Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 23

Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 23
Laugardagur 1. júlí 1995 ■K—t._ Hwumjw 23 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR SÆM SAM\ l i( 1» I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 DIR HARD WITH A VENGEANCE MKWIIS JBBffBB SáifiLMSSi THWKFfiST LOOK flLIVE DIEHARÐ jrn STRAKAR TIL VARA Sýnd kl. 4.50 og 9. FJÖR í FLÓRÍDA Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. ED WOOD Antonio Banderas og Sarah Jessica Parker fara á kostum í þessari grátbroslegn gamanmynd! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3 sýningar sunnudag LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. SAGAN ENDALAUSA 3 Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. ÞYRNIRÓS Sýnd kl. 3. Verð 450 kr. BlðHÖLL ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 89ð0 DIE HARD WITH A VENGEANCE œwus jbbíyssks saaausosai I BRAÐRI HÆTTU THINKFAST LOOK ALIUE HftRO Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. HINIR AÐKOMNU Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20. BRADY FJÖLSKYLDAN They'rc Back To Savc America From The '90s. Sýnd kl. 11. RIKKI RÍKI Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. FYLGSNIÐ WurrMMttri&tWOafciinl. AmTmKMtv r - ;.....t HASKÓLABIO Slmi 552 2140 Aleinn, særður og hundeitur verður hann að fylgja eigin eðlisávísun tl að sigrast á illræmdum morðingja sem er fast á hælum hans. Christopher Lambert (The Highlander) og John Lone (The Shadow). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. HEIMSKUR HEIMSKARI Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Ef þú hefðir elskað 1500 konur, myndir þú segja kærustunni frá því? Johnny Deep og Marlon Brando, ómótstæðilegir í myndinni um elskhuga allra tíma, Don Juan DeMarco. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HUNTED Sími 551 6500 - Laugavegi 94 ITTL „Þetta er ein albesta kvikmynd ársins!" Sýnd kl. 6.55 og 9. ÓDAUÐLEG ÁST Sýnd kl. 6.50. B.i. 12 ára. VINDAR FORTÍÐAR Sýnd kl. 4.45 og 11.15. B.i. 16 ára. Síð. sýn. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temurea Morrisson. ★★★★ Rás 2. ÓTH. ★★★1/2 Mbl. SV. ★★★1/2 DV. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. KÚLNAHRÍÐ Á BROADWAY r» r\ Sýndkl. 5, 7, 9og11. Sýnd kl. 3 og 5 . V. 400 kr. kl. 3. ÞYRNIRÓS „HIDEAWAY" er mögnuð spennumynd. Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3 og 5, verð 450 kr. ÞUMALÍNA M/ísl. tali. Sýnd kl. 3. V. 400 kr. ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 FORSÝNING: WHILEYOU WERE SLEEPING SfVNDRA ntíUDCK HIU. KYNLÍFSKLÚBBUR í PARADÍS Dan Akroyd, Rosie O'Donnell, Dana Delany, Paul Mercurio, Stuart Wilson og Iman koma hér í geggjaðri grínmynd eftir sögu Anne Rice (Interview with the Vampire). Myndin segir frá tveimur löggum sem þurfa að fara í dulargervi á kynlífsparadísareyjuna Eden... og þar er ekki nóg að veifa bara löggumerkinu!!! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. Sýnd í A-sal kl 9. HÚSBÓNDINN Á HEIMILINU Sýnd kl. 3, 5,7 og 11. LITLU GRALLARARNIR Sýnd kl. 3. Verð 400 kr. WORLD NEWS HIGHLIGHTS seoul — Rescue workers digging thro- ugh the rubble of a Seöul department store said they had seen scores of de- ad bodies in the rubble and expected the final toll to exceed 150. More than 24 hours after the five-storey Sampoong Department Store collaps- ed like a house of cards, the official toll stood at 63, with 246 people missing. State television, which has so far proved accurate, put the curr- ent toll at 95, with nearly 1,000 injur- ed. At least six people have been loc- ated alive more. sarajevo — Bosnia's Moslem-led go- vernment broke with United Nations special envoy Yasushi Akashi in anger over his alleged appeasement of its Serb foes. As Bosnian Serb shelling killed four people in Sarajevo and also hit the U.N. military compound, the local news agency ONASA quoted go- vernment minister Hasan Muratovic as saying: „We do not speak to Akashi any more. Akashi is dead for us ... we won't have anything more to do with him." zagreb — Bosnian Vice President Ejup Ganic was seriously injured in a car accident in southern Bosnia, a doctor at the Spiit hospital told Reuters. bonn — The German parliament vot- ed by a clear majority to send soldiers and fighter aircraft to support U.N. peacekeepers in Bosnia in what could be Germany's first foreign combat mission since World War Two. paris — The United States and its Eur- opean allies are heading for a serious confrontation over Bosnia which co- uld lead to a withdrawal of U.N. peacekeepers without NATO military help, a senior French defence official said. seoul — South Korea cancelled deli- veries of rice to the communist North, saying Pyongyang would have to apologise for forcing a South Kore- an ship on an historic voyage to raise a Northern flag when in port. tokyo —Japanese authorities began formal moves aimed at breaking up the doomsday cult accused of carry- ing out the Tokyo subway gas attack. TOMMY KALLINN Jæja, gott fólk, sumarið er komið og tími til kominn að leggja fýlusvipinn á hilluna og dusta rykið af gamla hrossahlátrinum. Ef þessi kemur þér ekki í stuð er eitthvað að heima hjá frænda þínum!!! TOMMY KALLINN er sá allra vonlausasti. Fylgist með slöppustu en jafnframt ótrúlegustu söluherferð sögunnar. Einhver pissar á rafmagnsgirðingu, líkamspartar brenna, ástin logar og smellubindi komast aftur í tísku. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. BRUÐKAUP MURIEL Muriel þráði ekkert heitar en að gifta sig. Það vantaði bara eitt... brúðguma. Muriel situr alla daga inni í herbergi, hlustar á ABBA og dreymir um að giftast riddara á hvítum hesti. Og þegar hann kemur ekki grípur hún-til örþrifaráða... Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi undanfarnar vikur. Skelltu þér á hlátursprengju sumarsins. Veislan stendur eins lengi og gestir standa i lappirnar af hlátri!!! „Svellandi gamanmynd...tröllfyndnar persónur vega salt í frumlegu gamni...fersk mynd. ★ ★★ Rás 2. ÓTH. „Gæða kvikmynd“ ★ ★★ DV. H.K. Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10. EXOTICA » .... Dulúðug og kynngimögnuð kvikmynd frá kanadiska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alltaf með sömu stulkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn ahuga á þessari stúlku? Svariö liggur í óhuggulegri og sorglegri fortiö mannsins. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. LA MACHINE Ógnvekjandi spennumynd með Gerard Depardieu í aðalhlutverki. Leikstjóri Francois Dupeyron. Sýnd kl. 9.10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýningar. ROB ROY Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11. Bönnuð innan 16ára. STAR TREK Sýnd kl. 5 og 11. Síðustu sýningar. SKOGARDYRIÐ HUGO Sýnd kl. 5. Síðustu sýningar. I GRUNNRI GROF "'PULP FICTI0N' FANS TAKE N0TE! Havc I Col A Movie For You. II Has Funny Bad Cuys, Graphic Violence, Protanily, A Hinl 0Í Sexualily, And Dark, Dark Humor.'' - ».«l M.Hhrwv NFWSfJAY jj Thx 0 , % % f f Whal’s a little murder among fnends? ShöMow Þrír vinir auglýsa eftir herbergisfélaga og sjá ekki eftir valinu. En þegar sá fjóröi finnst dauður í herbergi sínu og þríeykiö stendur uppi meö tösku fulla af peningum fara taugarnar aö bila... Aðalhlutverk: Kerry Fox, Christopher Eccleston, Ewan McGregor, Keith Allen. Leikstjóri: Danny Boyle. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LITLAR KONUR Taktu þátt i spennandi kvik- myndagetraun. Verðlaun: Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós. STJÖRNUBÍÓLÍNAN SÍMI 904 1065 VERÐ KR. 39,90 MÍN. Tilboö: Langur laugardagur 350 kr. á allar myndir í dag laugardag. Sími 551 9000 Regrjboginn frumsýnir rómantisku gamanmyndina JÓNSMESSUNÓTT ‘An Insatiably Romantic And Exuberantly Witty Film," - ik.ll turk. IOi ANGtm MACAÍINJ ctlian liawLc julic tlolpy Before , SUNRISE Aðalhlutverk: Ethan Hawke (Reality Bites) og Julie Delpy. ★★★ ...Iftil perla, smámynd sem gengur í flesta staði óvenju vel upp og hittir mann beint í hjartastað. (Hawke og Delpy) eru bæði trúverðug og heillandi...Handritið er af óvenju góðum toga...Ekki aideilis ónýt þeim sem eru blessunartega ástfangnir, eða þeim eldri til upprifjunar þessara töfratíma þegar „eldur logaði á hverjum fingri". S.V Mbl. ★★★Persónumar em Ijóslifandi og eðlilegar og umfram allt tmverðugar, þökk sé einnig frábærri túlkun þeirra Ethan Hawkes og Julie Delpy... í heildina er þetta ... hin . besta mynd. G.B. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. EITT SINN STRÍÐSMENN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.