Tíminn - 10.08.1995, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 10. ágúst 1995
Dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina
Fimmtudagur
10. ágúst
06.45Veöurfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
7.45 Daglegt mál
8.00 Fréttir
8.10Abutan
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Tíbindi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Laufskálinn
9.38 Segbu mér sögu: Grútur og Gribba
9.50 Morgunleikfimi
meb Halldóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 Árdegistónar
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.01 Ab utan
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir -
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
13.20 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Vængjasláttur í þakrennum
14.30 Sendibréf úr Selinu
15.00 Fréttir
15.03Tónstiginn
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Sibdegisþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Tónlist á síbdegi
17.52 Daglegt mál
18.00 Fréttir
18.03 Djass á spássíunni
18.30 Allrahanda
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins
21.30 Morbin, menningin og P. D. james
22.00 Fréttir
22.’O Veburfregnir
22.30 Kvöldsagan, Tunglib og tíeyringur
23.00 Andrarímur
24.00 Fréttir
00.10 Tónstiginn
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
iqúst
(Trjálsum fþróttum —
Fimmtudaqur
10. á '
15.00 HM
bein útsending frá
Gautaborg
17.15. Einn-x-tveir
Endursýndur þáttur frá mibvikudagskvöldi.
17.30 Fréttaskeyti
17.35 Leibarljós (204)
18.20Táknmálsfréttir
18.30 Ævintýri Tinna (9:39)
19.00 Matador (4:32)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Nýjasta tækni og vísindi
Sýnd verbur myndin Afl úr ibrum jarbar,
um jarbhita á Islandi og ebli hans, sem
Ari Trausti Gubmundsson gerbi fyrir
Saga film árib 1992.Umsjón: Sigurbur
Richter.
21.00 Veibihornib (8:10)
Pálmi Gunnarsson greinir frá veibi í
vötnum og ám vítt og breiít um landib.
Meb fylgja fróbleiksmolar um rannsóknir
á fiskistofnum, mannlífsmyndir af
árbökkunum og ýmislegt annab sem
tengist veibimennskunni. Framleibandi
er Samver hf,
21.10 Barn bræbinnar
(Child of Rage)Bandarísk sjónvarpsmynd
frá 1992 um hjón sem lenda í
vandræbum meb unga ættleidda dóttur
sína. Leikstjóri: Larry Peerce.
Abalhlutverk: Mel Harris, Dwight
Schultz og Ashley Peldon. Þýbandi:
Matthías Kristiansen. Kvikmyndaeftirlit
ríkisins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 12 ára.
23.00 Ellefufréttir
23.15 HM í frjálsum íþróttum í Gautaborg
Sýndar svipmyndir frá sjöunda keppnis-
degi.
00.05 Dagskrárlok
Fimmtudagur
10. ágúst
16.45 Nágrannar
,17.10 Glæstarvonir
7.30 Regnbogatjörn
'.50 Lísa í Undralandi
18.15 ísumarbúbum
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
W 17.!
20.15 Systumar
(Sisters IV) (4:22)
21.05 Seinfeld (12:22)
21.35 Beiskja
(Bitter Blood) Seinni hluti sannsögulegr-
ar framhaldsmyndar sem gerb er eftir
metsölubók spennusagnahöfundarins
jerry Bledsoe.
23.10 Fótbolti á fimmtudegi
23.35 Ósiblegt tilbob
(Indecent Proposal) Sagan fjallar um
hjónin David og Diönu Murphy sem fá
ósiblegt tilbob frá john Gage, forrikum
fjármálamanni. Hann segist kaupa fólk á
hverjum degi og býbur þeim miljón
dala fyrir eina nótt meb frúnni. Tilbobib
er fjárhagslega freistandi en hvab gerist
ef þau taka því? Gætu þau nokkurn tím-
ann á heilum sér tekib eftir þab og yrbi
samband þeirra nokkurn tímann sem
fyrr? Abalhlutverk: Robert Redford,
Demi Moore og Woody Harrelson. Leik-
stjóm: Adrian Lyne. 1993.
01.30 Forfallakennarinn
(Substitute) Allhrikaleg spennumynd
um enskukennarann Lauru Ellington
sem klikkast þegar hún kemur ab karli
sínum í bólinu meb kynþokkafullri
námsmey. Hún myrbir þau bæbi, fer
siban huldu höfbi og sest ab í fjarlægum
bæ. Þar gerist hún forfallakennari fyrir
fröken Fisher sem hefur þ'ábst af hjarta-
sjúkdómi. Ekki libur á löngu þar til Laura
hefur sængab hjá brábmyndarlegum
nemanda sem ber hlýjan hug til hennar.
Hún sparkar honum hins vegar á dyr en
gengur ef til vill einum of langt þegar
hún kálarfröken Fisher til ab halda starf-
inu. Abalhlutverk: Amanda Donohoe,
Dalton james, Natasha Gregson. Leik-
stjóri: Martin Donovan. 1993. Bönnub
börnum.
02.55 Dagskrárlok
Föstudagur
11. ágúst
0
7.45 Konan
6.45 Veburfregnir
6.50 Bæn
7.00 Fréttir
7.30 Fréttayfirlit
á koddanum
8.00 Fréttir
8.30 Fréttayfirlit
8.31 Tíbindi úr menningarlífinu
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þá tíb"
9.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.15 „A la carte",
11.00 Fréttir
11.03 Samfélagib í nærmynd
12.00 Fréttayfirlit á hádegi
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar
13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins,
13.25 Hádegistónleikar
14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan,
Vængjasláttur í þakrennum
14.30 Lengra en nefib nær
15.00 Fréttir
15.03 Létt skvetta
15.53 Dagbók
16.00 Fréttir
16.05 Sibdegisþáttur Rásar 1
17.00 Fréttir
17.03 Fimm fjórbu
18.00 Fréttir
18.03 Langt yfir skammt
18.30 Al.rahanda
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 „Já, einmitt"
20.15 Hljóbritasafnib
20.45 Þá var ég ungur
21.15 Heimur harmóníkunnar
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Kvöldsagan, Tunglib og tféýíingur
23.00 Kvöldgestir
24.00 Fréttir
00.10 Fimm fjórbu
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Föstudagur
11. áqúst
07.30 HM í frjálsum íþróttum -
Bein útsending frá Gautaborg
10.45 Hlé
15.00 HM í frjálsum íþróttum
17.50 Táknmálsfréttir
17.55 Leibarljós (205)
(18.35 Draumasteinninn (11:13)
19.00 Væntingar og vonbrigbi (15:24)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Sækjast sér um líkir (13:13)
(Birds of a Feather) Breskur
gamanmyndaflokkur um systurnar
Sharon og Tracy. Abalhlutverk: Pauline
Quirke, Linda Robson og Lesley joseph.
Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir.
21.10 Lögregluhundurinn Rex (9:15)
(Kommissar Rex) Austurriskur sakamála-
flokkur. Moser lögregluforingi fæst vib
ab leysa fjölbreytt sakamál og nýtur vib
þab dyggrar abstobar hundsins Rex.
Abalhlutverk leika Tobias Moretti, Karl
Markovics og Fritz Muliar. Þýbandi:
Kristrún Þórbardóttir.
22.00 Skuldaskil
(Payday) Bandarísk bíómynd frá 1973
um sveitasöngvara á tónleikaferb.
Leikstjóri: Daryl Duke. Abalhlutverk: Rip
Torn, Anna Capri og Elayne Heilveil.
Þýbandi: Gubni Kolbeinsson.
Kvikmyndaeftirlit ríkisins telur myndina
ekki hæfa áhorfendum yngri en 12 ára.
23.45 HM ífrjálsum íþróttum íGautaborg
Sýndar svipmyndir frá 8. keppnisdegi.
00.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Föstudagur
11. ágúst
15.50 Popp og kók (e)
m 16.45 Nágrannar
r£STl}B'2 17.10 Glæstarvonir
w 17.30 Myrkfælnu draugarnir
17.45 Frímann
17.50 Ein af strákunum
18.15 ChrisogCross
18.45 Sjónvarpsmarkaburinn
19.19 19:19
20.15 LoisogClark
(Lois & Clark - The New Adventures of
Superman II) (6:22)
21.05 Rolling Stones Voodoo Lounge
- tónleikar -
22.45 Leikhúslíf
(Noises Off) Ekkert jafnast á vib
skemmtanabransann en þegar hópur
vibvaninga ætlar meb leiksýningu út um
landsbyggbina hlýtur þab ab verba
bæbi harmsögulegt og grátbroslegt.
Manpskapurinn klúbrar sífellt fleiru eftir
því sem æfingamar verba fleiri. En nú er
ab duga eba drepast. Tjaldib er dregib
frá, sjónleikurinn hefst og leikararnir
renna yfir textann sinn sibasta sinni.
Þarna er saman kominn skrautlegur
hópur útbrunninna leikara og nýgræb-
inga undir stjóm leikstjórans Uoyds Fell-
owes sem kann ab koma meb kvikindis-
iegar athugasemdir á réttum augnablik-
um. Maltin gefur þessari gamanmynd
tvær og hálfa stjömu. Abálhlutverk:
Carol Burnett, Michael Caine, Denholm
Elliott, Christopher Reeve og john Ritter.
Leikstjóri: Peter Bogdanovich. 1992.
00.25 Tálkvendib
(Kill Me Again) Fay Forrester rotar
kærastann sinn og stingur af meb pen-
inga sem þau hafa rænt frá mafíunni. Til
ab tryggja ab hann leiti ekki ab sér fær
hún jack Andrews til ab svibsetja dauba
sinn en Fay er afar kynþokkafull kona og
Jack labast ósjálfrátt ab henni. Hún svík-
ur Jack líka og brátt kemst hann ab því
ab hann er ekki einn um ab reyna ab
finna hana. í abalhlutverkum eru Val Kil-
mer, Joanne Whalley-Kilmer og Michael
Madsen. Leikstjóri er John Dahl. 1989.
Lokasýning. Stranglega bönnub börn-
um.
02.05 Refskák
(Paint it Black) Abalsögupersónan er
myndhöggvarinn Jonathan Dunbar sem
hefur mikla hæfileika en vélabrögb ást-
konu hans og umbobsmanns koma í
veg fyrir ab hann fái verbskuldaba vibur-
kenningu. Abalhlutverk: Rick Rossovich,
Sally Kirkland og Martin Landau. Leik-
stjóri: Tim Hunter. Lokasýning. Strang-
lega bönnub bömum.
03.45 Dagskrárlok
Laugardaqur
12. ágúst
06.45Veburfregnir
6.50 Bæn
8.00 Fréttir
8.07 Snemma á
laugardagsmorgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Út um græna grundu
10.00 Fréttir-
10.03 Veburfregnir
10.15 ,,Já, einmitt”
11.00 I vikulokin
12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá
laugardagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir og auglýsingar
13.00 Fréttaauki á laugardegi
14.00 Stef
14.30 Innan seilingar
16.00 Fréttir
16.05 Sagnaskemmtan
16.30 Ný tónlistarhljóbrit Ríkisútvarpsins
17.10 Tilbrigbi
18.00 Heimur harmóníkunnar
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Auglýsingar og veburfregnir
19.40 Óperuspjall
21.00 „Gatan mín" -
Norburgata á Siglufirbi
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.30 Langtyfir skammt
23.10 Dustab af dansskónum
24.00 Fréttir
00.10 Um lágnættib
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Laugardagur
12. ágúst
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.55 Hlé
13.30 Siglingar
14.00 HM í frjálsum íþróttum
18.20Táknmálsfréttir
18.30 Flauel
19.00 Geimstöbin (12:26)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Lottó
20.40 Hasar á heimavelli (3:22)
(Grace under Fire II) Ný syrpa í
bandariska gamanmyndaflokknum um
Grace Kelly og hamaganginn á heimili
hennar. Abalhlutverk: Brett Butler.
Þýbandi: Sveinbjörg Sveinbjömsdóttir.
21.05 Spiladósin
(The Music Box) Bandarísk bíómynd frá
1989 um lögfrsebing, konu sem tekur
ab sér ab verja föbur sinn sem ákærbur
er fyrir stríbsglæpi. Leikstjóri: Costa
Gavras. Abalhlutverk: Jessica Lange,
Annin Mueller-Stahl, Frederic Forrest og
Donald Moffat. Þýbandi: Ýrr
Bertelsdóttir.
23.15 Hefndaræbi
(Ricochet) Bandarisk spennumynd frá
1991 um lögreglumann sem kemur
morbingja bak vib lás og slá og lífib
leikur vib en morbinginn hyggur á
hefndir. Leikstjóri: Russell Mulcahey.
Abalhlutverk: Denzel Washington, John
Uthgow og Lindsay Wagner. Þýbandi:
Matthías Kristiansen. Kvikmyndaeftirlit
rikisins telur myndina ekki hæfa
áhorfendum yngri en 16 ára.
00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
Laugardagur
12. ágúst
09.00 Morgunstund
10.00 Dýrasögur
10.15 Trillurnar þrjár
10.45 PrinsValíant
11.10 Siggi og Vigga
11.35 Rábagóbir itrakkar
12.00 Sjónvarpsmarkaburinn
12.25 Skinogskúrir
14.05 Saga Olivers North
16.05 Gallabuxur
17.00 Oprah Winfrey (10:13)
17.50 Popp og kók
18.45 NBAmolar
19.19 19:19
20.00 Vinir
(Friends) (3:24)
20.30 Morbgáta
(Murder, She Wrote) (16:22)
21.20 Frelsum Willy
(Free Willy) Falleg og spennandi mynd
fyrir alla fjölskylduna um Jesse litla og
háhyrninginn hans. Þab er líkt á komib
fyrir þeim tveimur. Jesse býr hjá fóstur-
foreldrum, er mjög uppreisnargjarn og
gæti hæglega lent á glapstigum. Há-
hyrningurinn Willy var tekinn frá hjörb-
inni á hafi úti og settur í fjölskyldugarb.
Hann er ósáttur vib hlutskipti sitt og
harbneitar ab leika listir sínar fyrir gesti
og gangandi. Jesse kynnist hvalnum
þegar hann er látinn hreinsa veggjakrot
eftir sig í fjölskyldugarbinum og þessum
einstæbingum verbur fljótt vel til vina.
En þegar Jesse kemst ab því hvaba örlög
biba hvalsins tekur hann málin í sínar
hendur og leggur allt í sölurnar til ab
frelsa Willy. Abalhlutverk: Jason James
Richter, Lori Petty, Michael Madsen og
Jayne Atkinson. Leikstjóri: Simon
Wincer. 1993.
23.10 Löggan, stúlkan og bófinn
(Mad Dog and Glory) Dramatísk mynd
meb hábskum undirtóni og frábærum
leikurum um löggu sem vildi frekar vera
listamabur, bófa sem vildi frekar vera
grínisti og konu sem vildi lenda alls
stabar annars stabar en á milli þeirra.
Dobie er feiminn tæknimabur hjá
glæpadeild lögreglunnar í Chicago. Dag
einn bjargar hann fyrir hreina tilviljun
og algjörlega óafvitandi lífi bófans
Franks Milo sem verbur honum afar
þakklátur og gerir hann ab trúnabarvini
sínum. Frank er rausnarlegur og sem
þakklætisvott „lánar" hann Dobie unga
stúlku ab nafni Glory í heila vikul Dobie
líst ekki allskostar á þennan rábahag en
verbur smám saman hrifinn af stúlkunni
og þab gæti leitt til hættulegs uppgjörs
vib Frank. Maltin gefur þrjár stjörnur.
Abalhlutverk: Robert De Niro, Uma
Thurman, Bill Murray og Kathy Baker.
Leikstjóri: John McNaughton. 1993.
Stranglega bönnub börnum.
00.45 Raubuskórnir
(The Red Shoe Diaries)
01.10 Blóbhefnd
(Fools of Fortune) Örlagaþrungin ástar-
saga um ungan mann sem er rekinn á-
fram af hefndinni eftir ab fjölskylda hans
er myrt í átökunum á Norbur-lriandi.
Blóbböndin eru sterk en hann verbur ab
gera upp á milli hefndarinnar og ástar-
innar. Abalhlutverk: Julie Christie, lain
Glen og Mary Elizabeth Mastrantonio.
Leikstjóri: Pat O'Connor. 1990. Lokasýn-
ing. Stranglega bönnub börnum.
02.55 Nætursýnir
(Night Visions) Fjöldamorbingi hefur
myrt fjórar konur á jafnmörgum dög-
um. Lögreglan veit lítib meira en þrátt
fyrir þab er rannsóknarlögregluþjónninn
Tom Mackey ekkert sérstaklega ánægb-
ur þegar yfinnabur hans tilkynnir ab
lögreglunni til abstobar sé kominn af-
brotafræbingur sem líka sé skyggn. Ab-
alhlutverk: Loryn Locklin og James Rem-
ar. 1990. Lokasýning. Stranglega bönn-
ub börnum.
04.30 Dagskrárlok
Sunnudagur
13. ágúst
8.00 Fréttir
8.07 Morgunandakt
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni
8.55 Fréttir á ensku
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkom í dúr og moll
10.00 Fréttir
10.03 Veburfregnir
10.20 Nóvember '21
11.00 Messa á Skálholtshátib
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist
13.00 TónVakinn 1995-
Tónlistarverblaun Ríkisútvarpsins
14.00 Frá Hiroshima til Murora
15.00 Þú, dýra list
16.00 Fréttir
16.05 Sjötíu og níu af stöbinni
18.00 Sunnudagstónleikar í umsjá
Þorkels Sigurbjörnssonar
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veburfregnir
19.40 Æskumenning
20.20 Hljómplöturabb
21.00 Út um græna grundu
22.00 Fréttir
22.10 Veburfregnir
22.15 Tónlist á síbkvöldi
23.00 Frjálsar hendur
24.00 Fréttir
00.10 Stundarkom í dúr og moll
01.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veburspá
Sunnudagur
13. ágúst
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
10.35 Hlé
W 14.00 HM í frjálsum íþróttum —
bein útsending frá
Gautaborg
16.40 HM í frjálsum íþróttum
17.00 Á vængjum vináttunnar
17.55 Atvinnuleysi (3:5)
18.10 Hugvekja
18.20 Táknmálsfréttir
18.30 Ghana (2:4)
19.00 Úr riki náttúrunnar
19.25 Roseanne (6:25)
20.00 Fréttir
20.30 Vebur
20.35 Náttúruminjar og friblýst svæbi (1:6)
Fyrsti þáttur: Vor vib Mývatn. Röb heim-
ildarmynda eftir Magnús Magnússon.í
þættinum er fjallab um hib aubuga
dýra- og fuglalrf, jarbfræbi og mannlíf
vib Mývatn. Texti: Arnþór Garbarsson.
Þulur: Bjarni Árnason.
20.55 Finlay læknir (6:7)
(Doctor Finlay III) Skoskur myndaflokkur
byggbur á sögu eftir A.J. Cronin um
lækninn Finley og samborgara hans í
smábænum Tannochbrae á árunum
eftir seinna stríb. Abalhlutverk leika
David Rintoul, Annette Crosbie og lan
Bannen. Þýbandi: Gunnar Þorsteinsson.
21.45 Síbasta uppskeran
(La ultima siembra) Spænsk
sjónvarpsmynd þar sem takast á ný og
gömul vibhorf. Námuverkamabur af
indíánaættum ræbur sig á búgarb í
Argentínu. Þegar sonur eiganda
búgarbsins snýr heim frá námi í
Bandaríkjunum tekur lífib á búgarbinum
stakkaskiptum. Leikstjóri: Miguel Pereira.
Abalhlutverk: Patricio Conferas, Leonar
Manso og Mario Pasik. Þýbandi:
Örnólfur Árnason.
23.35 HM í frjálsum íþróttum í Gautaborg
Sýndar svipmyndir frá lokadegi
keppninnar.
00.25 Utvarpsfréttir í dagskrárlok
Sunnudagur
13. ájgúst
09.00 I bangsalandi
0Bn-nfn n 09.25 Dynkur
F*SJUB2 09.40 Magdalena
10.05 í Erilborg
10.30 T-Rex
10.55 Úrdýraríkinu
11.10 Brakúla greifi
11.35 Unglingsárin
12.00 íþróttir á sunnudegi
12.45 Skollaleikur
14.20 Koníak
15.50 Dagurinn langi
17.30 Sjónvarpsmarkaburinn
18.00 Hláturinn lengir lífib
19.19 19:19
20.00 Christy (11:20)
20.50 Yfirskin
(Appearances) Allar venjulegar fjöl-
skyldur hafa einhverju ab leyna, ein-
hverju sem ekki má ræba, og Danzig-
fólkib er engin undantekning. Ben
Danzig átti sér drauma um ab verba
fræg iþróttahetja en vinnur nú í jám-
vöruverslun föbur síns. Eiginkona hans,
Marie, er ósköp elskuleg en á bágt meb
ab leyna sorgum sínum vegna sonarins
sem þau hjónin misstu í bílslysi. Emil
Danzig, pabbi Bens, er hávær en gób-
hjartabur, eldri mabur sem ver miklum
tíma meb Barböru Stilton, fráskilinni
konu sem elskar Emil þrátt fyrir alla galla
hans. Og ab mati Marie eru þeir ekki
svo litlir. Hún getur ekki gleymt því ab
Emil sat vib stýrib þegar sonur hennar
lést í bílslysinu forbum daga. Abalhlut-
verk: Scott Paulin, Wendy Phillips,
Ernest Borgnine og Casey Biggs. Leik-
stjóri: Wn Phelps. 1990.
22.30 Morbdeildin
(Bodies of Evidence II) (5:8)
23.15 Álífi
(Alive) Föstudaginn 13. október 1972
hrapabi farþegavél í Andesfjöllunum.
Hún var á leibinni frá Úrúgvæ til Chile
og um borb var heilt íþróttalib. Flestir úr
áhöfninni létu lífib en farþegar komust
margir hverjir lífs af þótt þeir væru illa
leiknir. Þeir bibu eftir björgunarlibi en
hjálpin barst seint. í tíu vikur hfrbi þetta
ólánsama fólk í hrikalegum kulda á
fjallstindinum og varb ab grípa til ör-
þrifarába til þess ab halda lífi. Abalhlut-
veric Ethan Hawke, Vincent Spano, Josh
Hamilton og Bruce Ramsay. Leikstjóri:
Frank Marshall. 1993. Stranglega bönn-
ub börnum.
01.20 Dagskrárlok