Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 14
14
WVw'T'rWF
Miðvikudagur 21. júní 1995
DACBOK
Mibvikudagur
21
juni
172. daqur ársins -193 daqar eftir.
2 5 .vika
Sólris kl. 2.54
sólarlag kl. 24.04
W Sumarsólstö&ur
Gjábakki, Fannborg 8
Opið hús eftir hádegi í dag.
Kl. 16 afhendir Agnes Davíðs-
son vefnaðarkennari vefstól
að gjöf. Heitt á könnunni og
heimabakað meðlæti meb.
Hafnargönguhópurinn:
Kvöldganga á sumar-
sólstöbum
í kvöld, á sumarsólstöðum
21. júní, fer HGH annan
áfanga Vífilsgöngunnar.
Gengið verður með strönd-
inni frá ósum Fossvogslækjar
að ósum Hraunsholtslækjar
eins og kostur er, og áfram
með læknum að Vífilsstöðum.
Þar verður val um að taka AV
til baka eða ljúka göngunni
um sólarlagsbil á hæðinni of-
an við Vífilsstaðavatnið.
Aukaferðir frá AV, sem flytur
göngufólk til baka á brottfar-
arstað.
Mæting í gönguna er kl. 20
við Miöbakkatjaldið niðri á
Reykjavíkurhöfn. Þaðan verð-
ur farið upp í Ráðhús og upp-
hleypta Íslandslíkanið nýtt til
að kynna gönguleiðina sem
farin veröur í Vífilsgöngunni í
áföngum og einnig fyrirhug-
abar hafnagöngur í sveitarfé-
lögum á Suðvesturlandi sem
verður nýjung hjá HGH. En
gengið verður um Kópavogs-
höfn og Garðabæjarhöfn í
kvöldgöngunni. Að kynning-
unni lokinni verður farið meb
AV suður í Fossvog. Þar hefst
aðalgangan um kl. 20.50. Frá
Bakka í Kópavogshöfn verður
farið um kl. 21.30. Fengnir
verða góðir gestir, þeir Jón
Jónsson jarðfræðingur, Guð-
laugur Guðmundsson cand.
mag. og fleiri fróðir um hafn-
arsvæðin.
Allir eru velkomnir meb
Hafnargönguhópnum.
Hjálp í sorg
Út er kominn bæklingurinn
Hjálp í sorg. Útgáfu kostaði
Útfararstofa Kirkjugarða
Reykjavíkur, sem jafnframt
annast dreifingu.
Tilgangurinn er að hjálpa
fólki að ná tökum á aðstæð-
um er sorgin kveður dyra.
Ritið hefur að geyma upp-
lýsingar um hin ýmsu atriði
er lúta að framkvæmd kistu-
lagningar og útfarar. Bent er á
algenga sálma og bækur um
sorgina, einnig er bent á rétt
einstaklingsins er lög kveba á
um, hvað varðar bætur, setu í
óskiptu búi, skattaafslátt og
fleira.
Höfundarnir, þau Ester
Sveinbjarnardóttir, sem átti
hugmyndina að útgáfunni,
Guðrún María Óskarsdóttir og
Pálmar Smári Gunnarsson,
miðla síðan af reynslu sinni
ýmsum þeim ráðum er reynst
hafa vel á vegi sorgar með
áherslu á gildi trúar, vonar og
kærleika á tímum sem þess-
um. Aðstoð veitti Kristín Að-
alsteinsdóttir. Öll vinna höf-
unda er gefin.
ÓlafurÁ. Bjarnason.
Óperutónlelkar í Há-
skólabíói
Á tónleikum Sinfóníu-
hljómsveitarinnar í Háskóla-
bíói fimmtudaginn 22. júní
kl. 20 mun óperusöngvarinn
Ólafur Á. Bjarnason syngja
undir stjórn hins þekkta
hljómsveitarstjóra Nicola
Rescigno. Á tónleikunum
verða fluttar nokkrar af perl-
um óperutónbókmenntanna.
Mun Ólafur m.a. syngja aríur
úr La Traviata, Rigoletto og II
Trovatore eftir Verdi, úr La
Bohéme og Tosca eftir Puccini
og úr Lucia di Lammermoor
eftir Donizetti. Að auki verður
fluttur forleikurinn að Þyrni-
rós eftir Rossini og forleikur-
inn að Jónsmessunætur-
draumi eftir Mendelssohn auk
millispils úr óperunni Manon
Lescaut eftir Puccini og forspil
að 3. þætti óperunnar La
Traviata.
Kolaportið:
Kompudagar um
helgína
Kolaportið efnir til sérstakra
kompudaga um helgina og
býður þá seljendum notaðra
muna sérstakan afslátt af
básaverði. Er það gert til að
hvetja sem flesta til þátttöku,
en svokallað kompudót er
alltaf jafn vinsælt á markaðs-
torginu og aldrei nóg af slíku,
að sögn forráðamanna Kola-
portsins.
Nýjum seljendum, sem ætla
ab selja kompudót í Kolaport-
inu, er gjarnan bent á tvö
mikilvæg atriði: að henda
engu og koma með sem fjöl-
breyttast dót, og í öðru lagi að
hafa verð á varningi sínum
fremur hátt í byrjun á meðan
seljendur eru að átta sig á
réttu verölagningunni.
Á kompudögum um helgina
býðst slíkum seljendum sölu-
básinn á 1800 krónur, en þess
má einnig geta að Kolaportið
er nú einnig opið fimmtudaga
og föstudaga kl. 12-18 og er
þá básaverð aðeins 1200 krón-
ur.
Árnesingafélagið:
Sveitaball í Félagslundi
Á árurn áður stóð Árnes-
ingafélagið fyrir Jónsmessuhá-
tíbum í félagsheimilum aust-
an fjalls og þóttu þær takast
hið besta. Nú gefst tækifaeri
að endurnýja kynnin, því Ár-
nesingafélagib heldur ekta
sveitaball í Félagslundi í Gaul-
verjabæ laugardaginn 1. júl?
nk. Þar mun hin eldhressa
hljómsveit Hjördísar Geirs
leika fyrir dansi, en Hjördís er
eins og flestir vita frá Byggð-
arhorni í Flóa (systir Gissur-
ar). Þess má til gamans geta
að meðlimir hljómsveitarinn-
ar eiga flestir rætur að rekja til
Árnessýslu, en vegna forfalla
mun hinn góðkunni trommu-
leikari ólafur Bachmann frá
Selfossi leika með hljómsveit-
inni þetta kvöld. Ekki spillir
fyrir ab félagar úr Harm-
onikkufélagi Selfoss og ná-
grennis ætla að fjölmenna
með nikkurnar. Allir Árnes-
ingar eru hvattir til að mæta í
Félagslund hinn 1. júlí nk., fá
sér snúning og heilsa upp á
gamla sveitunga, vini og
vandamenn.
TIL HAMINGJU
Þann 15. apríl 1995 voru gefin
saman í Áskirkju af séra Arna
Bergi Sigurbjörnssyni, þau EIl-
en Flosadóttir og Bolli
Bjarnason. Þau eru búsett í
Svíþjóð.
Ljósmyndastofan Nacrmynd
Þann 29. apríl 1995 voru gefin
saman í Bústaðakirkju af séra
Pálma Matthíassyni, þau
Hrafnhildur Sigurðardóttir og
Hjalti Garðarsson. Heimili
þeirra er að Dalseli 36, Reykja-
vík.
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka I
Reykjavlk Irá 16. tll 22. júnl er I Gralarvogs apótekl
og Borgar apótekl. Þaó apótek sem tyrr er nelnt
annast eltt vörsluna Irá kl. 22.00 að kvöldl tll kl.
9.00 aó morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudög-
um. Upplýsingar um læknls- og lyfjaþjónustu eru
gelnar I sfma 18888.
NeyóarvaktTannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátiðum. Símsvari
681041.
Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjar apó-
tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt-
is annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl.
10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600.
Akureyrl: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin
virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina
yikurra hvort að sinna kvökf-, nætur- og helgidagavörslu.
Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu,
til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og
20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar i síma 22445.
Apótek Keflavlkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00.
Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-
18.00. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30.
Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-
18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. júní 1995
Mánaöargreibslur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.921
1/2 hjónalífeyrir 11.629
Full tekjutrygging ellilífeyfisþega 23.773
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 24.439
Heimilisuppbót 8.081
Sérstök heimilisuppbót 5.559
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meblag v/1 barns 10.794
Mæbralaun/feðralaun v/1 barns 1.048
Mæbralaun/febralaun v/ 2ja barna 5.240
Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 11.318
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 12.921
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 26.294
Vasapeningar vistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreibslur
Fullir fæbingardagpeningar 1.102,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 552,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 150,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvért barn á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
20. júnl 1995 ki. 10,51
Opinb. viðm.aenai Gengi
Kaup Sala skr.fundar
Bandaríkjadollar 62,94 63,12 63,03
Sterlingspund ....100,98 101,24 101,11
Kanadadollar 45,52 45,70 45,61
Dönsk króna ....11,549 11,587 11,568
Norsk króna ... 10,141 10,175 10,158
Sænsk króna 8,706 8,736 8,721
Finnsktmark ....14,704 14,754 14,729
Franskur franki ....12,875 12,919 12,897
Belgfskur franki ....2,1993 2,2069 2,2031
Svissneskur franki. 54,41 54,59 54,50
Hollenskt gyllini 40,36 40,50 40,43
Þýskt mark 45,19 45,31 45,25
ítölsk líra ..0,03843 0,03859 0,03851
Austurrfskur sch ....i.6,424 6,448 ’ 6,436
Portúg. escudo ....0,4287 0,4305 0,4296
Spánskur peseti ....0,5194 0,5216 0,5205
Japanskt yen ....0,7444 0,7466 0,7455
írsktpund ....103,07 103,49 103,28
Sérst. dráttarr 98,60 98,96 98,79
ECU-Evrópumynt.... 83,42 83,70 83,56
Grlsk drakma ....0,2792 0,2802 0,2797
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar
Ljósmyndastofan Narmynd
Daaskrá útvaros oa siónvarps
Miðvikudagur 21 júní 16.05 Sibdegisþáttur Rásar 1 66f0 \ 7°0Í Tóntt á síbdegi M y nnptrir 17.52 Náttúrumál vrj/ • Lidit 18.00 Fréttir 7 Wttúrumál ^ »lk «9 sogur 8 00 Fréttir 18.30 Allrahanda 830 Menningarmál 3“ánla^re9nir °9 auglýsingar o 19 00 Kvoldfréttir 831 Tíbindi úr menningarlífinu 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 8.55 Fréttir á ensku 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 9.00 Fréttir ^O.OO Þu, dyra hst 9.03 Laufskálinn ? 00 Svipmynd 938 Segbu mér sögu: Rasmus fer á 22.,o Veburfregnir 9.50 Morgunleikfimi “.30 Kvöldsagan: Alexís Sorbas 10.00 Fréttir “.00 Tulkun . tónhst 10.03 Veburfregnir nn ?n tx t • 10.15 Árdegistónar mn?Ift9-T 4 t ri I ^ qq prgttjj 01.00 Næturutvarp á samtengdum II !o3 Samfélagiö f nærmynd rásum lil ^orguns. Veburspá 12.00 Fréttayfirlit á hádegi •» • ] 2-2a° «á*9 isfrét.tir M i ovi kudag u r 12.45 Veourfregnir , , ^ 12.50 Au&lindin 21.juni 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 1730 Fréttaskeyti 13.05 Mi°istónleikar 17.35 Lei&arljós (168) 14.00 Fréttir 18.20 Táknmálsfréttir 14.03 Útvarpssagan, Plánetan Sayol 18.30 Völundur (62:65) 14.30 Þá var ég ungur 19.00 Bryan Adams 15.00 Fréttir 20.00 Fréttir 15.03Tónstiginn 20.30 Vebur 20.35 Víkingalottó 20.40 Vöfflur Yrsu Þórbardóttur í desember sí&astlibnum fluttist séra Yrsa Þórbardóttir ásamt fjölskyldu sinni til íslands eftir tæplega sex ára dvöl í Frakklandi. Björg Björnsdóttir og Arnar Þór Þórisson fylgdust meb umskiptunum frá Strassborg til Fá- skrú&sfjar&ar, þar sem Yrsa er nú fræ&slufulltrúi þjó&kirkjunnar. 21.10 Brá&avaktin (22:24) (ER) Bandarískur myndaflokkur sem segir frá læknum og læknanemum f brá&amóttöku sjúkrahúss. Abalhlut- verk: Anthony Edwards, George Clooney, Sherry Stringfield, Noah Wyle og Eriq La Salle. Þý&andi: Reynir Flar&arson. 22.00 Jung Chang Katrín Pálsdóttir fréttama&ur ræ&ir vib kínverska rithöfundinn jung Chang, höfund metsölubókarinnar Villtra svana, um fjölskyldustefnu stjórnvalda í Kína, stö&u konunnar, stjórnartib Maós og fleira. 22.25 Gimsteinn í Lótusnum Heimildarmynd um helsta musteri Bahai-manna í Nýju-Dehli á Indlandi sem þykir mikib afrek í byggingar- list. Þulur er jóhann Sigur&arson. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir (þættinum er fjallab um íslensku og sænsku knattspyrnuna. 23.30 Dagskrárlok Miövikudagur 21.júní 16.45 Nágrannar fÆrrrihio Glæstarvonir l*SIOu'2 17.30 Sesam opnist þú vr 18.00 Litlu folarnir 18.15 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 18.45 Sjónvarpsmarkaburinn 19.19 19:19 20.15 Beverly Hills 90210 (15:32) 21.10 Milli tveggja elda (Between the Lines II) (10:12) 22.05 Súrt og sætt (Outside Edge) (5:7) 22.35 Tfska 23.00 Óskar Sprúttsalinn Angelo "Snaps" Provolone er kallabur a& dánarbe&i fö&ur síns og á von á hinu versta. Og karlinn gerir meira en a& kve&ja son sinn. Hann lætur hann lofa því ab bæta nú rá& sitt og gerast heib- vir&ur mabur fjölskyldunni til sóma. En þa& er ekki hlaupib ab því fyrir Angelo a& breytast í gó&borgara því hann er umkringdur af skrautlegu hyski sem leggur hvern steininn á fætur ö&rum í götu hans. Abalhlut- verk: Sylvester Stallone, Don Ameche, Tim Curry og Ornella Muti. Leikstjóri er john Landis. 1991. 00.45 Dagskrárlok