Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.06.1995, Blaðsíða 8
8 WtKtMWW Mi&vikudagur 21. júní 1995 Spjallab innan um skóna. Akureyri: Tímamyndir Pjetur Sumarbragur að fær- ast yfir Dyttab ab hjá KEA. Eftir erfiðan vetur norðan- lands er sumarið smám sam- an að færast yfir. En sjaldan er ein báran stök, því sam- fara hlýindum hafa vatna- vextir verið miklir. Pjetur Sigurösson ljósmyndari var á ferö á Akureyri á dögun- um, og eins og sjá má á myndunum sem hann tók er ab komast sumarbragur á bæinn. ■ Menn hittast gjarnan hjá honum Ara Björnssyni (lengst til hcegri) í Ávaxtavagninum, sem stabsettur er í Rábhúsgötunni, og spjalla þar saman. Stöbumœlaverbir þurfa ab sinna skyldum sínum norban heiba eins og sunnan, og eigandi þessa jeppa hefur greinilega svikist um ab borga í mælinn. Þessar þrjá norbanmeyjar hittust á Rábhústorginu til ab ræba landsins gagn og naubsynjar, reyndar vib fjórba mann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.