Tíminn - 10.08.1995, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.08.1995, Blaðsíða 2
2 Víminn Fimmtudagur 10. ágúst 1995 Tíminn spyr... Er réttiætanlegt a& ríki greibi alfarib kostnab af útgerb ís- lensks varbskips í Smuguna? Lúövík Bergvinsson alþingismabur: „Já, þaö er vel réttlætanlegt og hægt aö rökstyöja þaö. Þaö er íslenska ríkisins og samfé- lagsins almennt aö gæta þegna sinna. Og ekki síst nú þegar fjöldi þeirra, íslenskir sjómenn, eru aö afla tekna á fjarlægum miöum. Þá er nauösynlegt aö þar sé öryggis- og sjúkraþjón- usta til staöar." Kristján Ragnarsson, formabur LIÚ: „Mér finnst þaö þurfi nú ekki vitnanna viö um aö hiö opin- bera eigi aö koma til móts viö íslenska sjómenn í Smugunni, jafn mikiö og þær veiöar gáfu íslenska þjóöarbúinu í aöra hönd í fyrra." Hrafnkell A. Jónsson, formab- ur Verkalýðsfélagsins Árvak- urs á Eskifirbi: „Já, þaö er réttlætanlegt. ís- lenska ríkiö tekur aö sér marg- víslega þjónustu svo sem lög- gæslu og heilsugæslu og hún er greidd úr sameiginlegum sjób- um. Þar eru einstaka atvinnu- greinar ekki skattlagöar beint. Sú þjónusta sem veriö er að veita í Smugunni er meö sama hætti og veitt er við'eðlilegar kringumstæöur og því er þetta spurning um aö hlutirnir séu á jafnréttisgrundvelli." Vilhjálmur Einarsson situr nú í austfirskri sumarsól og skrifar íþróttasögu sína. Hvaö segir hann um afrek Jonathan Edwards? „Bara nákvæmlega eins og ég stökk í gamla daga.." Þrístökk telja margir íslenskir íþróttamenn „íslenska grein". Þar kemur til einstakur árangur Vil- hjálms Einarssonar Austfirbings fyrir aldarþribjungi eba svo. Ungi Austfirbingurinn, 22 ára gamall, kom heim til íslands meb Olymp- íusilfur frá Melbourne haustib 1956 og á flugvellinum í Reykja- vík var múgur og margmenni ab taka á móti kappanum. Margir sérfróbir sjá margt líkt meb stíln- um hjá hinum unga enska heims- meistara, Jonathan Edwards, og Vilhjálmi Einarssyni. Munurinn í þrístökkinu í dag er helst sá að hlaupabrautin er létt tartanbraut meb lágmarksviðnámi og góðu gripi, þar sem þrístökkvarar fyrr á árum tróðu leirbrautir, og nú stökkva menn á mun betri skóm. Vilhjálmur stökk á gaddaskóm. Nákvæmlega eins og ég stökk „Þetta er bara nákvæmlega eins og ég stökk í gamla daga, hangið í síðasta. Hann er hávaxinn og léttur strákurinn. Hann útfærir að vísu tæknina í miðstökkinu ekki alveg eins, dregur ekki seinna hnéð fram eins og við lögbum áherslu á, én svolítið þó. Þab er tvöföld arm- sveifla sem kemur klárlega í gegn hjá honum," sagði Vilhjálmur í gær, þegar Tíminn ræddi vib hann. Hann sat þá við skriftir, hann er ab skrifa íþróttasögu sína frá sjötta og sjöunda áratugnum. Þá var hann einn af þremur bestu þrístökkvur- um heims í hörkukeppni í þeim litla hópi. „Svartir íþróttamenn hafa sífellt verið að verða meira áberandi síðan ég var að keppa. Byggingarlag þeirra hentar sérlega vel fyrir hlaup og stökk, síður fyrir kastgreinar. Síðan koma hvítir einstaklingar sem hafa einskonar „negrafót" eins og Ed- wards. En þeir svörtu koma núna fram í miklum fjölda og eru sigur- sælir. An þess að vera með kyn- þáttárembing þá er það viðurkenn- ing á því að kynþættimir eru ólíkir. Og þegar tækifæri gefst til þjálfunar hjá fleiri og fleiri þjóbum harönar samkeppnin stöðugt. Núna er svo komið ab Svían eiga enga menn á verðlaunapalli, og Norðurlandabú- ar reyndar ekki, nema innflutta Vilhjálmur Einarsson var ein skœrasta stjarna frjálsíþróttanna fyrir og eftir 1960. Hér er hann eftir aö hafa veriö kjörinn íþróttamaöur ársins. menn. Þó sýnist mér Norbmenn í sókn," sagbi Vilhjálmur. Vilhjálmur stökk 16.70 metra í þrístökki í Laugardalnum fyrstu helgina í ágúst 1960 og jafnaði þá heimsmet DaSilva, Brasilíumanns- ins sem Iengi var annar helsti keppinautur hans ásamt Sovét- manninum Kreer. Þrisvar sex gera átján! -En geta menn stokkið allt að 19 metra, eða hvar stöbvast þróunin? „Þab rifjast upp hjá mér þegar þú spyrð svona að þegar ég gekk inn á leikvanginn í Moskvu 1958 á heimsleikana í þrístökki þá vindur Jakob heitinn Hafstein að mér og segir: Villi, mundu það ab þrisvar sex er átján. Þetta varð auðvitað ekki hjá mér, en núna hefur komib í ljós að þrisvar sex eru átján, það er búið að rjúfa 18 metra múrinn. Maöur veit ekki hvar þetta getur endab, en trúlega verður nú hlé á hjá Edwards," sagði Vilhjálmur Ein- arsson. Vilhjálmur sagðist hafa horft á afrek Bretans í sjónvarpinu og orðið hreint hugfanginn af hæfi- leikum hans. Því má lauma hér með ab afrek Vilhjálms fyrir 35 árum, 16,70 hefði nægt til að vera mebal úrslita- manna í Gautaborg á þessu ári. Það sýnir hvílíkt afrek þetta stökk var hjá Vilhjálmi. Skrifar um íþrótta- sögu sína Vilhjálmur situr þessar vikurnar við skriftir. Nýja bókiri á að svara ýmsum spurningum um merkileg- an feril hans. Til dæmis því hvernig stráklingur fæddur í kreppunni fyrir austan, stendur 22 árum síðar á verðlaunapalli í Ástralíu. Fyrr í sum- ar kom út bók frá'hendi Vilhjálms um Magisterinn, vin hans og félaga, Sfeinþór Eiríksson sem var einn frumbyggja Egilsstaða. ■ Hneyksli í Höf ða Sagt var... Dúna og rangl prlnsinn „Ebli konunnar, ákvarðab af barns- burbi, er háb hjálp karlmanns og þab verður meira ab segja að vera réttur mabur, skoöanir hans og sibferbileg hegðun verbur ab vera Kvennalistan- um þóknanleg." Samantekt í Alþýbublabinu á efnisatrib- um greinar er frú Sigríbur Dúna skrifabi í evrópskt kvennafræbitfmarit. En þar lýsir hún óánægju sinni meb óánægju kvennalistakvenna yfir ánægjulegu hjónabandi hennar. Hækja, sverb, rýtingur, turn eba bara fallus „Ég útskýri hana meö óöryggi kvennanna; þær hljóta ab vera óör- uggar meb sig og sitt til ab láta svona, til ab þurfa á einni sameigin- legri hækju ab halda." Helga Sigurjónsdóttir, fyrrum Kvennal- istakona, útskýrir hér þá skobanakúgun sem hún telur ab eigi sér stab innan listans. Landlæg litblinda mebal atvinnulausra „Þegar atvinnulausum Norbmönn- um er bobin berjatínsla bera þeir jafnan vib litblindu og segjast ekki sjá mun á berjum og laufblöbum." DV í gær. Hriktir í stobum breskra hjónabanda „Bresku blöbin vörubu kvænta karl- menn í landinu í gær vib því ab eiga nokkub saman vib Díönu prinsessu ab sælda". Fallin stjarna, Díana prinsessa, fær bresku pressuna loks upp á mótl sér eins og fram kemur í DV í gær. Bönnum hjónabönd óbyrja og ófrjórra! „Þeir sem ástunda samkynhneigb eru ab ástunda svívirbu samkvæmt skýru bobi Drottins. Þarna er verib ab gera atlögu ab lífinu og lífib er heilagt. Sambönd samkynhneigbra geta ekki af sér líf en þab er frumtilgangur hjónabandsins." Cunnar Þorsteinsson, forstöbumabur Krossins, lýsir sig mótfallinn hjóna- böndum samkynhneigbra í DV í gær. í heita pottinum... Árinni kennir illur ræbari — og þann- ig er þab hjá knattspyrnufélögum okkar hér á landi og víbar. Ef leik- menn geta ekkert úti á vellinum er þjálfaranum umsvifalaust hent fyrir borð. Hörbur Hilmarsson, vibur- kenndur sem einn besti þjálfari landsins, tók vib sínum mönnum á síðasta vetri. Ljóst var ab efniviburinn var ekki mikill. Utkoman var eftir því. Nú hefur Valur sagt félaga Herbi upp störfum, en rábið Kristin Björnsson til ab drífa libib burtu af hættusvæbinu í fyrstu deildinni... • Sundmenn í pottinum í gær sögbu skemmtilega sögu sem passar vel einmitt í dag, 10. ágúst 1995. Þenn- an dag fyrir 50 árum stakk nefnilega Ólöf Kristjánsdóttir, nú Wheeler, listakona búsett í Arizona, sér til sunds og synti frá Borbeyri yfir Hrútafjörbinn. Hún valdi lengstu leibina og kom ab landi vib Gilsstabi. Ólöf var 17 ára símastúlka á Brú. Hún synti ósmurð og án þess að bát- ur fylgdi henni eftir. Mikib afrek hjá þessari hressu símastelpu... • Sjálfstæbismenn héldu fund meb stubningsmönnum sínum á dögun- um, toppmönnunum í stóru fyrir- tækjunum. Árangur er sagbur hafa verib fremur dræmur og menn segja ab stjórnendur fyrirtækja hafi barib lóminn í samtölum vib fjármálaráðib og almennt ekki talib sig aflögufæra meb mikla peninga til flokksstarfs- ins...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.