarmanna ÍVestur-Húnavatnssýslu ver&ur haldinn sunnudaginn 7. maí nk. kl. 14.00 í Hótel Vertshúsi á Hvammstanga. Fjölmennum. Undirbúningsnefnd Hóf til heiöurs Jóni Helgasyni Framsóknarmenn á Suburlandi efna til samsætis til heiöurs Jóni Helgasyni, fyrrverandi alþingismanni og rábherra, og konu hans, Gubrúnu Þorkelsdóttur, í Hvoli, Hvolsvelli, sunnudagskvöldib 7. maíkl. 21.00. Samsætib er opib öllum, sem vilja þakka Jóni farsæl störf á Alþingi og sem rábherra fyrir Sunnlendinga. Þátttöku skal tilkynna í síma 98- 63388 og 98-78197 fyrir 6. maí n.k. KSF5 Kópavogur Baejarmálafundur verbur ab Digranesvegi 12, mánudaginn 8. maf kl. 20.30. A dagskrá veröa skipulagsmál. Stjórn Bœjarmóiarábs UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heímili Sífni Keflavík Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7, Njarbvík 92-12169 Njarbvfk Katrín Sigurbardóttir Hólagata 7 92-12169 Akranes Abalheibur Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 93-81410 Grundarfjörður Gubrún j. Jósepsdóttir Grundargata 15 93-86604 Hellissandur Gubni j. Brynjarsson Hjarbartún 10 93-61607 Búbardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 93-47783 ísafjörbur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 94-3653 Suðureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 94-6254 Patreksfjörbur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 94-1373 Tálknafjörbur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 94-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 94-2228 Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 94-8131 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 95-13390 Hvammstangi Hólmfribur Gubmundsdóttir Fífusund 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjarnason Urbarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Gubrún Pálsdóttir Bogabraut 27 95-22722 Saubárkrókur Gubrún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 95-35311 Siglufjörbur Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 96-71841 Akureyri Sigrún Elva Hjaltadóttir Drekagil 19 96-27494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Ólafsfjörbur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggb 8 96-62308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerbi 11 96-41620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Ólafsdóttur 96-43181 Reykjahlíb v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 96-44215 Raufarhöfn Sólrún Hvönn Indribadóttir Ásgata 21 96-51179 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 96-81183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 97-31289 Egilsstabir Páll Pétursson Árskógar 13 97-11350 Seybisfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 97-21136 Reybarfjörbur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæbargerbi 5 97-41374 Eskifjörbur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 97-61366 Neskaupstabur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 97-71682 Fáskrúbsfjörbur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 97-51339 Stöbvarfjöróur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 97-58864 Breiódalsvík Davfb Skúlason Sólheimar 1 97-56669 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarland 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 97-81903 Selfoss Bárbur Gubmundsson Tryqqvaqata 11 98-23577 Hveragerbi Þórbur Snæbjarnarson Heibmörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekkur 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 98-78269 Vík í Mýrdal Hugborg Hjörleifsdóttir Suburvíkurvegur 8A 98-71327 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gubgeirsdóttir Skribuvellir 98-74624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 Aðsendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem rn_ texti, eba vélritabar. fHNMI SÍMI(91) 631600 A EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN í UMFERÐINNI" JC VÍK Jón Þórisson: Má ekki segja slysa- varnafólki sannleikann? í fréttabréfi S.V.F.Í., sem kom út í febrúarmánuði s.l., er þess getið að undirritaður hafi óskað eftir að verba leystur frá störfum sem fulltrúi Slysa- varnafélagsins í Umferðarráði. Þetta var og er að mínu mati ekki sannleikanum samkvæmt og óskabi ég því strax eftir því að þetta yrði leiörétt í næsta fréttabréfi. Ekki gerði ég neina kröfu um hvernig það væri gert, vildi aðeins að hið sanna kæmi í ljós og þar með hefði málinu verið lokið af minni hálfu. Ég beið því næsta frétta- bréfs með nokkurri eftirvænt- ingu, en þar var enga leiðrétt- ingu að finna. Síöan hefi ég gert ítrekaðar tilraunir til ab fá þetta leiðrétt, en án árangurs. „Þá fór nú svarri og suövestanátt að síga í skapið á Jóni". Krafðist ég þess m.a. að af- sagnarbréf mitt væri birt í fréttabréfinu, en því hefur ekki verið svarað enn sem komiö er. Ábyrgðarmanni bréfsins, þ.e. framkvæmdastjóra félagsins, hefur sýniiega þótt heppilegra ab láta ósannindin standa frem- ur en að segja slysavarnafólki vítt og breitt um landiö sann- leikann og þar með neytt mig til að gera það á öðrum vettvangi. Hér var vissulega ekki um neina ósk að ræða af minni hendi, eins og hver og einn get- ur dæmt um fyrir sig. Bréfið sem ekki mátti birta: „Reykholti 8. nóv. 1994. Til stjórnar S.V.F.Í. Grandagarði 14, 101 Reykjavík Þab tilkynnist hér með að ég undirritaður hef ákveðið að starfa ekki lengur sem fulltrúi Slysavarnafélagsins í Umferðar- ráði. Ástæöan fyrir þessari ákvörð- un minni er hin harkalega og ómaklega aðferð sem beitt var þegar einum starfsmanni félags- ins var vikið úr starfi nú fyrir stuttu síðan. • Það skiptir mig engu máli hvort maðurinn, sem þannig er vegið að, heitir Hálfdán, Pétur eða Páll og ekki ætla ég að dæma um hvort það kunni að vera helsta lífsvon félagsins að losa sig við einn reyndasta starfsmann sinn á þennan hátt. Þessi ákvörðun mín er ekki tekin í neinu fljótræði heldur að vel athuguðu máli. Ég hef lesið greinargerð félagsstjórnar svo og svar viðkomandi starfs- manns við henni. Jafnvel þó að svari starfs- mannsins sé algerlega sleppt er hvergi að finna nokkra ástæðu sem réttlætir jafn ómanneskju- legar aðferðir. Virðingarfyllst, Jón Þórisson (sign)" Að túlka þetta sem ósk um að verða leystur frá störfum þarf þó nokkurt hugmyndaflug til, nema eitthvað annað og mun verra búi hér að baki, sem ég hefi því miður ástæðu til ab ætla. ■ íslensk félagsrit komin út Út er kominn 5.-6. árgangur ís- lenskra félagsrita, Tímarits Félags- vísindadeildar Háskóla íslands. Ritstjóri þessa heftis er dr. Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórn- málafræði. Sex höfundar eiga greinar í tímaritinu ab þessu sinni. Arnór Guðmundsson félagsfræðing ir skrifar um atvinnuþátttöku kvenna og atvinnuleysi á íslandi. Friðrik H. Jónsson sálfræðingur um ímynd stjórnmálamanna. Helgi Gunnlaugsson félagsfræð- ingur um félagsfræði á framhalds- skólastigi. Aubur Styrkársdóttir stjórnmálafræðingur skrifar um kvennaframboð á íslandi og er- lendis. Stefanía Júlíusdóttir bóka- safnsfræðingur skrifar um mann- afla í bókasöfnum á íslandi. Gunnar Helgi Kristinsson stjórn- málafræðingur skrifar um lýðræði og sveitarstjórnir. Loks skrifar Jón Hnefill Aðalsteinsson þjóðhátta- fræðingur athugasemd, er ber heitið „Þjóðfræðileg rannsókn á íslendingasögum". íslensk félagsrit er 163 bls. að lengd. Tímaritið fæst í helstu bókaverslunum og kostar kr. 1.490. Háskólaútgáfan sér um dreifingu ritsins. Sérstimplar sýningarinnar. „FRÍMSÝN-95" og Landsþing LÍF í tengslum við Landsþing Lands- sambands íslenskra frímerkjasafn- ara heldur Félag frímerkjasafnara frímerkjasýningu í nýju og glæsi- legu Safnaðarheimili Háteigskirkju dagana 5.-8. maí 1995. Af áhugaverðum frímerkjasöfn- um má nefna: Flugpóstsaga 1945-1960, Póst- saga Farsund, Dönsku Vestur-Ind- íur, Fuglar kannaðir á frímerkjum, Pósthús um borð í skipum, í heimi apanna, Kettir, Kvennasafn, Furður undirdjúpanna, Tveir kóngar, Dan- mörk 1870-1904 og AV2 og OAT stimplar. í unglingadeild: Tónskáld, Risar fortíðar, Pluto og vinir hans, Af- mælisdagar, Flutningatæki, Rán- fuglar í útrýmingarhættu, Gæludýr frá Afríku, Kanadísk frímerki, Stríð- ið í Evrópu, England 2 drottningar og Kristófer Kólumbus og fundur Ameríku. Auk þess eru mörg önnur mjög áhugaverð frímerkjasöfn. I tengslum við frímerkjasýning- una er líka fjölbreytt annað sýning- arefni: Má þar nefna stafrófskver séra Ragnars Fjalars Lárussonar, spil, póstkort, bókmerki (ex libris), fingurbjargir, uglusafn, eldspýtu- stokka og fjölmargt fleira. Ekki reyndist unnt að fá skósafn Imeldu Marcos, sem sennilega myndi fylla Laugardalshöllina, en í staö þess sýnir Anna Ólafsdóttir Björnsson safn sitt af smáskóm. Á sýningunni verða í notkun sér- stakir póststimplar helgaðir sér- stöku þema. FRIMERKI SIGURÐUR H. ÞORSTEINSSON Opnunartími sýningarinnar: Dagur Evrópu, föstudag 5. maí kl. 17-20. Dagur kvenna, laugardag 6. maí kl. 11-20. Dagur handbolta, sunnudag 7. maí kl. 11-20. Dagur friðar, mánudag 8. maí kl. 11-13. Sérstakt pósthús verður starfrækt á sýningunni. Konum er sérstak- lega bent á aö 6. maí er dagur kvenna. Þá verður í notkun sérstak- ur póststimpill og þaðan er tilvalið að senda póstinn sinn þann dag. Handboltaáhugamenn geta feng- ið póstinn sinn stimplaðan með merki HM þann 7. maí á upphafs- degi Heimsmeistarakeppninnar. Einnig vekjum við athygli á tom- bólu. Engin núll, en vinningar eru frímerki; tilvalin fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna. Gestir geta tekið þátt í léttri verð- launagetraun, „Finnið merkið". Laugardag og sunnudag veröur skiptimarkaður. Þar gefst fólki tæki- færi til að koma með söfnunarefni sitt og skipta við aðra eða skoða hverju fólk er að safna. Aðgangur er ókeypis og allir vel- komnir. Þetta er kjörið tækifæri til að koma og skoöa sýninguna og fá sér kaffisopa í nýju og skemmtilegu safnaðarheimili. Af þessu má sjá að margt skemmtilegt er að skoða á frí- merkjasýningu ársins hérlendis. Þá má geta þess, að við munum reyna að birta sem fyrst fregnir af því hverjir hafa fengið hvaða verð- laun á sýningunni. Það er alltaf svolítið spennandi. Auk þess veröur svo Landsþing Landssambands íslenskra frí- merkjasafnara haldið í sambandi við þessa frímerkjasýningu, eins og sagöi í upphafi. Framkvæmda- aðili þessarar frímerkjasýningar er svo Félag frímerkjasafnara í • Reykjavík. ■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.