Tíminn - 16.06.1995, Síða 9
Föstudagur 16. júní 1995
SSnmm
9
Hjá Hauki Torfasyni ab Abalbraut 6. Eins og sjá má á þessum myndum er
eybileggingin algjör á vibbyggingunni og engu líkara en jarbýtu hafi verib
ekib um innandyra. Tímamyndir Einar Ólafsson
Hér má sjá hvernig þökin hafa sligast undan snjóþunganum.
A Abalbraut 28 eybilagbist bílskúr, auk vibbyggingar, en bœbi húsin voru
áföst vib íbúbarhúsib. Þessi mynd segir allt sem segja þarf um eybilegg-
inguna. Sjá má glitta í sumarbústab á bak vib.
Frá Einari Ólafssyni, fréttaritara
Tímans á Drangsnesi:
Skemmdir af völdum snjó-
flóóa? Hægt snjóskrió, eóa
snjóþungi? Er „kerfib" ab hár-
toga og mismuna fólki, þar
sem ónógar sannanir liggja fyr-
ir ástæóum náttúruhamfara?
Spurningar sem þessar eru
áleitnar hjá íbúum á Drangsnesi
þessa dagana, þegar einn mesti
snjóavetur, sem menn muna, er
að kvebja.
Þab hefbi líklega engan órab
fyrir því, þegar „vetur konungur"
sýndi fyrst klærnar í janúar,
hversu mikinn toll hann myndi
taka frá þjób sem hefur mátt búa
vib ógnir veburfars til sjós og
lands í gegnum aldirnar. Blób-
takan hefur verib mikil, og sárin
djúp og dapurleg í ár.
En hvernig sem á því stendur
þá hefur þjóbin þraukab, og meb
óbilandi kjarki rísa þeir upp, sem
sárast eiga um ab binda, og gefa
okkur hinum þau fyrirheit, ab
þrátt fyrir allt verðum vib ab
berjast fyrir tilvem okkar og sigr-
ast á erfibleikunum.
Stundum hefur verið sagt um
okkur íslendinga ab vib séum
hinir mestu eiginhagsmunasegg-
ir, en hver myndi halda slíku
fram þegar sorgin barbi ab dyr-
um á hverju einasta heimili á
landinu í kjölfar Súðavíkurslyss-
ins. Þar mátti sjá dæmisöguna
um fátæku ekkjuna í hnotskurn
endurtaka sig. „Þetta er ísland í
dag" og einmitt þess vegna er
stolt okkar jafnmikið og raun ber
vitni.
Nú er þab svo ab í „gamla bæn-
um" á Drangsnesi er óbum ab
koma í ljós hversu gífurlegar
skemmdir hafa orbið á mann-
virkjum. Vib abalgötu bæjarins,
þar sem ekib er inn í þorpib,
háttar svo til ab brött hlíb liggur
ofan vib húsin. í norbaustanátt-
inni í vetur safnabist gífurlegt
magn af snjó fyrir í hlíbinni og
síban hafa annab hvort snjó-
þyngslin skribib hægt fram og
brotib nibur þab sem fyrir varb,
eba snjófargib hefur brotib nibur
mannvirkin. Það dapúrlegasta
vib þetta er, ab þau hús, bílskúrar
og geymslur, sem um er aö ræöa,
em ab mestu leyti eign eldra
fólks, sem hvorki hefur peninga
né heilsu til aö endurbyggja
eignir sínar.
Viðlagatrygging virðist geta
fundið eitthvaö í sínum skilmál-
um sem firrir hana ábyrgð, og eft-
ir situr þetta fólk með sárt enniö
og býr sig jafnvel til brottferbar á
„mölina" eöa á elliheimili, vit-
andi vits um að geta ekki komið
húsum sínum í samt horf.
Ef litið er á þaö helsta, sem
kemur upp í hugann þegar
óhugnaðurinn blasir vib, þá skul-
um við staldra vib hjá Hauki
Torfasyni, Abalbraut 6. Þar hafði
Haukur endurreist og komið upp
vandaöri byggingu eftir snjóflób
sem eyöilögöu húsin 1968. Þá var
hægt að sanna að snjóflóð haföi
rústað húsunum hjá honum og
bætur fengust hjá Húsatryggingu,
en síðan var Viölagasjóbur stofn-
aður í kjölfar náttúruhamfaranna
í Vestmannaeyjum 1973. Grein-
arhöfundur kannabi skemmdirn-
ar hjá Hauki og eins og aökoman
er, þá var engu líkara en stór jarö-
ýta hefði brotið sér leib í gegnum
bygginguna.
En hvað sem því líður, þá fást
þau svör hjá forsvarsmönnum
Viblagatryggingar, ab sögn
Hauks, að ekki sé um náttúru-
hamfarir aö ræba og bótaskylda
sé því ekki fyrir hendi. Ekki eru
þó öll kurl komin til grafar, því
ekki er enn komið í Tjós hvort
ýmis verðmæti, eins og nýlegt
línuspil og hrognaskilvinda, hafa
orðið snjóþunganum ab bráb.
Vib skuium næst koma við hjá
eldri manni, Elíasi S. Jónssyni,
Abalbraut 28, sem er eins og
Haukur að horfa upp á eigur sín-
ar eyðileggjast í annað sinn
núna. Hann haföi eins og Hauk-
ur reynt að endurbyggja húsin-
eftir snjóaveturinn 1968. Að
sögn Elíasar voru snjóalög öðru-
vísi þá og bílskúrinn slapp, en
viðbygging eyðilagöist. Meö þaö
í huga hvernig snjórinn lagðist á
viöbygginguna, ákvab Elías aö
hækka hana, ef koma mætti í veg
fyrir aö snjófarg næbi að brjóta
hana nibur. Það dugði skammt
og nú er Ijót aðkoman hjá gamla
manninum. Bílskúrinn og vib-
byggingin, sem eru áföst vib hús-
iö, eru eins og eftir loftárás. Það
má þó segja aö Elías hafi bjargaö
því sem bjargab varö, því nýlegur
bíll hans átti afturkvæmt á göt-
una fyrir hreina tilviljun. Elías
segir svo frá:
„Áður en stórhríöin skall á var
verib aö endurnýja gamlar og
lúnar innréttingar í húsi einu hér
í bæ, og til stób ab henda þeim.
Tengdasonur minn hugsaöi sem
svo, að óvitlaust væri að taka
þetta til handargagns, ef einhver
gæti haft not fyrir þetta síöar.
Varð það úr, aö hann fékk að
geyma skápainnréttingu í skúrn-
um. Þegar sýnt var hvert stefndi
og bílskúrinn var ab brotna niður,
var ráðist f björgunaraðgeröir.
Skipti engum togum að þegar
menn komust inn í skúr, haföi
buröarbiti, fjórar tommur á kant,
brotnaö eins og eldspýta og hluti
af þakinu lent ofan á innrétting-
unni, sem hélt á meðan verib var
að ná bílnum út."
Þetta tjón, sem ekki fæst bætt,
er mjög tilfinnanlegt fyrir Elías,
sem á erfitt með aö sjá fyrir sér
áframhaldandi dvöl á heimaslób-
um vib þessar abstæður.
Yngra fólkið viröist ætla aö fara
betur út úr þessum vetrarhremm-
ingum.
Tvö hús voru í verulegri hættu,
þegar hvað mest gekk á. Þetta eru
Aðalbraut 16 og 18.
Á Aöalbraut 16 horfbu menn á
snjóflób lenda á húsinu og komið
hefur í Ijós ab klæðning utan á
húsinu er stórskemmd, en vonast
er til ab þar komi Viölagatrygging
inn í.
Því má segja, aö Abalbraut 18,
sem er lítið einbýlishús, hafi
hvað mest verib í sviösljósinu
hér á stabnum meöan óveðriö
geisaði. Hvaö eftir annað fennti
þab í kaf, þannig ab fjögurra til
fimm metra farg lá ofan á því.
Allir, sem vettlingi gátu valdið,
voru ætíð til taks meb skóflur og
tókst aö koma í veg fyrir að hús-
iö brotnaöi alveg niöur. Hvorki
meira né minna en 7 sperrur
halda uppi þessu litla þaki. Þó fór
svo aö þakib gaf sig þaö mikið, aö
verulegur kostnaður er samfara
því ab koma því í upprunalegt
horf og óvíst ab þaö borgi sig.
Eigandinn fær bættan skaðann
að einhverju leyti í gegnum
tryggingafélagib sitt.
Þaö væri of langt mál aö telja
upp mörg önnur hús, sem urbu
illa fyrir barbinu á vetri, sem
lengi veröur í minnum hafður.
Samt er þab svo ab þeir, sem
ekki urðu fyrir tjóni, finna til
samúbar meb þeim sem „vetur
konungur" hefur leikið hvab
haröast.
Mjög fallegur og snyrtilegur
sumarbústabur rétt innan vib
þorpib gleður oft augu okkar sem
hér búum. í dag er þessi sami bú-
staöur eitt flakandi sár og ætla
má að kvíði, fremur en tilhlökk-
un, einkenni líöan eigenda nú,
er þeir hugsa til þess að njóta
þeirrar fegurðar sem umlykur
Klettakot.
Þab veldur okkur íslendingum
oft mikilli furöu hversu miklu
afli náttúruöflin búa yfir. Þegar
sjórinn rífur þykkt stál eins og
pappa, snjóþyngsli beygja og
brjóta nibur rör af sverustu gerð
eins og hér má víöa sjá (á snúru-
staurum og á róluvellinum).
„Þaö er engu líkara en Gúlliver í
Putalandi hafi verið hér á ferb,"
sagöi lítill snábi vib mig um dag-
inn, þegar hann kom á „róló".
En „þetta er ísland í dag"!
Mikil mildi var að ekki varö
milljónatjón hjá Pósti og síma í
öllum látunum í kringum veður-
haminn.
Þá áttuðu menn sig allt í einu á
því, aö tengistöbin fyrir Drangs-
nes var í verulegri hættu, sem gat
þýtt símaleysi um ófyrirsjáanleg-
an tíma.
Til marks um það, hvað var að
gerast meb húsib sem hýsir
tengigrindina, þá voru hvorki
meira né minna en 7 metrar nið-
ur á þakib á húsinu. Lítið hefbi
þýtt að moka ofan af skúrnum,
þar sem það hefði fyllst jafnharð-
an. Gripu menn þá til þess ráös
ab grafa snjóhvelfingu eba snjó-
hús í kringum húsib. Þrátt fyrir
að þakið laskaöist aöeins, má
segja að betur hafi fariö en á
horfðist, því símareikningar voru
óvenju háir meðan óveöriö gekk
yfir.
En þrátt fyrir allt er fólk alltaf
bjartsýnt hér og æðruleysið upp-
málaö. Atvinnuástand hefur ver-
ib gott og Drangsnes er einn af
fáum stöbum á landinu þar sem
vart þekkist atvinnuleysi. Sumar-
ib kom á fimmtudaginn með
hitatölu sem nálgaðist 20 gráö-
urnar og þá þykir mörgum for-
réttindi aö fá ab búa hér. Fuglalíf-
iö er ótrúlega mikib hér, og þegar
spóinn fór að langvella hér inni í
miðjum bæ voru menn sann-
færðir um ab sumarib væri kom-
ið.
Þó furbaöi fólk sig á því aö lóan
flutti sig á mölina og varb ekki
þverfótað fyrir þessum vorboða á
götum og í görðum. Menn gætu
ímyndað sér ab snjór í fjöllum
skýröi þessa undarlegu hegðun,
en það merkilega er ab snjórinn,
sem vib vildum geyma í fjöllun-
um í vetur, fauk mestallur á hús-
þök vor og olli því aö greinar-
korn þetta sá dagsins ljós. ■