Tíminn - 16.06.1995, Qupperneq 3

Tíminn - 16.06.1995, Qupperneq 3
Föstudagur 16. júní 1995 3 Tólf rábstefnur tengdar lœknavísindum á íslandi í ár: Flestar gefa þær meira í aöra hönd en handboltinn „Námsferðir lækna hafa nú talsvert verib gagnrýndar. Þá gleymast því mibur þau per- sónulegu tengsl sem skapast ab ekki sé talab um þann mikla fróbleik sem læknar afla sér í slíkum ferbum. Þab væri til dæmis ekki hægt ab senda sjúklinga í hjartaab- gerbir í London og í Svíþjób, ef ekki hefbu komib til per- sónuleg kynni læknanna í upphafi," sagbi Páll Þórbar- son, framkvæmdástjóri Læknafélags íslands, í sam- tali vib Tímann í gær. Lækn- ar víba ab úr veröldinni munu streyma til íslands í sumar og fram á vetur til ab sækja fjölmargar rábstefnur og fundi sem hér fara fram og þær eru allar á faglegu nótun- um. „Það er alveg ljóst að gagn- semi slíkra rábstefna er mikil fyrir læknana — og fyrir ferba- málin hefur þetta líka mikib ab segja. Og áreiðanlega kemur miklu drýgra inn af gjaldeyri en af handboltamótum", sagbi Páll. Þrjár mannmargar rábstefnur fóru fram í síbustu viku, norræn ráðstefna um misnotkun lyfja, sem læknar og félagsvísinda- menn sóttu, norræn skurb- læknarábstefna og norræn ráb- stefna heila- og taugaskurb- lækna. Rábstefnu norrænna svæfingalækna í Borgarleikhús- inu og í Verslunarskólanum lýk- ur í dag. Hana hafa sótt 500 læknar og hundrað makar er- lendis frá, auk fjölmennis í kringum mikla tækjasýningu fyrirtækja. Um 40 íslenskir svæfingarlæknar eru starfandi. Þeir hafa setið rábstefnuna eins og þeir hafa getab í frítíma sín- um frá sjúkrahúsunum. Þá lýkur í dag Norburlandafundi Lyfja- eftirlits ríkisins í Hótel Örk. Framundan er norrænt þing um sögu læknisfræðinnar, sem haldib verbur í Reykholti í næstu viku. Þá verður alþjóblegt þing húbmeinafræðinga um mánaðamótin. í haust verbur Dagskrá þjób- hátíbar á Hrafnseyri Barrtré komu afar illa undan vetri: Mörg falleg tré dauð eftir þurranæðinginn Ýmsar barrplöntur, sumar furu- og einitegundir, fóru illa í Grasagarbinum í Laugardal, í skógræktarstöbinni í Foss- vogi og víbar um höfubborg- arsvæbib. Sömu sögu er ab segja hjá garbræktendum víba um höfubborgarsvæbib. Mörg falleg tré hafa því drepist í vetur og munu falla. „Ég hef aldrei séð barrplöntur fara svona illa síban sitkagrenið skemmdist vorib 1963. Sitka- grenib hefur stabið sig vel í vet- ur og vor. Þab sem staðib hefur upp úr snjónum virbist hafa skemmst illa, það sem var undir snjó hefur aftur á móti stabib sig vel," sagði Sigurbur Albert Jónsson sem stjórnar í Grasa- garbinum í Laugardal. Þar er mikill blómi þessa dagana og ótrúlega margt ab skoba. Sigurður Albert sagbi ab barr- trén ættu sér sum hver ekki vib- reisnar von, endabrumib væri skemmt og þarna yrbi ab grisja mikib. Sigurbur sagbi ab erfitt væri ab segja hvað það væri í tíðarfarinu sem legbist svo mjög á eina trjátegund umfram aðra. Þó væri ljóst ab sumar furuteg- undir væru vibkvæmar fyrir salti. Á sumum furutegundum sæist ekki, til dæmis Balkanfu- runni, og sumar stafafururnar hefbu stabist álagib meban abr- ar skemmdust. „Ég segi þab alltaf ab fólk á að hafa nógu fjölbreyttan gróður. Þab kemur alltaf ár og ár sem er óhagstætt fyrir eina tegund en ekki abra," sagbi Sigurbur Albert 'Jónsson. Vilhjálmur Sigtryggsson, framkvæmdastjóri Skógræktar- félags Reykjavíkur í Fossvogs- dal, sagbi ab langvarandi þurra- næbingur í vor ásamt miklu frosti í jörbu hefbi eybilagt mik- ib í stöðinni, alla vega hefbu menn ekki abra skýringu. Tjón- ib væri ef til vill ekki stórfellt, en þab næmi nokkur hundmb þúsundum og væri eingöngu í barrtrjám. „Þetta á í mörgum tilvikum eftir ab jafna sig og grænka en þetta verða ekki fyrsta flokks tré og verba að seljast á lægra verbi," sagbi Vilhjálmur. Hann sagði ab aspir hefbu víba farið illa. Öll önnur Iauftré hefðu komib vel undan vetri. ■ Rúllubaggaheyskapur jókst um 33% í fyrra þegar hátt í 60% heyfengsins var pakkaö í plast: þing norrænna kvenkrabba- meinslækna, alþjóblegur fund- ur um stefnu og stjórnun í heil- brigðismálum, norræn ráb- stefna kynfræbinga, Evrópuráð- stefna um fíknarsjúkdóma verbur í október og alþjóblegt námskeib í öryggisrannsóknum í nóvember. „Allar ráðstefnur hafa mikib gildi fyrir okkur, bæbi lækna- rábstefnur og aðrar," sagbi Matthías Kjartansson, sem rek- ur fyrirtækið Rábstefnur og fundi hf. í Kópavogi ásamt Diljá Gunnarsdóttur. Hann sagði ab það væri útbreiddur misskiln- ingur að úr vösum lækna streymdi gull. Hjá læknum víba um heim hefði þrengst í búi eins og hjá öbrum. Hjá Ráðstefnum og fundum var verib ab vinna ab undirbún- ingi 900 manna rábstefnu land- ræktarrábunauta frá Norður- löndunum, sem hefst á næstu dögum. ■ var kallaö oð húsi vib Njálsgötu 32 í Reykjavík, síbari hluta dags í gœr, en þar var tilkynnt um eld í risíbúb. Um er ab rœba gamalt timburhús á tveirnur hœbum, auk kjaliara, og var taisverbur eldur í risinu. Hafbi hann náb ab lœsa sig íþakib, en slökkvistarf gekk greiblega og tók alls um klukkustund. í fyrstu var talib ab fólk hefbi verib innandyra, en svo reyndist ekki. Ekki urbu skemmdir á jarbhæb og kjallara. Slökkviliö í Reykjavík Nær 1.000 tonn af plasti f. 250 mkr. í baggapökkun 17. júní 1995 Ab venju mun Hrafnseyrar- nefnd standa fyrir hátíbardag- skrá á Hrafnseyri, fæbingarstab Jóns Sigurbssonar, á morgun, 17. júní. Dagskráin hefst kl. 14,00 og verbur á þessa leib: 1. Hátíbarmessa. Séra Kristinn Jens Sigurþórsson, sóknarprest- ur, þjónar. Kirkjukór Þingeyrar- kirkju syngur. Stjórnandi Gub- mundur Vilhjálmsson. 2. Hátíbarræba. Þorsteinn Jó- hannesson, yfirlæknir og forseti bæjarstjórnar Ísafjarbar. 3. Tónlistarflutningur. Helga Abalheibur Jónsdóttir leikur á blokkflautu og Gubmundur Vil- hjálmsson leikur á píanó. Safn Jóns Sigurðssonar verbur opib frá 17. júní til 1. september í sumar frá kl. 14,00-20,00. Á öbrum tímum eftir samkomu- lagi. Safnvörbur er Gubrún Þor- geirsdóttir. ■ Rúllubaggaheyskapur hefur aukist gríbarlega á undanförn- um árum, síbast um þribjung milli 1993 og 1994. Talib er ab um 62% af heyfeng lands- manna í fyrra hafi verib vot- hey hvar af yfir 90% voru í rúlluböggum. Samkvæmt töl- um Hagstofunnar var rúllu- baggaheyskapur rúmlega 1.260 þús. m3, sem láta mun nærri ab vera um 900.000 baggar. Al- gengt mun ab um eitt kíló af plasti eba rúmlega þab fari í pökkun á hverjum bagga, þannig ab bændur hafa í fyrra notab hátt í 1.000 tonn af baggaplasti í fyrra. Plast mun kosta á bilinu 250-300 kr. á hvern bagga, þannig ab plastib eitt gæti hafa kostab kring- um 250 milljónir kr. í fyrra- sumar. Ekki mun óalgengt að pökku- armenn taki á bilinu 700-800 kr. á baggann, þannig að heildar- kostnaður við rúllun og pökkun gæti hafa verib kringum 600-700 milljónir króna í fyrra. Verðmæti heyforöans í hverjum bagga mun taliö á bilinu 2.500 til 3.000 kr. og heildarverðmæti 900.000 rúllubagga á síðasta sumar sam- kvæmt því í kringum 2,5 millj- arðar króna. Tölur Hagstofunnar mæla hey- fenginn í m3, en eftir þumal- puttareglu mun rúmmetri af vot- heyi jafngilda um 2 rúmmetmm af þurrheyi. í rúmmetmm talið var vothey aðeins um 7% af hey- feng bænda fyrir áramg og þab hlutfall breyttist lítib næstu þrjú árin. í fyrra hafbi hlutfall vot- heys vaxið í 45% af rúmmetra- fjölda. Hlutfall rúllubagganna þar af er aöeins sýnt síöustu þrjú árin. Slíkur heyskapur var rúm- lega 780 þúsund m3 árið 1993 jókst í 945 þúsund m3 áriö eftir (um 21%) og enn í rúmlega 1.260 þús. m3, eba um þriðjung á síðasta ári einu, sem ábur segir, en rúmlega 93% af öllu vothey var þá í rúlluböggum. Heildarheyfengur í landinu mældist 3.060 þús. m3 á síbasta ári. Þurrhey var um 1.680 þús. m3 og hafði þá minnkaö um helming á síöustu sjö ámm. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.