Tíminn - 08.06.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 08.06.1995, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 8. júní 1995 13 — Söngurinn ómar w'ð harmónikuspil yfir kjötsúpunni. Heit kjötsúpa hefur lengi hresst feröalanga á hestbaki. Lúkki, alias Valdimar brennivínsskelfir jóhannesson, gœbir sér á kjötsúpunni. jón H. Ásbjörnsson, bœjartceknifrœbingur Mosfellsbœjar, meb diskinn sinn. Þessi þekkti húmoristi rifjabi upp Ijób eftir Hákon Abalsteinsson frá því í vor, sem heitir Vorljób: Sólin robar fjallatinda, víst er komib vor, veturínn er horfinn bak vib fjöllin, Þjóbvegurinn allurer fljótandi ífor. Nú fara menn ab bera skít á völlinn. Fuglahópur líbur yfir loftib fagurblátt, létt er flug í aftanvindi svölum. í stóbinu er grabfoli sem höfub reisir hátt, því hann er uppi á merinni frá Dölum. í mýrínni vib ána er móraub kind á beit, Himneskt er ab lifa og skoba vorsins vé, morgunsólin robar sérhvern glugga. varla getur nokkrum libib betur. Lífsglebin mun yfirfylla okkar fögru sveit, Bóndinn úti á grænu túni gengur vib sitt fé því úti í skemmu er hreppstjórínn ab brugga. og grefur þab sem dó úr hor í vetur. Kjötsúpureiðin Mikill áfangi hefur ná&st í reiðvega- gerð á Kjalarnesi um þessar mundir og héldu félagar í hestamannafélag- inu Herði uppá það með hópreið í félagsheimilið á Kjalarnesi, þar sem snædd var kjötsúpa. Margir hafa lagt hönd á plóginn við þessa fram- kvæmd, en formaður Harðar, Rúnar Sigurpálsson, heiðraði sérstaklega tvo menn í fagnaðinum: Indriði Einarsson bóndi á Melum lagði bæði til efni og land undir reiðveg- inn. Indriði átti einmitt hestinn Hörð frá Melum, sem hestamanna- félagið í Mosfellsbæ heitir eftir og Þorgeir í Gufunesi keypti svo Mann- lífs- spegill CUÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON seinna. Sonur Þorgeirs, Guölaugur á Kirkjulandi, var einnig heiðraður fyrir ævilangt starf fyrir hestamenn á svæði Harðar og sérstaklega fyrir að hafa blásið til kjötsúpureiðarinn- ar. ■ Rúnar Sigurpálsson, formabur Harbar, heibrabi þá Indriba á Melum og Cublaug á Kirkjulandi, meb þakklœti frá hestamannafélaginu Herbi. Stúdíó ísland Átta kvikmyndir verða unnar á íslandi í sumar. Allt eru þetta stórmyndir á íslenskan mæli- kvarða og kostnaðartölur við framleiðslu sumra þeirra hleyp- ur á hundruöum milljóna. Með- fylgjandi ljósmynd er af einum kvikmyndaframleiðandanum, Sveini Magnúsi Sveinssyni hjá Plús Film, vib tökur á kvik- myndinni Að Fjallabaki, sem sýnd verbur í hátíðardagskrá Sjónvarpsins 17. júní nk. Plús Film er líka framleiðandi á hinni vinsælu þáttaröb, Af landsins gæbum, sem sýnd er nú vikulega í Sjónvarpinu og einnig þáttaröðinni um fegurð- arsamkeppnina, sem nýlega var á dagskrá. Þá er væntanleg þáttaröð frá Plús Film um hjónabandið og fjölskylduna í Sjónvarpinu og þáttur um hestasýningu Harðarmanna í Mosfellsbæ í Vestmannaeyjum um daginn á Stöð 2. Sveinn Magnús á ekki langt að sækja at- gerviö, því Sigurður Sveinsson handboltastjarna er bróbir hans, föðurættin landsþekktir völundar og Haraldur Níelsson prófessor, langafi þeirra. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.