Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 21. júní 1995 3 Celdingarnes þykir ákjósanlegt sem framtíöarsvceöi fyrir orkufrekan iönaö meö höfn í Eiösvík. Borgarstjóri: Endurmeta þarf markaös- BÆIARMAL Hafnarfjöröur starf orkufreks iönaöar Geldingarnes er taliö vænlegasti staöurinn til uppbyggingar á sérstöku iönaöarsvœöi fyrir orkufrekan iönaö í landi Reykjavíkur. Borgarstjóri segir aö orkufrekur iönaöur þurfi ekki endilega aö vera stóríöja. Þorvaldur Þorvalds- son, forstööumaöur borgarskipulags, segiraö breyta þurfi skipulagi Geldinganess í iönaöarsvœöi en þaö haföi áö- ur veriö skipulagt sem íbúöarsvæöi. Tímamynd: cs Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir tímabært ab endurskoða starfsemi marks- aösskrifstofu Landsvirkjunar og iðnabarráöuneytisins með það fyrir augum að gera starfsemina skilvirkari. Hún segir það um- hugsunarefni að [rab skuli ekk- ert markvert hafa gerst í mark- aðssetningu orkufreks iönaðar í 16 ár eða frá því Járnblendið á Grundartanga tók til starfa. Borgarstjóri segir það vel koma til álita að þessi markabsstarf- semi orkufreks iönaðar verði al- farið undir Landsvirkjun og boðar virkari þátttöku borgar- innar í þessum málum í ljósi 45% eignarabildar hennar í Landsvirkjun. Hún bendir einnig á að árlega séu veittar um 30 miljónir til starfsemi markaðskrifstofunnar sem er álíka upphæð og Afla- vaki Reykjavíkur hefur fengið. Þetta sé íhugunarefni þegar þess er gætt að markaðsskrifstofan á að vera leibandi í því að laba hingað erlenda fjárfesta. Hún telur ekki útilokað að ýmsir álit- legir kostir hafi orbið útundan í þeim efnum á sínum tíma vegna þeirra áherslna sem menn lögðu í byggingu álvers á Keilisnesi. Þetta kom m.a. fram á blaöa- mannafundi í gær þegar kynnt var skýrsla Aflvaka Reykjavíkur hf. „Framtíbariðnaöarsvæði í Reykjavík" og „Könnun á möguleikum erlendrar fjárfest- ingar," en aðalfundur félagsins var haldinn í gær. Með þátttöku Hafnarfjaröarbæjar í Aflavaka verður nafni félagsins breytt og framvegis mun þab heita Afl- vaki hf. A fundinum kom jafnframt fram að Geldingarnes þykir ákjósanlegur kostur sem fram- tíðarsvæði fyrir orkufrekan iðn- að í Reykjavík, og Eibsvík sem framtíðar hafnarsvæöi. For- senda fyrir uppbyggingu iönað- arsvæðis á Geídingarnesi er samgöngutenging yfir Klepps- víkina, auk þess sem breyta þarf skipulagi svæöisins úr íbúa- svæði í iðnaðarsvæði. Meðal þess sem kemur til greina sem álitlegur iðnaðarkostur á svæð- inu er bygging sæstrengsverk- smiðju, en niöurstöður könn- unar þar að lútandi mun vænt- Ummæli Davíðs Oddssonar forsætisráðherra í þjóbhátíö- arræðu um tengsl Islands og Evrópusambandsins hafa vakið athygli. M.a. lýsti for- sætisráðherra þeirri skobun sinni að ef ísland væri í Evr- ópusambandinu og samruna- stefnan gengi til þess enda- punkts sem trúubustu sam- runamenn þráðu, mætti meö sanngirni segja að staða AI- þingis yrði mjög áþekk því sem var á fyrstu dögum hins endurreista þings fyrir 150 árum. anlega liggja fyrir nk. haust. En talið er að allt að 250 - 300 manns gætu hugsanlega fengið vinnu við verksmiöjuna að frá- Tíminn leitaði álits Ólafs Þ. Stephensens, formanns ný- stofnaðra Evrópusamtaka, á þessum ummælum og fleiri at- riöum í ræðu forsætisráðherra og hafði hann þetta ab segja: „Mér sýnist ab forsætisráð- herrann sé bæði að hverfa frá stefnu síns flokks og stefnu ríkisstjórnarinnar um að skoða málin, fylgjast með og útiloka enga kosti. Hann er að reyna ab taka aöild að Evrópusam- bandinu af dagskrá. Það er ákaflega hæpið að ætla að lýsa samskiptum aðildarríkja Evr- töldum þeim margfeldisáhrif- um sem starfsemin mundi hafa á annað atvinnulíf á höfuðborg- arsvæðinu. ■ ópusambandsins eins og tengslum hjálendu og herra-- þjóbar einhvern tíma á ní- tjándu öldinni. Þetta er tvennt ólíkt. Þjóðir Evrópusambands- ins ganga jafnréttháar til þess samstarfs sem þar fer fram." Ólafur Þ. Stephensen kvað ástæbu til að auglýsa eftir því hvað forsætisráðherra ætti vib er hann segbi í ræðu sinni 17. júní, að það væri „þyngra en tárum taki þegar vel menntað og velmeinandi fólk er upp- fullt af vanmetakennd fyrir þjóðarinnar hönd. Þeir sem Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur samþykkt ab veita Litla ökuskól- anum 300 þúsund króna styrk, samkvæmt tillögu íþrótta og æskulýðsráðs. Samstarf þessara tveggja aðila verður því með sama hætti og ábur. • 184 nemendur í 8. bekk grunn- skóla hafa sent bæjarráði bréf þar sem þeir lýsa vonbrigðum sínum með þá ákvörðun bæjar- yfirvalda að þeir fái ekki vinnu í Vinnuskólanum f sumar. • Bæjarráð hefur samþykkt sekt- arfé og greibslu kostnaðar vegna búfénaðar sem handsa- maður verður f bæjarlandinu í ár. Sektin fyrir hrossin er 3.500 krónur og sauðfé 1.800. Gjald fyrir vörslu hrossa og saubfjár umfram 2 daga er 500 kr. á dag. • Ekkert brunaviðvörunarkerfi er f húsnæði byggðasafnsins vib Strandgötu og hefur bæjarráð þvf samþykkt að veita 120 þús- und krónum til þessa verkefnis. • Bæjarráb hefur synjab Félagi myndlistarkennara um 150 þúsund króna styrk vegna gerð- ar sjónvarpsþátta og sömu ör- lög fékk umsókn Norðurljósa hf. sem sótti um 50 þúsund kr. styrk vegna gerðar myndbands um afleiðingar og varnir gegn sinubruna. lengst ganga segja ab ísland geti í besta falli nýst sem verstöb til að tryggja þjóðinni mannsæmandi líf í útlönd- um." „Ég tel að þetta innlegg Dav- íbs Oddssonar sé ekki í anda þeirrar upplýstu og fordóma- lausu umræðu sem Evrópu- samtökin vilja beita sér fyrir og ekki til þess fallið að gefa al- menningi rétta mynd af tengslum við Evrópusam- bandib, hvað þá þeim valkost- um sem við stöndum frammi fyrir." ■ Formaöur Evrópusamtakanna um hátíöarrœöu Davíös: Er að hverfa frá stefnu flokksins Kardimommubœrinn enn á sviö Þjóöleikhússins: 130 þús. íslendingar hafa séð leikritið Fyrsti samlestur á hinu sívin- og aöstoðarmaður núverandi sæla barnaleikriti Thorbjörns Egners, Karidmommubærinn, var í Þjóbleikhúsinu í gær. Þetta er í fjórða sinn sem Þjóð- leikhúsiö setur upp leikritið og hafa tæplega 130 manns séb verkið til þessa. Avallt ríkir nokkur spenna um hverjir leiki stóru hlutverk- in, Kasper, Jesj>er, Jónatan og Soffíu frænku. I þetta sinn verða það Sigurður Sigurjónsson í hlutverki Jónatans, Örn Árna- son í hlutverki Jespers, Pálmi Gestsson leikur Kasper og Ólafía Hrönn Jónsdóttir leikur Soffíu frænku. Klemens Jónsson hefur leik- stýrt öllum fyrri uppfærslum á Kardimommubænum og mun hann nú verða listrænn ráðgjafi leikstjóra, Kolbrúnar Halldórs- dóttur. Leikmynd annast Finn- ur Arnar Arnarsson, búningar verða í höndum Gubrúnar Auð- unsdóttur, Björn Guðmundsson sér um lýsingu og Jóhann G. Jó- hannsson um hljómsveitar- stjórn. GuðrúnJ. Bachmann, upplýs- ingafulltrúi Þjóðleikhússins, sagði við Tímann í gær að Kard- imommubærinn ætti ekki síður erindi við fólk í dag en áður. „Þetta er einfaldlega svo yndis- Þetta heiöursfólk leikur Kasper, je- sper, jónatan og Soffíu frœnku. Pálmi Gestsson leikur Kasper, Örn Anarson jesper, Siggi Sigurjóns jónatan og Olafía Hrönn jónsdótt- ir veröur íhlutverki Soffíu frænku. leg saga og fjallar um mikilvægi þess að vera góður, og að allir geti bætt sig." Alls eru 233 sýningar að baki hjá Þjóðleikhúsinu í fjórum uppfærslum, en sú síðasta var frumsýnd árið 1984. Guðrún segir rúmlega 90% aðsóknarnýt- ingu hafa verið á sýningunum til þessa og gangi hver sýning yfirleitt samfellt í tvö leikár. Kardimommubærinn er mjög vibamikið stykki í uppfærslu. Tæplega 30 leikarar taka þátt í sýningunni nú, auk hljómsveit- ar og annarra. Thorbjörn Egner gaf á sínum tíma Þjóðleihkús- inu sýningarréttinn gegn því að ávallt yrði notast vib hans hug- myndir um leikmynd og bún- inga. Áætluð frumsýning er 22. október. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.