Tíminn - 07.06.1995, Qupperneq 14

Tíminn - 07.06.1995, Qupperneq 14
14 Mibvikudagur 7. júní 1995 DAGBOK UVA^WUUVJUVJUVJUUI Mibvikudagur 7 • / / jum 158. dagur ársins - 207 dagar eftir. 23.vlka Sólris kl. 3.10 sólarlag kl. 23.45 Dagurinn lengist um 4 mínútur. Hafnargönguhópurinn: Vífílsgangan — ný rab- ganga HGH Hafnargönguhópurinn ýtir úr vör nýrri raögöngu, Vífilsgöng- unni. Ætlunin er aö ganga anr - að hvert miðvikudagskvöld og fara frá Víkurbæjarstæðinu suð- ur aö Vífilsstöðum í tveim fyrstu áföngunum og hefja svo göngu í gegnum sögnina um Vífil, leysingja Ingólfs og Hall- geröar, að hann hafi fyrir hvern róður til fiskjar frá Gróttu geng- ið á Vífilsfell til að gá til veðurs! Með aöstoð fróðra manna verð- ur reynt að sjá fyrir sér hvernig landslagi og gróðri var háttað um árið 900 og taka mið af því í göngunni eins og kostur er. Raðgangan hefst í kvöld, miðvikudag, kl. 20 við stóra tjaldið á Miðbakka (ath. breytt- an brottfararstað). Eftir stutt spjall um framkvæmd raðgöng- unnar verður farið upp Grófina að gamla bæjarstæði Víkur og þaðan gengið suður í Skerja- fjörð og inn í Fossvogsbotn eða tekin SVR leið 1 frá Lækjartorgi að Loftleiðahótelinu og hefja aðalgönguna þar. í Fossvogs- botni lýkur fyrsta áfanga Vífils- göngunnar. Val veröur um að ganga til baka eöa taka Al- menningsvagna. Allir eru vel- komnir í ferð meö Hafnar- gönguhópnum. Ferbafélag íslands Miðvikudagur 7. júní kl. 20: Heiðmörk, skógrœktarferð (frítt). Fyrsta kvöldið af þremur í skóg- arreit Ferðafélagsins í Heiö- mörk. Unnið að hreinsun og grisjun í reitnum undir umsjón Sveins Ólafssonar. Allir vel- komnir, félagar sem aðrir. Ekk- ert þátttökugjald. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Helgarferðir 9.-11. júní: Breiðafjarðareyjar-Flatey. Ekið í Stykkishólm (kl. 19), siglt í náttúruparadísina Flatey og gist í svefnpokaplássi. Gönguferðir, útsýnissigling. Þessi ferð kemur í stað Reykhólar-Flatey. Þórsmörk-Langidalur. Brottför kl. 20. Gist í Langadal. Gistiað- staða í skála eða tjöldum. Gönguferðir við allra hæfi. Til- boðsverð þessa helgi. Miðvikudagsferðir fyrir sum- ardvalargesti hefjast 21. júní. Munið söguferð á Njáluslóðir laugardaginn 10. júní kl. 09 og 7. áfanga náttúruminjagöng- unnar sunnudaginn 11. júní kl. 13: Vatnsskarð-Djúpavatn (Ath. engin ferð kl. 10.30). Gerist félagar í F.í. og eignist árbókina nýju um Hekluslóðir. Hún er innifalin í árgjaldi, kr. 3.200 (500 kr. aukagjald f. inn- bundna árbók). Fyrirlestur í Norræna húslnu í Norræna húsinu í kvöld, miðvikudajg, kl. 19 mun Guð- mundur Olafsson fornleifa- fræðingur, deildarstjóri forn- leifadeildar Þjóðminjasafns ís- lands, flytja fyrirlesturinn: „Utgravning i Grönland av en vikingegrav". Mun Guðmundur segja frá nýjum fornleifarannsóknum í Vestribyggð á Grænlandi og sýna litskyggnur. Staðurinn, sem fornleifafræðingar frá Grænlandi, Danmörku, íslandi og Kanada hafa verið að rann- saka undanfarin sumur, hefur verib nefndur „Bærinn undir sandinum". Hann er talinn vera einn merkasti fornleifa- fundur síðari ára hér á norður- slóðum. Einstök varðveisluskil- yrði hafa varpað nýju ljósi á daglegt líf og þróun byggðar norrænna manna á Grænlandi. íslensk-sænska félagið á ís- landi stendur fyrir fyrirlestrin- um, sem verður haldinn á sænsku og er öllum opinn. Að- gangur er ókeypis. Háskólafyrirlestur Beverley J. Cannon, lektor í táknmálsfræðum (Deaf Studies) við California State University í Northridge, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspeki- deildar Háskóla íslands, á Atribi úr Kvennaskólaœvintýrinu. morgun fimmtudag, kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Sign Language Acquisition in the Critical Period" og fjallar um máltöku heyrnarskertra barna. Beverley J. Cannon hefur skrifað fjölda ritgeröa og greina á sviði táknmálsfræða, sálfræði- legra málvísinda og máltöku. Doktorsritgerb hennar, sem hún er nú að ljúka við, nefnist „The linguistic and pragmatic functioning of an adult born with a left temporal lobe tu- mor". Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og verður túlkaður á ís- lenskt táknmál. Hann er öllum opinn. Tómstund fyrir ung- linga fædda 1981 í Hafnarfirbi í sumar veröur boðið upp á skipulagt tómstundastarf fyrir unglinga í Hafnarfiröi, fædda 1981, en þeir fá ekki vinnu í Vinnuskólanum þetta árið. Námskeið í ýmsum starfs- greinum í samvinnu við Iðn- skólann í Hafnarfirði, útvarps- sendingar, námskeið í gerb kvikmynda, snyrtingu auk fjöl- breyttrar íþróttastarfsemi eru dæmi um það sem í boði verð- ur. Verkefnið er á vegum Æsku- lýðsrábs Hafnarfjarðar og hefur fengið nafniö Tómstund. Skráning hefst í dag, miðviku- daginn 7. júní, í Félagsmibstöð- inni Vitanum, en nánari upp- lýsingar fást á sama stað í síma 565-0700. Kvennaskólaævintýrib sýnt í Þjó&leikhúsinu Þjóðleikhúsið býður nú ann- að árið í röö áhugaleikfélagi að sýna á Stóra sviði leikhússins og er þetta gert til þess að vekja athygli á þeirri merku starfsemi sem unnin er af áhugaleikfélög- um um land allt. Alls sóttu 8 leikfélög um að koma til greina og um síðir náðist einróma samkomulag um að velja sem athyglisverð- ustu áhugaleiksýningu leikárs- ins 1994-1995 sýningu Frey- vangsleikhússins á „Kvenna- skólaævintýrinu" eftir Böðvar Guðmundsson í leikstjórn Helgu E. Jónsdóttur. Höfundar tónlistar eru Eiríkur Bóasson, Jóhann Jóhannsson og Garðar Karlsson. „Kvennaskólaævintýrið" greinir frá upphafi og sögu kvennaskólans á Laugalandi og er að miklum hluta byggt á við- tölum við fyrrverandi náms- meyjar. Leikritið lýsir einu ári í skólanum frá því námsmeyjar koma að hausti þar til þær yfir- gefa skólann ab vori, samskipt- um þeirra innbyröis og við íbúa sveitarinnar, ekki síst piltana ungu. Mikil tónlist er í sýning- unni. Hljómsveitarstjóri er Reynir Schiöth. Freyvangsleikhúsinu hefur verið boöið að sýna „Kvenna- skólaævintýrið" á Stóra sviði Þjóðleikhússins sunnudaginn 11. júní kl. 20. Þegar er orðiö uppselt á sýninguna og hefur verið ákveðið að hafa aðra sýn- ingu mánudagskvöldið 12. júní á sama tíma. Aðeins verða þessar tvcer sýningar! Daaskrá útvaros oa siónvaros Miðvikudagur JfSSST 7 júní 16.00 Fréttir 6.45 Veburfregnir 16.05 Siðdegisþáttur Rásar 1 fl6i0rBæn: si9ríöuróiadóttir ,)n j:. 18 00 Fréttir 745 Náttúrumál ] «.03 Fóik og sögur 8 00 Fréttir 18-30 A,,rahanda 8.20 Menningarmál ] ® ?ánl^nir °9 augfýsingar 8.31 Tibindi úr menningarlífinu 1 o\n /°r ^ . . 8.40 Bókmenntarýni 9.30 Auglysmgar og veburfregnir 8.55 Fréttir á ensku !*<° Myrgunsaga barnanna endurflutt 9 00 Fréttir 20 00 Þu' dyra llst 9^03 Laufskálinn 2! °° ^sk.ule9a Mar9rét" flakk Se9&U 5Ö9U: R35mUS ^ 22:10 Ve&urfregnir 9.50 Morgunleikfimi 22^° “a?an:..^lexis Sorbas 10.00 Fréttir 23.00 Tulkun , tónlist • 10.03 Ve&urfregnir . 10.20 Árdegistónar m nnL , 9-7 4 , , 11 00 Fréttir 01 ’00 Næturutvarp a samtengdum 11:03 Samfélagiö í nærmynd rásum lil mor9uns' Ve&ursPá 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir » • ■ ■ 12 50Au&í!ndi9nir Miovikudagur 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 7. júni 13.05 Mi&degistónleikar 17.30 Fréttaskeyti 14.00 Fréttir AJt 17.35 Lei&arljós (158) 14.03 Útvarpssagan, Tarfur af hafi 18-20 Táknmálsfréttir 14.30 Þá var ég ungur ’LJ* 18.30 Völundur (60:65) 15.00 Fréttir 19.00 Lei&in til Avonlea (1:13) 20.00 Fréttir og ve&ur 20.40 Fólk á fer& á ísnum Nyrsta bygg& austurstrandar Cræn- lands, Scoresbysund, tengist íslandi á skemmtilegan hátt. Þegar land- nemar fóru þangab ári& 1925 komu þeir vib á ísafir&i. í þættinum er sagt frá þessari heimsókn, dregin upp mynd af vetrarrikinu í þessari ein- angru&u 500 manna byggb og nátt- úran skoöuö á hundasle&afer&alagi á fögrum vetrardegi. Umsjónarma&ur er Sigrún Stefánsdóttir og Páll Reyn- isson kvikmynda&i. 21.15 Brábavaktin (20:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum í brá&amóttöku sjúkrahúss. A&alhlut- verk: Anthony Edwards, Ceorge Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þý&andi: Reynir Har&arson. 22.05 Pétur fer í skóla (Educating Peter) Bresk heimildar- mynd um dreng meb Downs-heil- kenni sem hefur nám f venjulegum skóla. Þýbandi: Rannveig Tryggva- dóttir. 22.35 Einn-x-tveir í þættinum er fjallab um íslensku og sænsku knattspyrnuna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mibvikudagur 7. júní 16.45 Nágrannar . 17.10 Clæstarvonir r*S7IW2 17.30 Sesam opnist þú •P" 18.00 Litlu folarnir 18.15 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 18.45 Sjónvarpsmarka&urinn 19.19 19:19 20.15 Beverly Hills 90210 (13:32) 21.10 Milli tveggja elda (Between the Lines II) (8:12) 22.05 Súrt og sætt (Outside Edge) (3:7) 22.35 Tíska 23.00 Allt á hvolfi (Splitting Heirs) Ærslafull gaman- mynd í anda Monty Python gengis- ins um Tommy greyiö, sem fæddist á blómatímanum, en forríkir foreldr- ar hans skildu hann eftir í villtu sam- kvæmi í Lundúnum. Fátækir Pakistanar tóku piltinn í fóstur en þegar hann kemst til vits og ára uppgötvar hann sér til mikillar skelf- ingar ab hann er í raun 15. hertog- inn af Bournemouth og a& banda- rískur frændi hans hefur erft allt sem honum ber. A&alhlutverk: Rick Mor- anis, Eric Idle, Barbara Hershey og john Cleese. Leikstjóri: Robert Young. 1993. 00.25 Dagskrárlok APÓTEK Kvöid-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavlk trá 2. tll 8. júnl er I Hraunbergs apótekl og Ingólfs apótekl. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eltt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýslngar um læknls- og lyfjaþjónustu eru gefnarísíma 18888. NeyðarvaktTannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á slórhátídum. Sfmsvari 681041. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Uppfýsingar í simsvara nr. 51600. Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apólek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptasl á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgktagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Seifoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1.júní1995 Mánabargreibslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921 1 /2 hjónalífeyrir 11.629 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 23.773 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439 Heimilisuppbót 8.081 Sérstök heimilisuppbót 5.559 Barnalífeyrir v/1 barns - 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæbralaun/feðralaun v/1 barns 1.048 Mæöralaun/feðralaun v/ 2ja barna 5.240 Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 12.921 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 26.294 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggreíðslur Fullir fæðingardagpeningar 1.102,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 6. Júnf 1995 kl. 10,49 Opinb. viðm.aenal Gengl Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar 63,71 63,89 63,80 Sterlingspund ...101,30 101,56 101,43 Kanadadollar 46,21 46,39 46,30 Dönsk króna ...11,543 11,581- 11,562 Norsk króna .. 10,132 10,166 10,149 Sænskkróna 8,822 8,652 8,837 Finnsktmark ...14,706 14,756 14,731 Franskur franki ...12,847 12,891 12,869 Belgfskur franki ...2,1921 2,1995 2,1958 Svissneskurfranki.. 54,64 54,82 54,73 Hollenskt gyllini 40,24 40,38 40,31 44,99 45,11 45,05 ítölsk líra .0,03913 0,03931 0,03922 Austurrfskur sch 6,395 ’ 6,419 6,407 Portúg. escudo ...0,4282 0,4300 0,4291 Spánskur peseti ...0,5228 0,5250 0,5239 Japansktyen ...0,7498 0,7520 0,7509 írsktpund ...103,20 103,62 103,41 Sérst. dráttarr 99,11 99,51 99,31 ECU-Evrópumynt 83,34 83,62 83,48 Grfsk drakma ...0,2807 0,2817 0,2812 BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 91-686915 AKUREYRI 96-21715 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.