Tíminn - 08.06.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.06.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 8. júní 1995 3 Ágreiningur í Framsóknarflokknum vegna skipan í stjórnir, nefndir og ráö. Ólafur Örn Har- aldsson, starfandi þingflokksformaöur: BÆIARMAL Eðlilegur gangur vegna ólíkra sjónarmiða „Þa5 er mjög eblilegt aö margir vilji koma til starfa og þab eru mjög margir og mörg sjónar- mib sem koma til greina og þab er því ekkert óeblilegt ab þetta mál gangi þannig fyrir sig ab menn setji ólíkar skob- anir fram. Þetta hefur alltaf verib leyst meb fribi og spekt á endanum og þab verbur örugg- lega gert núna," segir Ólafur Örn Haraldsson, starfandi for- mabur þingflokks framsóknar- manna um þær deilur sem uppi eru í þingflokknum vegna skipunar fulltrúa í stjórnir, nefndir og ráb, sem kosib er í á Alþingi. Nú hefur Amþrúður Karlsdótt- ir neitab að taka þab sæti sem henni var úthlutab í Menningar- sjóbi, en Ólafur vildi ekkert um þab mál segja, en Arnþrúbur sótti fast sæti í Útvarpsrábi, en fékk ekki. Ólafur segir þab ljóst ab á fyrri ámm hafi ávallt komib upp ýmis sjónarmib varbandi þab hverjir eigi ab fá sæti í nefndum, rábum og stjórnum, sem skipab er í af Alþingi og þab sé eins í þetta sinn. Þab séu ýmis sjónarmib sem komi upp innan þingflokks og utan, af eblilegum ástæbum. Ólafur segir þau sjónarmib sem upp hafa komib vera all- mörg, en nefnir nokkur þeirra án þess ab þau séu í áhersluröb. „Þab em kjördæmasjónarmib, sjónarmib þingmanna og for- ysmmanna flokksins, þau sjónar- mib ab konum verbi fjölgab í þessum stöbum sem og ungu fólki og ab þeim sem lengi hafi verib í þessum stöbum verbi skipt út fyrir nýja og gefa nýjum tækifæri og ekki má gleyma þeim sem hafa unnib gott starf og sýnt ab þeir búi yfir miklum hæfileik- um. Þetta em þau sjónarmib sem hafa verib uppi og síban hefur náttúrulega hver sína áherslu," segir Ólafur. Hann segir ennfremur ab þegar horft er til þessara sjónarmiba, þá sé erfitt ab finna þab eina sanna í hverju og einu tilfelli og skiptar skobanir séu. „Sumir ganga af fundum, sumir taka ab sér þau störf sem þeir em bebnir um og abrir ekki. Þetta er mis- jafnt." Hvab varbar ágreining um skipan í stjórn Byggbastofnunn- ar, segir Ólafur ab ekki hafi tekist ab klára þab mál á síbasta fundi þingfíokks og ákvörbun hafi ver- ib frestab, en samkvæmt heim- ildum Tímans hefur verib mikill ágreiningur um skipan tveggja fulltrúa í stjórnina. Stefán Gub- mundsson hefur sótt þab fast ab Samstarfssamningur stofnana borgarinnar um Aflvaka hf.: Fær 2,5 millj. á mán- uði frá borginni Reykjavíkurborg, ásamt fjór- um fyrirtækjum og stofnun- um í hennar eigu, hefur gert samstarfssamning, sem sam- þykktur hefur verib í borgar- rábi, viö Aflvaka hf. sem borg- in stofnabi árib 1992. í þess- um samningi kemur fram ab þessir abilar muni hafa meb sér samstarf í því skyni ab stubla ab atvinnuuppbygg- ingu, nýsköpun og þróun at- vinnulífs í Reykjavík. Um er að ræba, auk Reykja- víkurborgar, Rafmagnsveitu Reykjavíkur, Hitaveitu Reykja- víkur, Vatnsveitu Reykjavíkur og Reykjavíkurhöfn og munu þessir abilar leggja fram 2,5 milljónir á mánuði, samanlagt til Aflvaka hf. Þessu framlagi er ætlab ab standa straum af rekstrarkostn- Darraðar- dans Darrabardans frumsýnir í kvöld kl. 23.00 í Héðinshúsinu dans-, söng-, tónlistar- og kvikmynda- sýninguna ,,....af ánægju malandi stukku..." Hér er á ferðinni ný- stárleg sýning þar sem fjögur list- form renna saman í heild sem spannar nýja og framandi vídd. Danshöfundar og flytjendur eru þær Ástrós Gunnarsdóttir og Katrín Ólafsdóttir. Sýningar eru fyrirhugabar fimmtudag, föstu- dag og laugardag kl. 23.00. ■ abi félagsins, þóknun sérfræb- inga sem félagib ræbur til ein- stakra verkefna, annarra en þeirra sem sérstaklega verbur samib um milli borgar og félags- ins. Félagib skal ennfremur án sérstaks endurgjalds annast ab veita rábgjöf og láta í té um- sagnir um þau verkefni á sviði atvinnulífs, atvinnurekstrar og atvinnumála, sem borgin eba ráb og nefndir á hennar vegum óska eftir hverju sinni og vinna og mibla upplýsingum og tillög- um til borgarinnar um styrk- ingu innri byggðar og aukna skilvirkni stjórnkerfis í Reykja- vík. Þá er Aflavaka ætlab ab ab- stoba vib ab gera úttektir, for- kannanir og hagkvæmnisathug- anir á starfssvibi félagsins, veita borginni aðgang ab upplýsing- um og gögnum sem safnað er hjá félaginu og eru ekki bundin trúnabi, eiga samvinnu vib borgina um almenna kynningu og upplýsingamiblun til inn- lendra og erlendra abila um tækifæri og skilyrbi til atvinnu- rekstrar í Reykjavík, svo eitt- hvab sé nefnt. Framlagib, sem er 2,5 milljón- ir króna, greibist ab 55% af Reykjavíkurborg, 15% af hálfu Rafmagnsveitu, sömuleibis 15% af hálfu Hitaveitu, og 7,5% af hálfu Vatnsveitu og Reykjavík- urhafnar. í samningnum er framlag tryggt til ársloka 1999, en gert er ráb fyrir ab hann sé uppsegjanlegur meb sex mán- aba fyrirvara. ■ verða skipabur, sem og Ólafur Þ. Þórbarsson, en þeir sitja bábir í stjórn stofnunarinnar, en einnig hefur verib nefnt nafn Ólafíu Ingólfsdóttur af Suburlandi. „Þarna eru mörg sjónarmið uppi og vib nábum ekki ab klára þab, en þab verbur gert næstu daga." í frétt Tímans í gær var farib lauslega yfir þab hverjir munu verba kosnir í þessar stöbur, sam- kvæmt heimildum Tímans, en vib þab má bæta ab í stjórn Landvirkjunnar mun Jóhannes Geir Sigurgeirsson verba fulltrúi Framsóknarflokksins, Unnur Stefánsdóttir mun fá sæti í stjórnarnefnd ríkisspítalanna og Jón Sveinsson, lögfræbingur og annar ritstjóri stjórnarsáttmálans verbur í nefnd um erlenda fjár- festingu. ■ Vorib vinnur hægt, en öruggtega, hverja orustuna á fœtur annarri viö vetur konung. Merki þessa koma í Ijós eitt og eitt. Litl- ir ungar íhreiörí skógarþrastar eru eitt dæmiö um aö voríö sé, þrátt fyrír. allt Ó leiöinni. Tímamynd TÞ, Borgarnesi Akureyri Akureyrarbær hefur tilnefnt Erling Sigurbsson í fulltrúaráb Málræktar- sjóbs. Alls sóttu 577 manns á aldrinum 17 ára og eldri um sumarstörf hjá Ak- ureyrarbæ, en rábnir voru 276,142 konur og 134 karlar. Umsóknir barna á aldrinum 14-16 ára voru samtals 602. Akvebib hefur verib ab greiba 16 unglingum og fötlubum sam- kvæmt 1. flokki sérkjarasamnings Akureyrarbæjar vib Verkalýbsfélag- ib Einingu. Akvörbunin mibast vib yfirstandandi ár. Jafnframt hefur bæjarráö ákvarðað laun yngri unglinga í unglingavinn- unni og verða þau sem hér segir. 14 ára unglingar fæddir 1981 fá 70% af viömibunartaxta, eba 208,40 fyrir hverja vinnustund og 15 ára unglingar, fæddir 1980 fá 80% af viðmióunartaxta, eba 238,1 7 kr. fyrir hverja vinnustund. • Bæjarráb hefur lagt til ab allar lóöir við Víkurgil og Valagil, fyrir 18 ' íbúöir í einbýlishúsum og 15 íbúðir í rabhúsum, verbi gerðar bygging- arhæfar á árinu komi í Ijós ab eftir- spurn eftir lóbum á þessu svæbi verbi fyrir hendi. Þetta er lagt til með tilliti til þess ab öllum bygg- ingarhæfum einbýlishúsa- og rab- húsalóbir í Giljahverfi, hefur verib úthlutab. • Blakdeild KA hefur verib veitt heim- ild til lántöku meb vebi í fasteign- um félagsins. Lánib er ab upphæð 2,5 milljónir króna og er til 10 ára. Vib ákvörðun þessa er vísað í sam- starfssamning Akureyrarbæjar við íþróttafélögin um byggingu íþróttahúss. • Bæjarrábi hefur borist afrit af bréfi frá starfsmannafélagi Akureyrar- bæjar til launanefndar sveitarfélaga þar sem greint er frá því ab nýgerb- ur kjarasamningur félagsins viö Ak- ureyrarbæ hafi verið samþykktur meb 81,8% greiddra atkvæba. • Bæjarráb hefur lagt til ab fallib verbi frá forkaupsrétti að skipinu Tjalda- nesi II ÍS-552 ásamt aflakvóta sem svarar til 63 tonna þorskígilda. pjoosKjaiasarn isianas hefur fengiö til afnota sal sem áöur hýsti lestrarsal Landsbókasafnsins og meö þeirrí ráöstöfun tvöfaldast gestarými Þjóöskjalasafns í Safnahúsinu viö Hverfisgötu. Þessi háttur veröur haföur á þangaö til fullbúinn veröur nýr lestrarsalur í húsakynnum safnsins aö Laugavegi 7 62. í tilefni 30 ára starfsafmœlis forvörsludeildar hefur veriö opnuö sýning undir nafninu „Meö eigin hendi" sem œtlaö er aö veita nokkra innsýn inn í störf aö forvörslu í handritasöfnun. Á meöfylgjandi mynd má sjá Sigfús Hauk Andrésson t.v., Ólaf Ásgeirsson, þjóöskjalavörö og forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, viröa fyrír sér hluta sýningarinnar. Tímamynd cs

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.