Tíminn - 10.08.1995, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.08.1995, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 10. ágúst 1995 Wwbm 9 Styrmir Snorrason eigandi Baldurs frá Sandhólum segir ab hesturinn keppi ekki framar á mótum eftir aö hann náöi heimsmeistaratitli í skeiöi: Síðasta keppni Baldurs frá Sandhólum Úrslit í íþrótta- greinum á H.M. í Sviss Fjórgangur 1. Jolly Schrenk/Ófegi/Þýskaland 2. Unn Kroghen/Hruna/Noregur 3. Gísli Geir Gylfason/Kappa /ís- land 4. Gaby Fuchtenschnieder /Merg /Þýskaland 5. Bernd Vith/Þorra/Þýskaland ó.Vignir Jónsson/Kolskeggi /ís- land Fimmgangur l.Sigurður Vignir Matthías- son/Hugin/ísland 2. Hulda Gústafsdóttir/ Stefni/ís- land 3. Einar Öder Magnússon/ Mekki/ísland 4. Heiðar H. Gunnarsson/ Stein-' grími/Holland 5. Karly Zingsheim/Feyki/ Þýska- land ó.Caroline Rewers/Yngra/ Dan- mörk 1. Jolly Schrenk/Ófegi/Þýskaland 2. -3. Sveinn Jónsson/Tenór/ís- land 2.-3. Bernd Vith/Þorra/Þýska- land 4. Unn Kroghen/Hruna/Noregur 5. Vignir Jónsson/Kolskegg/ís- landi (4. sætið var dæmt af Gísla Geir Gylfasyni á Kappa vegna beislis- búnaðar) Tölt II (Tölt við slakan taum) 1. Gaby Fuchtenschnieder /Merg/Þýskaland 2. Reinhard Loisl/Myrkva /Aust- urríki . 3. Ylva Gagander/Mekki/Svíþjóð 4. Hulda Gústafsdóttir/Stefni/ís- land 5. Martin Heller/Svip/Sviss (Sigurður Vignir Matthíasson hafnaði í 7. sæti á Hugin í slaktaumatöltinu og Einar Öder Magnússon í því 10. á Mekki.) Hlýðnikeppni 1. Doris Kainzbauer/Kóp- ari/Austurríki 2. Satu Paul/Eitli/Finnland 3. Karly Zingsheim/Feyki/ Þýska- land 4. Gaby Fuchtenschnieder/ Merg/Þýskaland 5. Odette Nijssen/Bletti/Holland Gæðingaskeið 1. Sigurbjörn Bárðarson/ Höfða/Island 2. Einar Öder Magnússon/ Mekki/ísland 3. Johannes Paffen/Gammi/ Sviss 4. Sigurður Vignir Mattías- son/Hugin/ísland 5. Johannes Hoyos/Funa Austur- ríki 250 metra skeið 1. Rikke Jensen/Baldri/Danmörk (22,1 sek.) 2. Magnús Skúlason/Glóa/Sví- þjóð (22,2 sek.) 3. Hinrik Bragason/Eitli/ísland 22,4 sek.) 4. Höskuldur Aðalsteinsson/- Brýni/Austurríki (22,5 sek.) 5. Johannes Paffen/Gammi/Sviss (22,9 sek.) (Sigurbjörn Bárðarson hafnaði í 11. sæti á Höfða á tímanum 23,7 sek. og Sigurður Vignir Matthías- son náði 12. sæti á Hugin á tím- anum 23,8 sek., sem tryggði honum titilinn "stigahæsti keppandi mótsins".) Stigahæsti keppandi (sigurvegari í samanlögðu) l.Sigurður Vignir Matthías- son/Hugin/ísland 2. Ylva Haggender/Mekki/Svíþjóð 3. Johannes Paffen/Gammi/Sviss 4. Gaby Fuchtenschnieder/ Merg/Þýskaland 5. Einar Öder Magnússon/- Mekki/ísland Tuttugu ára gamall hestur, Baldur frá Sandhólum, sigr- a&i öllum ab óvörum í 250 metra skeibi á 22.1 sekúndu. Baldur keppti fyrir danska landslibib. Rikke Jensen sat hestinn en hún er maki eig- andans, Styrmis Snorrasón- ar, sem vinnur vib tamning- ar og þjálfun í Danmörku. Baldur er gamalreyndur keppnishestur og fór upphaf- lega út sem keppnishestur fyr- ir íslenska landsliðiö 1978 í Þýskalandi en þá var Aðal- steinn Aðalsteinsson knapi á honum og vann gullverðlaun í skeiði og fimmgangi. Síðan þá hefur hann keppt víða á mótum í Evrópu, er margfald- ur Norðurlandameistari, Evr- ópumeistari og sexfaldur Þýskalandsmeistari í skeibi, en ab sögn eigandans verður þetta hans síðasta keppni. Þær raddir heyrðust á heimsmeistaramótinu að Baldur hefði þarna náö sínum besta tíma í skeiðinu vegna þess að knapinn Rikke Jensen er talsvert léttari heldur en Styrmir, sem vanalega hefur keppt á Baldri sjálfur. Styrmir vill þó fyrst og fremst þakka þennan árangur góðum und- irbúningi. "Þetta er spurning um um- hugsun, þjálfun og andlegt jafnvægi hestsins," sagði Styrmir eftir sigurinn. Styrmir segir að gott andlegt ástand hestsins sé forsenda fyrir góðum árangri en þegar í keppni er komið þarf að huga að fleiru. "Startiö er númer eitt, tvö og þrjú," segir hann. "Hest- arnir verða að vera beinir í startboxunum og ef startið er gott er góður möguleiki á sigri." Sunnudaginn 13. agústl Sunnudaginn 13. ágúst kl.13 - 20 bjóða bændur á fimmtíu og fimm bæjum víðs vegar um landið íslendingum á öllum aldri í heimsókn. Þá munu bændur gefa gestum sínum einstakt tækifæri til þess að kynnast lífinu í sveit, dýrunum, vinnunni, rekstrarþáttunum, framförunum og nýjungunum. ISLENSKUR LANDgUNAÐUR Njóttu lífsins í sveitinni á sunnudaginn. Engir tveir bæir eru eins en víðast geturðu klappað dýrum, kíkt í fjós og notið töðuilmsins, sveitaloftsins, kyrrðarinnar og fegurðarinnar. Heimboð bænda er tilvalinn áfangastaður í skemmtilegum sunnudagsbíltúr í sveit. Láttu sjá þig með alla íjölskylduna - og gefðu þér góðan tíma. Bœirnir verða auðkenndir með merki íslensks landbúnaðar 1. Grjóteyri, Kjós, 30 km frá Mosfellsbæ (blandaS bú) 2. Hjalli, KjÓS, 30 krn frá Mosfellsbæ (blandað bú, ferbaþj.) 3. Hóll, Svínadal, 20 km frá Akranesi (blandað bú, gyltur) 4. Langholt, Andakílshreppi, 30 km frá Borgarnesi (nautgripir, hænur) 5. Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi, 20 km frá Stykkishólmi (sauðfé, hákarl) 6. Langaholt/Garðar, Snæfellsnesi, 33 km frá Ólafsvík (ferðapjónusta) 7. Gröf, Snæfellsnesi, 29 km frá Ólafsvík (blandað bú) 8. Erpsstaðir, Dalabyggð, 18 km frá Búðardal (nautgripir, hestar) 9. Árbær, Reykhólasveit, 9 km frá Reykhólum (blandað bú) 10. Staður, Reykhólasveit, 9 km frá Reykhólum (blandað bú) 11. Hnjótur, Rauðasandshreppi, 37 km frá Patreksfirði (nautgripir, minjasafn) 1 2. Gemlufall, Dýrafirði, 1 8 km frá Þingeyri (blandað bú, matjurtir) 1 3. Birkihlíð/Botn, Súgandafirði, 10 km frá Suðureyri (blandað bú) 14. Húsavík, Ströndum, 10 km frá Hólmavík (sauöfé) 1 5. Bær 2, Hrútafirði, 7 km frá Borðeyri (sauðfé) 16. Stóra-Ásgeirsá, Vtðidal, V-Hún., 26 km frá Hvammstanga (nautgriplr og hross) 1 7. Stóra-Giljá, A-Húnavatnssýslu, I 3 km frá Blönduósi (sauöfé, hross, ferðaþj.) 18. Flugumýrarhvammur, Skagafirði, 10 km frá Varmahlíð (nautgripir, hross) 19. Litla-Brekka, Skagafirði, 5 km frá Hofsósi (blandað bú) 20. Saurbær, Skagafirði, 6 km frá Varmahlíð (nautgripir og hross) 21. Hátún, Skagafirði, 5 km frá Varmahlíð (blandað bú) 22. Garðakot, Skagafirði, 23 km frá Hofsósi og Sauðárkróki (nautgripir) 23. Sakka, Svarfaðardal, 5 km frá Dalvík (blandað bú) 24. Bakki, Svarfaðardal, 10 km frá Dalvík (blandað bú) 25. Möðruvellir, Hörgárdal, 12 km frá Akureyri (nautgripir, tilraunir) 26. Þórisstaðir, Svalbarðsströnd, 12 km frá Akureyri (nautgripir) 27. Víðigerði, Eyjafirði, 1 5 km frá Akureyri (blandað bú) 28. Hríshóll, Eyjafirði, 27 km frá Akureyri (blandað bú) 29. Holtssel, Eyjafirði, 30 km frá Akureyri (nautgripir) 30. Hrifla, Ljósavatnshreppi, 45 km frá Akureyri og Húsavík (blandaö bú) 31. Hraunkot I, Aðaldal, 1 7 km frá Húsavík (blandað bú) 32. Pálmholt, Reykjadal, 8 km frá Laugum (svín og sauðfé) 33. Hóll, Kelduhverfi, 43 km frá Kópaskeri (sauðfé, hross, ferðapj.) 34. Ytra-Áland, Þistilfirði, 20 km frá Þórshöfn (sauðfé, hross, ferðapj. ýmisl.) 35. Flúðir, Tunguhreppi Héraði, 7 km frá Egilsstöðum (sauðfé, garðrækt og fl.) 36. Hjartarstaðir, Eyðahreppi Héraði, 17 km frá Egilsstöðum (blandað bú) 37. Klaustursel, Jökuldalshr., 75 km frá Egilsstöðum (sauðfé og ýmisl) 38. Skorrastaður, Norðfirði, 5 km frá Neskaupsstaö (blandað bú) 39. Möðrudalur, Jökuldal, 100 km frá Egilsstöðum (sauðfé) 40. Berunes við Berufjörð, 29 km frá Breiðdalsvík (blandað bú, ferðapj.) 41. Árbær á Mýrum, 30 km frá Hornafirði (nautgripir, ferðapj.) 42. Þverá á Síðu, I 5 km frá Klaustri (blandað bú) 43. Fagridalur, Mýrdal, 5 km frá Vík (sauöfé og fiskeldi) 44. Þorvaldseyri, A-Eyjafjallahreppi, 10 km frá Skógum (blanuaðbú) 45. Teigur I, Fljótshlíð, 1 2 km frá Hvolsvelli (sauðfé og ýmisl.) 46. Teigur II, Fljótshlíö, 1 2 km frá Hvolsvelli (blandaður búskapur) 47. Þverlækur, Holtum, 25 km frá Hellu (nautgripir og fl.) 48. Túnsberg, Hrunamannahreppi, 6 km frá Flúðum (nautgripir, hross) 49. Hrosshagi, Biskupstungum, 5 km frá Reykholti (nautgripir, hross, skógrækt) 50. Reykir, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (nautgriplr) 51. Reykjahlíð, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (blandað bú) 52. Reykhóll, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (nautgripir) 53. Stekkar, Sandvíkurhreppi, 5 km frá Selfossi (nautgripir, hross) 54. Bíldsfell í Grafningi, 18 km frá Selfossi (nautgripir) 55. Gljúfur, Ölfusi, 6 km frá Hveragerði (nautgripir, hross, skógrækf og fl.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.