Tíminn - 16.06.1995, Side 17
Föstudagur 16. júní 1995
17
•í^8>
m eð sínu nefi
Viö veröum í Reykjavík í þættinum í dag og birtum lóö og
hljóma viö lag eftir Kristínu Lilliendahl sem náöi talsveröum
vinsældum fyrir nokkrum árum. Lagiö kom m.a. út á plötunni
Aö vísu, meö Vísnavinum en þaö mun hafa veriö samiö áriö
1985. Lag og texti eru bæöi eftir Kristínu. Rétt er aö benda á aö
viölagiö kemur inn í 3. og 5. vísu.
Góöa söngskemmtun!
< ) < » o
1
BREYTIR BORG UM SVIP
Dm Gm7 A Dm
Breytir borg um svip, birtu bregða fer.
Gm A Dm
Skuggar langir skríða fram, þaö er samkoma á Her.
Gm
I Grjótaþorpi gömul hús
C F
geispa á meðan drekka á Duus
Dm Gm A Dm
dagsins amsturs börn og gleyma sér.
X 3 0 1
Berst frá Hótel Borg baráttunnar ljóð.
Þar inni kveöa Vísnavinir verkamannsins óð.
Jón á Austurvelli er,
uppi á stalli einn, hann ber
bæjarlífsins minninganna sjóö.
C
Dm
Lúin sál í síðum frakka
Gm
labbar yfir Lækjartorg,
A
inn í strætóskýlisskarkalann
Dm
meö dropa sína og sorg.
Dm
Eyðilegt er Austurstræti,
D Gm
ómar öldurhúsum frá,
A
dags þar liðinn, þys og læti
Dm
leggur skugga á húsin grá.
Börnum sín er borgin skjól og vörn
sem breiðir yfir andamamma unga sina á Tjörn.
Gistir hana gleöi og sorg
glæöir lífi götur, torg.
Þaö er nótt í Reykjavíkurborg.
Þegar mætir morgunbjarmi
myrkri nætur, allt er hljótt.
Langt frá heimsins glaumi og harmi
hvílir bærinn vært og rótt.
Upp viö vegg af veikum mætti
vaknar vorsins fyrsta blóm.
Syngur hverjum hjartans slætti
söng um lífsins helgidóm.
Dm
1
>
X 0 1 J 3 0
Gm
1
1 M nf
n
X X 0 1 I I
X 3 2 0 1 0
D
< »1
1 »
4 * < ► u ■
;
X 0 0 1 3 2
K I N G A
imT r
Vínn ngstölur
miðvikudaginn:
BÓNUSTÖLUR
@@(42)
Heildarupphæð þessa viku
48.458.750
áísi.: 1.187.750
fjjvinningur Danmerkur (1) og Noregs (2)
UPPtVSINQAR, SlMSVARI «1- 63 15 11
LUKKULlNA 98 10 00 • TEXTAVARP »51
8IHT MIO PYBIRVABA UM PnCHTVIUUR
/y&'/0
3 egg
175 gr sykur (2 dl)
50 gr hveiti (1 dl)
50 gr kartöflumjöl
1 tsk. lyftiduft
75 gr hnetur
Fylling:
5 dl rjómi (2 pelar)
75 gr núggat
2 eggjarauöur
Egg og sykur þeytt létt og
ljóst. Bætið hveiti, kartöflu-
mjöli og lyftidufti varlega
saman viö. Hakkið hneturnar
smátt og bætiö þeim út í hrær-
una. Sett í vel smurt form og
bakað í ca. 45 mín. við 175°.
Kakan kæld. Núggatið hrært
meö eggjarauöunum. Rjóm-
inn þeyttur, smávegis rjóma
hrært saman við núggatblönd-
una og síðan öllum rjóman-
um. Kakan skorin í tvo botna,
núggatrjóminn settur á milli
aö hluta til og hinn hluti
rjómans settur yfir efri köku-
botninn.
Sá/l/lu. /?aöiía£a m/
möndtfm
200 gr smjör
200 gr sykur
4 egg
200 gr suðusúkkulaði
100 gr möndlur
150 gr hveiti
1 tsk. Iyftiduft
Smjör og sykur hrært vel
saman. Eggjunum bætt í, einu
í senn, og hrært vel á milli.
Súkkulaðið brætt viö vægan
hita, aðeins kælt áöur en því er
hrært út í. Möndlurnar muld-
ar smátt og blandað saman viö
hveitið og lyftiduftið og hrært
út í. Deigið sett í smurt form
(ca. 24 sm) og bakaö viö 175° í
50-60 mín. Kakan látin kólna í
forminu. Brætt súkkulaði
smurt yfir kökuna, skreytt
með hnetukjörnum, marsip-
anrósum, ávöxtum eöa hverju
einu sem til er og aö smekk
hvers og eins. Þeyttur rjómi
borinn meö í sér skál.
Sjómannaíufift
300 gr nautakjöt, skoriö
í þunnar sneiöar
2 niöursneiddir Iaukar
30 gr smjör
1 kg kartöflur, skornar
í þunnar sneiöar
Salt og pipar
1 lárviöarlaufsblaö
2 dl kjötkraftur (soö)
Kjötiö er brúnaö úr smjöri á
vel heitri pönnu. Kjötið tekið
af pönnunni og laukurinn
brúnaður í feitinni sem eftir er
á pönnunni. Kartöflum, kjöti
og lauk raöað í eldfast smurt
mót til skiptis, byrjiö og endið
á kartöflum. Stráið salti og
pipar yfir og lárviðarlaufsblaö-
inu. Kjötkraftinum hellt yfir.
Álpappír settur yfir, og mótiö
sett í ofninn við 175° í 1-1 1/2
klst. Þaö má bæta smávegis
vökva viö, ef rétturinn virkar
þurr. Boriö fram beint úr ofn-
inum. Gott er aö hafa salat og
volgar brauöbollur með.
Stn'dm kór/
400 gr hakkaö kindakjöt
50 gr reykt flesk
1 dl brauðrasp
1 dl mjólk
1 egg
1 tsk. salt
1/2 tsk. pipar
25 gr smjör
2 1/2 dl mjólk
2 1/2 dl vatn
Sósan:
4 dl kjötsoö
1 dl vatn eöa mjólk
4 msk. hveiti
Sósulitur
Kjöthakkinu, fleskbitunum
(litlum), kryddi, brauðmylsnu,
eggi og mjólk hrært vel saman
í.skál. Deigiö mótaö í aflangt
brauö. Látiö í litla ofnskúffu
eða eldfast mót. Smjörbitar og
fleskbitar settir ofan á. Látiö í
200-225° heitan ofn og steikt í
15 mín. Mjólk'og vatn hitaö
og hellt í ofnskúffuna, látiö
sjóða í 30 mín. Soðinu hellt úr
skúffunni í pott og hérinn lát-
inn aftur í ofninn smástund,
áöur en hann er settur á fatiö.
Hveiti og vatn hrist saman.
Jafningnum er hellt út í sjóö-
andi soðið í pottinum, hrært
vel í. Gott er aö bragöbæta sós-
una með smávegis rjóma og
góðri sultu, t.d. rifsberja-
hlaupi.
A^ac^as’
m/ræfyt
am
200 gr rækjur
200 gr aspargus (aspas)
Smávegis dill
Sítrónusafi
Smávegis olífuolía
Blandiö saman rækjum, asp-
as og sítrónusafa ásamt dilli.
Bragðiö til. Smávegis olífuolía
sett yfir.
Beriö fram meö grófu brauöi
eða fyllingu í pítubrauð.
Vissir þú ab ...
Vib brosum 1. Stærsta þýska flugfélagiö
heitir Lufthansa.
Viö réttarhöldin: 2. Tunglið er lengst frá sólu,
Dómarinn: Hefi ég ekki séö yður áöur? þegar fullt tungl er.
Sakbomingurinn: Jú, jú, herra dómari. Það var ég sem kenndi 3. I Ungverjalandi boigum
konunni yðar söng. við meö „forintum".
Dómarinn: Tíu ár — óskilorðsbundin. 4. Jeanne d'Arc (Heilög Jó- hanna) var brennd á báli.
Pabbinn fór með Ella litla meö sér á fæðingardeildina til að 5. Handboltaleikur stendur
sjá þríburana sína. yfir í klukkutíma (60 mí: .).
„Pabbi, þú verður aö hringja í alla vinina. Það veröur erfiö- 6. Hreint gull er 24 kar<
ara að losna við þá en kettlingana síöast," sagöi Elli sem var 7. 17. maí er þjóðþátíöar-
bara fimm ára. dagur Norömanna.