Tíminn - 08.06.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.06.1995, Blaðsíða 12
12 ^WHW Fimmtudagur 8. júní 1995 & Stjörnuspá fC-. Steingeitin /^O 22. des.-19. jan. Fyrir þá sem stunda laugarnar hefur verið gósentíö að und- anförnu, sérstaklega í höfuð- borginni. Hin íslensku sæljón og -ynjur hafa þanið bronslit- aðar bringur og töffara- og gelluskapur ýmiskonar náð hámarki. Þú slæst í hópinn í dag, en átt nokkurt verk framundan að komast í hóp þeirra stærstu. tó'. Vatnsberinn tUbk. 20. jan.-18. febr. Þú leysir deilu í vinnunni á fimlegan hátt í dag. Sátti má fara að vara sig. Fiskarnir <C>4 19. febr.-20. mars Ung kona í merkinu notar tækifærið í dag og losar sig við ráðríkan kærasta. Slík þjóðþrifaverk flokkast undir vorhreingerningar. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þú veröur barngóður í dag. Nautiö 20. apríl-20. maí Þú tekur fyndna spólu í kvöld og tekur bakföll af hlátri. Svo illa tekst til, er þú hyggst skel- la þér á lær, að hundurinn verður fyrir högginu og hlýst af nokkur reiði, urr og kurr. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður seinþroska í dag. au/$ Krabbinn 22. júní-22. júlí Það er lægð yfir landsmönn- um flestum í dag og síðdegið er kjörið fyrir letilíf. Kúplaðu þig frá morgundeginum og njóttu líðandi stundar. Ljónið 23. júií-22. ágúst Þú verður í F-lyklinum í dag. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Skáld á höfuðborgarsvæðinu er að fara á taugum í allri sól- inni, enda nær það helst and- anum yfir sig í myrkri og hríb. Hvers eiga þunglynd skáld að gjalda? tl Vogin 24. sept.-23. okt. Þú kaupir þér flík í dag, sem eykur sjálfstraust og vellíðan. Þú ættir kannski aö gera þetta oftar? Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Maðurinn þinn hrasar um köttinn í bakgarbinum í dag og þá segir þú: „Oft veltir lítil þúfa þungu hlassi." Kötturinn mun taka þetta líkingamál óstinnt upp og þiö munub lítið ræðast vib á næstu vik- um. Bogmaöurinn 22. nóv.-21. des. Bogmabur verbur ástfanginn í dag. Okumenn íbúöarhverfum Gerum ávallt ráö fyrir . börnunum X L-X iiae™ ÖKUMENN! Ekkiganga í gildruna.. EINN- er einum of mikið! yUMFERÐAR RÁÐ # ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími11200 Söngleikurinn West Side Story eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents vib tónlist eftir Leonard Bernstein Á morgun 9/6. Nokkur sæti laus Laugard. 10/6 - Sunnud. 18/6 A&eins þessar 3 sýningar eftir. Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Taktu lagið, Lóa! eftir )im Cartwright í kvöld 8/6 - Á morgun 9/6 Laugard. 10/6 Fimmtud. 15/6 - Föstud. 16/6 Föstud. 23/6 - Laugard. 24/6 Sunnud. 25/6 Síöustu sýningar á þessu leikári. Norræna rannsóknar-leiksmiðjan Órar Samvinnuuppfærsla finnskra og íslenskra leikara Frumsýning fimmtud. 22/6 kl. 20:00 2. sýn. laugard. 24/6 kl. 14:00 Aöeins þessar tvær sýningar „Athyglisveröasta áhugaleiksýning leikársins" Freyvangsleikhúsiö sýnir: Kvennaskólaævintýriö eftir Böbvar Cuömundsson Tónlist: Garöar Karlsson, )óhann Jóhanns- son og Eiríkur Bóasson. Leikstjóri: Helga E. Jónsdóttir. Sunnud. 11/6 kl. 20:00. Uppselt Mánud. 12/6. Uppselt Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mibasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13:00 til 18:00. og fram at> sýningu sýningardaga. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Cræna línan: 99-6160 D E N N I DÆMALAUSI á-3/ „... og engar tvær flögur eru eins." KROSSGATA Absendar greínar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga f blaðinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Brautaholti 1, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem .... texti, eða vélritaðar. SÍMI(91) 631600 r~ :n r* i. V)— ■mJ ■p t r r 1 326 Lárétt: 1 vökvi 5 dramb 7 rang- læti 9 hryöja 10 lipran 12 skófla 14 munda 16 nisti 17 þoldi 18 öldugjálfur 19 hækkun Lóðrétt: 1 skán 2 ágeng 3 dregur 4 steig 6 bylgjan 8 skrár 11 lær- lingar 13 íláti 15 kraftur Lausn á síbustu krossgátu Lárétt: 1 bola 5 orkar 7 róti 9 fé 10 grunn 12 nett 14 ská 16 góa 17 unnum 18 æri 19 lið Lóbrétt: 1 borg 2 lotu 3 arinn 4 haf 6 rétta 8 órækur 11 negul 13 tómi 15 áni EINSTÆÐA MAMMAN AílTERÖMmEqT. TúHATASmAW D(j T/MjófM WKtR Z/TNTMMMKj ÞTTTAZATtjOTT MúUmTMTTSTTMT I OA.C I 4 © JÆJA ÞATTÞAÐ TTTDÓMMTM. Ná/CTMOíTÞTTSStÞMCjMDtS- .TMTt/VMtjATTMTZTtTMttj o o a DYRAGARÐURINN ... ‘ .. ^.. 1 -***" 1'■* KUBBUR : " ' ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.