Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR 191 7
79. árgangur Miðvikudagur 21. júní 1995 112. tölublað 1995
Stúdentaráb Háskóla íslands:
Hætta á at-
gervisflótta
vísinda-
manna
Stúdentaráð Háskóla íslands tel-
ur að töluverb hætta sé á atgervis-
flótta vel menntabra vísinda-
manna frá Háskóla íslands til út-
landa eba yfir til framhaldsskóla,
verbi núverandi kjör háskóla-
kennara ekki bætt til samræmis
vib menntun og ábyrgb.
Guömundur Steingrímsson for-
mabur Stúdentarábs segir að launa-
kerfi háskólakennara vib HÍ séu t.d.
ekki í námunda vib þab sem gerist
og gengur á Norðurlöndum né
heldur við nýfengib launakerfi
framhaldsskólakennara í HÍK. Af
þeim sökum hafa háskólakennarar
dregist aftur úr í kjörum á mennta-
markabi.
Logi Jónsson, fyrrverandi for-
mabur Félags háskólakennara og
fulltrúi í samninganefnd félagsins,
segir að krafa félagsins á hendur
ríkinu sé ab fá tilsvarandi launa-
hækkanir og ríkið samdi um vib
HÍK fyrr í vetur þar sem m.a. var
lögð áhersla á gildi menntunar.
Hann segir ab byrjunarlaun lekt-
ors við Háskóla íslands séu 78.652
krónur á mánuði. Mánaðarlaunin
eru ívið hærri hjá dósent, eða
97.671 króna enda eru þeir einatt
með lengri starfsaldur en lektorar.
Byrjunarlaun prófessors eru hins-
vegar um 121. 290 krónur á mán-
uði en 139. 176 krónur á mánuði
hjá þeim sem eru í hæsta launa-
flokki. Með því að kenna umfram
kennsluskyldu, sem er 60 tímar að
hámarki á mánuði, geta mánaðar-
laun prófessors í hæsta launaflokki
numið allt að 225 þúsund krónum
á mánuði.
í þessum samanburöi vekur það
athygli að samkvæmt kjarasamn-
ingi ríksins við HÍK fyrr í vetur geta
grunnlaun framhaldsskólakennara
orðið allt ab 126 þúsund krónur á
mánuði í lok samningstímans, eða í
árslok á næsta ári. Samkvæmt þessu
getur það því verið hagstæðara fyrir
unga og vel meontaða vísinda-
menn að reyna fyrir sér með
kennslu í framhaldsskólum fremur
en í Háskóla íslands.
Biðstaða hefur verið í saminga-
málum Félags háskólakennara
síðustu daga en vonir eru bundn-
ar við að þráðurinn verði tekinn
upp að nýju von bráðar. ■
Tímamynd CS
Gubsmenn á grœnu Ijósi
Prestastefna hófst ígœr og aö venju var prósessía úr MR yfir í Dómkirkjuna þar sem guösþjónustan fór fram. Prestastefnan sjálf fer fram
í Háteigskirkju og þar talaöi biskupinn tœpitungulaust yfir prestunum.
Biskup ekki ánœgbur meö alla presta, orö þeirra og athafnir:
Vá ef löbur deilna presta
gengur yfir kirtil Krists
„Vib megum ekki gleyma því,
prestar og abrir starfsmenn, ab
verk okkar hafa áhrif á ímynd
kirkjunnar og þab er hárrétt
hjá þeim sem hafa kvartab, ab
þab er vá fyrir dyrum ef vib
prestar berjumst svo hart ab
löbur gangi yfir skínandi kirtil
Krists," sagbi biskup íslands,
herra Ólafur Skúlason, vib
setningu Prestastefnu í gær, þar
sem hann sagbi prestum og
öbrum kirkjunnar þjónum til
syndanna, vegna ófribar innan
kirkjunnar.
Biskup sagði erjur presta og
sóknamefnda sjálfsagt skiljan-
legar út frá mannlegu sjónar-
horni, enda verbi enginn full-
kominn við það ab skrýbast
hempu eba taka sæti í sóknar-
nefnd. En þab verbi að vera
hægt ab ætlast til þess af slíkum
trúnaðarmönnum ab þeir hafi
ævinlega að leibarljósi ab valda
sem minnstri ókyrrb og forbist
Góö tíöindi fyrir sunnlenska mjólkurbœndur:
Öll umframmjólk greidd?
Líkur eru á ab öll mjólk umfram
framleibslurétt sem berst til
Mjólkurbús Flóamanna á næst-
unni fáist ab fullu greidd. Mjólk-
urframleibsla þab sem af er þessu
verblagsári hefur verib minni en
búist var vib og nemur samdrátt-
urinn um tveimur milljónum
lítra.
Ab sögn Runólfs Sigursveinsson-
ar, ráöunauts hjá Búnaðarsam-
bandi Suðurlands, eru tvær megin-
skýringar fyrir minni innlagðri
mjólk en búist var við. Annarsvegar
léleg hey síðasta sumar og hinsveg-
ar hertar reglur um frumutölu.
Samdráttur í mjólkurframleiðslu á
svæði MBF á líðandi verðlagsári,
sem miðast við 1. september, er um
tvær milljónir lítra og þrjár millj-
ónir lítra á landsvísu. Er þá tekið til-
lit til þess að heildar greiöslumark
mjólkur var á síðasta ári aukið í 101
milljón lítra úr 100 milljónum ein-
sog var. Búast má við að bændur fái
um 34 krónur greiddar fyrir hvern
mjólkurlítra og þá er ákveðinn
hluti af beingreibslum inni í þeirri
tölu, segir Runólfur Sigursveinsson.
Hann segir jafnframt að bændur á
Suðurlandi hafi misjafna mögu-
leika á að auka framleiðslu sína.
Þab sé að verulegu leyti háð burðar-
tíma kúa og hver sumarbeit þeirra
sé.
SBS, Selfossi
ab spilla fribi í söfnuði og þar
meb trúverbugleik kirkjunnar
allrar.
Aubvitab geti presta greint á
og aubvitab séu þeir ekki fylli-
lega ánægðir með alla hluti. „En
þab má líka ganga út frá því ab
biskupinn sé heldur ekki sáttur
vib allt þab sem gerist í kirkj-
unni, eba ánægbur meb alla
presta, orb þeirra sem atferli. Og
enn síbur þá túlkun sem störfin
hljóta allt of oft í túlkun og um-
fjöllun. Og hann er heldur ekki
alltaf ánægður, biskipinn, miklu
frekar oft á tíbum sár, og hefur
orbið fyrir slíkum vonbrigbum
ab ríkulegri tilefni voru til ab
klífa krosshóla en annars væri.
Það er í sjálfu sér gott þegar vib-
burðir leiða fólk til aukinna
bæna. En vel megum vib gæta
okkar prestar, ab orb okkar og
athafnir meibi ekki fólkið í
kirkjunni og skabi þannig
kristnidóminn", sagbi biskup.
Verst sé þó af öllu þegar prestar
gangi svo hart fram í stuðningi
við mál að kirkjan sjálf líbi fyrir
það. Prestum beri fremur ab
þjóna í aubmýkt heldur en „ab
halda svo fast vib eigin skoðun
ab í túlkun á vibbrögbum hristi
menn höfubib yfir prestunum
og þar með, því mibur kirkj-
unni, og væni um ab þab finnist
enginn fribur, stöðugt ergelsi,
sífelldar deilur, svo jafnvel lög-
fræbingar eru rábnir til þess ab
finna rök fyrir skobunum,"
sagbi biskupinn, sem taldi ab
prestar ættu ab sýna meiri ab-
gæslu um hvab þeir láta hafa
eftir sér í fjölmiblum. „Siba-
nefnd Prestafélagsins hefbi
sennilega ærinn starfa ef hún
ætti ab fylgjast meb öllu því
sem prestar eru bornir fyrir um
aðra vígða menn eða samstarfs-
fólk og víta, svo sem reglur sam-
þykktar af prestum ætlast til,"
sagbi biskup.
Prestastefnan stendur í tvo
daga. Þar verbur m.a. fjallað
um frumvarp til laga um stöbu,
stjórn og starfshætti þjóðkirkj-
unnar sem lagt var fram til
kynningar á Alþingi sl. vetur.
Einnig verður fjallab um gagn-
kvæma viðurkenningu anglík-
önsku kirknanna á Bretlands-
eyjum og lúthersku kirknanna
á norðurlöndum, um biblíu-
þýðinguna sem unnib er ab og
um málefni Sólheima í Gríms-
nesi. ■