Tíminn - 01.07.1995, Blaðsíða 12
12
Laugardagur 1. júlí 1995
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
UTLOND
Barnaþrœlkun víöa aflétt vegna þrýstings frá neytendum:
Börnin hrakin úr
öskunni í eldinn?
Mannréttindasamtök hafa
undanfarib lagt mikla áherslu
á að stöbva barnaþrælkun,
sem er mjög algeng víba um
heim. Hins vegar er ekki allt
sem sýnist í þeim efnum.
Barnahjálp Sameinubu þjób-
anna hefur bent á ab stundum
er þab ekki alslaemt ab börn
stundi vinnu, þab getur þvert
á móti verib naubsynlegt og
æskilegt í fátækum fjölskyld-
um sem þurfa ab nota öll ráb
til ab hafa í sig og á.
Víða í Asíu, Afríku og róm-
önsku Ameríku vinna milljónir
barna, allt nibur í sex ára göm-
ul, baki brotnu langan vinnu-
dag fyrir lítil eða jafnvel engin
laun. Fyrir vikib verða þau af
skólagöngu ab mestu eba öllu
leyti, og þessi börn geta ekki
notið þess að leika sér og þrosk-
ast á eðlilegan hátt eins og önn-
ur börn.
Sum þessara barna vinna að
vísu með foreldrum sínum og
systkinum á bæjum eöa í fjöl-
skyldufyrirtækjum. Önnur eru
seld í nauðungarvinnu af ýmsu
tagi. Og svo eru milljónir sem
vinna í verksmiðjum og á verk-
stæðum þar sem framleiddar
eru vörur sem á endanum eru
seldar í búöum í Evrópu og
Bandaríkjunum.
Undanfariö hafa neytendur á
Vesturlöndum í síauknum mæli
látið til sín heyra og látið mót-
mæli sín dynja á evrópskum og
bandarískum fyrirtækjum sem
uppvís hafa orðið að því að not-
færa sér barnavinnu í þróunar-
löndunum til þess að geta boðið
upp á lægra verð á vörum sín-
um heima fyrir. Og mótmælin
hafa víða skilað árangri. Fyrir-
tæki hafa mörg hver látið und-
an þrýstingnum og ýmist hætt
starfsemi sinni í þeim löndum
þar sem barnaþrælkun er tíðk-
uð, eða jafnvel tekið fmmkvæð-
ið og sett fram ströng skilyrði
um aö börn verði ekki látin
vinna við framleiðslu á vörun-
um. Þetta eru þekkt fyrirtæki á
borð við Levi Strauss, Nike, IK-
EA og C&A.
í ársskýrslu Sameinuðu þjóð-
anna, sem nýlega kom út, var
hins vegar skýrt frá því að ekki
er öll vinna barna jafnslæm.
Þótt hryllingssögur af slæmum
aðbúnaði og illri meðferð séu í
mörgum tilvikum sannar, er
þaö þó ekki algilt. „Ekki eru öll
börn sem vinna misnotuð, og
það er ekki svo að öll vinna sem
börn inna af hendi valdi þeim
skaða," segir í ársskýrslu Barna-
hjáipar Sameinuðu þjóðanna.
Bangladesh er eitt af fátæk-
ustu löndum heims. Frá því
1990 hefur landsmönnum tek-
ist að nánast tvöfalda útflutn-
ing sinn á fötum og vefnaöar-
vörum til Bandaríkjanna. Út-
flutningurinn til Bandaríkjanna
nemur nú um 45 milljörðum ís-
lenskra króna. Staðreyndin er
hins vegar sú að í vefnaðarvöru-
iðnaði landsins hafa starfað um
50.000 börn. Vegna þrýstings
frá Bandaríkjunum hafa síðustu
tvö árin u.þ.b. 30.000 börn ver-
ið látin hætta störfum í vefnaö-
arvöruiðnaðinum. „Þetta olli
börnunum og fjölskyldum
þeirra miklum efnahagserfið-
leikum," segir í skýrslu Barna-
hjálparinnar.
Samkvæmt upplýsingum frá
París — Reuter
Herve de Charette, utanríkis-
rábherra Frakklands, sagbi frá
því í gær, í vibtali vib franska
dagblabib Le Parisien, ab hann
væri ab mynda nýjan stjórn-
málaflokk.
De Charette hefur til þessa ver-
ib meblimur í Repúblikana-
flokknum, sem er annar tveggja
stærstu flokkanna í Franska lýð-
bresku hjálparstofnuninni Oxf-
am hefur einungis lítill hluti
þessara barna farið aftur í skóla
eftir aö þeim var sagt upp starfi,
eins og mannréttindafrömuð-
irnir hafa þó væntanlega ætlast
til, heldur hafa þau flest farið í
önnur störf, yfirleitt mun
hættulegri og erfiðari, svo sem
við logsuðu, og mörg hafa hrak-
ist út í vændi.
Bamahjálp Sameinuðu þjóð-
anna og Alþjóðlega vinnumála-
ræðisbandalaginu (UDF), og mun
nýi flokkurinn einnig verða í
bandalaginu.
Meirihluti Repúblikanaflokks-
ins studdi Edouard Balladur í for-
setakosningunum nýverið, en
nýi flokkurinn er einkum ætlab-
ur þeim meðlimum Repúblikana-
flokksins sem studdu Chirac og
telja sig því ekki eiga samleið
með stuðningsmönnum Ballad-
stofnunin (ILO) létu í fyrra gera
rannsókn á atvinnu barna, og
þar er tekið í sama streng. Með-
al annars var þar komist ab
þeirri niburstööu ab „lækningin
á barnavinnu var verri en sjúk-
dómurinn." Aöstæður barn-
anna voru yfirleitt mun verri
eftir að þau hættu aö vinna
heldur en á meðan þau héldu
starfi sínu.
Byggt á The Economist
urs innan Repúblikanaflokksins.
De Charette sagðist þó munu
verða áfram meðlimur í Repú-
blikanaflokknum, jafnvel eftir að
nýi flokkurinn hefur verib stofn-
aður. „Ég gekk í flokkinn þegar
hann var stofnaöur. Ég hef fullan
rétt og mér ber skylda til þess að
segja mína skoðun á því hvernig
þessi pólitíska fjölskylda hefur
þróast," sagði de Charette. ■
Utanríkisráöherra Frakklands:
Stofnar nýjan mibjuflokk
Kynslóbabiliö brúab:
Hróarskelduhátíöin sigrar heiminn
Elvis Costello.
róarskelduhátíbin eba
Roskilde Festivaien er
haldin í 25. skiptib nú
um helgina. Og ég er ekki þar.
Hátíbin var haldin í fyrsta
skiptib sumarib 1971, tveimur
árum ábur en pabbi og
mamma komu í fyrsta skiptiö
til Danmerkur. Roskilde
Festivalen hefur sigrað tímann
og hátíöin, sem lengi vel var
ekki ósvipub risastórri ís-
lenskri verslunarmannahelgi,
er orbin stofnun og eitt helsta
nafnib í rokk- og poppheimi
Evrópu.
Fyrir einu og hálfu ári haffji ég
ekki minnstu hugmynd um það
hvað Roskilde var og Hró-
arskelda sagði mér ekki mikib
meira. Þaö hjálpaði lítið að vera
fædd í Danmörku, enda flutti ég
þaban abeins eins árs gömul,
sumarið sem Bob Marley söng
fyrir Hróarskeldugesti. Rokk-
gúrúinn Peder Bundgaard segir
að sá, sem ekki hafi veriö á þess-
um sögufrægu hljómleikum, hafi
ekki verið á Roskilde Festivali.
í byrjun árs 1994 spurði dönsk
vinkona pabba og mömmu
hvort ég vildi vinna í eldhúsinu
hjá sér á Roskilde Festivalinu.
Hún hafði séð um það undanfar-
in ár að matreiða ofan í þá, sem
unnu að undirbúningi tónlistar-
hátíbarinnar, og var eidhúsið
kennt við hana og kallað Stines
Kantine.
Ég var fljót að kynna mér allt
um Roskilde Festivalen eftir að
hafa tekið boði Stine, eða
þannig. Ég sagði öllum sem ég
þekkti og mörgum sem ég þekkti
ekki, að ég væri að fara ab vinna
á Roskilde Festivalinu. Ef einhver
hváöi, spurði ég forviba: Hvað
ereda, veistu ekki hvað Roskilde
er?
Hróarskelduhátíöin
1994
Eftir púl og basl í heilar tvær
vikur áður en hljómleikahátíðin
byrjaði, var stóra stundin runnin
upp. Fólkið streymdi þúsundum
saman inn á svæðið, sem viö
höfbum verið ab basla á.
Stemmningin var æbisleg. Ég
hlakkaði til að sjá Race Against
the Machine, sem ég hafði misst
af þegar þeir spilubu heima á ís-
landi, og Björk, sem ég hafbi ekki
séð á hljómleikum síðan ég bjó í
Berlín fyrir nokkmm ámm.
En skyldan kallaði og ég missti
af Björk af því aö ég varð aö
vinna. Ég var næstum því fegin,
af þvi ab trobningurinn var svo
mikill. Mörg þúsund manns
urðu ab sætta sig vib ab standa
fyrir utan tjaldiö, sem var allt of
Iítið fyrir Björku. En ég sá Race
Against the Machine, sem vom
æðislegir, og fullt af öbmm
hljómsveitum, góðum og ekki
góðum. Þab skipti líka ekki
mestu máli. Mér fannst ég vera
aö upplifa stemmninguna á
Woodstock.
Á næturnar var kveiktur varð-
eldur (þótt það væri bannað) og
fólk barði bumbur og tómar
tunnur og allt mögulegt annað
sem heyrðist í. Hver dagur baub
upp á margar hljómsveitir og
nýtt stuð. Aerosmith, ZZ Top,
Clawfinger, Peter Gabriel, Elvis
Costello og hellingur í viðbót. En
í lokin vom allir orðnir skítugir
og þreyttir og tími tii kominn til
aö fara heim. Við, sem vomm að
vinna, urðum þó eftir til ab
ganga frá. Ég var ákvebin í að
koma aftur á Roskilde Festivalen.
Stofnunin Roskilde
Festivalen
Þegar ég fór að huga að vinnu
við undirbúning Roskilde 95,
kom í ljós að Stine var hætt ab
bera ábyrgð á eldhúsinu. Ákveð-
ib hafði verið að steypa mötu-
neytunum þremur, sem vom
rekin fyrir og á meðan á hátíð-
inni stóð, saman í eitt og reka
það af meiri atvinnumennsku en
verið hafði. Eftir skrif og föx og
símtöl fékk ég nafnið á konunni
sem sá um nýja mötuneytið.
Hún sagði að hér eftir yrði allur
undirbúningur öömvísi en verið
hefði. Enginn undir tvítugu
fengi að starfa ab honum og fólk
yrði að átta sig á því að Roskilde
væri orðið eins og hvert annab
stórfyrirtæki. Vá, hvað ég var
spæld.
Ég ákvað að láta þetta þó ekki
eyðileggja fyrir mér sumariö og í
stað þess að gráta tapaða rokkhá-
tíö með Dylan og Cure og öllu
hinu liðinu, beit ég í skjaldar-
rendurnar og boðaði þátttöku í
háfjalla- og útkjálkarannsóknum
á Hornströndum. Á meðan allra
þjóða kvikindi skemmta sér í
viltu stuði á 25. Hróarskelduhá-
tíðinni nýt ég þess besta sem
land mitt hefur upp á bjóba og
það í hópi jafnaldra alls staðar að
úr Evrópu, auk íslendinga. Á
meðan nálgast ég aldursmörkin,
svo vel getur verið að ég fái ab
þræla og púla fyrir arfleifð hippa-
kynslóbarinnar næsta sumar, og
ef ekki þá „kan ske" seinna.
Elísabet Ólöf Ágústsdóttir