Tíminn - 10.08.1995, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.08.1995, Blaðsíða 12
12 SRWlHWlí Fimmtudagur 10. ágúst 1995 Stjörnuspá Steingeitin 22. des.-19. jan. Kosturinn viö vikuna eftir versló er aö hún er aöeins fjórir dagar. Þú fagnar þessu í dag en annars er fátt til skemmtunar. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú rekur augun í skemmt epli í matvöruverslun í dag og bendir kaupmanninum á þá staðreynd. Hann svar- ar: „Vertu feginn aö vera það ekki einn." Fiskarnir <04 19. febr.-20. mars Þú veröur útópískur í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þaö bilar rafhlaöa í dag hjá 14 ára neongellu aö noröan og fyrir vikið verður hún illa upplýst. Salí hjá hinum. &7jp Nautiö 20. apríl-20. maí Þetta er svona dagur þegar allt getur gerst. Um þaö hafa verið ortar tvær stök- ur: Hestargóla, hœnur spóla, Sástu Óla? Nei. Ert eitthvaö verri? fa, ég er perri. Skyldur Sverri? Nei. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Óprúttinn aöili mun bjóöa upp á framhjáhald þegar kvöldar. Frumskógarlögmál eiga vel viö. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú gætir auðgast skyndilega í dag. Haföu heilann í lagi. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Þú brýst út úr viðjum van- ans í dag og poppar upp andlega umhverfið. Hvaö skyldi þaö þýöa? Meyjan 23. ágúst-23. sept. Vinir eru hverjum manni mikilvægir, ekki síst þér. Bjóddu til veislu hið bráð- asta og styrktu feyskin tré meö rauðvíni og herleg- heitum. Vogin 24. sept.-23. okt. Blessaöur. Stressaður? Slakaöu á. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Sporðdrekanum léttara í dag en í gær, enda búinn aö hlíta ráðum fróöra manna. Dagurinn í dag verður eins og vika í frígír eftir annríki vikunnar á undan. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú verður hársbreidd frá taugaáfalli í dag. Það venst. STARFSMENN ERU VIN- SAMLEGA MINNTIR Á AÐ LIÓSRITUNARVÉLIN ER EKKI FYRIR EINKÁP* NOTKUN. „Ég kom a& honum meb bábar hendur í smákökuboxinu." „Það var stór smákaka." Fyrir 12 ára þjónustu í tölvun og fyrir aö vélrita 3.789 skýrslur á átta stunda vakt — klappið fyrir „starfsmanni ársins", Möggu Gunn! Sími 5631631 Fax: 5516270 KROSSGÁTA r~ i n jsz ? s * ' Jö ■ U w r ■ * P u r ■ 367 Lárétt: 1 góðlynda 5 fugl 7 dug- leg 9 titill 10 pússar 12 úrkoma 14 ofna 16 slóttug 17 lykt 18 hátterni 19 jaka Ló&rétt: 1 gryfja 2 svif 3 kjánar 4 tind 6 hlóðir 8 merkið 11 starf- rækir 13 gálu 15 fæbi Lausn á sí&ustu krossgátu Lárétt: 1 röst 5 traðk 7 skro 9 al 10 plága 12 iðar 14 ósk 16 aga 17 svell 18 maí 19 lim Lóörétt: 1 rasp 2 strá 3 trogi 4 úöa 6 klára 8 klessa 11 aðall 13 Agli 15 kví EINSTÆÐA MAMMAN KUBBUfí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.