Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 21. júní 1995 13 Framsóknarflokkurinn Sumarferö SUF Dagana 24.-25. júní stendur SUF fyrir sumarferb a6 Varmalandi f Borgarfirði. Safn- ast ver&ur saman a& Varmalandi laugardaginn 24. júní og um kvöldiö bý&ur SUF þátttakendum til grillveislu. Á Varmalandi er gott tjaldstæ&i, stutt í sund og frábær- ar gönguleibir. Þa&an er éinnig stutt í Hrebavatnsskála, en á laugardagskvöldib ver&ur þar ball me& Sniglabandinu. Tjaldstæ&ib kostar 200 krónur pr. tjald + 250 kr. pr. mann. Þátttaka tilkynnist til Sig- urbar Eyþórssonar á skrifstofu Framsóknarflokksins f síma 5624480. * UMBOÐSMENN TIMANS Kaupsta&ur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík Katrín Sigurðardóttir Hólagata 7, Njarbvík 421-2169 Njar&vík Katrín Sigur&ardóttir Hólagata 7 421-2169 Akranes A&alhei&ur Malmquist Dalbraut 55 431-4261 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjör&ur Gubrún J. jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Gu&ni j. Brynjarsson Hjar&artún 10 436-1607 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gu&mundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Suöureyri Kristín Ósk Egilsdóttir Túngata 14 456-6254 Patreksfjör&ur Snorri Gunnlaugsson Abalstræti 83 456-1373 Tálknafjör&ur Margrét Gu&laugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Haukur Már Kristinsson Dalbraut 9 456-2228 Þingeyri Karítas Jónsdóttir Brekkugata 54 456-8131 Hólmavík Júlfana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Guömundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 452-4581 Skagaströnd Gu&rún Pálsdóttir Bogabraut 27 452-2722 Sau&árkrókur Gu&rún Kristófersdóttir Barmahlíb 13 453-5311 Siglufjör&ur Gubrún Aubunsdóttir Hafnartún 16 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 466-1816 Ólafsfjör&ur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggb 8 466-2308 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnager&i 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Olafsdóttur 464-3181 Reykjahlíö v/Mývatn Dabi Friðriksson Skútahrauni 15 464-4215 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 183 465-1165 Þórshöfn Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegur 14 468-1183 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyöisfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Rey&arfjör&ur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæ&arger&i 5 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigurðardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaöur Bryndís Helgadóttir Blómsturvellir 46 477-1682 Fáskrú&sfjör&ur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Stö&varfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Breiödalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Hanni Heiler Hraunhóll 5 478-1903 Selfoss Bárbur Gu&mundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 Hverager&i Þór&ur Snæbjörnsson Heibmörk 61 483-4191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlager&i 10 487-8269 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Kirkjubæjarklaustur Bryndís Gubgeirsdóttir Skri&uvellir 487-4624 Vestmannaeyjar Auróra Fribriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 481-1404 Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! ú UMFERÐAR RÁÐ ------------------------------------------------------------- Innilegar þakkir fyr.r au&sýnda samúb og vinarhug vib andlát og útför föbur okkar, tengdafö&ur, afa og langafa Sæmundar Sæmundssonar Sérstakar þakkir og kvebjur til starfsfólks á Hjúkrunarheimilinu Kumbara- vogi, Stokkseyri. Sigrí&ur Theodóra Sæmundsdóttir Cubni Kristinsson Margrét Sæmundsdóttir |ón Marvin Cubmundsson Sæmundur Sæmundsson Elísabet Kristjánsdóttir barnabörn og barnabarnabörn V J Útivist er ríkur þáttur í lífi Jane og þá ekki síst hestamennska. Jane Seymour gengur meö tvíbura á 45. aldursári sínu: „Fædd til að fjölga mér" Leikkonan Jane Seymour gengur með tvíbura á 45. aldursári sínu, en lætur meðgönguna hafa sem minnst áhrif á líf sitt. Hún vinn- ur nú við gerð sjónvarpsþátta, sem Stöð 2 sýndi fyrir skömmu, Dr. Quinn, Medicine Woman. Læknir Jane er búinn að ráð- leggja henni að taka því rólega, en krafturinn í þessari geðþekku og mikilsmetnu leikkonu er slík- ur að hún lætur ekkert stöbva sig. Fyrir á Jane tvö börn, Katie 13 ára og soninn Shaun, tæplega 10 ára. Einkalífið er búið að vera nokkuð sögulegt og þegar Jane giftist leikstjóranum James Ke- ach árið 1992, var það í fjórða sinn sem hún gekk upp að altar- inu. Hún viöurkennir að hafa not- ab frjósemislyf, en segist að- spurð engu kvíða um meðgöng- una. Yfirleitt er ekki mælt með meðgöngu á þessum aldri, en ekkert fær stöbvab Jane. Lifnað- arhættirnir hafa þó eðlilega breyst nokkuð, hún segist hvorki drekka kaffi né vín og reyna sem minnst á sig. „Ég er aö upplagi fædd til þess að fjölga mér. Tvær fyrri meðgöngurnar voru mjög þægilegar og ég á ekki von á að þessi verði neitt frábrugðin!" í SPEGLI TÍIVIANS Meö börnunum sínum tveimur og eiginmanninum og leikstjór- anum lames Keach. „ Ég drekk hvorki kaffi né

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.