Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 16

Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 16
Veöriö (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Veburhorfur á landinu í dag: Meb morqninum þykknar upp sunnan oq vestanlands meb vaxandi subaustanátt, aíhvasst eba hvasst oq riqning síodegis. Norban og austanlands léttir til meb sunnan golu eba kalaa, en þykknar aftur upp síbdegis meb sunnan stinningskalda. Um sunnanvert landib verbur hiti á bilinu 7 til 14 stig, en allt ab 17 stig norbanlands. • Horfur á morgun: S og SV strekkingur. Skyjab en úrkomulítib norbaust- an til en rigning eba skúrir annars stabar. H. 9 til 18 stig, hlýjast n.austanl. • Horfur á föstudag: SV kaldi. Skýjab og dálítil rigning meb köflum SVog V lands en skýjab méb köflum og purrt N og A lands. Hiti 7 til 11 stig um landib vestanvert en 10 til 17 stig eystra. • Horfur á laugardag: S og SV átt, þokusúld eba rigning sunnanlands en skýjab og þurrt norbanlands. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast NA-lands. • Á sunnudag, mánudag oq þribjudag er áfram búist vib sublægri átt óg fremur hlýju vebri, einkum N og A lanas. Á þriggja missera starfstíma Aflvaka hafa um 100 mál veriö könnuö m.t.t. fjárhagslegrar þátttöku: Urmull hugmynda borist félaginu Á þriggja missera starfstíma Aflavaka Reykjavíkur hf., en félagiö var stofnab í árslok 1992, hefur talsverbur fjöldi verkefna verib til skobunar hjá félaginu, auk þess sem Sláttur kom- inn á fullt Allnokkrir bændur á Subur- landi eru byrjabir slátt og abr- ir eru ab fara af staö. Má svo búast vib ab almennt verbi sláttur kominn a fuilt skrib innan fárra daga. Á bæjunum Þorvaldseyri, Steinum og Ásólfsskála undir Eyjafjöllum er þegar byrjaö á'b slá. Einnig eru menn farnir af staö í Landeyjum og Flóa. Eftir þetta má svo búast viö aö aörir fari af staö enda segir Runólfur Sigursveinsson ráöunautur hjá Búnaöarsambandi Suðurlands ab ekkert sé því til fyrirstöðu að fara af stað, vel sé sprotlið víða enda hafi veðurskilyrði verið af- ar góðu síðustu tíu daga eða svo. - SBS, Selfossi þangaö hefur borist mikill ur- mull af ýmisskonar málum. Samkvæmt ársreikningi 1994 nam rekstrar- og verkefnakostn- abur félagsins um 36 miljónum króna. í árslok átti félagið hins- vegar 15 miljónir í ónýttum rekstrarframlögum sem ætlunin er að verja að hluta til að að mæta afskriftum og auknum verkefnakostnaði. Á þessum tíma hafa um eitt hundrað mál fengið formlega skobun og mat með tilliti til fjárhagslegrar þátttöku félagsins og 30 hiál eru undir smásjánni um þessar mundir. En eins og kunnugt er var Aflavaki stofn- aður á sínum tíma sem þróunar- og fjárfestingarfélag á svibi ný- sköpunar og atvinnuuppbygg- ingar. Með þátttöku Hafnfirö- inga í félaginu, en bæjarsjóður Hafnarfjaröar hefur fest kaup á hlutafé í félaginu fyrir 32 mi- ljónir króna, var tilgangur Afl- vaka skilgreindur ab nýju. Sam- kvæmt því er tilgangur félagsins að reka kynningar- og upplýs- ingaþjónustu til að laða inn- lenda sem erlenda fjárfesta til að stofna til atvinnurekstrar í Reykjavík og Hafnarfirði, vinna ab samstarfi fyrirtækja, sjóöa, menntastofnana og samtaka í atvinnulífi, vinna að nýsköpun og nýmælum í atvinnulífinu, þátttaka í ýmsum þróunar-, rannsóknar- og könnunarverk- efnum á sviði atvinnulífs og fyr- irtækjareksturs og stuðla að auknu samstarfi á sameiginlegu atvinnúsvæði sveitarfélaga á höfubborgarsvæðinu í þeim til- gangi að auka samkeppnishæfni atvinnulífsins gagnvart vaxandi ytri samkeppni. Sem dæmi um einstakar hug- myndir sem borist hafa inná borð hjá Aflvaka má m.a. nefna hreinsun á gulli, framleiðsla á diet-sósum, textílgallerí, skraut- box, upplýsingahandbók um tölvur, rafmagnsbílar, endur- vinnsla neta, salernispappír úr endurunnum pappír, umferðar- vélmenni, sjúkraflutningsbún- aður fyrir flugvélar, marnings- sugur, bjálkahús fyrir ferðaþjón- ustu, hús úr gleri, stúdíóíbúbir fyrir ferðamenn, gagnabanki, standur fyrir hækjur, gæludýra- gæsla, áætlun um heilsudaga, hrabboðaþjónusta, náttúru- vænar afurðir, ný gerð af nagla- dekkjum, athugun á uppbygg- ingu vörusýningarsvæðis, beitningarvél, dekkjahreinsun- arvél, framleibsla garðhús- gagna, erlend heilsumiöstöö, nýskipan sorphirðu o.fl. o. fl. ■ Vandasöm aukaspyrna Knattspyrnuskólar íþróttafélaganna eru nú komnir í fullan gang og lands- liösmenn framtíbarinnar aö lcera grundvallaratriöi íþróttarinnar. Þessi ungi piltur var aö taka aukaspyrnu hjá knattspyrnuskóla Þróttar og eins og sjá má var ekkert sem truflaöi einbeitinguna. Tímamynd: cs Creenpeace-samtökin segja sannaö aö bresk yfirvöld hafi haft vitn- Breska skemmtiferöaskipiö Oriana lá á ytri höfninni í Reykjavík ígær, en þetta er stœrsta skip sem hingaö hefur komiö til lands, 72 þúsund lestir, tœplega 60 metra hátt og ristir átta metra djúpt. Skipiö kom til Reykjavíkur frá Akureyri og varö aö ferja þá farþega sem í land vildu meö litlum bátum sem eru á skipinu. Eins og venja er eyddu farþegarnir deginum meö því annaö hvort aö skoöa Cull- foss og Ceysi, eöa kynna sér bœjarlífib í Reykjavík. Oriana yfirgaf Reykja- VÍk í gœrkvöld. TímamyndCS MÁL DAGSINS Alit lesenda Síbast var spurt: Var réttlœtanlegt af Mý- vetningum aö reka fé á afrétt á meöan Land- grœbslan mælti gegn því? Nú er spurt: Á fólk aö hœtta oð versla vib Skeljung á ís- landi vegna ákvöröunar Shell oð sökkva olíuborpalli í hafib? Hringið og látið skoðun ykkar í Ijós. Mínútan kostar kr. 25.- SÍMI: 903 5613 eskju um hcettuleg eiturefni í Brent Spar borpallinum. Paul Horsman: Skammarlegt hneyksli Greenpeace samtökin segjast hafa komist yfir minnisblab þar sem fram kemur aö bresk yfirvöld hafi haft fulla vitn- eskju um ab Brent Spar olíu- borpallurinn búi yfir eiturefn- um sem sett geti sjávarlíf í hættu. Að sögn samtakanna er minn- isblaðið dagsett 6. desember 1993 og þar segir að eiturefnin ætti að meöhöndla sem „hættu- legan úrgang" og banna losun í sjó. Paul Horsman hjá Green- peace segir aö bresk yfirvöld hafi hunsað ráðleggingar sér- fræðinga en þess í stað hlustaö á rök forrábamanna Shell, sem aðeins hafi snúist um, eigin hagsmuni. „Þetta er skammar- legt hneyksli," segir Paul um framgang breskra stjórnvalda. Árni Finnsson, talsmaður Greenpeace á íslandi, sagði um miðjan dag í gær ab nú væri grunur samtakanna um eitur- efnin oröinn rökstuddur og liðs- menn Greenpeace myndu reyna að hlekkja sig við pallinn. Hann fyndi fyrir miklum og vaxandi þrýstingi frá almenn- ingi um ab hætt yrði við að sökkva pallinum. Sala hefur víða dregist saman á Shell-bensíni og í gær létu æ fleiri ráðamenn Evrópuríkja í sér heyra, þar sem þeir for- dæmdu aðgerðina og hvöttu John Major, forsætisráðherra Breta, til aö grípa í taumana. Hann hefur þó hingað til ítrek- að fyrri yfirlýsingar um að stjórnvöld styddu Shell. Alls er talið að losna þurfi við Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri segir ab þaö sé orðib löngu tímabært aö ríkis- valdiö beini sjónum sínum í ríkara mæli en verib hefur ab atvinnumálum á höfuðborg- arsvæöinu. Hún bendir m.a. á ab atvinnuleysi á svæbinu sé um 6% og því sé atvinnuleys- isvandinn þar ekkert minni en á landsbyggbinni. Borgarstjóri vakti athygli á því á blaðamannafundi í gær að ár- leg framlög ríkisvaldsins til at- vinnumála á landsbyggðinni séu um 7-8 miljarðar króna. Á sama tíma sé stuðningur ríksins við atvinnustarfsemi í Reykjavík nánast hverfandi. allt ab 400 borpalla á næstu ár- um og eru margir þeirrar skob- unar að málið hafi fordæmis- gildi. Enn hefur lítið verið um mótmæli hérlendis, rábamenn sem blaðið hafði samband við í gær vildu t.d. ekki taka afstöðu gegn fyrirtæki Skeljungs sem er umboðsaðili Shell hér á landi. ■ Ingibjörg Sólrún sagði að borg- in hefði ákveðið að veita 7 mi- ljónum króna til að styrkja ein- staklinga sem hefðu fram að færa hugmyndir í atvinnumálum. Hinsvegar mundi Aflvaki hf. ein- beita sér frekar að fýrirtækjum. ■ Ríkiö ver árlega 7 - 8 miljöröum króna til atvinnu- mála á landsbyggöinni: Höfuðborgin afskipt

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.