Tíminn - 07.06.1995, Blaðsíða 3
Miövikudagur 7. júní 1995
(ÍarílfclíltllífBltft
3
Almenn fjársöfnun fyrir stœkkun dýraspítalans á Rás
2 þann 8. júní:
Landssöfnun
fyrir allt aö 800
m2 dýraspítala
Hótel Reynihlíb.
Snjóaöi á feröamenn í Mývatnssveit um hvítasunnuna. Pétur Snœ-
björnsson hótelstjóri:
Bændur skælandi, en
feröamenn brosandi
Norpab í nepjunni. Þessir Þjóbverjar, sem Tíminn hitti í Mývatnssveit á
laugardag fyrir hvítasunnu, voru heldur kaldir og hraktir, enda hiti rétt
yfir frostmarki og slydda og hríb til skiptis. Þeir létu þó vel afdvölinni og
sögbu vebur sem þetta „mikib œvintýri". Tímamynd Bjöm Þoriáksson
Almenn fjársöfnun til a& fjár-
magna byggingu stærri dýra-
spítala í Víðidal er fyrirhuguð á
Rás 2 fimmtudaginn 8. júní.
Lauslegar áætlanir um væntan-
lega húsnæðisþörf dýraspítal-
ans eru 600 til 800 fermetrar
með stækkunarmöguleikum,
sem er allt að sexföld stækkun
frá því 130 fermetra húsi, sem
hýst hefur Dýraspítalann í Víði-
dal til þessa.
En þrengsli eru nú farin að
standa starfseminni fyrir þrifum,
samkvæmt frétt frá Dýraspítalan-
um í Víöidal. Borgarráð Reykja-
víkur samþykkti í febrúar nýja lóð
fyrir stærri dýraspítala í Víðidal, á
svæði hestamanna við gatnamót
Breiðholtsbrautar og Vatnsenda-
vegar. Fyrirhugað er að byggja þar
á einum stað góðan hesta- og
smádýraspítala og ráðgert að fjár-
magna bygginguna með fjársöfn-
un á landsvísu.
Rúmir tveir áratugir eru liðnir
síðan Mark Watson gaf lands-
mönnum núverandi Dýraspítala:
um 130 m2 verksmiðjuframleitt
Laxinn er farinn að skila sér
hjá Silfurlaxi hf. í Hraunsfirði
á Snæfellsnesi norðanverðu.
Laxabændur búa við meiri
spennu um afkomu sína en
aðrir bændur landsins. Út-
koman hjá þeim er tvísýnni
en gerist í öðrum greinum.
Menn bíða og vona það besta,
sagði Óskar Hallgrímsson hjá
Silfurlaxi hf. í gær, en það fyr-
irtæki er stærsta hafbeitarbú
landsins.
Vinnuheimtuspá hjá Silfur-
laxi er upp á 5% og það er því
mikið magn sem gæti skilað sér,
ef þetta allt kemur, og mikið í
húfi að skilin verði góð.
Framundan eru seiðaslepp-
ingar í stöðinni, endanlegar töl-
ur eru ekki tiltækar en seiðin
verða á bilinu 2,5 til 3 milljónir.
„baö er virkilega gaman að
lifa á sumrin hérna hjá okkur og
mikil aksjón eins og maður seg-
ir. Sleppingarnar eru að byrja í
næstu viku, og heimtur eða
slátranir koma til með aö hefj-
ast eftir 19. júní. Laxarnir eru
komnir í fjörbinn en við erum
ekki farnir ab taka hann enn,"
sagði Óskar Hallgrímsson hjá
Silfurlaxi hf.
Þessir fyrstu lofa góðu fyrir
Silfurlax, fiskar sem hafa verið
tvö ár í sjó og meðalþyngdin
þetta 12 til 13 pund.
Óskar segir að hafbeitarlaxinn
njóti þess á markaði að seljast á
mun hærra verði en eldislax.
Eftirspurnin er meiri en Silfur-
lax getur skaffað. Næstum öll
hús meb öllum tilheyrandi lækn-
isáhöldum, sem hann sendi hing-
ab 1974. Erfiölega gekk að fá dýra-
lækna að spítalanum fyrstu árin,
en 1983 tóku þrír dýralæknar
hann á leigu og hafa rekið hann
síðan. Fjórir dýralæknar starfa nú
við Dýraspítalann auk tveggja
lækna á bakvakt, dýrahjúkrunar-
konu og þriggja aðstoðarstúlkna.
í núverandi húsnæði er komið
með smádýr til lækninga, en
legupláss er þar m.a. fyrir sex
hunda og 15 ketti, auk fleiri gælu-
dýra og fugla.
Nýja dýraspítalanum er ætlað
að hýsa hesta- og smádýraspítal-
ann, rannsóknarstofu, skrifstofu
og geymslur. Auk þess er stefnt að
því að hægt verði aö nýta hluta
húsnæðisins sem fyrirlestrasal og
bókasafn, í því skyni að koma
hvers konar fræðslu um dýra-
lækningar og dýravernd á fram-
færi. Vonast er til að Dýraspítal-
inn geti tekið við dýrum af öllu
landinu í ríkara mæli en nú er
gert.
framleiðslan fer á Evrópumark-
aö og verðið þar er gott. Evr-
ópska efnahagssvæðið hefur
ekkert að segja fyrir útflutning á
laxi héðan, konungur fiskanna
gleymdist í þeim samningi.
Flafbeitin er áhættusöm bú-
grein, lottóvinningur eða rúss-
nesk rúlletta. Stórvinningur eða
dauði. Silfurlax hf. hefur kostað
mikiö fé, talað um hundruð
milljóna, en nýtur engu að síð-
ur trausts. Um síðustu áramót
samþykkti Alþingi ríkisábyrgð
vegna láns til Silfurlax upp á 50
milljónir króna. í hópi stærstu
hluthafanna eru Svíar.
„Þetta lán er að sjálfsögðu
tryggt á eðlilegan hátt," sagði
Óskar Hallgrímsson að lokum.
Lagt hefur veriö fram á Alþingi
frumvarp til laga um breytingu
á eldri Iögum, sem heimilar eft-
irlitsmönnum Eftirlitsstofnunar
EFTA, í samvinnu vib Fiskistofu,
að gera vettvangskönnun hjá ís-
lenskum fiskvinnslufyrirtækjum
til aö ganga úr skugga um að
ástand fyrirtækjanna sé í sam-
ræmi vib löggjöf um mebferð og
hreirrtæti viö framleiðslu sjávar-
afurða.
Frumvarpið er lagt fram fyrir Al-
þingi til að uppfylla samningjr
Þab var hryssingslegt um aö lit-
ast í ferbamannaparadísinni
Mývatnssveit, þegar blaðamað-
ur Tímans átti þar leið um,
laugardaginn fyrir hvítasunnu.
Hiti var rétt yfir frostmarki og
snjókoma. Virtist þeim fáu er-
lendu ferðamönnum, sem urbu
á vegi blaðamanns, heldur kalt,
en báru sig þó vel og fannst ljós-
lega nokkuð til veðursins
koma, þremur vikum fyrir
lengstan sólargang.
Pétur Snæbjörnsson, hótelstjóri
Hótel Reynihlíöar, segir veðrið í
ár ekki hafa haft neikvæð áhrif á
ferðamenn, enda eigi útlendingar
sem heimsæki Mývatnssveit á
vorin von á ýmsu og finnist það
beinlínis krydda ferðalagið að fá
rysjótta tíð.
„Þaö þýðir ekki ab skoða svona
veðurfar sem íslendingur, heldur
fremur hvaða upplifun ferðamað-
urinn fær út úr þessu. Maður hitt-
ir hér bændur skælandi til sveita
út af veburfarinu, en næsti maður
er kannski túristi, brosandi út að
eyrum yfir því hve þetta er flott."
Nýting í maímánuði er svipuð
og undanfarin ár og Pétur segir ab
þannig muni það verða þangaö til
menn átti sig á að ekki sé hægt að
gera út á ferðamennsku á jaðar-
tímum á sömu forsendum og yfir
háannatímann. Þá á hann við að
fundnir verði hópar, sem hafi sér-
stakan áhuga á gönguferöum vítt
og breitt um landiö, enda sé ófært
til ýmissa frægra ferðamanna-
staða. í nágrenni Mývatns nefnir
hann Dettifoss, Kröflusvæöið,
Dimmuborgir og Grjótagjá. „Það
hefur helst staðið á skipuleggj-
endum ferða að skilja að það er
hægt að fara á þessa staði, en það
verður að gerast á öðrum nótum
en yfir sumartímann."
skyldur íslands samkvæmt EES-
samningnum og koma þannig í
veg fyrir frekari aðgerðir af hálfu
Eftirlitsstofnunar EFTA, sem m.a.
gætu falist í formlegri kæru til
EFTA-dómstólsins. En frá því að ís-
lendingar geröust aðilar að EES-
samningnum hefur Eftirlitsstofn-
un EFTA tvívegis gert athugasemd-
ir vegna vanefnda ísl. stjórnvalda á
EES-samningnum, 21. desember
1994 og aftur 6. apríl sl.
í athugasemdum með fmmvarp-
inu kemur m.a. fram að meö EES-
Pétur segir jafnframt að við-
skiptavinir sínir séu aldrei ánægð-
ari en einmitt á vorin og haustin,
enda sé hægt að sinna þeim mun
persónulegar og betur en yfir há-
annatímann. „Þótt fáir gisti hér í
Hótel Reynihlíð í maímánuöi,
mibað við sumarið, skilar það sér
samningnum heföu íslensk stjórn-
völd skuldbundiö sig til ab fella
inn í löggjöf sína meginmál samn-
ingsins og fjölmörg atriði úr lög-
gjöf Evrópusambandsins. Á sviði
sjávarútvegsins var m.a. samið um
að fella inní löggjöf íslendinga
flest efnisatriði tilskipunar ráb-
herraráðsins um hollustuhætti viö
framleiðslu og markaðssetningu
fisks og fiskafurða, ásamt tilskip-
unum og ákvörðunum fram-
kvæmdastjórnar ESB henni tengd-
um. ■
mjög vel til lengri tíma litið. Gest-
irnir eru svo ánægöir."
Feröamenn hafa dvalið í Mý-
vatnssveit allan maímánuð, ýmist
í tjöldum eða gistingu. Þjónustu-
leysið skapar þeim ákvebin
vandamál fremur en veðurfarið.
Pétur segir að gera verði þeim
hópi ljóst, sem hyggur á jaðar-
ferðir, að tímaáætlanir geti farið
úr skorðum vegna veburs. „Ég hef
ekki upplifað enn aö feröamenn á
þessum árstíma hafi verib
óánægðir með að tefjast einhvers
staðar út af veðri. Þeir eru einfald-
lega að upplifa eitthvað sem þeir
hafa ekki upplifað áður."
Til að skilja umfang ferðaþjón-
ustu í Hótel Reynihlíð má nefna
að gistinætur yfir sumartímann
eru á sjöunda þúsundið, 25 þús.
seldar máltíðir og þar fyrir utan
eru stórir hópar, s.s. farþegar á
skemmtiferðaskipum. Pétur telur
ab með öllu séu þetta allt að 40
þús. hausar á sumri. Að hans mati
er það nálægt þriöjungi ferða-
manna í Mývatnssveit ár hvert.
Hafbeitin— lottóvinningur eöa... Silfurlax, stcersta
hafbeitarstööin:
Sleppa 2,5 millj-
ónum seiða í
þessum mánuði
Eftirlitsstofnun EFTA:
Inná gafl hjá fiskvinnslunni