Tíminn - 16.06.1995, Side 7

Tíminn - 16.06.1995, Side 7
Föstudagur 16. júní 1995 7 Stefán Sigfússon hefur stjórnab iandgrœbsluflugi Páls Sveinssonar allt frá þvíþab hófst árib 1973. Segir Stefán þab hafa farib minnkandi ár frá ári og spurning sé ab verba hvort þab borgi sig lengur. s Aburöarflug Landgrœöslunnar meö hinni mögnuöu flugvél, Páli Sveinssyni, stendur nú sem hœst: „Að fljúga Páli er mín laxveibi" Alltaf jafn gáman ab fljúga Þristinum. Flugmennirnir Harald Snæhólm, til vinstri, og Runólfur Sigurbsson grípa í ab fljúga vélinni, eins og fjölmargir abrir íslenskir atvinnuflugmenn. Tímamyndir: Sigurbur Bogi „Jú, þaö er alltaf jafn gaman ab fljúga á Þristinum. Þetta er þó alltaf ab minnka; mabur fær ekki ab fljúga nema einn dag á ári, svo eftirsótt er þetta og vélinni flogib lítib á hverju sumri. Fyrir mig er þetta eins og einhverja abra ab komast í eftirsótta laxveiöiá," sagöi Harald Snæhólm flugstjóri. Blabamabur Tímans hitti Har- ald í Gunnarsholti á Rangár- völlum nú í vikunni, en áburbarflug Landgræbslunnar meb flugvélinni Páli Sveins- syni, af gerbinni Douglas DC- 3, stendur nú sem hæst. Áburöardreifing meö flugvél- inni Páli Sveinssyni hófst strax eftir hvítasunnu. Var fyrst til ab byrja meb flogiö frá Reykjavík og áburöi dreift á örfoka svæöi á Reykjanesskaga. í byrjun þessar- ar viku var áburbardreifingin flutt aö Gunnarsholti og er áburði þaöan nú dreift á gróöur- snauö svæöi sunnanlands, svo sem viö Þorlákshöfn, í Þjórsár- dal, á Emstrum og Hruna- mannaafrétti. Að sögn Stefáns Sigfússonar landgræöslufulltrúa lýkur áburöardreifingu með flugvél- inni á Suðurlandi í þessari viku. Fljótlega eftir mánaöamótin hefst svo áburðardreifing á veg- um Landsvirkjunar á Eyvindar- staöa- og Auökúluheiöum, en meö þeim hætti er bændum í Húnaþingi bætt upp, eins og samningar kveöa á um, þab gróðurlendi sem tapaöist meö myndun uppistööulóns Blönduvirkjunar. Er áburöinum dreift frá nýlegum flugvelli viö Sandárlón, en hann var kostað- ur af Landsvirkjun og geröur fyrir fáum árum, gagngert fyrir landgræðsluflugiö. Frá flugvellinum við Sandár- lón er dreift alls 400 tonnum áburöar í sumar. Frá Gunnars- holti veröur dreift um 200 tonnum og 60 tonnum frá Reykjavík um Reykjanes. „Þetta er orðiö ósköp lítið og hefur minnkaö ár frá ári. Ekki síst hef- ur þetta dregist saman eftir aö þjóöargjafarinnar naut ekki lengur við. Eins og þetta er núna fer að veröa spurning hvort borgar sig aö halda rekstri Þessir kappsömu ungu ménn sjá um ab setja áburb á flugvélina. Á mynd- inni eru, frá vinstri talib: Bjarni Þorkell jónsson, Birkir Halldórsson og Karl Eiríksson. flugvélarinnar úti fyrir svona Hann sagöi jafnframt aö á lítiö," sagöi Stefán Sigfússon. nokkur landgræbslusvæöi væri nú hætt aö bera meö flugvél og nefndi þar meðal annars Krákár- botna í Þingeyjarsýslum. Til áburðardreifingar þar var, til skamms tíma, flogiö frá Húsa- vík, en nú hefur því veriö hætt. Blaöamaöur brá sér meö í flugferð á Páli Sveinssyni og þar voru flugmenn þeir Harald Snæ- hólm og félagi hans, Runólfur Sigurösson flugmaður hjá Flug- leiöum. Þeim finnst þaö mikil upplifun aö fljúga þessari mögnuöu flugvél, sem fyrst kom til landsins áriö 1943 og var löngum í eigu Flugfélags ís- lands. Þar bar hún einfcennis- stafina TF-ISH og var nefnd Gljáfaxi. Fram til 1972 var hún hryggurinn í innanlandsflugi félagsins, en var það ár gefin Landgræöslunni. Ber vélin ein- kennisstafina TF-NPK og heitir Páll Sveinsson eftir fyrrum land- græðslustjóra. Hefur vélin kom- iö í góöar þarfir viö aö dreifa áburði á gróöurvana landsvæði vítt og breitt um landið í rösk- lega tuttugu ár. •SBS, Selfossi Nýtt uröunarsvœöi Sorpstöövar Suöurlands aö Kirkjuferjuhjáleigu i Ölfusi tekiö í notkun: Uppfyllir ströngustu kröf- ur í umhverfismálum Nýtt uröunarsvæbi Sorpstöbv- ar Suburlands aö Kirkjuferju- hjáleigu í Ölfusi var tekib í notkun í síbustu viku. Upp- fyllir svæbib nýjustu og ströngustu skilyröi í umhverf- isvernd og verba nú straum- hvörf í þessum málum á Suö- urlandi. Kostnaöur við hið nýja urö- unarsvæöi var rösklega 62 millj. kr. og voru framkvæmdir unnar af sunnlenskum verktökum. Viö vígsluathöfn klippti Guö- mundur Bjarnason umhverfis- ráöherra á boröa sem strengdur var yfir veginn aö uröunarsvæö- inu og þannig var þab formlega opnað. Ráöherra flutti stutt ávarp við þetta tilefni og eins Karl Björnsson bæjarstjóri á Sel- fossi og stjórnarformaður Sop- stöövar Suðurland. Kom fram í máli hans ab á uröunarsvæðinu yröi tekið á móti sopi af öllu Suðurlandi, þar sem íbúar eru alla um 14.500 og við bætist mikill fjöldi fólks í orlofshúsum á sumrin. Á hinu nýja urðunarsvæbi veröur ekki tekiö á móti spilli- efnum, brotamálmum, garbaúr- gangi eða jaröefnum. Þau verða móttekin á gámastöövum hjá sveitarfélögunum. Þar veröur móttaka á sorpi einnig almennt, en aögang aö staðaldri aö hinu nýja urðunarsvæði hefur al- menningur ekki. -SBS, Selfossi Rábherra klippir á borba. Gubmundur Bjarnason umhverfisrábherra er í mibib, Þorvarbur Hjaltason, framkvœmdastjóri Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, er til vinstri á myndinni og Karl Björnsson, bœjarstjóri á Sel- fossi og stjórnarformabur Sambands sunnlenskra sveitarfélaga, er til hœgrí. Ljósmynd: Magnús Hlynur.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.