Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 24

Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 24
Laugardagur 1. júlí 1995 Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Horfur á landinu í dag: Norðvestlæg átt( yfirleitt kaldi. Vib vestur- og norðurströndina veröur skýjað meb köflum en léttskýjaö annars staöar. Hiti veröur á bilinu 7 til 21 stig, kaldast á annesjum nor&anlands en hlýjast í innsveitum austan til. • Horfur á sunnudag: SFremur hæg vestan og nor&vestan átt. Skýj- aö viö nor&ur- og vesturströndina en annars léttskýjaö ví&ast hvar. Hiti 8 til 20 stig, hlýjast austan og su&austan lands. • Horfur á mánudag: Vestlæg eöa breytileg átt, víöast kaldi. Skýjaö a& mestu og ví&a dálítil rigning sí&degis. Hiti 9 til 17 stig, hlýjast aust- an lands. • Horfur á þri&judag: uölæg átt og súld eöa rigning með köflum suðvestan og vestanlands en annars vestlæg eöa breytileg átt og ví&a bjartvi&ri. Hiti 9 til 20 stig, hlýjast austan og norðaustan lands. Ekkert eftirlit meö snefilefnum sem kunna aö finnast í krœklingi í Hvalfiröi: Eitraðir eða ekki? Gubjón Atli Aubunsson, deild- arstjóri snefilefnadeildar hjá Rannsóknarstofnun fiskibn- abarins, segir ab ekkert eftirlit sé meb því um þessar mundir ab kræklingur, sem menn tína gjarnan í Hvalfirbi, kunni ab vera eitrabur. Skortur á fjár- veitingu hamli rannsóknum, sem æskilegar væru til ab tryggja öryggi þeirra sem tína skelfisk og krækling til eigin viburværis. Snefilefni í þörungum hafa verið í umræöunni um skeið en þau eru oft undanfari eitrunar í skelfiski og kræklingi aö sögn Guðjóns. „Fiskistofa og Hollustuvernd hafa lögsögu með þessum mál- um og þar vildu menn gjarnan sinna þessum málum betur en til þess skortir fé. Það þarf að gera eitthvað fyrir almenning sem er að tína krækling og skel- fisk." Guðjón segir að til standi aö fylgjast með Hvalfirðinum og Hvammsfirðinum í haust en þangað til verði ekkert gert."Þær rannsóknir munu fara fram vegna þess að hagsmunaaðilar úr iðnaðinum þurfa á því að halda vegna útflutnings. En engir fjármunir hafa veriö lagö- ir til hliðar sérstaklega vegna al- mennings. „Ég tel að þetta tvennt þyrfti aö fara saman, hagsmunir ibnaðarins og al- mennings." Rannsóknir á snefilefnum eru kostnaðarsamar og kalla á mikla vinnu. En er ekki ástandið óvið- unandi fyrir almenning eins og því er háttað nú? „Ég tel ab það væri a.m.k. mjög æskilegt ef menn gætu far- iö áhyggjulausir upp í Hvalfjörð eða á aðrar kræklinga- og skel- fiskslóðir og tínt sér skelfisk til eigin viburværis og ánægju. En svo er í raun ekki, eins og mál- um er háttab nú." Undirbúningur stendur,^ sem hœst fyrir víkingahátíöina miklu í Hafnarfiröi, sem hefst í nœstu viku. Búist er viö allt aö 500 erlendum gestum sem taka þátt íýmsum uppákomum tengdum hátíöinni. Á dagskrá veröa siglingar, fyrirlestrar, leiksýningar, giftingar í anda ásatrúarog margt fleira. Segir Rögnvaldur Guömundsson, framkvœmdastjóri hátíöarinnar, aö reynt sé aö finna hœfilega blöndu gamans og alvöru. I tvennum skilningi er þungt aö lofta; annarsvegar aö skipuleggja og koma á legg jafn stóru verkefni sem heilli víkingahátíö og hinsvegar aö bisa viö þunga steina, líkt og fornmenn þurfu aö gera. Á myndinni eru til vinstri Rögnvaldur Guömundsson framkvœmdastjóri hátíöarinnar og Lars Bœk Sörensen sem er ráögjafi viö framkvœmdina. Tímamynd: cs. Byrjabur ab skrifa ævisögu Verkfalli yfirmanna á kaupskipum frestaö til 1. ágúst nk.: Einars Benediktssonar Guðjón Fribriksson, sagnfræb- ingur og rithöfundur, heldur hér á nýjustu bók sinni sem heitir „Indæla Reykjavík — 6 gönguleiðir um Þingholt og sunnanvert Skólavörðuholt". Þessari bók eru gerö skil á bls. 18, en það sætir líka sérstökum tíðindum að Guðjón er farinn að vinna ab nýrri ævisögu sem fyrirsjáanlega verður mikið verk. Þab er ævisaga Einars Benediktssonar og er þess að vænta að hún veki ekki minni athygli en ævisagan um Jónas frá Hriflu sem út kom í þremur bindum fyrir nokkrum árum. Guöjón Fríöriksson sagnfrœöingur. Launahækkun yfir- manna 11,4 -13% Samningar tókust í kjaradeilu yfirmanna á kaupskipum á fjórba tímanum í fyrrinótt og í framhaldi af því var verkfalli þeirra frestab til 1. ágúst nk. Þá á ab liggja fyrir niburstaba ; allsherjaratkvæbagreibslu yf- irmanna um samninginn. Gublaugur Gíslason, fram- kvæmdastjóri Stýrimannafé- lags íslands, segir ab mebal- launahækkun samningsins sé um 11,4% en þegar allt er talib Tittlingur af búrhveli sem rak viö Hóla í Öxarfjaröarhreppi sútaö- ur í leöur hjá íslenskum skinnaiönaöi á Akureyri: Rebur hvala mjög eftirsóttur í lebur Frægt varb fyrir skemmstu þegar þrjá búrhvali rak vib Hóla í Öxarfjarbarhreppi. Út af rekanum spunnust deilur um meintan þjófnab hval- skurbarmanna sem ef til vill enda meb málferlum eins og kunnugt er. Enn fremur voru deildar meiningar um hvort kjötib af búrhvalnum væri ætt. Enn eru afurðir hvalanna í sviðsljósinu og nú er það titt- lingur. Engum dylst að hann sé óætur en meiningin er að súta hann í leður og mun ís- lenskur skinnaiðnaður á Ak- ureyri taka að sér verkið. Ónefndur einstaklingur bar í gær upp þá beiöni vib ÍS að tittlingur af einum búrhvaln- um í Öxarfjarðarhreppi yröi sútaður í leöur. Verður orðið við beiðni hans, enda segir Haraldur Sigurjónsson, efna- fræðingur hjá IS, að forhúðir búrhvala séu mjög gott hrá- efni í leður og sérlega eftirsótt fyrir mýkt sína. Ekki náðist í eiganda for- húðarinnar í gær en Haraldur segir þetta eftirsótt hráefni. „Hvalaforhúðir þykja mjög fínt leður í Japan. Þetta eru metra stykki." Þetta veröur í fyrsta sinn sem íslenskur skinnaiðnaður verður við þessari óvenjulegu beiðni en Haraldur telur eng- in tormerki á vinnslu titt- lingsins. Forhúðin verbur sett í þar til geröan vökva og svo verður þetta skafiö og sútaö. „Hann spurði hvort ég vildi aö hann skæri upp hólkinn og hreinsaði innan úr eba hvort hann ætti að senda mér hann í heilu lagi. Ég bað hann.vin- samlegast að flá sjálfur kvik- indið og skafa innan úr fit- una." Haraldur segir ab þegar Hvalstöðin var og hét í Hval- firöinum hafi Japanir flegið hvalatittlinga og sútað for- húðirnar heima fyrir. má áætla ab ab hækkunin sé um 13% á samningstímanum, sem er til ársloka á næsta ári. Fljótlega eftir að skrifað var undir samninginn í Karphús- inu, með fyrirvara um samþykki félagsmanna, leystu fyrstu kaupskipin landfestar og í gær- morgun fór Vestmannaeyjaferj- an Herjólfur, sem stöðvaðist að- eins í tvo daga, í sína venju- bundnu áætlun á milli lands og Eyja. Framkvæmdastjóri Stýri- mannafélagsins segir að menn séu í það heila tekið ekkert sér- staklega hrifnir yfir þeim árangri sem samningurinn felur í sér. Aftur á móti hefðu menn metiö það svo í fyrrinótt að ekki verði meiru náð aö sinni. Atkvæði um samninginn verða greidd sam- eiginlega en ekki í sérhverju fé- lagi fyrir sig. En að samningnum standa stéttarfélög skipstjóra, stýrimanna, bryta og matsveina. Enginn sérstakur kynningar- fundur verður haldinn um samninginn í félögunum heldur fær hver félagsmaöur samning- inn sendan heim ásamt kjör- gögnum. Verði samningurinn hinsvegar felldur skellur á verk- fall yfirmanna strax þann 1. ág- úst nk. Kjarasamningurinn er sagður vera á sambærilegum nótum og vikugamall kjarasamningur starfsmanna í álverinu í Straumsvík. Þá er í samningnum sérstök viljayfirlýsing stéttarfé- laganna um samstarf í framtíð- inni um gerð kjarasamninga, verkfallsboðun og um atkvæða- greiðslu um samninga. Þarna, eins og í álsamningnum, em settar á blað þær samskiptaregl- ur sem verið hafa í reynd á milli stéttarfélagana. Af hálfu at- vinnurekenda var þetta atriði nánast sett sem skilyrði fyrir kauphækkun samningsins. Þá fylgir samningnum sérstök bók- un þess efnis að ef til ágreinings kemur um kaup og kjör áhafna á hentifánaskipum í eigu íslenskra kaupskipaútgerða, þá verði sá ágreiningur leystur fyrir íslensk- um dómstólum. ■ RAFSTÖÐVAR Dísel-bensín- traktorsdrif Trakt- orsdrif Skútuvogi 12A - Sími 581 2530

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.