Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 10
10 Mi&vikudagur 21. júní 1995 Dómar á kynbótahrossum: Fáni í sérflokki Um þessar mundir fara fram dómar á kynbótahrossum vítt um landib. Kynbótadómarar eru á faraldsfæti og í miklum önnum. Á héra&ssýningunni á Vind- heimamelum í Skagafir&i, sem haidin var 11. júní, hlaut stó&- hesturinn Fáni frá Hafsteinsstö&- um einkunnina 8,93 fyrir hæfi- leika og er þa& þri&ja hæsta ein- kunn sem stó&hestur hefur hlot- i&. íeir hestar, sem fengi& hafa hærri einkunn fyrir hæfileika, eru Náttfari frá Ytra-Dalsger&i, sem hlaut 9,07, og Gustur frá Hóli II, sem hlaut 9,01 á Iandsmótinu í fyrra. Fáni hlaut 7,90 fyrir byggingu og það, sem dregur hann niður, er fótagerðin og einkunn fyrir höfuð. Fáni fékk 9 fyrir tölt, 9 fyrir brokk, 9,5 fyrir skeib, 8,5 fyrir stökk, 9 fyr- ir vilja, 8,5 fyrir geðslag og 8,5 fyrir fegurð í reið. Aðaleinkunn hans er 8,41, sem er með bestu einkunnum. Fáni er sonur Feykis frá Hafsteins- stöbum, sem hlotið hefur 1. verb- laun fyrir hæfileika. Feykir er mikill Kolkuóshestur, því hann er sonur Rauðs 618 frá Kolkuósi. Mó&ir Fána er Kylja frá Kjartansstöbum, dóttir Júpiters frá Reykjum, sem var sonur Sörla frá Sauöárkróki. Fáni er því nánast hreinn Skagfiröingur. Fáni er grár, ó vetra gamall, í eigu Hildar og Skafta á Hafsteinsstöðum. Prúbur frá Neðra-Ási var í öbru sæti með 8,03 fyrir byggingu og 8,51 fyrir hæfileika; aðaleinkunn 8,27. Prúður er undan Hervari frá Sauðárkróki og Þokkadís frá Neðra- Ási. Gimsteinn frá Laufhóli var í HEJTA- MOT KARI ARNORS- SON þriðja sæti, fékk 8,03 í aðaleinkunn, en hann er undan Glað frá Sauðár- króki og Hrímu frá Laufhóli. i flokki 5 vetra stóðhesta stóð efstur Bassi frá Sybra-Sköröugili með 8,07 í aðaleinkunn. Bassi er undan Glaö frá Sauðárkróki og Úrslit í gæbingamóti Hestamannafelagsins Geysis 11. júní. Barnaflokkur: 1. Heiðar Þormarsson á Degi frá Búlandi 2. Eydís Tómasdóttir Þengli frá Lýtingsstööum 3. Styrmir Grétarsson á Funa frá Sprðli 4. Andri Leó Egilsson á Geisla frá Berustöðum 5. Ingi Hlynur Jónsson á Kalda frá Móeiðarhvoli Unglingaflokkur: 1. Elvar Þormarsson á Sindra frá Svanavatni 2. Kristín Þórbardóttir á Glanna frá Vindási 3. Erlendur Ingvarsson á Dagfara frá Kjarnholtum 4. Hjördís Rún Oddsdóttir á Tobíasi 5. Erlendur Guðmundsson á Snerru A-flokkkur I vanir sýningaknapar: 1. Svartur frá Unalæk 2. Hjalti frá Hala 3. Askur frá Djúpadal 4. Stígandi frá Kirkjulæk 5. Váli frá Nýjabæ A-flokkur II minna vanir 1. Gla&ur frá Ríp 2. Grani frá Saurum 3. Hör&ur frá Lækjarhv. 4. Hrönn frá Beingar&i B-flokkur I Svartur frá Unalæk. Stóö efstur gœbinga á Hellu. Fiðlu frá Syðra-Skörðugili. Hann fékk 8,10 fyrir byggingu og 8,04 fyr- ir hæfileika. Hann hefur hækkað umtalsvert frá því á landsmótinu í fyrra. Það er eðlileg þróun með 4ra vetra fola, ef eitthvað er í Jiá varið. Þab er mikið Sauðárkróksblób í Glað. Annar Glaðssonur kom næst og var það Fjalar frá Bjargshóli í Mið- firði. Fjalar hlaut 8,08 fyrir bygg- ingu og 7,90 fyrir hæfileika, aðal- einkunn 7,99. Móðir Fjalars er Fenja frá Stóra- Hofi Sörladóttir, svo eins má segja um Fjalar eins og Bassa að hann er mikill Sauðárkrókshestur. Glaöur frá Sauðárkróki virðist gefa frekar góða byggingu, þó fótagerðin þyrfti að batna. í 4ra vetra flokknum var efstur Kolskeggur frá Garði í Aðaldai, und- an Baldri frá Bakka. Hann hlaut í abaleinkunn 7,83. Dæmdir voru 19 stóbhestar. Glaður frá Saubárkróki, sem minnst ei á hér ab framan, var af- kvæmasýndur og hlaut 1. verðlaun fyrir afkvæmi, 125 kynbótastig. Hann var mjög nærri þessu í fyrra, en þá var hann með 124 stig. Nú hafa fleiri afkvæmi, eða 28, verið dæmd og það hefur lyft hestinum. Sterkasta hlið Glabs er framhlutinn, en hann skilar yfirleitt góðum hálsi, sem kemur vel úr herðum og fríðu höfði. Glabur er nú 12 vetra gamall og er því frekar ungur þegar hann nær þessum árangri. Það er gott að koma því á að hestar séu sýndir til afkvæma á héraðasýningum, því það eykur enn vægi þeirra og flýtir því að hestar þurfi ekki að bíða eftir lands- eða fjórðungsmótum. 8,35 Knapi Þórður Þorgeirsson 8,30 Knapi Kristinn Guönason 8,23 Knapi Albert Jónsson 8,26 Knapi Vignir Siggeirsson 8,19 Knapi Elías Þórhallsson 7,92 Knapi Siguroddur Pétursson 7,87 Knapi Katrín Siguröardóttir 7,61 Knapi Úlfar Albertsson 7,03 Knapi Ásta Gubmundsdóttir 1. Þyrill frá Vatnsleysu 8,69 Knapi Vignlr Siggeirsson 2. Mozart frá Herllishólum 8,45 Knapi Eiríkur Guömundsson 3. Mjölnir frá Sandhólaferju 8,45 Knapi Bjarni Davíðsson 4. Gyröir frá Skaröi 8,19 Knapi Kristinn Guðnason 5. Þjarkur frá Búö 8,31 Knapi Bergur Gunnarsson B-flokkur II 1. Fönix frá Herríðarhóli 2. Flammingó frá Álfhólum 3. Spaöi frá Gunnarsholti 4. Vinur frá Miðkoti 5. Stjarni frá Mibkoti 8,08 Knapi Arnar Jónsson 8,20 Knapi Sara Ástþórsdóttir 8,40 Knapi Hjördís Ágústsdóttir 8,06 Knapi Bóel Anna Þórisdóttir 8,08 Knapi Ólafur Þórisson 150 metra skeiö 1. Vængur tími 250 metra skelö 1. Áki tími 16,4 knapi Sigfinnur Bjarkarson 24,6 knapi Einar öder Magnússon. Hryssur Hryssuhópurinn var ekki sérlega sterkur, en það hendir oft eftir stór- mót, því þá hafa bestu hryssurnar verið sýndar. Aðeins tvær hryssur í flokki 6 vetra og eldri hlutu yfir 8 í aðaleinkunn. Vaka frá Krithóli hlaut 7,90 fyrir byggingu og 8,26 fyrir hæfileika. Hún er undan Tvisti frá Krithóli og Lipurtá frá Varmalæk og eru báðir foreldrar rrieð góðan dóm. Hin hryssan er Þerna frá Hofi, meb 8,13 fyrir byggingu og 8,00 fyr- ir hæfileika. Þerna er undan Dúdda frá Syðra-Sköröugili og Páls-Rauðku frá Hofi. Dúddi var undan Merg frá Sybra-Skörðugili. Engin af fimm vetra hryssunum náði yfir 8 í aðaleinkunn. Efst stóð Freyja frá Þverá, dóttir Sólons frá Hóli og Glóðar frá Þverá, með 7,89 og hefði sú einkunn ekki dugaö til að komast inn á landsmótið í fyrra. Næst kom Rás frá Flugumýri II með 7,84 og í þriðja sæti var Perla frá Sauðárkróki með 7,77. í 4ra vetra flokknum var efst Hrafnhildur III frá Akureyri, dóttir Baldurs frá Bakka og Daggar frá Ak- ureyri. Hún fékk 7,85 fyrir bygg- ingu og 7,84 fyrir hæfileika. Það má því segja um hryssurnar að toppana hafi vantab. Yngri hryssurnar eiga þó framtíðina fyrir sér hvað varðar hærri einkunnir meb auknum þroska og þjálfun. Alls voru dæmdar 82 hryssur. ■ Dagskrá Úrtökumóts Miðvikudagur 21. júní Kl. 10.00 Fjórgangur Matarhlé kl. 13.00 Gæöingaskeiö Kl. 14.00 Hlýöni G-2 Kl. 14.30 Tölt 2 Kaffihlé Kl. 15.30 Fimmgangur Listi þátttakenda Tölt 1 Fimmtudagur 22. júní Kl. 10.00 250m skeiö Matarhlé Kl. 13.00 Tölt 1 Hlé Kl. 17.00 HlýöniG-2 Kl. 18.00 Gæöingaskeiö Föstudagur 23. júní Kl. 10.00 Tölt 2 Kl. 10.30 Tölt 1 Matarhlé Kl. 13.00 Fimmgangur Kl. 14.30 Fjórgangur Kaffihlé Kl. 17.00 2S0m skeiö 1. Sævar Haraldsson, Goöi frá Voömúlastöðum, llv. jarpur 2. Gunnar Arnarsson, Snillingur frá Austvaösholti, 7v. grár 3. Adolf Snæbjörnsson, Valur frá Svertingsst., 9v. grár 4. Orri Snorrason, Saumur frá Litlu- Tungu, 7v. gráskjóttur 5. Daníel Jónsson, Dalver frá Hrafnsstööum, lOv. brúnn 6. Sigurbjörn Báröarson, Oddur frá Blönduósi, lOv. rauöstj.glóf. 7. Albert Jónsson, Askur frá Djúpadal, 8v. brúnn 8. Erling Sigurösson, Þokki frá Hreiöarsstaöakoti, 9v. brúnn 9. Guömundur Einarsson, Brimir frá Hrafnhólum, 9v. brúnn 10. Páll Bragi Hólmarsson, Blær frá Minni-Borg, 7v. brúnn 11. Svanhvit Kristjánsdóttir, Biskup frá Skálholti, 9v. blóbrúnstjörn. 12. Sveinn Jónsson, Tenór frá Torfúnesi, 8v. bleikur 13. Orri Snorrason, Skörungur frá Kálfholti, 6v. brúnn 14. Vignir Siggeirsson, Þyrill frá Vatnsleysu, 8v. brúnn 15. Skúli Steinsson, Ernir frá Eyrarbakka, 6v. brúnstj. 16. Siguröur Matthíasson, Huginn frá Kjartansstööum, 13v. brúnn 17. Gísli Geir Gylfason, Kappi frá Álftageröi, 8v. jarpur 18. Erling Sigurösson, Skrúöur frá Lækjamóti, lOv. jarpskj. 19. Atli Guðmundsson, Hnokki frá Húsanesi, 12v. brúnn 20. Reynir Aöalsteinsson, Fleygur frá Árgerði, 1 lv. jarpur 21. Herbert Ólason, Geisli, 7v. rauöblesóttur 22. Baldvin Ari Guölaugsson, Prúöur frá Neðra-Ási, 1 lv. rauður 23. Benedikt Þorbjörnsson, Svalur frá Hamrafossi, 7v. grár 24. Sveinn Ragnarsson, Tindur frá Hvassafelli, 9v. brúnn 25. Vignir Jónass., Kolskeggur frá Ásmundarstööum, 13v. bleikálóttur Fimmgangur 1. Benedikt Þorbjörnsson, Svalur frá Hamrafossi, 7v. grár 2. Baldvin Ari Guölaugsson, Prúöur frá Neöra-Ási, llv. rauöur 3. Daníel Jónsson, Dalvar frá Hrafnsstööum, lOv. brúnn 4. Atli Guömundsson, Hnokki frá Húsanesi, 12v. brúnn 5. Auðunn Kristjánsson, Frímann frá Syðri-Brekkum, 7v. brúnn 6. Reynir Aöalsteinsson, Reynar frá Litla-Bergi, 8v. móálóttur 7. Siguröur Matthíasson, Huginn frá Kjartansstööum, 13v. rauöstjörnóttur 9. Albert Jónsson, Askur frá Djúpadal, 8v. brúnn 10. Guðmundur Einarsson, Brimir frá Hrafnhólum, 9v. brúnn 11. Orri Snorrason, Skörungur frá Kálfholti, 6v. brúnn 12. Einar Öder Magnússon, Mökkur frá Þóreyjarnúpi, llv. brúnn 13. Erling Sigurösson, Þokki frá Hreiöarsstaöakoti, 9v. brúnn 14. Páll Bragi Hólmarsson, Blær frá Minni-Borg, 7v. brúnn 15. Hulda Gústafsdóttir, Stefnir frá Tunguhálsi, 9v. grár 16. Reynir Aöalsteinsson, Fleygur frá Árgeröi, llv. jarpur 17. Ragnar Hinriksson, Djákni frá Efri-Brú, 9v. brúnn 18. Adolf Snæbjörnsson, Valur frá Svertingsstöðum, 9v. grár Gæöingaskeiö 1. Hinrik Bragason, Ugla frá Gígjuhóli, llv. raub 2. Páll Bragi Hólmarsson, Blær frá Minni-Borg, 7v. brúnn 3. Reynir Aöalsteinsson, Fleygur frá Árgerði, llv. jarpur 4. Adolf Snæbjörnsson, Valur frá Svertingsstöbum, 9v. grár 5. Benedikt Þorbjörnsson, Svalur frá Hamrafossi, 7v. grár 6. Ragnar Hinriksson, Djákni frá Efri-Brú, 9v. brúnn 7. Atli Guömundsson, Hnokki frá Húsanesi, 12v. briinn 8. Orri Snorrason, Skörungur frá Kálfholti, 6v. brúnn 9. Reynir Abalsteinsson, Reynar frá Litla-Bergi, 8v. móálóttur 10. Siguröur Matthíasson, Huginn frá Kjartansstööum, 13v. brúnri 11. Albert Jónsson, Askur frá Djúpadal, 8v. brúnn 12. Baldvin Ari Guölaugsson, Prúöur frá Neöra-Ási, llv. rauöur 13. Auöunn Kristjánsson, Frímann, 7v. brúnn 14. Guömundur Einarsson, Brimir frá Hrafnhólum, 9v. brúnn 15. Daníel Jónsson, Dalvar frá Hrafnsstööum, lOv. brúnn 16. Einar Öder Magnússon, Mökkur frá Þóreyjarnúpi, llv. brúnn 17. Hulda Gústafsdóttir, Stefnir frá Tunguhálsi, 9v. grár Hlýöni 1. Sigurbjöm Bárðarson, Oddur frá Blönduósi, lOv. rauöglófextur 2. Reynir Aöalsteinsson, Reynar frá Litla-Bergi, 8v. móálóttur 3. Gísli Geir Gylfason, Kappi frá Álftagerbi, 8v. jarpur 4. Sævar Haraldsson, Goöi frá Voðmúlastööum Tölt 2 1. Hulda Gústafsdótir, Stefnir frá Tunguhálsi, 9v grár 2. Reynir Aöalsteinsson, Reynar frá Litla-Bergi, 8v. móálóttur 3. Auöunn Kristjánsson, Frímarin frá Syöri-Brekkum, 7v. brúnn 4. Einar Öder Magnússon, Mökkur frá Þóreyjarnúpi, llv. brúnn 5. Ragnar Hinriksson, Djákni frá Efri-Brú, 9v. brúnn Fjórgangur 1. Sveinn Ragnarsson, Tindur frá Hvassafelli, 9v. brúnn 2. Gísli Geir Gylfason, Kappi frá Álftagerði, 8v. jarpur 3. Herbert Ólason, Geisli, 7v. rauöblesóttur 4. Svanhvít Kristjánsdóttir, Biskup frá Skálholti, 9v. glóbrúnstj. 5. Skúli Steinsson, Ernir frá Eyiarbakka, 6v. brúnstj. 6. Sigurbjörn Báröarson, Oddur frá Blönduósi, lOv. rauöstj.glóf. 7. Sævar Haraldsson, Goöi frá Voömúlastööum, llv. jarpur 8. Gunnar Arnarson, Snillingur frá Austvaösholti, 7v. grár 9. Vignir Jónasson, Kolskeggur frá Ásmundarstööum, 13v. bleikálóttur 10. Vignir Siggeirsson, Þyrill frá Vatnsleysu, 8v. brúnn 11. Guömar Þór Pétursson, Spuni frá Syöra-Sköröugili, 8v. grár 12. Oni Snorrason, Saumur frá Litlu-Tungu, 7v. gráskjóttur 13. Erling Sigurösson, Skrúöur frá Lækjamóti, lOv. jarpskj. 250 m skeib 1. ribill IA. Erling Sigurösson, Þokki frá Hreiöarskoti, 9v. brúnn IB. Benedikt Þorbjömsson, Svalur frá Hamrafossi, 7v. grár IC. Reynir Aöalsteinsson, Fleygur frá Árgerbi, llv. jarpur 2. ribill 2A. Hinrik Bragason, Ugla frá Gígjuhóli, llv. rauö 2B. Baldvin Ari Guölaugsson, Prúbur frá Neöra-Ási, llv. rauöur 2C. Ragnar Hinriksson, Djákni frá Efri-Brú, 9v. brúnn 3. ribill 3A. Albert Jónsson, Askur frá Djúpadal, 8v. brúnn 3B. Reynir Aöalsteinsson, Reynar frá Litla-Bergi, 8v. móálóttur 3C. Daníel Jónsson, Dalvar frá Hrafnsstööum, lOv. brúnn 4. ribill 4A. Einar Öder Magnússon, Áki frá Laugarvatni, llv. jarpur 4B. Páll Bragi Hólmarsson, Blær frá Minni-Borg, 7v. brúnn 4C. Siguröur Mariníusson, Erill, 9v. rauöglófextbl. 5. ribill 5A. Adolf Snæbjörnsson, Valur frá Svertingsst., 9v. grár 5B. Guömundur Einarsson, Brimir frá Hrafnhólum, 9v. brúnn 5C. Sigurður Matthíasson, Huginn frá Kjartansstööum, 13v. brúnn 6. ribill 6A. Einar Öder Magnússon, Mökkur frá Þóreyjamúpi, llv. brúnn 6B. Herbert Ólason, Örvar, 12v. brúnn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.