Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 11
OQT ÍIiVí r nrns: v • r : Laugardagur 1. júlí 1995 11 Aöalsteinn Guöjohnsen, rafmagnsveitustjóri í Reykjavík, gagnrýnir Landsvirkjun harölega: Enginn arður og áhrif borgar eru of lítil Áhrif Reykjavíkurborgar á starfsemi Landsvirkjunar eru óe&lilega lítil, mi&aö vi& eignarhlut borgarinnar í fyr- irtækinu. Aö sama skapi eru áhrif ríkis í rekstri fyrirtækis- Bakkafjörbur: Þorskur á línu vænni en í fyrra Kristinn Pétursson hjá Gunn- ólfi hf. á Bakkafir&i segir aö þorskurinn sem veiöist á Iínu þar eystra sé vænni en í fyrra. Á sí&asta ári varö veruleg aukning á krókabátum sem lög&u upp hjá fyrirtækinu en þa& grei&ir 77 krónur fyrir kílóiö af þorskinum sem er verka&ur í salt. Fram til þessa hefur fyrirtækiö greitt eitthvab lægra verð fyrir þorsk í salt yfir sumartímann, en að sögn Kristins hefur engin verðlækkun orðib ennþá. ■ ins meiri en eign þess gefur tilefni til. Þetta er mat Aðal- steins Gu&johnsen, veitu- stjóra Rafmagnsveitu Reykja- víkur, og kemur þetta fram á rekstrarskýrsiu veitunnar fyrir sí&asta ár. Rekstur Rafmagnsveitu Reykjavíkur skilaði í fyrra 342 millj. kr. hagnaði. 415 millj. kr. arður var greiddur til borgar- sjóðs og er mismunurinn, 73 millj. kr., færður inn sem eigib fé. Aðalsteinn Guðjohsen segir að orkufyrirtæki ríkis og sveit- arfélaga starfi ekki á grundvelli jafnréttis. Það stafi af ívilnun- um í arögreibslum, þvingunar- ákvæðum í lögum, yfirtöku lána og mismunun í niður- greiðslum á raforkuverði. í krafti óréttlátra laga haldi ríkið óeölilegum áhrifum sínum, auki umsvif stöðugt og velti kostnabi yfir á notendur á orkuveitusvæbum sveitarfé- laga. Hvetur Aðalsteinn til að stofnað verbi sérstakt fyrirtæki um orkuflutning í landinu, en fyrirkomulag orkudreifingar í héraði verði áfram með svip- uðu sniði. Hlutur Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Landsvirkjun er í dag metinn á 11,6 milljaröa kr. og fæst enginn arður af honum greiddur, en borgin gerir aftur á móti háa arðkröfu til Raf- magnsveitunnar. Þetta segir Aðalsteinn Guðjohnsen gera það að verkum að almennur rekstur veitunnar verði einn og sér' að standa undir greiðslu arðs til borgarsjóðs. ■ Blaöaútgáfa fer í vélsmiöjuna Stœrsta tímaritaútgáfa landsins, Fróöi hf., áöur Frjálst framtak hf., er 25 ára um þessar mundir. Á sama tíma flytur Fróöi ásamt Frjálsu framtaki, sem er eignasýslufyrirtœki Magnúsar Hreggviössonar, í fyrrum vélsmiöju Héöins hf. aö Seljavegi 2 í Reykjavík. Myndin var tekin þegar Fróöi og móöurfyrirtœki þess voru flutt vestast í vesturbœinn. Samherji hf. á Akureyri kaupir Helgu 2 RE og selur og úreldir þrjú skip í staöinn: Starfsmönnum fækkar um 20-30 Eyjafjöröur: Mikið tjón í aurskriðu Verulegt tjón var& í fyrrakvöid vi& bæinn Þormó&ssta&i í Söl- vadal í Eyjafir&i þegar 500 til 600 metra breiö aurskri&a féll á litla virkjun og ræktaö land þar. Bændur á Þormóbsstöbum, Egill Þórólfsson og Petrea Hall- mannsdóttir, hafa yfirgefið jörð sína og lögregla bannar allar mannaferðir um Sölvadal af ör- yggisástæöum. Þau gistu á næsta bæ, Gnúpufelli, í fyrrinótt. Ab sögn Daníels Pálmasonar bónda þar hefur það áður gerst að skrið- ur eða jarðföll falli á þessum slóðum. Þab gerðist síðast árib 1949 og þá varð tjón nokkuð. Ekki náðist tal ábúendum á Þor- móðsstöðum í gær. í hlýindum norðanlands síð- ustu daga hefur nokkuð losnað um skriður. Ab sögn lögreglu er nú beðið eftir að aftur kólni í vebri, en þá er vonast til þess að hætta á skriðuföllum minnki. ■ Þorsteinn Viihelmsson hjá Samherja hf. á Akureyri býst viö aö starfsmönnum fyrir- tæksins muni fækka um 20- 30 í framhaldi af þeirri ákvöröun fyrirtæksins a& kaupa Helgu 2 RE af Ingi- mundi hf. og selja og úr- eldra þrjú skip í staöinn. Þegar hefur verið tekin ákvörðun um að selja og úr- elda skipin Nóa og Oddeyrina en óvíst er hvort þriðja skipið verður Hjalteyrin eða Stokks- nesið. Með tilkomu Helgu 2 í flota Samherja, en skipið verð- ur afhent fyrirtækinu í sept- ember nk., haslar það sér völl á sviði nótaskipa í fyrsta skipti. Sala Ingimundar hf. á Helgu 2 RE og aflahlutdeild hennar í lobnu til Samherja er m.a. lið- ur í þeim áformum fyrirtæks- ins að einbeita sér í auknum mæli að rækjuvei&um, en þaö hefur verið að afla sér aukinna aflaheimilda í rækju á undan- förnum misserum. Jafnframt er Ingimundur hf. að láta smíða fyrir sig nýtt rækjuskip í Noregi sem afhent verður í júní á næsta ári. Nýja skipið í Samherjaflot- anum er útbúið til loðnu- og togveiba og því fylgir aflahlut- deild í loðnu, eða sem nemur 3,6% af úthlutuðum afla. Þá er einnig um borð í Helgu 2 bún- aður til frystingar á rækju og fullvinnslu bolfisks. Skipið er tæplega 800 brúttórúmlestir aö stærb, 52 metrar að lengd og 12,5 m. að breidd og meb 3 þúsund hestafla aðalvél. ■ JÓNSMESSUHAPPDRÆTTI Þjóðfélag án þröskulda SJALFSBJARGAR Vinningaskrá 24. júní 1995 Bifreið, Subaru Legacy, að verðmæti kr. 2.286.000 47474 Ferð með Úrval/Útsýn að eigin vali, hver kr. 120.000 70 7750 12267 21921 36838 47357 60148 1265 8111 15261 26841 39408 52623 61555 4478 9083 17187 30858 40990 53464 69553 7119 9120 17974 33864 45582 55508 75282 7262 9969 18931 34431 46292 56514 Gasgrill hjá versl. Útálíf eða úttekt að eigin vali á kr. 20.000 1227 10116 18357 28191 36701 46925 57338 * 65472 1361 10312 18531 29041 37417 47017 58140 65591 1588 10522 18978 29130 38504 47039 58207 67523 2398 10714 19182 29845 40186 47933 58395 69212 2859 10980 19393 29985 40324 49062 58624 70726 2911 11081 19826 30227 40340 49139 58743 71266 3013 11090 20146 30467 40508 49193 58767 71705 3820 11419 20917 30692 40779 50099 59044 71816 4022 11833- 21252- 31089 41124 50242 59704 72102 4216 13002 22323 31327 41312 50248 59769 72340 5883 13066 22474 31356 ' 41594 50794 59938 72883 6003 13137 22780 31573 42176 52547 60446 73291 . 6258 13808 23097 32178 42661 52963 60551 73544 6398 14088 24045 32891 42982 53336 61100 74312 7711 14746 24086 33535 43071 53441 61135 74640 7933 15406 25129 33771 43993 53851 61367 74735 7945 15939 25257 33796 45276 54113 61981 74847 8323 16680 25775 34307 45336 54343 62094 74928 9128 16793 25968 34485 45762 55173 63295 75696 9172 17362 26352 34655 46518 55616 63712 9203 17825 26931 35206 46706 55750 63969 9279 17956 27577 35501 46819 55879 64544 9629 18075 27935 35878 46885 56366 64641 9645 18263 28097 36657 46919 57066 64995 'V UTBOÐ F.h. Gatnamálastjórans í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í verkið: ELLIÐAVOGSRÆSI, fyrir Kleppsskaft. Helstu magntölur eru: u.þ.b. 8.000 m3 u.þ.b. 1.000 m3 u.þ.b. 8.000 m3 u.þ.b. 300 m u.þ.b. 480 m Lokaskiladagur verksins er 1. júní 1996. Útbobsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og me& þriðjudeginum 4. júlí, gegn kr. 10.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 13. júlí 1995, kl. 14:00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Gröftur Sprengingar Fyllingar 1.600 mm ræsi 1.400 mm ræsi m mi m 'V FORVAL Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, fyrir hönd Hitaveitu Reykjavíkur, áformar að bjóða út einangrun og frágang sam- skeyta á hlífðarkápum hitaveitupípna. Útbo&iö veröur lokaö aö undangengnu forvali. Hlífðarkápurnar, sem ganga skal frá, eru plastpípur, PEH 90 mm til 400 mm í þvermál. Gengib er frá samskeytunum ofan í skur&i eftir að a&rir verktakar hafa lokið vi& aö sjóða saman stál- pípur. Vinnusvæöiö er á öHu veitusvæ&i Hitaveitu Reykjavíkur. Lög& er áhersla á a& væntanlegir bjóðendur hafi reynslu af verkinu, þar sem ger&ar eru miklar og stö&ugar gæ&akröfur. Hinsvegar er ekki nauðsynlegt að bjóöendur hafi áöur unniö samskonar verk og hér um ræðir. Starfsmenn verktaka þurfa ab Ijúka námskeiðum í einanqrun oq frágangi samskeyta áöur en vinna hefst. Forvalsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum 4. júlí 1995, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Forvalsgögnum skal skila á sama sta& fyrir kl. 16:00, miðvikudaginn 12. júlí 1995. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Simi 25800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.