Tíminn - 10.08.1995, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 10. ágúst 1995
3
Abeins 42 milljaröar af 142 milljaröa áföllnum lífeyrisskuldbindingum til í sjóöum:
Þingmenn eiga 2,6 mill j arða
áunnin lífeyrisréttindi
Af rúmlega 142 milljarba líf-
eyrisréttindum sem opinberir
starfsmenn höfbu áunnib sér í
árslok 1993 voru abeins 42
milljarbar (um 30%) til í lífeyr-
issjóbum þeirra. Áfallnar
skuldbindingar sem ríki og
sveitarfélög bera því ábyrgb á
ab greiba námu því orbib rösk-
lega 100 milljörbum króna,
sem hvergi eru þó færbar til
skuldar í reikningum þeirra,
samkvæmt upplýsingum
Helga Ólafssonar sem skrifar
um áfallnar lífeyrisskuldbind-
ingar lífeyrissjóba í Fjármála-
tíbindum Seblabankans.
Hlutfallslega er staban lang-
verst hjá Reykjavíkurborg, sem
situr uppi meb ábyrgbina á
greibslu 11,4 milljarba skuld-
bindinga, af þeim 12,8 millj-
arba lífeyrisréttindum sem
borgarstarfsmenn hafa þegar
áunnið sér. Lífeyrissjóbur
starfsmanna stendur því aðeins
undir 11% af lífeyrisréttindun-
um og afgangurinn (u.þ.b. eins
árs tekjur borgarinnar) verður
því að koma beint úr borgar-
sjóði.
Engir hafa hins vegar áunnið
sér nokkur viðlíka réttindi og
þingmenn og ráðherrar. Þessi
63ja ársverka hópur hefur nú
þegar áunnið sér 2.620 millj-
óna króna lífeyrisréttindi úr
sínum galtómu lífeyrissjóbum,
eða tæplega 42 milljónir króna
að meðaltali á hvert ársverk.
Þetta eru hátt í 8-föld meðal-
réttindi annarra ríkisstarfs-
manna. Um 19.800 ríkisstarfs-
menn á launaskrá höfðu í árs-
lok 1993 áunnið sér um 104
milljarða króna lífeyrisréttindi,
eða um 5,2 milljónir að meðal-
tali á starfsmann. Þar af voru
rúmlega 22 milljarðar, eba
21%, til í Lífeyrissjóði starfs-
manna ríkisins, þannig að
áunnar skuldbindingar ríkis-
sjóðs sjálfs nema um 84 millj-
örðum króna (4,2 milljónum á
hvern starfsmann).
Af 7,7 milljarða lífeyrisskuld-
bindingum annarra sveitarfé-
laga en höfuðborgarinnar, eru
2,9 milljarðar til í lífeyrissjóð-
um, eba 38% áunninna rétt-
inda starfsmanna. Bankarnir
hafa síbustu árin safnað í sjóði
til mótvægis áföllnum lífeyris-
skuldbindingum starfsmanna
sinna og einkafyritæki hafa
hætt að tryggja starfsmönnum
eftirlaun.
Helgi Ólarfsson segir þessar
100 milljarða viðbótarskuldir
ríkis og sveitarfélaga í rauninni
vera lántöku hjá starfsliði
þeirra eða lífeyrissjóðunum.
Hann bendir á aö raunávöxtun
höfuðstóls sjóbanna hafi verið
1,72% að meðaltali síbasta ald-
arfjórðunginn. Á sama tímabili
hafi ríkið borgað 5,89% meðal-
raunvexti af spariskírteinum.
Vegamálastjóri og Gatnamál-
stjórinn x Reykjavík auglýsa í
nýútkomnum tilbobsfréttum
Vegagerbar eftir tilbobum í
smíbi göngubrúar yfir Kringlu-
mýrarbraut. Ræbir um gerb
brúar auk gerb abliggjandi
stíga.
Sú ávöxtun allt tímabilib hefði
átt að fleyta höfuðstól'lífeyris-
sjóðanna í um 80% af skuld-
bindingum þeirra í árslok
Myndin sem hér birtist sýnir
brúna einsog hún mun koma til
meb að líta út, séb frá norðaustri.
Bruðarvirkið verður úr stáli, en
gólfið úr timbri. Verður brúin sett
saman á staðnum, en einnig má
taka út henni einingar ef þörf er,
vegna flutninga á háum farmi.
1993, í stab 30%. Áfallnar
skuldbindingar sjóðanna væru
þá rúmlega 70 milljöröúm
lægri. ■
Tilbobum í þessi verkefni á að
skila fyrir þann 17. þessa mánaðar
og framkvæmdir eiga ab hefjast
skömmu síðar. Verkinu öllu á að
vera lokið þann 15. nóvember, en
í útboðslýsingu er tekið fram ab
framkvæmdum skuli ab hluta til
vera lokið þann 1. október. ■
Kringlumýrarbraut í Reykjavík:
Framkvæmdir við
göngubrú eru að hefjast
Aœtlanir gera ráb fyrir 200 milljóna kr. sparnabi til áramóta. Gubmundur G. Þórarinsson, formabur stjórnarnefndar ríkisspítalanna:
Ekki voðalega vongóður
Guömundur C. Þórarinsson fyrirmibju ásamt samstarfsmönnum í stjórn-
arnefnd ríkisspítalanna. Vmamynd Pjetur
„Ég er náttúrulega nýkominn ab
þessu. Ég var þarna stjórnarmab-
ur fyrir fjórum árum, í fjögur ár,
en er að koma ab þessu aftur
núna. Þab sem liggur á mínu
borbi, um leib og ég kem, eru
ýmsar tillögur framkvæmda-
stjómar ríkisspítalanna og ég hef
fyrst og fremst verib ab horfa á
þær. Þær lúta langflestar ab
skammtímaabgerbum, sein þurfa
ab skila árangri sem allra fyrst og
helst á þessu ári. En síban koma
náttúrulega til skobunar ýmis at-
ribi sem þarf ab átta sig á til
lengri tíma," segir Gubmundur G.
Þórarinsson, en Tíminn tók hann
tali í tilefni af því ab Gubmundur
er nýorbinn for.r.abur stjómar-
nefndar ríkisspítalanna.
Gubmundur segir töluvert búib
að fjalla um þær tillögur sem um
ræbir. Þarna sé verib ab tala um at-
hugun á enn frekari lokunum
deilda, hertar reglur um lyfjanotk-
un og lyfjapantanir til þess að
reyna ab halda lyfjakostnabi niðri.
Einnig sé um að ræða að draga úr
rannsóknum og þá sérstaklega
þeim sem fara fram utan dag-
vinnutíma rannsóknadeildanna.
Auk þess er verið ab ræða fækkun
vakta og fækkun starfsmanna á
hverri vakt og fækkun yfirvinnu-
tíma um jafnvel 20%. Síðan er rætt
um fækkun starfsfólks.
Guömundur segir að reynt verði
að fara eins mildilegum höndum
um þær uppsagnir sem til þarf aö
koma og hægt er: „Ég óskaði nú
eftir því á stjórnarfundinum að
það yröi tekið mikið tillit til að-
stæðna fólks. í mínum huga þarf
ab horfa á það t.d. ef segja þarf upp
konu hvort hún er einstæð og fyr-
irvinna fyrir heimili, eba hvort
hún er gift manni í góbri stöbu
meb góð laun. Það er margt sem
þarf að huga að í þessu sambandi,"
segir hann, en er Guðmundur
bjartsýnn á árangur?
„Þessar áætlanir sem nú liggja
fyrir gera ráð fyrir spamaði innan
ríkisspítalanna einhversstaöar í
kring um 200 miljónir. Ég er nú
ekki voðalega vongóður um að þab
takist, en þab verður horft á það af
mikilli alvöru.
Ríkisspítalarnir eru fyrirtæki sem
velta nærri 7 milljörðum á ári. Þar
af eru launin í kring um 5 milljarð-
ar, þannig að þab er ljóst að nærri
70% af þessu eru laun. Síðan ertu
með lyf og ýmis önnur útgjöld sem
eru líka glettilega mikib bundin,"
segir Guðmundur.
Stjórnamefnd hefur haldið einn
fund síðan Guðmundur kom til
starfa. Þar segir hann ab fram-
kvæmdastjórn hafi verið falið að
vinna áfram að útfærslum í anda
þessara tillagna sem hún hefur lagt
fram en samkvæmt áætlunum
framkvæmdastjórnarinnar gæti
sparnaðurinn af þeim numib upp
undir 200 miljónum til áramóta.
Áætlanir bendi hins vegar til þess
að verði ekkert að gert fari ríkisspít-
alar fram úr fjárlögum sem svarar
400 til 450 milljónum króna.
„Þannig að þær aðgeröir sem er
.verið að tala um ná engan veginn
til þess aö rétta ríkisspítalana af fyr-
ir áramót. Enda eru ekki nema fjór-
ir og hálfur mánubur eftir af árinu.
Þetta er það sem er á mínu borði og
þab sem er verið að skoöa núna,"
segir Guömundur.
Hann bendir á að til lengri tíma
litið sé við mun stærri vanda að
glíma. Menn horfi fram til þess ab
ríkissjóður sé rekinn með halla upp
á átta og hálfan milljarð á þessu
ári, upphæð sem svari tveimur
Hvalfjarðargöngum. Talað sé um
að skera þennan halla niður um
helming á næsta ári, eða fjóra
milljarða. Heilbrigðis- og trygg-
ingarábuneytið sé meö nærri 40%
af fjárlögunum, segir Guðmundur,
þannig að á það ráðuneyti kæmi þá
einn og hálfur til tveir milljarbar í
niðurskurð.
„Þá kemur spurningin, hvað ætl-
arðu að gera, hvernig ætlarðu að
mæta því?" segir Guðmundur.
„Þá þurfa menn að fara að svara
ýmsum spumingum um heilbrigb-
isþjónustuna sem menn hafa nú
ekki tekið á hingað til, eins og for-
gangsrööun," segir hann og heldur
áfram: „Ef íslensku þjóðinni fjölgar
um 2% í dag, þá lítur út fyrir að
fólki á aldrinum 65 til 80 ára sé ab
fjölga kannski um 5%. Það er nú sá
aldurshópur sem þarf á mestri heil-
brigöisþjónustu að halda, í það
heila tekið að meðaltali. Það er
ljóst að þessi aldursbreyting þjób-
arinnar ásamt því að nú eru sífellt
að koma til ný og mjög dýr lyf og
ný hátækni sem kostar mikla pen-
inga kallar á alls konar stefnumark-
andi svör.
Hvað ætla íslendingar að gera
við sína heilbrigðisþjónustu? -
Hvaða þjónustu og hvaða gæöi
heimta þeir af henni? - Hvernig
vilja menn borga fyrir hana - vilja
menn borga fyrir hana bara með
sköttunum eöa vilja menn láta
borga eitthvað meira af þjónustu-
gjöldum og hvernig ætla menn að
bregbast vib þessu öllu?
Ég hef sagt að nú séum við kom-
in út fyrir það sem stjórnarformað-
ur ríkisspítalanna vill, eða ríkisspít-
alarnir sem slíkir og meira að segja
út fyrir það hvað heilbrigðisráðu-
neytið vill. Mér finnst ab nú þurfi
ríkisstjórnin og þjóðin öll að taka
umræðu á því hvert menn ætli
með heilbrigðisþjónustuna á
næstu ámm," segir Guðmundur.
Guðmundur gerir ráð fyrir að
ríkisspítalarnir þurfi aö reyna að
gera sér einhverja fjögurra ára áætl-
un innan tíðar og skoða þar bæði
rekstur og byggingaáform. „Síðan
þarf að fella þetta inn í aðrar áætl-
anir í þjóðfélaginu. Það er kannski
tiltölulega auðvelt ab koma t.d. í
veg fyrir að við förum framyfir fjár-
lög í vegagerð. Það, hins vegar, get-
ur verib glettilega erfitt í heilbrigð-
ismálum. Ef þú færö stórt slys inn
þá segirðu ekki viö fólkið: Ja, nú
eru fjárveitingarnar búnar, nú er
ekki hægt meira. Þú veröur að taka
á málinu. Svo færbu bréf á eftir frá
fjármálaráðuneytinu eöa ríkisend-
urskobun um aö þú sér kominn
þetta og þetta marga miljónatugi
yfir og annað hvort verðirðu ab
bæta þig eða þab verði að reka þig
og fá einhverja menn til þess ab
stjórna þessu sem em með meira
viðskiptanef.
Þannig ab þú ert þarna ab taka á
máli sem er miklu stærra og verður
óhjákvæmilega aö koma í umræb-
una við fjárlagagerbina," segir
Guðmundur G. Þórarinsson. -TÞ